Morgunblaðið - 23.12.1975, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.12.1975, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1975 9 Vilja 7 doll- ara grundvall arverð á olíu Parfs 19. desember Reuter FRAMKVÆMDANEFND Alþjóð- legu orkumálastofnunarinnar (IEA) sem 18 olfukaupalönd eiga aðiíd að þ.á m. helztu iðnrfki Vesturlanda fyrir utan Frakk- land samþykkti I dag að leggja tii við rfkisstjórnir aðildarlandanna grundvallarverð olíu sem nemur sjö dollurum á tunnu. Grund- vallarverðið er lágmarksverð sem iðnaðarlöndin vilja setja tit að vernda fjárfestingu sfna f þróun eigin orkulinda. Núverandi heimsmarkaðsverð á olfu er 11 dollarar á tunnu. Formaður nefndarinnar, Etienne Davignon, sagði að ákvörðun hennar þyrfti að öðlast staðfestingu viðkomandi rfkisstjórna. Enn dalar fylgi Fords Washington 19. des. Reuter ENN varð Ford forseti fyrir áfalli þegar úrslit nýrrar skoðana- könnunar uni fylgi hans var birt í dag. Gaf hún það til kynna að hann tapaði forsetakosningunum 1976. Sýnir könnunin að forsetinn nýtur nú minna fylgis en demókratinn Hubert Humphrey og repúbiikaninn Ronald Reagan, en í byrjun desember var fylgi Fords meira en fylgi Humphreys. Samkvæmt annarri skoðanakönn- un, sem birt var i síðustu viku, á Ford nú að eiga minni möguleika á að hljóta útnefningu flokks síns til forsetaframboðs en Reagan. Símar: 1 67 67 _______________1 67 68 Til Sölu: 2- herb. snyrtileg íbúð við Klapparstíg. Svalir. 3- herb. ibúð ásamt stóru föndurherbergi \ kjallara við Framnesveg. Sér hiti. 3-herb.íbúð 1 risi við Túngötu. Ný standsett. 3- herb. íbúð við Bergþórugötu. Ný teppi á gólfum. Stór4-herb. íbúð við írabakka. Gott eldhús. Þvottahús og búr á hæðinni. 4- herb. íbúð við Brekkulæk. Svalir. Bílskúrs- réttur. Sér hiti. 4-herb. íbúð við Kóngsbakka. Þvottahús i íbúðinni. 4- herb. íbúð við Ljósheima. Lyfta. 5- herb. íbúð við Meistaravelli. Þvottahús og búr í ibúðinni. 6- herb. sérhæð við Nýbýlaveg. Bilskúr. Raðhús við Engjasel á 2 hæðum. Ekki fullfrágengið en ibúðarhæft. Hús í Smáíbúðahverfinu ca 85 fm kjallari, hæð og ris. Bilskúrsréttur. Einar Sigurðsson. hrt. Ingólfsstræti4, sími 16767 SIMIfflER 24300 Höfum kaupanda að góðri 140— 1 50 fm sérhæð í borginni. Mjög há útborgun. HÖFUMTILSÖLU HÚSEIGNIR OG ÍBÚÐIR af ýmsum stærðum i borginni. Einbýtishús i Hveragerði o. m. fl. \vja fasteignasalafl Simi 24300 La.ugaveg 1 2 utan skrifstofutima 18546 FONIX r SIMI 2 44 20 HRAÐGRILL LITLIR GRILLOFNAR ISTÓRIR GRILLOFNAR DJÚPSTEIKINGAR- POTTAR • KAFFIVÉLAR RAFTÆKJAÚRVALl ÖLL BEZTU MERKIN GJAFAVÖRUR | HANDA HENNI EÐA HONUM| MÁTI’JNII 6A ,-N/í G BILASTÆÐI EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU með amerískum NOMA-perum (Bubble lights) HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240 Jólatrésseríur Jóla- bækur NORÐURA FEGURST ÁA Rafael Sabatini Sagan um laxána miklu I Borgar- firSi, mestu veiði- mennina og itærstu laxana. i bókinni er fjöldi mynda, auk korta yfir öll veiSi- svæðin. ítarlegur bókarauki um veiði, veiðistaði og f lugutegundir. Verð kr. 3.480.— með söluskatti Hrlfandi skáldsaga eftir einhvern vinsælasta höfund fyrr og síðar. VALENTINA er spennandi og ör- lagarik skáldsaga og fjallar um ættardeilur og af- brýði. SABATINI skapar hér enn eina meistaralega skáldsögu um rómantik og ævintýri. Verð kr. 1.980.— með sóluskatti. Langholtsvegi 111 Sími 85433 ISígíldar bækur ' ■ sem allir vilj a eignast MITTLAND Jón Trausti var mikill ferða- og göngugarpur. — I ferðasögum hans opnast nýir og nýir heimar á hverri blaðsiðu. Fjöldi mynda prýðir bókina. Verð kr. 2.640.— með söluskatti. Segir frá lífi skálda og listamanna i Reykjavík og deil- unum um ný við- horf til skáldskapar á 5. og 6. áratugn- um. Ýmsir þekktustu bókmennta- og listamenn þjóðar- innar koma hér mjög við sögu. Verðkr. 2.820 — með söiuskatti. M/177/ilAS .lÓHANNESSKN FJAÐRAFOK og önnur leikrit Hár birtast á einum stað átta leikrit eins umdeildasta höfundar okkar. Fá leikrit hafa valdið öðru eins fjaðrafoki og einmitt þau, sem hér birtast i fyrsta skipti á prenti. Þetta er bók, sem enginn leiklistar- og bókmenntaunn- andi má láta fram hjá sjér fara. Verð kr. 2.640.— með söluskatti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.