Morgunblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14, JANUAR 1976 DATSUN tzæmm 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg^^ Car Rental , Q A Q/, Sendum I-V4-92 Öllum þeim sem heiðruðu mig með heimsóknum. skeytum og gjöfum á fimmtugsafmælinu 9. þ.m., flyt ég innilegar þakkir. Sérstakar þakkir til kennara og starfsfólks Breiðholtsskóla fyrir auðsýnda vináttu og ánægjulegt samsæti. Guðrrwndur Magnússon. Frá 20—30 sígarettum niður i enga a 28 DÖGUM Flestir hættu alveg — aðrir stórminnkuðu reykingarnar. Danska mixtúran sem hefur þegar hjálpað mörgum íslend- ingum til að hætta að reykja. Er þaulreynd og viðurkennd af dönsku læknavísindastofnun- inni I Kaupmannahöfn. Fæst nú um land allt. Ath.: Þið smáhættið að reykja á 28 dögum. Hefur engar hlið- arverkanir. f Var Island hluti megin- landsins? Moskva — 12. jan. — Reuter-NTB SOVfíZKIR vfsindamenn hafa komi/.t að þeirri niðurstöðu að fvrir hálfri sjöttu milljón ára hafi fsland, Grænland og Fær- evjar verið hluti meginlands- ins við norðanvert Atlantshaf, að því er sovézka fréttastofan Tass skýrir frá f dag. Vfsindamennirnir halda þvf fram. að Island hafi bvrjað að fjarlægjast meginlandið og Færevjar eftir eldgos, sem olli þvf að 10 kílómetra þvkkt hasaltbelti reis úr hafi. Þessi kenning sovézku vfsindamann- anna brýtur f bága við þá skoð- un, sem hingað til hefur verið viðtekin meðal vísindamanna. — að tsland sé hryggur í Jarð- skorpunni í miðju Atlantshafi. Útvarp Reykjavík AIIDMIKUDkGUR FIM41TUDKGUR MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristfn Sveinbjörns- dóttir les „Lfsu og Lottu“ eftir Erieh Kástner í þýðingu 1 Frevsteins Gunnarssonar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. 10.25 Séra Ágúst Sigurðsson flytur annað erindi sitt um Breiðabólsstað í Vesturhópi. Morguntónleikar kl. 11.00: Pirre Pierlot, Jacques Luneerlot, Gilbert Goursier og Paul Hongne leika „Gassazione“, kvartett fvrir óbó, klarfnettu, horn og fagott eftir Mozart/FÍIhar- moníusveitin f Vín leikur Sinfóníu nr. 3 í ES-dúr op 97, „Rínarhljómkviðuna", eftir Sehumann; Georg Solti stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ____________________ 13.15 Til umhugsunar Þáttur um áfengismál f umsjá Árna Gunnarsson 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Kreutzersónatan" eftir Leo Tolstoj Svein Sigurðsson þýddi. Árni Biandon Einarsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar Fflharmonfusveitin í Berlfn leikur „Les Preludes", sin- fónískt Ijóð nr. 3 eftir Liszt; Herbert von Karajan stjórn- ar. Fflharmonfusveitin f Los Angeles leikur „Poeme de I’exstase", hljómsveitarverk eftir Skrjabin; Zuhin Mehta stj./Konunglega fíl- harmonfusveitin f I.undún- um leikur Sinfónfu nr. 3 í D-dúr eftir Schubert; Sir Thomas Beeeham stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Bróðir minn, Ijónshjarta" eftir Astrid Lindgren Þorleifur Hauksson ies þýðingu sína (9). 17.30 Framburðarkennsla f dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkvnn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.35 Ur atvinnulffinu Rekstrarhagfræðingarnir: Bergþór Konráðsson og Brvnjólfur Bjarnason sjá um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Arni Jónsson syngur; Fritz Weisshappel leikur á pfanó. b. Eyðibýli f afdölum og af- réttum Ágúst Vigfússon flvtur frá- söguþátt eftir Jóhannes As- geirsson. c. Vfsnaþáttur Sigurður Jónsson frá Hauka- gili flytur. d. I fjörunni við Leiruna á Akureyri Pétur Pétursson talar við Gunnar Thorarensen. e. Staldrað við á Vatnslevsu- strönd Magnús Jónsson kennari flvtur síðara erindi sitt. f. Kónsöngur Karlakórinn Geysir svngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. Stjórnandi: Árni Ingimundarson 21.30 Utvarpssagan: „Morgunn", annar hluti Jó- hanns Kristófers eftir Romain Rolland f þýðingu Þórarins Björnssonar Anna Kristín Arngrírtisdóttir leikkona les (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „I verum“, sjálfævisaga Theódórs Frið- rikssonar Gils Guðmundsson les síðara bindi (5). 22.40 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kvnnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugreinar dagbl)., 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristín Sveinbjörns- dóttir les „Lísu og Lottu“ eftir Erich Kástner f þýðingu Freysteins Gunnarssonar (8). Tilkvnningar kl. 9.30 Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveitin Philharmonia leikur „Harald á ltalfu“ tónverk eftir Berlioz; Colin Davis stjórnar; Yehudi Menuhin leikur einleik á lág- fiðlu / Ruggiero Ricci og Sinfónfuhljómsveitin f Cincinnati leika Fiðlu- konsert nr. 1 í A-dúr op. 20 eftir Saint-Saéns; Max Rudolf stj. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kvnnir óskalög sjómanna. 