Morgunblaðið - 30.12.1975, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.12.1975, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1975 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Flugvirkjar takið eftir Vífilsstaðaspítalinn SÉRFRÆÐINGUR i lungnasjúkdómum óskast til starfa frá 1. febrúar nk. Umsóknum. er greini fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5 fyrir 23. janúar nk. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 42800. Kleppsspítalinn H JÚKRUNARFRÆÐINGURóskast til starfa helst frá áramótum nk. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukona, sími 381 60. Landspítalinn Barnaspítali Hringsins AÐSTOOARLÆKNAR óskast til starfa við Barnaspítal- ann. Einn frá 1. febrúar og hinn frá 1. marz nk. Ætlazt er til, að þeir starfi í sex mánuði hver. Upplýsingar veitir yfirlæknir. Umsóknum, er greina aldur, námsferil og fyrri störf ber að skila skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1 2. janúar 1 976. Iscargo h.f. óskar að ráða tvo til þrjá flugvirkja til fastra starfa á Reykjavíkur- flugvelli. Sími 10541. Maður óskast Maður óskast til sveitastarfa, uppl. milli kl 5 og 6 í dag að Óðinsgötu 7, gull- smíðaverkstæðinu Trésmiðir Tilboð óskast í uppsetningu á ca. 17 til 1800 innihurðum í íbúðarblokkum í Seljahverfi í Reykjavík. Uppl. í síma 99- 4200 Hveragerði. Háseta vantar á 140 lesta bát frá Þorlákshöfn. Sími 99-3635 og 99-3625. Handavinnukennara SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Aðstoðarstúlka óskast strax á tannlæknastofu. Umsóknir sendist Mbl. merkt: T-2206 fyrir 3. janúar. Skrifstofustjóri Fulltrúi Kaupfélag Vopnfirðinga óskar eftir að ráða skrifstofustjóra, sem jafnframt er fulltrúi Kaupfélagsstjóra. Gott húsnæði til reiðu. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Halldórs K. Halldórssonar, Kolbeinsgötu 37, Vopnafirði. Sjómenn Háseta og matsvein vantar á m/b Árna Magnússon SU 1 7, sem rær frá Þorláks- höfn. Uppl. í síma 3208 og 3236. Hraðfrystihús Stokkseyrar. Maður óskast að alifuglabúinu „Skarphéðinn, " Blikastöðum. Mosfellssveit, sími 664 10. Hafnarfulltrúi Staða fulltrúa á skrifstofu hafnarsjóðs Hafnarfjarðar er laus til umsóknar. Laun eru greidd samkvæmt 21. launa- flokki starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum eigi síðar en 2. janúar n.k. Bæjarstjórinn Hafnarfirði vantar að héraðsskólanum að Reykjum. Uppl. í síma 95-1000 eða 95-1001. Skólastjóri. Atvinnurekendur Maður með meistararéttindi í málmiðnaði og mikla reynslu í verkstjórn og verk- skipulagningu óskar eftir starfi frá 1. febrúar 1976. Tilboð sendist blaðinu merkt: Ábyrgð — 2351 fyrir 15. janúar n.k. r Utkeyrsia — lagerstörf Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða mann til aðstoðar á lager og við útkeyrslu. Þarf að hafa bílpróf. Heils- eða hálfsdagsstarf. Æskilegt að viðkomandi geti byrjað sem fyrst eftir áramót. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf og sendist til skrifstofu Félags íslenskra stór- kaupmanna, Tjarnargötu 4 fyrir 6. janúar n.k. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaðir Jólatrésskemmtun Samtaka Sykursjúkra Verður haldin í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 3 jan. kl. 14.30. Aðgöngu- miðar fást á skrifstofu samtakanna, Heilsuverndarstöðinni v/Barónsstíg kl. 1 3 — 1 5 virka daga. Sími 22400. Samtök Sykursjúkra Reykjavík. Hljóðfæraleikarar Jólatrésfagnaður verður haldinn fyrir börn félagsmanna laugardaginn 3. janúar k! 1 5 í Víkingasal Hótels Loftleiða. Félag íslenskra hljómlistarmanna. Jólatrésskemmtun Vélstjórafélags íslands verður haldin þriðjudaginn 30. des. 1 975 kl. 1 5 — 1 8 í Átthagasal Hótel Sögu. Aðgöngumiðar hjá félaginu Bárugötu 1 1. Skemmtinefnd. Meistarafélag húsasmiða jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra, verður að Hótel Borg í dag, þriðjudag kf. 15. Nefndin. tiikynningar Hér með tilkynnist að skrifstofur okkar eru fluttar að Borgar- túni 21, c/o Endurskoðunarskrifstofa N. Manscher & Co., Pósthólf 5256, Rörsteypan h.f., Fífuhvammsvegi, Kópavogi. Um greiðslur reikninga hjá ríkisféhirði Frá og með ársbyrjun 1976 verður tekin upp ný skipan við greiðslur annarra reikn- inga en launareikninga hjá ríkisféhirði jafnframt því sem reikningar verða nú endurskoðaðir og bókaðir áður en þeir verða greiddir. Reikningar og greiðslubeiðnir ráðu- neyta verða framvegis að berast ríkisfé- hirði fyrir lokun skrifstofu hans að kvöldi ÞRIÐJUDAGS og verða greiðslur sam- kvæmt þeim inntar af hendi á NÆSTA ÞRIÐJUDEGI, og þá póstsendar eða lagðar í banka að ósk kröfuhafa. Um greiðslur launareikninga gildir framvegis sama skipan og verið hefur til þessa. Launareikningar skulu hafa borist launadeild ráðuneytisins fyrir lokun á FÖSTUDEGI og verða þeir greiddir NÆSTA FÖSTUDAG. Fjármálaráð uneytið 23. desember 1975.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.