Morgunblaðið - 23.12.1975, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1975
Smjörhákur litli
„Gáttu svolítið lengra“, sagði Smjör-
hákur litli í pokanum.
Svo lagði skessan pokann frá sér við
veginn og gekk inn í skóginn og lagðist
þar til svefns í rjóðri einu. Á meðan tók
Smjörhákur litli hnífinn sinn, skar stórt
gat á pokann og fór út, setti svo rótar-
hnyðju í staðinn fyrir sig og hljóp heim
til mömmu sinnar. Þegar skessan kom
heim til sín i helli sinn og sá, hvað hún
var með i pokanum, varð hún öskureið.
Daginn eftir var móðir Smjörháks enn
að baka. Allt í einu fór hundurinn að
gelta ákaflega. „Skrepptu út, Smjör-
hákur minn og líttu eftir að hverju hann
Gullintanni er að gelta,“ sagði þá konan.
„Æ“, sagði Smjörhákur litli, þegar
hann kom inn aftur, „kemur ekki
tröllkerlingin aftur, ljóta kerlingin með
hausinn undir hendinni og stóra pokann
á bakinu".
„Flýttu þér undir eldhúsbekkinn og
feldu þig“, sagði mamma hans.
„Góðan daginn“, sagði skessan, „er
hann Smjörhákur heima í dag?“
„Nei ekki er hann það nú“, sagði kon-
an, „Hann er úti í skógi með pabba sínum
að veiða rjúpur".
„Leiðinlegt var það“, sagði skessan,
„Ég er nefnilega hérna með svo fallegan
silfurgaffal, sem ég ætlaði að
gefa honum“.
„O, ég er nú hérna“, sagði Smjörhákur
og skreið fram undan eldhúsbekknum.
„Ég er nú bara svo gömul og stirð, að
ég get ekki náð í gaffalinn“, sagði
tröllskessan. „Þú verður sjálfur að skríða
niður í pokann og ná í hann“. Um leið og
strákur var kominn ofan í pokann þreif
skessan hann upp og þaut af stað. Þegar
þau voru komin nokkuð áleiðis, fór sú
gamla að þreytast og spurði: „Hvar gel
ég sofið og hvílt mig?“
„Gáttu nokkuð lengra", sagði Smjör-
hákur.
Þá setti skessan pokann við veginn og
labbaði inn í skóginn og fór að sofa þar í
rjóðri. En á meðan skar Smjörhákur gat
á pokann og skreið út, en setti stein í
staðinn. Þegar kerling kom heim í
hellinn, settihúnpottáhlóðir. En þegar
hún ætlaði að steypa Smjörhák úr pokan-
um niður í pottinn, datt steinninn úr
pokanum og braut stórt gat á botninn á
pottinum, svo vatnið bunaði niður í eld-
inn og kæfði hann. Þá varð skessan reið
og sagði: „Ég skal nú samt ná honum
Smjörhák og éta hann upp til agna“.
í þriðja sinn fór allt á sömu leið. Gullin-
tanni fór að gelta, og svo sagði móðir
Smjörháks við hann: „Skrepptu nú út
Smjörhákur minn og gáðu að hverjum
hann Gullintanni er að gelta“.
Svo þaut Smjörhákur út aftur, kom svo
inn og sagði:
„Æ, mamma mín, skessan er að koma
aftur, með hausinn undir hendinni og
poka á bakinu.“
„O, skríddu bara undir eldhúsbekkinn
og feldu þig“, sagði móðir hans.
„Góðan daginn,“ sagði skessan, þegar
hún þrammaði inn um dyrnar. „Er hann
Smjörhákur litli heima í dag?“
„Ónei, ekki er hann það nú, hann er úti
í skógi með honum pabba sínum og er að
veiða rjúpur“.
„Slæmt var það“, sagði tröllkonan, „því
ég var hérna með svo fallega litla silfur-
skeið, sem ég ætlaði að gefa honum."
