Morgunblaðið - 15.01.1976, Page 9

Morgunblaðið - 15.01.1976, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANUAR 1976 9 BÁRUGATA 4ra herb. íbúð á efri hæð » steinhúsi. Tvær stofur, skiptan- legar, 2 svefnherb. eldhús og baðherb. Verð 7,2 milljónir. EINBÝLISHÚS Við Háaleitisbraut er til sölu. Húsið er hæð með 6 herb. íbúð, glæsilegu eldhúsi, tveim bað- herb. þvottaherb. og miklum skápum. Jarðhæðin er um 80 fm. og er þar stórt anddyri, geymsluherb. og bílgeymsla. Falleg lóð. GAUKSHÓLAR 2ja herb. fullgerð íbúð á 1. hæð. Falleg nýtízku íbúð. Lóð frágeng- in. EIRÍKSGATA Góð 3ja herb. efri hæð í tvilyftu steinhúsi andspænis Landsspít- ala lóðinni. Sér hiti. LAUGATEIGUR 4ra herb. íbúð á miðhæð í þrí- býlishúsi rúmlega 100 fm. íbúð- in er tvær stofur, sem má skipta, 2 rúmgóð svefnherb., eldhús og baðherb. endurnýjað. FREYJUGATA 5 herb. íbúð á annarri hæð í steinhúsi. Hæðin er um 1 30 fm. Ný innrétting í eldhúsi. Flísalagt bað með nýjum hreinlætistækj- um. RÁNARGATA Steinhús sem er 2 hæðir, ris og kjallari, að grunnfleti ca 80 ferm. í húsinu eru þrjár 3ja herb. íbúð- ir auk góðs rýmis í kjallara. Hús- ið er nýstandsett, með nýjum lögnum og nýju þaki. Teppi á öllum herbergjum, og stigum. Verð 1 5—1 6 millj. Laust strax. FLÓKAGATA Myndarleg og vönduð hæð að grunnfleti 1 70 ferm. í húsi sem er byggt 1961. íbúðin er 1 stofa, húsbóndaherbergi, skáli, eldhús og þvottaherbergi, og búr inn af því. Svefnherbergisálma með 3 svefnherbergjum. Bílskúr fylgir. LÍTIÐ STEINHÚS við Þórsgötu er til sölu. í húsinu er 4ra herb. nýstandsett íbúð. BOLLAGATA 3ja herbergja kjallaraíbúð ca. 90 fm. 1 stofa og 2 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Sér hiti. Sér inngangur. Verð 4,7 millj. HAFNARFJÖRÐUR 4ra herb. íbúð á rishæð í stein- húsi við Hringbraut ca 90 ferm. 2 svefnherbergi, 2 stofur skipt- anlegar, nýtt eldhús, svalir og 2falt gler. Laus strax. EYJABAKKI 3ja—4ra herb. íbúð á 3ju hæð (teiknuð sem 4ra herb. íbúð). íbúðin er 1 stofa og 2 rúmgóð svefnherbergi, eldhús með borð- krók, baðherbergi flísalagt. Sval- ir. Mikið og fallegt útsýni. Góður bílskúr fylgir, innbyggður. Verð 7,5 millj. HAFNARFJÖRÐUR Falleg 4ra herb. sérhæð með innbyggðum bílskúr í stein- steyptu, 2býlishúsi. 2falt gler. Sér hiti. Fallegt umhverfi. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTASTÁ SÖLUSKRÁ DAGLEGA. Vatín E.Jónsson hæstaréttarlogmaður Suðurlandsbraut 18 S:21410—82110 26600 ÁLFASKEIÐ 2ja her6. ca 50 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Suður svalir. Bilskúrsréttur. Verð: 4.3 millj. Útb.: 3.0—3.2 millj. ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Góð »búð. Bílskúrsréttur. Laus. Verð: 7.0 milljm ÁLFTAHÓLAR 5 herb. 1 28 fm ibúð á 3ju hæð í blokk Stórar suður svalir. Bilskúrsréttur. Verð: 8.5 millj. Útb.: 5.0 millj. ARKARHOLT i Mosfellssveit. Einbýlishús á einni hæð um 1 40 fm auk tvö- falds bilskúrs. Ófullgert hús en vel ibúðarhæft Fæst i skiptum fyrir minni ibúð i Reykjavik. Verð: 11.5 millj. BRÁVALLAGATA 4ra herb. ibúð á 2. hæð i þribýlishúsi. Ný standsett. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.0 millj. GUÐRÚNARGATA 3ja herb. 70 fm litið niðurgrafin kjallaraibúð. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0 millj. GAUKSHÓLAR 2ja herb. íbúð á 1. hæð (ofaná jarðhæð i háhýsi). Verð 4.5 millj. Útb. 3.5 millj. HAGAMELUR 4ra herb. 1 20 fm íbúð á hæð í steinhúsi.Tvö herb. í risi fyigja. Verð: 1 2.0 millj. HAMRABORGIR í nyja miðbænum í Kópavogi, 3ja herb. 86 fm íbúð á 8. hæð (efstu) í blokk. íbúðin er rúmlega tilbúin undir tréverk sameign fullgerð. Til afhendingar strax. Verð: 6.8 millj. Útb.: 4.5 millj. JÖRVABAKKI 4ra herb. 1 1 8 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Herbergi i kjallara fylgir. Ný teppi. Vönduð eign. Verð: 8.2 millj. Útb.: 5.3 millj. Laus nú þegar. