Morgunblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1976 Stjórnunarfélag íslands Er bókhaldið í lagi? Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir námskeiði í bók færslu, dagana 19.—22. jan. n.k. kl. 14—19.30 í Skipholti 37. EYÐUBLAÐATÆKNI Námskeiðið í eyðiblaðatækni verður haldið að Skipholti 37, dagana 26., 27., 28., 29. og 30. jan. kl. 15.00—18.00. Stuðst verður við staðal um grunnmynd eyðublaða Efni m.a.. Prentverk. mælikerfi, efni, letur og setning. Pappírsstaðlar, teikning og gerð eyðublaða. Sérstök áhersla verður lögð á verklegar æfingar Leiðbeinandi verður Sverrir Júlíusson rekstrarhagfræðingur. ENSK VIÐSKIPTABRÉF Stjórnunarfélagið gengst fyrir nám- skeiði í ritun enskra viðskiptabréfa 2.. 3. og 4 feb. n.k að Skipholti 37. Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 16.00—19.00. Farið verður í form, inntak og helstu hugtök, sem notuð eru í viðskipta- bréfum. Kennari verður Pétur Snæland við- skiptafræðingur og lögg. skjale- þýðandi og dómtúlkur. Þátttaka tilkynnist í ísma 82930. íbúð til sölu í Vesturbæ Til sölu falleg og sólrík 2ja herb 60 fm íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi. íbúðin er öll teppalögð með vönduðum ullarteppum og innréttingar mjög vandaðar. Tilboð merkt: Áhugasamur — 4947" sendist Mbl fyrir 1 6. janúar. Einbýlishús í Skógahverfi (Seljahverfi) í byggingu til sölu. Skipti á nýlegri 4-5 herb. íbúðarhæð möguleg. Lysthafendur leggi nöfn, heimilisföng og símanúmer inn á afgr. blaðsins merkt: „Einbýlishús- Skógahverfi." fyrir 20 jan. n.k 3ja herb. við Maríubakka Höfum í einkasölu vandaða og góða 3ja herb. íbúð á 1 . hæð við Maríubakka í Breiðholti 1 , svalir. íbúðin er um 85 fm. með sér herb í kjallara innaf eldhúsi er sér þvottahús og búr íbúðin er með harðviðarinnréttingum, teppa- lögð og teppalagðir stigagangar sameign frá- gengin,verðurlaus í sumar, Verð 6,7 millj. útb. 4,5 milljónir sem má skiptast á allt árið, (jafnvel lengur) Samningar og Fasteignir Austurstræti 10 a. 5. hæð Sími 24850 og 21970 Heimasími 37272. Sími28888 ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupendur að 2ja herb, íbúðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði Höfum kaupendur að kjallara- og risíbúðum, 2ja, 3ja, og 4ra herb. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Höfum kaupendur að sérhæðum í Reykjavík Höfum kaupendur að sérhæðum í Kópavogi Verðmetum fasteignir, lögmaður gengur frá samningum. AÐALFASTAEIGNASALAN Vesturgötu 1 7, 3. hæð simi 28888, kvöld — og helgarsími 82219. FASTEIGNAVER H f Klapparetlg 16, slmar 11411 og 12811. Höfum kaupanda Að litlu húsi i nágrenni Lauga- vegar, má þarfnast standsetn- ingar Höfum kaupanda Að 4ra herb. íbúð með bílskúr eða bilskúrsréttindum í Hafnar- firði. Höfum kaupendur Að 2ja og 3ja herb. íbúðum i Árbæjarhverfi og Breiðholti, einnig í gamla bænum. Seljendur fasteigna okkur vantar allar stærðir íbúða og húsa á söluskrá. Skoðum eignina samdægurs og ræðum verð. í Hafnarfirði til sölu 2ja herb. ibúð á jarðhæð við Hverfisgötu Út- borgun aðeins kr. 2 milljónir. í Garðabæ til sölu Mjög fallegt og vandað 6. herb. endaraðhús á Flötunum, bílskúr fylgir, stór og ræktuð lóð. Á Hvolsvelli Til sölu lóð, búið að steypa grunn og plötu, timbur og járn fylgir, tilboð óskast. Árni Grétar Finnsson. hrl. Strandgötu 25 Hafnar- firði sími 51 500. 28440 Til sölu 140 fm einbýlishús og bílskúr í Mosfellssveit. Verð 1 1,5 millj 5 herb. 130 fm ibúð við Freyjugötu. Verð 9.5 millj Útb. 6.5 millj. 4ra herb. 1 10 fm við írabakka. 3ja herb 90 fm íbúð við Silfurteig. Verð 7.5 millj. Útb. 5 millj. 3ja herb. 90 fm ibúð við Njálsgötu. Verð 5 millj. Útb. 3.5 millj. 3ja herb. 90 fm risibúð við Hringbraut. Verð 5 millj. Útb. 3 millj. 3ja herb. 70 fm ibúð við Lindargötu. Verð 4.3 millj Útb. 2.5 millj. FASTEIGNASALAN BANKASTRÆTI 6 Hús og eignir, sími 28440, kvöld- og helgarsími 72525. Opið laugard 2—5. Hafnarstræti 1 1 Simar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 í Vesturbæ mjög rúmgóc 3ja herb. risibúð með kvistum. Geymsluloft er yfir íbúðinni. íbúðin er í mjög góðu standi, útborgun kr. 3,2 milljónir Getur verið laus fljótlega. Við Kársnesbraut 3ja herb. ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) i fjórbýlishúsi. í Seljahverfi rúmgóð 4ra herb. ibúð á 2. hæð rúmlega tilbúin undir tréverk ásamt stóru herbergi i kjallara. Geymslu og bílskýli. Á hæðinni eru 3 rúmgóð svefnherbergi, bað öll tæki til óuppsett. Sjón- varpshol. Stofa, eldhús með inn- réttingu án eldavélar. Þvottaher- bergi innaf eldhúsi. Hægt er að afhenda ibúðina strax. Við Bræðratungu litið en snorturt 5 herb. raðhús i góðu standi. Bílskúrsréttur. Okkur vantar tilfinnanlega 2ja—5 herb. íbúðir i sölu Sérstaklega 4ra — 5 herb. ibúð með bílskúr í Háaleitishverfi. Skipti geta komið til greina á raðhúsi i Fossvogi. í Grindavík til sölu 130 fm einbýlishús ásamt bílskýli Hagstæð lán áhvilandi Laust fljótlega. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 I smíðum Breiðholti II. 4ra herb. íbúð með einstaklings- íbúð í kjallara. íbúðin er ca. 110 ferm. endaíbúð á 1. hæð. 3 svefnherb., stofa og bað. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi, suður- svalir. Að auki 30 ferm. einstakl- mgsíbúð í kjallara (jarðhæð) með góðum gluggum. íbúðin afhend- ist fokheld og er til afhendingar nú þegar. Selzt í skiptum fyrir góða 2ja herb. ibúð með rým- ingu eftir samkomulagi. Raðhús í Seljahverfi afhendast fokheld, bílskúrsrétt- ur. Við Æsufell Glæsileg 4ra herb. ibúð í háhýsi. Við Æsufell 2ja herb. vönduð íbúð. Við Asparfell 3ja herb. íbúð Við Viðimel 3ja herb. snyrtileg kjallaraibúð. Vesturgötu 17, 3. hæð, sími 28888, kvöld- og helgarsími 82219. (g) AOALFASTEIGNASALAN Al'Í.LVSIMiASIMINN ER: 22480 3ja herb. við Guðrúnargötu Höfum í einkasölu góða 3ja herb lítið niður- grafna kjallaratbúð við Guðrúnargötu í Norður- mýri, um 75 ferm., sér hiti og inngangur. íbúðin er með nýjum teppum og nýijri eldhús- innréttingu úr harðplasti. Laus samkomulag. Verð 4,5 millj. útb. 3,1 millj. sem má eitthvað skiptast Samningar og fasteignir, Austurstræti 1 0 A 5,'hæð sími 24850 og 21970, heimasími 37272. 26200 Við Ljósvallagötu mjög snyrtileg 3ja herb. ibúð á 1. hæð Ágæt teppi og góð ibúð Við Meistaravelli sérstaklega vel gerð 2ja herbergja kjallaraíbúð. Mjög litið niðurgrafinn. GÓÐ TEPPI. Við Bárugötu rúmgóð 90 fm. kjallaraíbúð. SÉRHITI. Verð 3,5 milljónir. Út- borgun tæpar 3 milljónir. Við Mávahlíð á 1. hæð höfum við til sölu 105 fm ibúð, 3 herbergi og 1 rúm- góð stofa,1 herbergjanna er með forstofuinngangi. Við Kaplaskjólsveg rúmgóð og velútlitandi 4 herb. íbúð á 4. hæð. Rúmgott eldhús með góðri vinnuaðstöðu. Verð um 7.8 milljónir. Útborgun 5,5 milljónir. Við Hrísateig mjög góð 120 fm efri hæð i þribýlishúsi. Ný og vönduð teppi. 1 flokks eign. Við Hjallabraut Hafnarfirði rúmgóð 5 herb. ibúð á 3. hæð, 3 svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur. Sérþvotta- herbergi og búr á hæðinni. Lúxusibúð við Skólabraut, Seltjarnarnesi. 135 fm efri hæð og 70 fm kjallari (% kjallari). Rúmgóður bílskúr Athugið mánudag Vegna mikils álags á skiptiborði skrifstofu okkar bjóðum við yður einnig að hringja i sima 26201 — 26202 svo og kvöldsíma eftir kl. 19,30, 34695. FArSTEIG^ ASALM MORGlNBLABSHfSlll Óskar Kristjánsson M ALFLITM MíSSKR IFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlösmenn /A\ í" ^*KI. 10—18. * 27750 1 I V MÚ8X& SlMI 27150 BANK ASTRÆ.TI 11 Asparfell Snotur 2ja herb. íbúð. Vand- aðar innréttingar. Mikil sam- eign. Vesturbær Lítil 3ja herb. íbúð í stein- húsi. Laus 1. mai. Útb. 2—2,5 m. 4ra herbergja íbúðir við Ægissíðu, Kóngs- bakka, írabakka, Hvassaleiti. Efri sérhæð m/ bíl- skúr Vönduð 5 herb. hæð um 1 40 ferm. í Vesturbæ Kópa- vogs, allt sér. Bilskúr fylgir Ræktuð lóð. Einbýlishús um 140 ferm. á einni hæð ásamt bílskúr á góðum stað í Mosfellssveit. Selst fokhelt til afhendingar strax. Ennfremur sökklar undir ein- býlishús. Benedikt Halldórsson sölustj. Iljalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór TrygKvason hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.