„Já, gef mér skeið,“ sagði Smjörhákur
og gægðist hann undan bekknum.
„Ég hef svo mikla gigt í bakinu, að ég
get ekki teygt mig. Þú verður að skríða
niður í pokann og ná henni sjálfur."
Og Smjörlákur var kannski ekki lengi
að skríða niður í pokann, en um leið og
ur upp á móti vonbrigðunum
vfir þvf að Snúlli fékk ekki Auðvitað hugsa ég til þfn og
kauphækkunina. um Þ'S- — Hvað annað?
Frægur prófessor, Keller að
nafni, var orðlagður fyrir
viðutanhátt og gleymsku. Eitt
sinn, er hann var á leið heim
til sín, hafði hann gleymt, hvar
hann átti heima. Prófessorinn
vék sér að manni á götunni og
spurði:
— Geturðu sagt mér, hvar
Keller prófessor býr?
— Já, en þú ert sjálfur
Keller prófessor, sagði
maðurinn undrandi.
— Veit ég vel, Sveinki,
svaraði prófessorinn. Ég var
ekki að spyrja um það, hvað ég
héti, heldur hvar ég ætti
heima.
X
Vy_______________________________
Sverrir ekur á gamla
Fordinum sfnum upp bratta
brekku og hraðamælirinn
sýnir 90 km.
— Hefurðu fengið nýja vél f
bílinn? Þú ekur á 90 km.
— Nei, en ég hef fengið
nýjan hraðamæli.
X
Maður nokkur gumaði mjög
af því hve hann væri kominn
af góðum ættum. Forfeður
sfnir hefðu allir verið miklir
menn.
— Þú minnir mig á óupp-
tekna kartöflu, sagði kunningi
hans eitt sinn við hann.
— Nú, hvernig þá?
— Það bezta af þér er grafið
f jörðu.
Meö kveðju frö hvrtum gesti Jóhanna Kristjóns
6
taka til á heimilinu. Þér vitið
hvernig þetta er hjá húsmæðrum.
Hann þagnaði allf f einu en
bætti svo við og lá við honum
svelgdist á vegna ákefðar:
— Hún hefði aldrei framið
sjálfsmorð. Þann möguleika
þurfið þér ekki einu sinni að láta
hvarfla að vður. Margaret mvndi
aidrei hafa svipt sig Iffi. Hún er
sérstaklega trúuð manneskja.
— Já, þökk fyrir Parsons. Re.vn-
ið nú bara að taka þessu rólega og
verið ekki að kvelja yður. Við
gerum allt sem við getum til að
finna hana.
Wexford stóð upp og það var
bersýnilegt að það var eitthvað
sem hann var ekki ána-gður með.
Parsons túlkaði þetta á þann hátt
sem var dæmigert fyrir hann.
Hann stökk einnig á fætur.
— Eg veit ósköp vel, hvað þið
haldið, hrópaði hann. — Þið
haldið að ég hafi mvrt hana! Rg
veit hvað þér eruð að hugsa. Ég
hef lesið um þetta allt.
Burden skaut hraðmæltur inn f.
— Parsons hefur lesið mikið
um glæpamál.
— Svo? Wrexford Ivfti
brúnum. — Hvers konar glæpa-
mál?
— Við munum sjá um að vður
verði ekið heim, sagði Burden. —
Þér ættuð að taka vður frf úr
vinnu f dag og fá lækninn yðar til
að gefa yður eitthvað svo að þér
gætuð fengið dálítinn svefn.
Parsons fór . . . hann gekk eins
og hann væri með einhvers konar
riðu og hefði ekki fulla stjórn á
Ifkama sfnum. Burden fvlgdist
með honum, meðan hann settist
inn f bflinn við hliðina á Gates.