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. ca 90 fm ibúð á 3ju hæð i blokk Verð: 6.0 millj. Útb.: 4.3 millj. SUÐURHÓLAR 4ra herb. 1 08 fm ibúð á 1. hæð i blokk (jarðhæð). Ófullgerð ibúð en að verða ibúðarhæf. Verð: 6.0 millj. Áhvilandi 2.0 millj. Útb.: 4.0 millj. sem má skipta. TUNGUHEIÐI 3ja herb. ca 85 fm ibúð á neðri hæð i nýlegu fjórbýlishúSi. Sér hitaveita. Sér þvottaherbergi. Bílskúr. Fullgert hús. Verð: 7.8 millj. Útb.: 5.0 millj. ÖLDUGATA Einstaklingsíbúð á 2. hæð í steinhúsi. Verð: 2.6 — 2.7 millj. í smíðum Bakkasel raðhús um 265 fm. Tilbúið undir tréverk, pússað utan. Teppi fylgja. Verð: 13.0 millj. Fæst jafnvel i skiptum fyrir 3ja—6 herb. ibúð i Reykjavik. ENGJASEL 3ja herb. 91 fm ibúð á 2. hæð í blokk. Tilbúin undir tréverk. Sameign fullgerð. Fullgerð bilgeymsla fylgir. Verð: 5.8 millj. Til afhendingar næstu daga. FLÚÐASEL 4ra herb. 104 fm íbúð á 2. hæð i blokk. Til afhendingar næstu daga. Verð: 3.8 — 4.0 millj. HÓLAHVERFI 5 herb. 135 fm íbúð á 8. hæð (efstu) í blokk. Tilbúin undir tré- verk. Sameign frágengin. Bygg- ingarréttur að bílcjeymslu fylgir. Verð: 7.2 millj. Utb.: 5.5 millj. sem má skiptast. Fasteigrraþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Til sölu Rúmgóð 3ja herbergja íbúð í tvíbýlishúsi við Kársnesbraut. Laus fljótlega. fasteignasala Lækjargötu 2 (Nýja Bíóhúsi) s-21682 heimasimi 42885. SÍMINNER 24300 til sölu og sýnis 1 5. Laus 5 herb. íbuð um 125 fm rishæð með rúm- góðum suður svölum i Hliðar- hverfi (við Miklatún). Einbýlishús við Vestur- berg um 140 fm hæð og 40 fm kjallari t.b. undir tréverk. Frágengið að utan. FÆST í SKIPTUM fyrir 4ra til 6 herb. sérhæð í borginni. Teikning í skrifstofunni. Fokheld raðhús í BreiðhoTtshverfi og í Kópavogs- kaupstað. 4ra og 5 herb. tbúðir. og húseignir af ýmsum stærðum. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. ibúðum í borginni. Sumir með háar útborganir. \ýja fasteignasalan Simí 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutima 18546 28440 Til sölu 140 fm einbýlishús og bílskúr í Mosfellssveit. Verð 11,5 millj. 5 herb. 130 fm ibúð við Freyjugötu. Verð 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. 4ra herb. 1 10 fm við írabakka. 3ja herb 90 fm ibúð við Silfurteig. Verð 7.5 millj. Útb. 5 millj. 3ja herb. 90 fm íbúð við Njálsgötu Verð 5 millj. Útb. 3.5 millj. 3ja herb. 90 fm risibúð við Hringbraut. Verð 5 millj. Útb. 3 millj. 3ja herb. 70 fm ibúð við Lindargötu. Verð 4.3 millj. Útb. 2.5 millj FASTEIGNASALAN BANKASTRÆTI 6 Hús og eignir, stmi 28440, kvöld- og helgarsimi 72525. Opið laugard. 2—5. Klapparstíg 16, simar 11411 og 12811. Grindavik einbýlishús við Norðurvör stofa, 3 svefnherb. eldhús, bað, búr og geymslur. Hagstæð lán áhvilandi. Laust fljótlega. Fífusel — Eignaskipti 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt ibúðarherb. og geymslu i kjallara. Bílskýlisréttur. íbúðin er i smiðum og verður fokheld i apríl. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð, helst í gamla bæn- Njarðargata hæð og rishæð i tvíbýlishúsi um 130 fm alls 6 herb. ibúð. íbúðin er öll nýstandsett. Laus fljótleqa. Sörlaskjól 4ra herb. ibúð á hæð i þribýlis- húsi. Nýleg eldhúsinnrétting Skipti á 3ja herb. ibúð koma til greina. Seltjarnarnes 3ja herb. ibúð á 2. hæð i stein- húsi við Lambastaðabraut. Fálkagata kjallaraibúð 2 herb. eldhús og snyrting með sturtuklefa. íbúðin er i góðu standi með nýjum teppum. GLÆSILEGT RAÐHÚS Á SELTJARNARNESI 220 ferm glæsilegt raðhús á tveimur hæðum. 1. hæð: 4 herb., geymsla, bað, þvottahús og fl. Uppi: saml. stofur, eldhús, w.c. o.fl. Allar innréttingar mjög vandaðar. Arinn i stofu. Loft við- arklædd. Teppi. Innb. bílskúr, Frekari upplýs. