Morgunblaðið - 30.12.1975, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1975
17
smáauglýsingar
smáauglýsingar — smáauglýsingar —
smáauglýslngar
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, sími 31 330.
Ný kjólasending
stuttir og síðir kjólar i staerð-
um 38—46.
Dragtin. Klapparstig 37.
Til sölu
tauþurrkari, þeytivinda, 15
kw gufuketill og fatapressa.
Uppl. i sima 94-7171 á
kvöldin.
Bílaþvottur—hieinsun
Bónun, sæki heim. Sími
81541.
Ungan
fjölskyldumann
með stúdentspróf, vantar vel
launað starf frá áramótum —
septemberloka. Upplýsingar i
sima 38552.
Hraðbátur óskast
17 —18 feta hraðbátur
óskast með skýli, mótor og
trailer.
Uppl. i síma 81 105.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm, langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Námskeið í bastvinnu
o.fl.
hefst mánud. 5. jan. kl.
3—5. Uppl. og innritun í
sima 2391 1.
íbúð óskast
i Keflavik eða Ytri-Njarðvik.
Vil taka á leigu 3ja-;—4ra
herb. ibúð allt fullorðið. uppl.
i sima 92-2893.
□ St.-. St.-. 5976166 —
H.v.st.
□ St.\ St. . Hátiða
fundur m. H.V.st. I.st.
6. janúar 1976 kl. 6. Tíl-
kynnið þátttöku laugardaginn
3. janúar eða sunnudaginn
4. janúar kl. 4—6 og greiðið
málsverð.
Keflavik
Jólafagnaður fyrir eldra fólk
verður í Tjarnalundi, laugar-
daginn 3. jan. kl. 3.
Upplestur, söngur, kaffi-
drykkja og fleira. Verið
velkomin.
Kvenfélag Keflavikur.
ÚTIVISTARFERÐIR
Áramót i Húsafelli
31/12. 5 dagar. Gist i
góðum húsum. sundlaug,
sauna, gönguferðir, kvöld-
vökur, ofl. Fararstj. Þorleifur
Guðmundsson. Upplýsingar
og farseðlar á skrifst. Lækjar-
götu 6, simi 14606.
i Útivist.
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar
húsnæöi óskast
Verzlunarhúsnæði óskast
40 til 60 fm. húsnæði óskast til leigu á
jarðhæð helst í Múlahverfi eða þar um
slóðir. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt
„Verzlunarhúsnæði: 2220" fyrir 5.
janúar. n.k.
I húsnæöi i boöi
Til leigu j
í verslunarhúsinu Miðbæ við Háaleitis- j
braut 58 — 60 er til leigu á 2. hæð salur
um 130 fm. (teppalagður) með tveim
snyrtiherbergjum. Einnig skrifstofuher-
bergi um 1 5 fm með snyrtingu. Snyrtileg-
ur inngangur — góð bílastæði.
Upplýsingar í síma 31 380 daglega.
ýmisiegt
Bókhalds- og
endurskoðunarskrifstofa
Hef opnað bókhalds- og endurskoðunar-
skrifstofu að Strandgötu 25, Hafnarfirði,
sími 53229, heimasími 53356.
Þórarinn G. Jónsson.
HESTAMANNAFÉLAGIÐ
FÁKUR
Hestaeigendur
sem eru með hesta í hagbeit hjá félaginu hafið samband við
skrifstofu félagsins í dag kl. 14 —17. Smalað verður laugar-
daginn 3. janúar. Hestarnir verða í rétt í Saltvik kl. 11 —1 2 i
Dalsmvnni kl. 13 — 14. Arnarholti kl. 15 —16.
Fáksfélagar munið nýársfagnaðinn 1. janúar kl.
20.
Félagar fjölmennið.
Iðnaðar — lagerhúsnæði
Til leigu í vesturborginni 330 fm húsnæði
hentugt fyrir ýmiss konar iðnað og sem
lagerhúsnæði. Lofthæð góð. Innkeyrsla
fyrir bifreiðir.
