Morgunblaðið - 15.01.1976, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANUAR 1976
19
Rán Stefánsdóttir
— Minningarorð
Hinn 9. jan. s.l. lézt Rán Stef-
ánsdóttir á Landspítalanum. Hún
hafði átt við erfiðan sjúkdóm að
stríða í eitt ár.
Rán varð tæplega tvitug; fædd
1. apríl 1956 á Þórshöfn á Langa-
nesi. Þar dvaldist hún lengstum,
sleit barnsskónum og ólst upp í
stórum systkinahópi. Á slfkum
stöðum þar sem hvorki er hægt að
tala um fjölmenni né fámenni,
verða unglingsárin oft dýrmæt
því að gleði og áhyggjuleysi ríkir
á meðal barnanna. Hjá foreldrun-
un verður ekki síður gieði að sjá
dótturina vaxa og dafna og allt í
einu er svo komin fram á sjónar-
sviðið fullvaxta dóttir. Þannig
líða árin og foreldrar allra barna
horfa björtum augum á tilveruna
því að trú okkar er sú að þeir
yngri hljóti að koma á eftir þeim
eldri, en hið ókomna er okkur
dulið og óendanlega margþætt.
Þegar sá ungi deyr skyljum við
Kirkjumál
í Skagafirði
Hofsósi, 2/1 1976
24. des. síðastliðinn birtist í
Morgunblaðinu grein undir fyrir-
sögninni: Kirkjumál í Skaga-
fjarðarprófastsdæmi, þar sem
vikið er að kirkjugarðinum á Hofi
á Höfðaströnd á fremur óviður-
kvæmilegan hátt.
Sá garður hefur verið girtur og
hirtur mjög svo viðunanlega
undanfarin ár, en þarf sitt við-
hald eins og gengur og gerist.
Einkum er það suðurhliðin, sem
vandræðum hefur valdið. Undan-
farin misseri hefur það verið í
athugun, hvernig úr mætti bæta á
varanlegan hátt með viðráðan-
legu móti.
Á síðastliðnu ári var svo ákveð-
ið að hlaða upp þennan hluta
garðsins úr grjóti og lagfæra
annað um leið, er þurfa þótti.
Nauðsynlegt var að slétta undir-
stöðuna og til þess varð að fá
sérstaka vél, er hentaði
aðstæðum. Það tæki fékkst ekki
nema á tilteknum degi og varð
formaður sóknarnefndar að
hverfa frá heyi sinu á þurrkdegi
til að leiðbeina og aðstoða við
verkið.
Þurrkur hélst næstu daga og
var því óhægt um vik að gera
girðinguna griphelda aftur þá
þegar, þar sem hver sólskins-
dagur var dýrmætur á því vætu-
sama sumri.
Svo ótækilega er að orði komist
í fyrrnefndri grein, að ókunn-
ugum gæti skilist, að garðurinn
hafi verið óvarinn fyrir búfé lang-
tímum saman vegna slóðaskapar
og hirðuleysis. Er það mjög svo
óverðskuldað, þar sem viðkom-
andi aðilar hafa gert og eru að
gera stórt átak varðandi umhirðu
garðsins, auk þess sem seinunnin
viðgerð fór fram á kirkjunni á
liðnu hausti, er áfram skal haldið
með á komandi vori.
Vil ég að fyrrgreind atriði komi
fram, svo að óviðkomandi aðilar
fái ekki rangar hugmyndir varð-
andi þetta mál vegna villandi um-
mæla.
Séra Sigurpáll Óskarsson.
ekki lögmál tilverunnar og því er
svo erfitt að taka helfregninni.
Nú mega foreldrar Ránar, Lilja
Ólafsdóttir og Stefán Jónsson,
Þórshöfn, sjá á eftir dóttur sinni í
blóma lífsins og aldrei kemur hún
aftur foreldrum sínum til leiks og
yndis, — hún er horfin til ann-
arra heima.
Ekki verður hér skráður ævi-
þáttur litlu stúlkunnar en við sem
þekktum til, vissum það að allt
sem hún gerði — það gerði hún
vel, hún unni því sem var gott og
fagurt og í hennar þungbæru
veikindum brást aldrei kjarkur
hennar; auðvitað þráði hún mest
að koma heim til Þórshafnar, því
að nokkuð bráði af henni miðsum-
ars og var hún þá ásamt foreldr-
um sínum á Reykjalundi, en báðir
foreldrarnir hafa verið hér syðra
siðustu 9 mánuðina til að iétta
henni siðustu sporin. Þannig birt-
ist foreldraástin göfugust og best.
I dag verður Rán jarðsett í Foss-
vogskirkjugarði og hvílir þar við
hlið föðurafa síns. Allt sem henni
var tengt, fyrr og siðar, fegrar þá
minningu sem við geymum um
Rán.
Sú sorg sem nú hvílir á foreldr-
um og systkinum er þ.vngri en
tárum taki og votta ég þeim óg
öðrum ættingjum, venslafólki og
vinum dýpstu samúð.
