Morgunblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1976 LÆKNAROGLYFJABUÐIR DAGANA 2.—8 januar 1976 verður kvöld-, helgar,- og næturþjónusta lyfjaverzlana ! -augavegs apóteki og að auki ! Holts apóteki, sem verður opið til kl. 10 siðd. alla vaktdag- ana nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTAL- ANUM er opn allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögur. og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsíngar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskírteini. SJÚKRAHUS HEIMSÓKNARTÍM- AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30. laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19. —19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja vikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — VHilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CÖEIM BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A. simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugar- dögum til kl. 16. Lrkað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BfLAR, bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla bókasafn, sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jó- hannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN fSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t d„ er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRfMSSAFN er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 stðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið ella daga kl. 10—19. I' nip I Morgunblaðinu fyrir 25 ár- UnU um, 14. janúar 1951, segir frá samþykkt stjórnar ísraels um að banna bandaríska söngvaranum Kenneth Spencer að nota þýzka texta við arfur eftir Mozart og við söngva Schuberts og Brahms. I sambandi við þetta skýrði innanríkis- ráðherrann svo frá, að þýzka væri óleyfi- leg í Ieikritum, kvikmyndum og óperum í Israel. Kom þetta til vegna mikillar andúðar sem margir Gyðingar höfðu á hinni þýzku tungu og Þjóðverjum, segir í þessari frétt. CENCISSKRÁNIN’C; | SK. 7. li. janú.ir IIW, I I 11.111« ili.lt. 011 I BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA horgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. 1 Haiiríci ríkjdtlnl la r 170, 00 171,30 * 1 Su-rliHRMpnnrí 14(., 00 347,60 * 1 l%Niiart«i(iull<i r I0‘j. J0 169, 80 * 1011 iJniiaka r krói.nr Z77i. 40 2781,50 * 100 Nursk.i r k rún-.r J074, Í5 308 J. 85 * ioo S.t iiska r k rói.-i r JH9I, 40 3902,80 » 1 00 Kinn.sk it.ork 44S9.K0 4472,70 » 1 01 • 1 ransk i r 1 r.n.k., r JM10,40 3821,60 * 100 lUlg. Irank.ir 435,00 436,30 * ioo .Svissn. Irnitk.i 055 1, 00 6570. 20 * 100 Ciyllini 6J91.70 6410,40 * 10(< V . - l’ý/k niork 0550,00 6575, 20 * 100 Lín.r 24. 99 25. 06 * 100 A.iKiur r. i.. ')2h, J0 9 3 1.00 * I On Km urlnn i 24,90 620,70 * | 011 1 2M0, 20 2M7,00 * 100 N 55, 99 50. 15 1 00 Ki-ikniiiRbk rm.nr Vi.ruskiptrtl.i.il 99, M0 100,14 » 1 Mi'ikiiiiiRniliill.i r VuriiHkipl.i li.i.il 170, 90 171, 30 * f dag er miðvikudagur 14. janúar. 14. dagur ársins er I og sið- Sólar kl. er 1976. Árdegisflóð Reykjavik kl. 04.25 degisflóð kl. 16.46 upprás i Reykjavik 10.59 og sólarlag kl. 16.15. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.05 og sólarlag kl. 15.38. Tunglið er ( suðri I Reykjavik kl. 13.54 (fslandsalmanakið). Faðirinn er mér meiri. (Jóh. 14 28 ) r LARÉTT: 1. sæti 3. samhlj. 4. meiri hluti 8. reiðist 10. Ilátið 11. sk.st. 12. ólfkir 13. á fæti 15. flfk LÓÐRÉTT: 1. verk 2. fæði 4. fæðutegund 5. alda 6. (myndskýr.) 7. huslar 9. hvflið 14. ullarhnoðri LAUSN A SlÐUSTU LÁRÉTT: 1. hól 3. æl 4. rétt 8. ótætið 10. kútinn 11. urt 12. NA 13. in 15. frár LÓÐRÉTT: 1. hætti 2. ól 4. rokur 5. étur 6. tættir 7. iðnar 9. inn 14. ná. iFFWr’T mr 1 FRA norræna HtTSINU Margar nýjar bækur eru nú á boðstólum f bókasafni Norræna hússins. Fjölrit- aður listi, þar sem er að finna meginhluta þeirra bóka, sem bárust í nóvem- ber og desember, rúmlega 100 bókarheiti, liggur frammi i bókasafninu. En bækurnar berast stöðugt, og sjálfsagt verður ámóta langur listi fjölritaður við lok mánaðarins yfir þær bækur, sem koma f janúar. Kynningar norrænu sendi- kennaranna i desember á nýjum bókum, þar sem norska ljóðskáldið Olav H. Hauge og rithöfundurinn Per Gunnar Evander frá Svíþjóð voru gestir, tókust með ágætum og voru mjög vel sóttar. ÁniMAÐ HEILLA Gefin hafa veríð saman í hjónaband ungfrú Hall- gerður Bjarnhéðinsdóttir og Ingi Bogi Bogason. Heimili þeirra er að Ból- staðarhlíð. (Stúdió Guð- mundar) . . . að koma fram í sjónvarpi. TM »rg u S »•« Off —All ------by lo> Ang.u. í.o 1M Rrg C l*7J ast er. FÓTSNYRTING fyrir aldraða. Kirkjunefnd kvenna í Dómkirkjusöfn- uði byrjar aftur fótsnyrt- ingu fyrir aldrað fólk í sókninni að Hallveigar- stöðum þriðjudaginn 20. jan. n.k. milli kl. 9—12 árd. (gengið inn frá Túngötu). Tekið er á móti pöntunum í síma 12897 á mánudögum milli kl. 9 árd. og tvö síð- degis. LIONSKLÚBBURINN NJÖRÐUR heldur árlegt Herra- kvöld n.k. föstudag, 16. janúar, kl. 7 sfðd. f Lækjar- hvammi á Hótel Sögu. Veizlustjóri verður Stefán Skaftason yfirlæknir. Á dagskrá verður m.a. listaverkaupphoð og verða boðin upp verk eftir marga af færustu listamönnum þjóðarinnar. Þá skemmtir Omar Ragnarsson, en ræðu- maður kvöldsins verður Jón G. Sólnes alþingismaður frá Akureyri. — Allur ágóði af Herrakvöldinu rennur til líknarmála. KVENNADEILD Flug- björgunarsveitarinnar minnir á fundinn sem verður f kvöld, miðviku- dag, kl. 8.30 síðd. úti f sveit. Meðal annars verður spilað bingó. Gefin hafa verið saman f hjónaband ungfrú Ingi- björg Georgsdóttir og Þór- ir Guðmundsson. Heimili þeirra er í Keflavík. (Stúdfó Guðmundar) KVENFÉLAGIÐ Aldan ætlar að halda fund í kvöld á Bárugötunni kl. 8.30 og verður m.a. spiluð félags- vist. Gefin hafa verið saman f hjónaband ungfrú Berg- þóra Berta Guðjónsdóttir og Magnús Óskarsson. Heimili þeirra er á Reyðar- firði. (Stúdfó Guð- mundar). $ *«<>•/ -f 6 GrhAxi nD „Enga gosblöndu góði." KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðara og fatlaðra heldur fund að Háa- leitisbr. 13 annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 8.30 síðd. Á fundinn mætir f: Sigríður Björnsdóttir myndlistarkennari og talar um list til lækninga. Eru félagskonur beðnar að fjöl- menna og taka með sér gesti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.