Upplýsingar í síma 1 1588, kvöldsffcni
13127.
þakkir
Bestu þakkir færum við nágrönnum og
öðrum vinum, sem hjálpuðu okkur 2. feb.
s.l. er íbúðarhús okkar brann.
Ennfremur öllum þeim félagssamtökum
og einstaklingum sem með margvíslegum
stuðningi og fyrirgreiðslu tóku þátt í
byggingu nýs húss, sem við erum nú fyrir
skömmu flutt í. Bestu þakkir færum þeim
öllum og óskum þeim heilla og velfarnað-
ar á komandi tímum.
Heimilisfólkið á Skiphyl
í Mýrarsýslu.
kennsla
Við fögnum
nýju ári
með nýju 6 vikna námskeiði í f
hressandi frúarleikfimi okkar. Hjá okkur eru
flokkar við allra hæfi, sú yngsta er 1 5 ára
og þær elstu á áttræðisaldri.
Morguntímar — dagtímar — kvöldtímar.
Gufa, — Ijós, — kaffi — nudd.
Innritun og upplýsingar í síma 83295
alla virka daga kl. 1 3 — 22.
Júdódeild Ármanns,
Ármúla 32.
Byrjið nýtt
líf á nýju
ári
4ra vikna námskeið í hinni frábæru
megrunarleikfimi okkar hefst 5. janúar.
Þetta námskeið er fyrir konur sem þurfa
að léttast um 15 kg. eða meira. Konurnar
okkar hafa náð mjög góðum árangri.
Matseðillinn er saminn af læknum.
Vigtun — mæling — Ijós —r kaffi.
Einnig er sérstakt megrunarnudd á boð-
stólum.
Öruggur árangur, ef viljinn er með.
Innritun og upplýsingar í síma 83295
alla virka daga kl. 1 3 — 22.
Júdódeild Armanns,
Ármúla 32.
V.............*'......v : U---ú :.V'g"M'""'y
Vinsamlega birtiS eftirfarandi smáauglýsingu
F Morgunblaðinu þann: .................
■y—V
■ * .Jy
* Athugio
SkrifiS
meS prentstöfum og *
setjiS aSeins 1 staf í hvern reit.
ÁrfSandi er aS nafn, heimili
og sími fylgi.
» - A 4 A
r.'x ajs/íu
AA TfiJrA X, .JUS./S.U ZJM-'
JJA M£AA /AÚA dvttji st/q-
S/AA .
r'
>
>
»
►
>
>
I i.- J_1. I_I * llll L- J___1,|.J | 1,1 ,_J Fyrirsögn
]I I-1--1 I I I I I I I I I I I I I L l I I I I-L
I I I-1-1-1--1 I I III I I I I I I I I I I I L—L
i i i i i.i—i—j—i i i i i i i i i i i i i i i i i
I I I I—I—I—I—I—I—I I i I I l I I I I l l l I I L
L l I I—I—I—I—I—I—I—I—I I I I I—I I I i i i i i i
i i i i i l I—I—I—1—1—1 I I I l I l l l i I i i i
Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr.
150
J__I 300
J__I 450
J__| 600
J__1 750
J__I 900
J__11050
NAFN: ...............................
HEIMILI: ............................SÍMI: .....
* * * A. a A a...A A...A A/i A.../1... A
Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR:
KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, UÓSMYNDA-
SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS 06 GJAFAVÖRUR
Háaleitisbraut 68, Reykjavfkurvegi 64,
KJÖTBGO SUOURVERS, Stigahlíð 45-
HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6
SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS
Álfheimum 74,
ÁRBÆJARKJÖR,
Rofabæ 9,
47 VERZLUN ■
ÞÓRÐAR ÞÓROARSONAR, «.
Suðurgötu 36,
KÓPAVOGUR
ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku 2'
BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30
Eða senda F pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar
Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík.
.A__A_