Morgunblaðið - 23.12.1975, Side 33

Morgunblaðið - 23.12.1975, Side 33
Rowenta MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1975 33 fclk í fréttum o Samkvœm sjálfri sér Astog bíla- þvottur + Þegar Diana Ross var aóal- söngkona Supremes hlaut lag þeirra Baby Love (Barna- gæla?) geysilegar vinsældir. Nú er Diana búin að sýna það svart á hvftu — I þriðja sinn — að hún lætur ekki sitja við orðin tóm. Henni fæddist nefni- lega fyrir skömmu þriðja dóttirin, sem skfrð hefur verið Chudney, en við köllum nú + Robbie Rayner og Roger Mowbray, ungir og hugvitsamir Lundúnabúar, hafa gert þetta furðutæki f tómstundum sfnum. Þeir segja að það sér bæði mótorhjól og bíll. Að framan er það mótorhjól með bara Guddu, og vitaskuld er eiginmaður Diönu umboðs- maðurinn og listbjóðandinn Robert Silbrestein, f sjöunda himni. Hver veit nema Gudda litla og systur hennar, Rhonda og Tracy, eigi einhvern tfma eftir að stofna trfó? Eða var það kannski einmitt það sem stefnt var að? 1200 rúmsm fólkswagen mótor. Þeir félagar gera sér vonir um að skattar og tryggingagjöld af tækinu verði f lágmarki, því að alltjent sé aðeins helmingur- inn bfll. Mánudags- skilnaöir + „Mánudagsskilnaði" kallar félagsráðgjafinn Karin Zimsen þá hjónabandserfiðleika, sem oftlega komu til úrlausnar hjá henni á mánudögum f starfi hennar við fjölskylduráðgjöf. 1 bók sem hún hefur nýlega sent frá sér um þetta efni, „Samtalen som verktöj“, eða Samtöl sem tæki, segir hún: „Eg nefndi þetta svo vegna þess að þrfr af hverjum tfu sem til mfn leituðu á mánudögum sögðu farir sfnar ekki sléttar f hjónabandinu. Oft sögðu þeir við mig f lokin: Þér skiljíð að ég held þetta ekki öllu lengur út. Finnst yður að ég ætti að taka mitt hafurtask og hypja mig? — Þá stakk ég gjarna upp á að við hittumst öll þrjú f sfðdegistímanum á fimmtudag, svo hægt væri að ræða vanda- málin f sameiningu. Það brást ekki þegar um „mánudags- skilnaði" var að ræða að Karen Zimsen, sálfræð- ingur og félagsráðgjafi. „hrjáði“ aðilinn f hjóna- bandinu hringdi til mfn á þriðjudeginum eða miðviku- deginum, afþakkaði fimmtu- dagstfmann og sagði: Nú er allt orðið gott aftur. Eg hafði reglu- lega gott af þvf að létta á mér á mánudaginn. Þessir laugar- dagar og sunnudagar eru svo drepleiðinlegir — og þá byrjar þrasið. — Það versta sem hent getur þann sem kvartar yfir maka sfnum eða börnum er að tekið sé undir með honum.“ BO BB& BO * 9 ® ©© : P1 ■-S;g.muaJd “ Mótorþríhjól Sjálfvirk brauðrist Litir: Hvitt og svart. SERÍAN SEM ÞOLIR SPENNUMISMUN. SERÍAN SEM LOGAR ÞÓ EIN PERA BILI. SAMÞYKKT AF RAFMAGNSEFTIRLITI RÍKISINS. VERÐ AÐEINS KR. 3.950. heimilistœki sf Hafnarstræti 3—Sætúni 8 STERKA RYKSUGAN! NILFISK er sterk: kraftmikil og traust. Þar hjálpast allt að: styrkur og ending hins hljóða, stillanfega mótors, staðsetning hans, stóra flókasían og stóri (ódýri) pappirspokinn með litlu mótstöðunni, gerð sogstykkjanna, úrvals efni: ál og stál. Og NILFISK er þægileg: gúmmíhjól og -stuðari, 7 metra (eða lengri) snúra, lipur slanga með liðamótum og sogstykki, sem hreinsa hátt og lágt. Þrivirka teppa- og gólfasogstykkið er afbragð. Áhaldahilla fylgir. Svona er NILFISK: Vönduð og þaulhugsuð í öllum atriðum, gerð til að vinna sitt verk vel ár eftir ár með lágmarks truflunum og viðhaldi. Varanleg eign. RAFTÆKJAÚRVAL - NÆG BÍLASTÆDI SÍMI 24420 FÖNIX HÁTÚM 6A

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.