Morgunblaðið - 15.01.1976, Qupperneq 16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANUAR 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Stýrimann, II. vél- stjóra og matsvein vantar á 52ja tonna togbát frá Vest- mannaeyjum. Uppl í síma 1459 eftir kl. 7 á kvöldin. Stýrimann vantar á 270 rúml. bát, sem stundar línuveiðar, en fer síðar á loðnu- og neta- veiðar. Uppl. hjá Landssambandi ísl. útvegs- manna, Rvk. — —— Tvítug stúlka óskar eftir góðri og vellaunaðri vinnu. Hefur unnið við skrifstofustörf o.m.fl Upplýsingar ísíma 14613. Vanan mann vantar að 1 50 lesta bát, sem er að hefja veiðar með net frá Ólafsvík Upplýsingar í síma 93-63 1 5, eftir kl 8. Véltæknifræðingur Frá Varmafræðilínu, með túrbínur sem höfuðfag, óskar eftir starfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt Véltækni- fræðingur — 2241.
Skipstjóri óskast á 88 tonna A-þýzkan stálbát sem gerður verður út á net og síðan humar frá Þorlákshöfn. Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: Bátur — 4951. Sölumaður óskast við þekkta heildverzlun hér í borg. Þarf að hefja störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. IVu.rgunblaðsins fyrir 20. janúar merkt: „Sölumaður, — 2240".
Nuddkona óskast til starfa fyrir hádegi sem fyrst. Upplýs- ingar á skrifstofu. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Lögfræðingur Vátryggingafélag óskar að ráða lög- fræðing til starfa nú þegar. Umsóknir, sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 21. þ.m. merkt — Lögfræði — 2365.
VANTAR ÞIG VENNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK í 1 Þl' Al'GLYSIR l M AI.I.T 1 I.AND ÞE6AR Þl Al'6- ;í§0mí | LÝSIR 1 MORGl’XBLADINT [ Atvinna Ung kona óskar eftir vinnu við skrifstofu- störf, afgreiðslustörf eða sölustörf, er vön ýmsri vinnu. Uppl. í síma 221 74.
| raöauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar
húsnæöi óskast
Iðnaðarhúsnæði
óskast, um 130 til 1 80 fm á jarðhæð.
Þrifalegur iðnaður. Uppl í síma 82420 á
skrifstofutíma og 22471 á kvöldin.
til sölu
Mjög vönduð gömul
húsgögn
sófi og 3 stólar til sölu
Listaskemman, Bankastræti 7 a.
tilkynningar
Peningamenn
Athugið!
Innflutnings- oa framleiðslufyrirtæki með framúrskarandi er-
lend umboð óskar eftir veltufé kr 3 milljónum strax til eins árs
eða lengur.
Örugg trygging fyrir hendi ásamt fullum trúnaði.
Tilboð sendist Mbl. merkt P-2366 fyrir 2 1. janúar.
fundir — mannfagnaöir
heldur fund í Domus Medica þriðjudaginn
20. janúar n.k. kl. 20.30.
Fundarefni:
Menntunarmál hjúkrunarfræðinga. Fjöl-
mennið.
S tjórnin
Hjúkrunarfélag
íslands
Prentvélar
i
Til sölu eru eftirtaldar, notaðar vélar:
Prentvél, Johannisberg
Setjaravél, Intertype
Setjaravél, Linotype
Upplýsingar veitir prentsmiðjustjóri.
ísafoldarprentsmidja h. f. simi 17165.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
AUGI/ÝSINGASÍMINN ER: 22480 JWor0>mI)Int>iti
tilboö — útboö
(P ÚTBOÐ
Tilboð óskast frá innlendum framleiðend-
um í smíði á 825 stk. af götuljósastólpum
fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, gegn 5.000.— kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju-
daginn 1 0. febrúar 1 976, kl. 1 1,00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' ‘
—Námskeið
Nýtt námskeið i næringafræði hefst mánudaginn 19 janúar Kennt
verður grundvallaratriði í næringarfræði, fæðuval, gerð matseðla,
megrunarfæði fyrir þá sem þess óska, uppskriftir
Veist þú að góð næring hefur áhrif á:
9 Vöxt og heilbrigði ungviðsins.
0 Byggingu beina og tanna.
0 Endanlega stærð.
9 Mótstöðuafl gegn sjúkdómum og andlegu álagi.
^ Llkamlegt atgerfi og langlífi.
0 Andlegan og félagslegan þroska allt frá frumbernsku.
• Utlit þitt.
Q Persónuleika þinn.
0 Líkamsþungd þína, en hjarta og æðasjúkdómar, sykursýki og
margir fleiri sjúkdómar eru langtum algengari meðal þeirra, sem
eru of feitir.
Upplýsingar og innritun í síma 44247, eftir kl 8 á kvöldin
Kristrún Jóhannsdóttir
manneldisfræðingur.
Næringarf ræði _
Steingrímur Guðbrandsson
— Minning
bifreiðastjóri
Fæddur 18. júní 1928
Dáinn 5. janúar 1976.
Skjótt skipast veður í lofti á
íslandi, og jafn skjótt geta orðið
skil milli gleði og sorgar og það er
skammt milli lífs og dauða, það
fengum við vinnufélagar Stein-
gríms Guðbrandssonar að finna
að kvöldi þess 5. janúar s.l.
Þegar minnst er á hverfulleik
veðurfarsins á landinu þá hugs-
um við til þeirra starfa sem Stein-
grímur var að vinna fyrir Reykja-
víkurborg þegar kallið kom, og
svo snöggt bar það að, að honum
rétt gafst tækifæri að ná til
heimilis síns áður en hann var
allur.
Hann var að vinna við snjóruðn-
ing í borginni á þar til útbúnum
bíl, slík vinna er erfið og til
hennar veljast ævinlega hraustir
og ósérhlífnir menn sem jafn-
framt eru útsjónarsamir og fljótir
að taka ákvarðanir.
Steingrímur var einn slíkur og
hann var ánægður í starfi sínu, öll
störf sín leysti hann af hendi með
því hugarfari að ekki skyldi
standa upp á hann.
Það er skarð fyrir skildi þegar
góðir starfsmenn og félagar falla
frá, og þó maður komi í manns
stað, þá verður alltaf tómt rúm í
hugum vinnufélaganna.
Steingrímur var glaðsinna og
kátur, það fór einhver kraftur um
vinnustaðinn þegar hann kom á
vettvang.
Ef honum mislíkaði þá sagði
hann hug sinn allan og var þá
ómyrkur í máli, en aldrei var
hann ósanngjarn, og þá sem
minna máttu sfn studdi hann
dyggilega.
Það er því mikil eftirsjá í
góðum félaga og viljum við vinnu-
félagar Steingríms Guðbrands-
sonar í þessum fáu orðum þakka
honum samfylgdinga, hún skilur
eftir minningar um góðan dreng
og félaga.
Fjölskylda hans hefur misst
mest, traustan eiginmann og
góðan föður en í þeirri vissu, að
öll él birtir upp um sfðir, sendum
við eiginkonu og börnum hjartan-
legar samúðarkveðjur og biðjum
þeim Guðs blessunar og stuðnings
í sorg þeirra.
Vinnufélagar hjá Revkjavíkur
borg.