14.30 Um heilbrigðis- og félagsmál vangefinna; fvrri þáttur Umsjón: Gfsli Helgason og Andrea Þórðar- dóttir. SKJANUM JDAGUR Sólkönnun úr gervitungli Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 14. janúar 18.00 Björninn Jógi Bandarfsk teiknimynda- syrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Kaplaskjól Breskur myndaflokkur bvggður á sögum eftir Monicu Dickens. Þruma úr heiðskfru lofti Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Ballett fyrir alla Breskur fræðslumvnda- flokkur. 4. þáttur. Þéðandi Stefán Jökulsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýs- ingar. 20.35 Nýjasta tækni og vfs- indi ^Jarðskjálftarannsóknii^ 21.00 Golumbo Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.15 Dagur f lífi Kevins. Kevin er bæklaður af völd- um thalidomids, en það var svefnlvf, sem talið var hættulftið. Sfðar kom f Ijós, að tækju þungaðar konur það við upphaf meðgöngu- tfmans, olli það örkumlum á barninu. I myndinnf er reynt að lýsa þeim vanda, sem drengur- inn og foreldrar hans eiga við að etja vegna örkumla hans. Þýðandi Ragnheiður As- grfmsdóttir. 22.50 Dagskrárlok 15.00 Miðdegistónleikar Hindarkvartettinn leikur Strengjakvartett f g-moll op. 27 eftir Grieg. Tamas Vasarv leikur Pfanosónötu nr. 2 f b-moll op. 35 eftir Chopin. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) Tónleikar. 16.40 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar Samfelld dagskrá úr verkum Gunnars Gunnarssonar. Flutt efni úr „Fjall- kirkjunni" og „Svartfugli" Flvtjendur: Grfmur M. Helgason, Knútur R. Magnússon, Lárus Pálsson og Þorsteinn V. Gunnarsson. 17.30 Framburðarkennsla f ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkvnningar. KVÖLDIÐ 19.35 Lesið f vikunni. Haraldur Dlafsson talar um bækur og viðburði líðandi stundar. 19.50 Samleikur í útvarpssal Ingvar Jónasson og Halldór Haraldsson leika á vfólu og píanó. a. Sónata op. 19 eftir Hilding Hallnás. b. Sónata f g-moll eftir Henrv Eccles. 20.15 Leikrit: „Sökunautar” eftir Georges Simenon Þýðandi: Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. Joseph Lambert / Rúrik Haraldsson, Marcel Lambert / Gunnar E.vjólfsson, Nocole Lambert / Hcrdís Þorvalds- dóttir, Edmonde Pampin / Anna Kristín Arngrfms- dóttir, Lea / Þóra Friðriks- dóttir, Angele / Ingunn Jens- dóttir, Victor / Erlingur Gfslason. Renondeau / Baldvin halldórsson. Aðrir leikendur: Bjarni Steingrfmsson, Bessi Bjarna- son, Flosi Ólafsson, Guðjón Ingi Sigurðsson, Klemenz Jónsson, Sigurður Skúlason, Valdimar Helgason og Ævar Kvaran. 21.30 Karl Wolfram svngur þjóðlög og leikur undir á lútu og Ifrukassa. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „I verum" sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar Gils Guðmundsson les sfðara bindi (6). 22.40 Létt músik á sfðkvöldi 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. GLEFS Aður hefur verið vikið að því í þessum dálkum, hversu ákaflega upplýs- ingamiðlun sjónvarps og hljóðvarps er ábótavant. Nú hafa þrjú dagblöð að staðaldri sérstaka dag- skrárkynningu á hverj- um degi, en samt sem áður koma sjónvarp og hljóðvarp lítið til liðs. Sjónvarpið sendir mynd- ir til blaðanna í viku hverri, iðulega sömu myndir til allra blaða og val er handahófskcnnt í meira lagi. Oft eru tvær eða fleiri myndir sendar úr einhverjum ákveðn- um þáttum fyrri hluta viku, en síðan vantar allt myndaefni í það sem er á dagskrá síðari helming vikunnar. Engin kynning á efninu fylgir með og verða blöðin að sjá um það, oft með ærnum erfiðismunum. Hljóp- varpið er þó sýnu erfiðara og er leiklistar- deild hljóðvarps sú hin eina sem virðist hafa skilning á gildi þess að vekja athygli á leikritun- um sem flutt eru. Leik- listarstjóri sendir yfir- leitt stutta umsögn til blaðanna og lætur sömu- leiðs vita af hugsanlegu myndaefni. Þetta er að vísu gott og gilt svo langt sem þar nær, en breytir ekki þeirri staðreynd að furðulegt sinnuleysi virð- ist ríkja í fjölmiðlum þessum um að kynna það efni og aðstoða við að kynna það, sem flutt er. h.k. ÍGLUGG 1 YMISLEGT sem virðist ljómandi bitastætt er í sjónvarpi í kvöld. Dag- skráin hefst með barna- efni að venju kl. 18 og er þar rnynd um björninn Jóga og síðan kemur Kaplaskjól og að lokum mynd úr brezka fræðslu- myndaflokknum „Ballett fyrir alla“. Eftir fréttir er Nýjasta tækni og vís- indi og verður þar fjallað um nærtækt og fróðlegt efni sem er jarðskjálfta- rannsóknir og síðan sól- könnun úr gervitungli. Colombo er á dagskrá kl. 21, en hann hefur þegar eignast allvænan áhorfendahóp, enda manngerðin hin athyglis- verðasta og þættirnir býsna fráburgðnir venju- legum sakamálaþáttum eins og við höfum vanizt þeim. Dagskrá sjonvarps lýkur með mynd um dreng sem er bæklaður af völdum þalidómydis. Þalidómid var svefnlyf sem talið var hættulítið en síðar kom í ljós að tækju barnshafandi konur það á meðgöngu- tíma var hætta á örkumlun á barninu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.