— Flugleiðir
Framhald af bls. 15
ýnisum dylgjum slepptum, sem
ekki geta talist svaraverðar, má
greina eftirfarandi tvö megin-
atriði áróðurins:
í fyrsta lagi: Að fargjöld á áætl-
unarleiðum innanlands og milli
landa séu óeðlilega há og hið
sama gildi um verð Kanarieyja-
ferða.
í öðru lagi: að með sameiningu
flugfélaganna hafi þau náð einok-
unaraðstöðu, sem hættuleg sé og
leiða muni til hærri fargjalda til
tjóns fyrir allan almenning. Því
beri að heimila samkeppni á áætl-
unarleiðum af hálfu innlendra
aðila.
Ég tel ekki rétt að ljúka svo
máli mínu að ekki sé fullyrðing-
um þessum gerð nokkur skil, með
lýsingu staðreynda eða með rök-
færslum, eftir því sem við á.
Fargjöld:
Víkjum fyrst að fargjöldum á
áætlunarleiðum. Gerður hefur
Verið samanburður á innanlands-
fargjöldum okkar og flugfargjöld-
um innan hvers hinna þriggja
skandinavísku landa, Danmerkur,
Noregs og Svíþjóðar, á hliðstæð-
um vegalengdum. Miðað er við
þrjár flugleiðir okkar, þ.e. stytztu
flugleiðina, sem er milli Reykja-
víkur og Vestmannaeyja, milli-
vegalengd sbr. Reykjavík— Akur-
eyri og hlutfallslega langa flug-
leið einsog Reykjavík — Horna-
fjörður. Þessi samanburður sýnir,
að í þessum nágrannalöndum
okkar eru innanlandsfargjöld
mun hærri en hér, eða, sé tekið
meðaltal fargjaldanna á Norður-
löndum, eru þau 95% hærri á
stytztu vegalengdinni, 83% hærri
á millivegalengd og 86% hærri á
lengstu leiðinni, eða m.ö.o.
næstum helmingi hærri á öllum
leiðum, en fargjöld eru hér á
landi.
Sé fargjaldið frá Reykjavík til
Kaupmannahafnar borið saman
við fargjöld frá öllum fjórum
höfuðborgum hinna Norðurland-
anna til staða 1 svipaðri fjarlægð,
kemur í ljós að þau eru öll hærri,
þetta frá 18 upp I 42%, eða að
meðaltali 34% hærri.
Við þetta má svo bæta þvi, að
Flugfélag Islands hefur um langt
árabil verið aðili að sambandi
þeirra Evrópuflugfélaga, sem eru
meðlimir IATA, en samband
þetta safnar árlega upplýsingum
um tekjur og gjöld þeirra félaga,
sem eru innan vébanda þess.
Meðal þeirra upplýsinga, sem þar
koma fram eru rauntekjur félag-
anna, eða nyt einsog það hefur
verið kallað, miðað við hvern far-
þega-kilómetra. Tekjur Flug-
félags íslands hafa ætið verið
langlægstar allra félaganna fyrir
hverja slika einingu og voru t.d.
fyrir árið 1974 rúmlega 40%
lægri en meðal nyt meðlima
sambandsins.
Kanaríeyjaferðir:
Þá hefur því verið haldið fram,
að tilkoma samkeppnisaðila i
Kanaríeyjaflugi hafi leitt til
lækkunar á verði þeirra ferða.
Staðreyndin er hinsvegar sú, að
þegar Flugfélag Islands h.f. hóf
brautryðjandastarf sitt í vetrar-
orlofsferðum með flugi til
Kanaríeyja fyrir 5 árum síðan var
verði á þeim ferðum haldið í
algjöru lágmarki og tekið fullt
tillit til hinnar auknu nýtingar
flugvéla og áhafna, sem gerði
kleift að bjóða hið lága verð.
Hefur verið stefnt að því að halda
verði sem lægstu í þessum ferðum
æ siðan og hafa hækkanir á þeim
ekki fylgt verðlags- og kaup-
hækkunum. Þegar hinn nýi aðili
kom til skjalanna fyrir ári síðan
var því ekki um lægra verð að
ræða af hans hálfu, a.m.k. ekki
svo þýðingu hefði.
Rétt er að það komi fram hér,
að Flugieiðir munu framvegis
sem hingað til stefna að því að
halda uppi ferðum til sólarlanda á
lægstu gjöidum sem við verður
komið, án tillits til þess hvort þar
verður um samkeppni að ræða
eða ekki.
Einokunargrýlan
Hér er komið að þeim þætti
áróðurins gegn Flugleiðum, sem
telja verður þann skaðlegasta, og
jafnframt þann hættulegasta, sé
stefnt að þvi. sem hlýtur að vera
þjóðinni kappsmál, að samgöng-
urnar við landið séu sem mest i
höndum landsmanna sjálfra. Það
getur hins vegar aldrei orðið ef
leyft verður að vega að þeim
aðila, sem tilnefndur hefur verið
til að halda uppi áætlunarflugi til
og frá landinu, með óeðlilegri og
skaðlegri samkeppni. Aðeins með
sterku Islenzku flugfélagi getum
við eygt einhverja von um að geta
sjálfir að mestu annast flugsam-
göngur okkar. Samkeppnin mun
örugglega koma utan frá og það
mun þurfa styrk til að mæta
henni.