Nú var búið að opna allar verzl-
anir og grænmetissalinn á
horninu var að flvtja vörur sfnar
út undir bert loft f von uin gott
veður. Ef þetta hefði verið venju-
legur miðvikudagur, hefði Marga-
ret Parsons nú sennilega legið á
hnjánum f blómaheðunum sfnum
og verið að snvrta, eða hún hefði
verið að pússa húsgögnin sfn eða
viðra rúmfötin. Hvar var hún
eiginlega? Var hún kannski að
losa svefninn f örmum elskhuga
sfns? Eða hvíldi hún á einhverj-
um varanlegri stað?
— Ilún hefur stungið af, Mike,
sagði Wexford. — Nú en við
verðum að athuga þetta eftir
venjulegum leiðum. Þér getið
náttúrlega séð um þetta fyrst þér
þekktuð hana í sjón.
Burden stakk mvndinni f
vasann. Hann gekk vfir á brautar-
stöðina, en þar kannaðfst enginn
við að hafa séð frú Parsons svo
mikið sem bregða fvrir daginn
áður.
Aftur á móti þekkti stúlkan f
blaðasölu járnbrautarstöðvarinn-
ar hana strax.
Það var reyndar furðulegt,
sagði hún — Frú Parsons kemur
alltaf og borgar reikninginn sinn
á þriðjudögum. I gær var þriðju-
dagur, en ég veit fyrir vfst að hún
kom ekki — að minnsta kosti ekki
á meðan ég var. Augnablik —
maðurinn minn var að vinna
hérna seinni part dagsins.
Hún kallaði til hans.
— Gerog komdu aðeins hingað.
Eiginmaðurinn birtist og hann
sló upp f bókum sfnum og renndi
fingrum niður eftir blaðsfðunni.
— Nei, sagði hann. — Hún hef-
ur ekki komið. Hún skuldar eina
viku.
Hann horfði forvitinn á Burden
og var sýnilega áfjáður f að fá
skýringu.
— Ég er hissa á þessit. sagði
hann svo. — Hún var alltaf sér-
staklega passasöm með það að
borga á þriðjudögum.
Burden gekk aftur niður f High
Street og hóf að ganga á milli
verzlana. Hann bvrjaði f stðru
kjörhúðinní. Stúlkan við kassann
hafði ekkert að gera og sat áhuga-
laus og hlustaði á tónlist f útvarp-
inu. Þegar Burden sýndi henni
myndina lifnaði yfir henni.
Jú, hún kvaðst þekkja frú Par-
sons f sjón. Hún var fastur við-
skiptavinur f verzluninni og hafði
komið f gær eins og hennar var
vandi.
— Það hefur Ifklega verið um
ellefuleytið, sagði hún. — Mig
minnir hún hafi alltaf komið um
það leyti.
— Talaði hún við yður. Munið
þér hvað hún sagði?
— Nei, það get ég alls ekki
munað. Og þó. Við skulum nú sjá
til. Ég sagði að það væri erfitt að
þurfa ailtaf að láta sér detta f hug
nýtt og nýtt til að hafa f matinn.
Og hún sagðist ekki vera sérlega
spennt fyrir salati f svona rign-
ingu. Svo sagðist hún vera með
nokkrar kótelettur, sem hún ætl-
aði að steikja og ég leit niður f
töskuna hennar, en hún sagðist
þá hafa keypt þær daginn áður.
— Munið þér hvernig hún var
klædd? I grænan kjól og f gulri
peysu kannski?
— Nei. Nei. Alls ekki. Allir
viðskiptavinirnir sem komu fyrir
hádegið voru f regnkápum. Bfðið
nú við, nú man ég eftir öðru. Hún
sagðí: Það er naumast það rignlr.
Leiðingaveður getur þetta verið.
Ég man vel hún tók svona tfl orða
Svo sagði hún: „Ég verð að kaupa
mér eitthvað á höfuðið," og þá
benti ég henni á að við værum
með plasthettur sem væru afveg
ágætar og það væri afsláttur á
þeim. Hún sagði það væri reglu-
lega hvimleitt að veðrið væri