Morgunblaðið - 15.01.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANUAR 1976
11
Hjálp í viðlögum:
Líflega
Minnist þess, ad medvitundarlaus
maður, sem liggur á bakinu, er varnarlaus
gegn köfnunardauða. þvf að tungan ein
getur fallið aftur f kok og kæft hann.
Jafnvel við þær aðstæður, sem þessi mvnd
sýnir, getur öndunarvegur máttvana og
meðvitundarlauss manns lokast.
Áður var litið svo á. að ef komið væri að
meðvitundarlausum manni. t.d. eftir
höfuðslys, mætti ekki hrevfa hann. þótt
hann lægi á bakinu. en bfða eftir sjúkra-
bfl eða læknishjálp. Þetta leiddi stundum
til þess að maðurinn var kafnaður þegar
hann komst undir læknishendur. Nú
mæla læknar með þvf við leikmenn. sem
kynnu að koma fvrstir að slfkum slysum,
að þeir velti sjúklingnum varlega á grúfu.
eða hliðina, þvf legan hjálpar til að blóð
og annað. sem safnast f munninn. renni út
um hann, en sæki ekki ofan f harkann.
LlFLEGA ER SEM SAGT EINKl'M
NOTl'Ð VIÐ MENN. SEM ERl' MEÐVIT-
L'NDARLAL'SIR EFTIR SLVS. EN
ANDA SAMT.
Læknishjálp er aðkallandi. en bið-
tfmann á hjálparmaður að nota til þess að
halda öndunarvegi hins slasaða opnum:
hreinsa jafnóðum blóð. slfm eða uppköst
er kynnu að vera í munni — og hlúa að
sjúklingnum með klæðnaði.
A námskeiðum f hjálp f viðlögum. er
aðferð sú, sem hór verður sýnd. mikið
notuð til að kenna nemendum að leggja
mann f Ifflegu (læsta hliðarlegu)
3
1—2. Hné sjúkl. (sem nær er) bevgt og
ristinni stungið undir hnésbót hins fótarins.
3. Hendi sjúkl. lögð þétt að, eða undir sit janda hans.
4. Hendi sjúkl. lögð yfir öxlina, sem honum er velt á.
5. Höfðí sjúkl. snúið varlega á hlið.
6. Hjálparmaður tekur tveim höndum í kla ðnað sjúkl. og veltir honum með ga*tni að sér.
eins og örin sýnir.
7. Sjúklingurinn kominn f Ifflegu (læsta hliðarlegu). Látið hönd sjúkl. mjúklega undir
vanga hans og haldið öndunarvegi opnum og hreinum.
Jón Oddgeir Jónsson.
Tvöfalt bókhald...
Nú er sá timi liðinn er tvöfalt bók-
hald átti einna helzt við tvær vasa-
bækur í sitt hvorum rassvasanum, -
önnur fyrir innborganir og hin fyrir
skuldir og útborganir.
Nú er líka horfin sú trú, aö tvöfalt
bókhald merki eina dagbók í
fyrirtækinu, en aðra heima í skrif-
borðsskúffu.
Sannleikurinn er sá, að notadrjúgar
upplýsingar, til aðstoðar við stjórn-
un fyrirtækis, koma aðeins í Ijós,
þegar notaðar eru aögengilegar
bækur á réttan hátt.
Réttu bókhaldsbækurnar fást
hjá Pennanum.
cminz&-
HAFNARSTRÆTI 18
LAUGAVEGI 84
HALLARMÚLA 2
Sykur 1 kg. « qa
aðeins kr. I OH1
Athugiö, opið
til kl. 8 föstudag
og 10—12 laugardag.
STÓRKOSTLEG ÚTSALA HJÁ |
BÚTASALA
ITSALA
mikió niðursett veró