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í SMÁÍBÚÐARHVERFI Húsið er hæð, ris og fokheldur kj. á 1. hæð eru stofur, 2 herb. eldhús og bað. I risi er 3ja herb. íbúð. í kjallara er geymslurými. Útb. 6,5—7,0 millj. TVÆR ÍBÚÐIR í SAMA HÚSI í VESTURBÆ Höfum til sölu tvær íbúðir í sama húsi við Víðimel. Hér er um að ræða 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr og 2ja herb. íbúð í kjallara. Allar nánari upplýs. á skrifst. VIÐ SÓLHEIMA 4ra herb. glæsileg ibúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Utb. 4,5 millj. VIO BÁRUGÖTU 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. VIÐ VÍÐIMEL 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Bílskúr fylgir. Útb. 5 millj. VIÐ KAMBSVEG 3ja herb. góð jarðhæð í nýlegu þribýhshúsi. Sér inng. og sér hiti. Útb. 4,5—5 millj. 3JA HERBERGJA jarðhæð á Seltjarnarnesi. Verð 4,5.Útb. 2,2—2,5 millj. VIÐ LINDARGÖTU 3ja-— 4ra herb. íbúð á 2. hæð i járnklæddu timburhúsi. Sér inng. Sér hitalögn Utb. 2.5 millj. VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ 2ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 3,8 millj. VIÐ ÁLFASKEIÐ 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Utb. 3 millj. VIÐ VÍÐIMEL 2ja herbergja kj. íbúð. Sér inng. Laus strax. Útb. 2,5 millj. KJALLARAPLÁSS VIÐ GRETTISGÖTU 1 —2 herb. m. eldhúsaðstöðu og W;C. m. sturtu. Verð 2.0 millj. Útb. 1,2 — 1,4 millj. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SSIustjóri: Swerrir Kristinsson EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja herbergja íbúð með útb. um kr. 3,5—4 millj. HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja herbergja íbúð. Má gjarnan vera í kjallara eða risi. Ibúðin þarf ekki að losna á næstunni. Útb. kr. 3,5 — 4 millj. HÖFUM KAUPANDA að 3—4ra herbergja íbúð, helst í Háaleitishverfi eða nágrenni. Mjög góð útborgun í boði. HÖFUM KAUPANDA að góðri 4ra herbergja íbúð, má gjarnan vera í fjölbýlishúsi, útb. kr. 5,5—6 millj. HÖFUM KAUPANDA að 4—5 herbergja íbúð, sem mest sér. Gjarnan með bílskúr eða bílskúrsréttindum. íbúðin þarf ekki að losna á næstunni. HÖFUM KAUPANDA að íbúð í vestur- eða mið- borginni, helst með 4 svefnher- bergjum. Mjög góð útborgun. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi. Helst í Foss- vogshverfi. Fleiri staðir koma til greina. Mjög góð útborgun. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8 í Vesturbæ 9 5 ferm. 3ja—4ra herb. enda- íbúð á efstu hæð í blokk við Hjarðarhaga. Falleg íbúð. Verð 7 millj. útb. 5 millj. Við Hraunbæ 83 ferm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Verð 6,3 millj. Útb. 3,8 millj. Pallaraðhús í Seljahverfi 1 92 ferm. kjallari og 3 pallar. Afhendist tilbúið undir tréverk um miðjan næsta mánuð. Bílskúrsréttur. Verð 1 2 millj. Seljendur athugið Nú er rétti tíminn til að láta skrá eign yðar. Við erum í sambandi við stóran hóp kaupenda, sem bíða eftir eign við sitt hæfi. Oft er um fjársterka aðila að ræða með stórar fjárhæðir handa á milli. Látið ská eign yðar hjá okkur strax í dag. LAUFÁS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S: 15610 SIGURDUR GEORGSSON HDL. STEFÁNRÁLSSONHDL. .BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR, Grindvíkingar — Suðurnesjamenn Árshátíð Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldin föstudaginn 16 janúar kl. 9 í Festi.Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar. Jörundur skemmtir. Félagar fjölmennið og takið með gesti Nefndin. Við Laugateig hæð og ris Á hæðinni eru stofur, svefnherb. eldhús og baðherb í risi 3 svernherb. og bað. Stór og góður bílskúr. Ræktuð lóð. Uppl. í skrif- stofunni. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 a.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.