Morgunblaðið - 30.12.1975, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1975
Nýjasta teiknimyndin frá Walt-
Disney-félaginu.
íslenzkur texti
Raddirnar leggja tii m.a.:
Peter Ustinov — Phil Harris —
Terry Thomas — Abdy Devine.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
JÓLAMYND 1975
J
Einhver allra skemmtilegasta og
vinsælasta „gamanmyndin" sem
meistari Chaplin hefur gert.
Ógleymanleg skemmtun fyrir
unga sem gamla.
Einnig hin skemmtilega gaman-
mynd:
„Hundalíf”
Höfundur, leikstjóri, aðalleikari
og þulur:
Charlie Chaplin.
(slenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.1 5.
Hækkað verð
TÓNABÍÓ
Sími31182
Mafían —
það er líka ég
HAFiAIN
liRGH Fasses
LONE MERTZ
AXEL STROBVE
PREBEN KAAS
ULF PILGAARD
OYTTE ABILDSTR0M
INSTRUKTION ;
HENNING ORNBAK
Ný, dönsk gamanmynd með
Dirch Passer i aðalhlutverki.
Myndin er framhald af
„Ég og Mafían"
sem sýnd var í Tónabió
við mikla aðsókn.
Aðalhlutverk:
Dirch Passer
Ulf Pilgaard
íslenskur texti
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
STONE KILLER
fslenzkur texti
Æsispennandi og viðburðarik,
ný, amerisk sakamálakvikmynd i
litum. Leikstjóri: Michael
Winner. Aðalhlutverk: Charles
Bronson, Martin Balsam. Mynd
þessi hefur alls staðar slegið öll
aðsóknarmet.
Sýnd kl. 4, 6, 8, og 10.
Bönnuð börnum.
Miðasala opnar kl. 3.
JOLAMYNDIN I AR
Lady sings the blues
A NEW STAR IS BORN!
“DIANA ROSS HAS
TURNED INTO THIS
YEAR’S BLAZING NEW
MUSICAL ACTRESS!”
—Gene Shol.f, NBC-TV
“DIANA ROSS DELIVERS
THE KINDOF PERFORM-
ANCE THATWINS
OSCARS!’—Pettr Travert,
Reoden Digett 'EDUi
“DIANA ROSS - AHH,
DIANA ROSS! SHE DOES
A MARVE10US JOB!”
—Group W Rodío
‘*A MOVIE DEBUT BY
DIANA ROSS THAT IS
REMARKABLE, BOTH
FOR VOICE AND
PERFORMANCEI”
—CBS-TV
Afburða göð og áhrifamikil lit-
mynd um frægðarferil og
grimmileg örlög einnar frægustu
„blues" stjörnu Bandarikjanna
Billie Holliday.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Diana Ross
Billy Dee Williams
Sýnd kl. 5 og 9
AUGI.ÝSINGASÍMINN ER:
22480
JHprgunbtabtb
flllSTURBÆJARfíifl
fSLENZKUR TEXTI
JÓLAMYNDIN 1975
Nýjasta myndin með
„T rinity-bræðrunum ":
Trúboðamir
(Two Missionaries)
Bráðskemmtileg og spennandi
alveg ný. itölsk-ensk kvikmynd i
litum. Myndin var sýnd s.l.
sumar i Evrópu við metaðsókn.
Aðalhlutverk:
TERENCE HILL
BUD SPENCER
Nú er aldeilis fjör i tuskunum hjá
„Trinity-bræðrum".
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Góða sálin í Sesúan
3. sýn. í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Blá aðgangskort gilda.
4. sýning sunnudag kl. 20.
Carmen
föstudag kl. 20.
Uppselt.
miðvikud. 7. jan. kl. 20.
Sporvagninn Girnd
laugardag kl. 20.
M iðasala 13.15—20.
sími 1-1 200
Flugeldamarkaður
í Skipasundi 51
Opið alla daga 9 — 22 og á gamlársdag 9-
15.
Fjölskyldupokar, flugeldar, blys, stormeldspýt-
ur ofl. Sími 37090. Vélhjólaverzlun Hannesar
Ólafssonar.
burðarfólk
Vesturbær
Ægissíða
Hagamelur
Skerjaf.s. flugv. I
og II.
Úthverfi
Laugateigur
Álfheimar frá 43
Langagerði
Snæland
Gnoðarvogur frá 14—42
Austurbær
Miðbær
Ingólfsstræti
Bergstaðarstræti,
Rauðarárstigur
Laugarnesvegur
84—118
Kópavogur
Álfhólsv frá 54—1 35
Uppl. í síma 35408
FLUGELDAR — BLYS - FLUGELDAR
X
2
z
G)
0)
0>
r
J3
FLUGELDAR — BLYS — FLUGELDAR
Œ
-J
o
CO
o
z
cc
I
Flugeldamarkaðurinn
Hlemmtorgi
Ofsalegt úrval flugelda — fjölskyldupokar frá 1000 —
3500 kr. — vatnsföll — alls konar blys — fjölskyldu-
pakkar — hringsólir og margt fleira — yfir 50 númer —
allt til áramótanna — Opið til kl. 1 0 í kvöld.
Flugeldamarkaðurinn Hlemmtorgi
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
Equus
frumsýning í kvöld
uppselt
Önnur sýning nýársdag kl.
20.30.
Skjaldhamrar
föstudag kl. 20.30
Saumastofan
laugardag kl. 20.30.
Equus
þriðja sýning sunnudag kl.
20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1 6620.
A8ÍMINN ER:
22480
JTI*vfltmt>ta&tt>
Oj<9
ðl
r
Skólalíf í Harvard
Timothy Bottoms
Lindsay tAfogner
John Houseman
”The Paper Chase”
íslenskur texti
Skemmtileg og mjög vel gerð
verðlaunamynd um skólalif ung-
menna.
Leikstjóri James Bridges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUQARAS
B I O
Sími 32075
FRUMSÝNING í
EVRÓPU JÓLAMYND
1975
ÓKINDIN
Mynd þessi hefur slegið öll
aðsóknarmet i Bandarikjunum til
þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir PETER
BENCHLEY, sem komin er út á
íslenzku.
Leikstjöri: STEVEN SPIELBERG.
Aðalhlutverk:
ROY SCHEIDER,
R0BERT SHAW,
RICHARD DREYFUSS.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Ath. Ekki svarað í sima fyrst um
sinn.
AMERÍSKAR
NOMA
JÓLATRÉS-
PERUR
(Bubble light)