Þá er og þess að minnast í sam-
bandi við sameiningu flugfélag-
anna, að til hennar var stofnað af
yfirvöldum landsins, fyrrverandi
samgöngu- og fjármálaráðherrum
með vitund og samþykki þáver-
andi ríkisstjórnar.
Allur flugrekstur er háður leyf-
um yfirvalda og gagnkvæmum
millirikjasamningum. Hann er
ekki frjáls einsog siglingar á sjó.
Viðkomandi yfirvöldum ber því
að annast stefnumótun í þessum
málum, eða a.m.k. að taka ábyrg-
an þátt í henni. Það var það, sem
fyrrverandi ríkisstjórn gerði og
sýndu þá, að mínu mati, stjórn-
vizku og framsýni sem ætla má að
verði þjóðinni til góðs um langa
framtfð, verði málúm fylgt eftir
svo sem til var stofnað.“
Á fundinum var lítillega rætt
um áformaðar rekstrarbreytingar
I.A.B. Kom það fram í svari Sig-
urðar Helgasonar, að viöræður
þar að lútandi stæðu yfir og yrði
það Flugleiðum fagnaðarefni ef
Bahamamenn gerðusi aðilar að
I.A.B. Ekki væri gert ráö fyrir, að
Bahamabúar tækju með öllu við
flugfélaginu, heldur yrði um sam-
vinnu að ræða.
I árslok 1973 voru starfsmenn
beggja, Flugfélags Islands og
Loftleiða, samtals 1779, en voru
um s.l. áramót 1624, þannig að
þeim hefur fækkað nokkuð, sér-
staklega á skrifstofum erlendis
eftir að sameiningin átti sér stað.
Flugliðar félaganna voru árið
1974 278, en um s.l. áramót 271.
I lok fundarins sagði Örn
Johnson, að þótt margir Islend-
ingar töluðu um, að Flugleiðir
væru orðnir of mikið bákn hér á
landi, þá væri fyrirtækið'aðeins
peð miðað við erlend flugfélög og
því ætti fólk fremur að hafa
áhyggjur af smæð félagsins en
stærð.
VORUHAPPDRÆTTI $
SKRA UM VIIMIMIIMGA I 1. FLOKKI 1976
11478 Kr.
20037 Kr.
12175 Kr.
500.000
500.000
200.000
100.000 61095 Kr.
100.000 62290 Kr.
64976 Kr. 100.000
Þessi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert:
25367 44663 45537 58152 60316 68676
Þessi númer hlutu IOOOO kr. vinning hvert:
67 1127 2475 4244 5103 6276 7628 8683 10610 12320 13456 14477
216 1156 2575 4280 5242 6282 7666 8686 10619 12333 13459 14487
217 1269 2622 4388 5265 6443 7725 8708 10662 12438 13562 14519
237 1289 2815 4395 5266 6528 7812 8728 10703 12456 13669 14599
245 1292 2853 4427 5287 6721 7867 8802 11196 12505 13787 14626
289 1330 2855 4442 5294 6802 8012 8957 14249 12619 13819 14637
349 1460 2886 4497 5309 6824 8025 8962 11316 12639 13859 14652
398 1499 3013 4515 5356 6899 8090 8998 11355 12653 13913 14693
407 1547 3417 4608 5463 6932 8137 9069 11577 12763 13953 14706
408 1570 3433 4667 5480 7026 8189 9140 11590 12806 14019 14828
418 1614 3467 4702 5500 7036 8298 9198 11622 12839 14036 15051
489 1751 3470 4751 5516 7126 8308 9313 11677 12919 14065 15075
510 1805 3535 4781 5590 7185 8364 9485 11803 12967 14097 15200
517 1864 3610 4802 5797 7232 8365 9564 11961 13026 14119 15205
793 2129 3669 4804 5818 7265 8395 9648 12070 13089 14148 15303
959 2212 3812 4833 5824 7276 8436 9822 12116
965 2387 3930 4848 5862 7325 8492 10102 12154 13259 14293 15315
983 2432 3996 4856 5988 7354 8607 10129 12173 13267 14313 15358
1011 2434 4075 4883 6112 7361 8648 10501 12210 13272 14371 15427
1098 2462 4103 4886 6221 7627 8650 10582 12268 13422 14452 15433
12286 13449 14460 15474
Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert:
15679 20128 25083 29496 35366 39357 43666 48559 52820 56841 61242 64392
15706 20231 25158 29516 35396 39483 43669 48564 52867 57199 61257 64446
15720 20282 25254 29662 35401 39491 43786 48763 52880 57302 61263 64468
15827 20380 25517 29692 35426 39611 43848 48779 52945 57413 61316 64537
15979 20395 25577 29770 35459 39652 43860 48820 53137 57420 61320 64579
16021 20438 25594 29873 35581 39779 43910 48940 53149 57424 61331 64580
16032 20470 25745 29972 35823 39812 43942 48976 53170 57527 61338 64602
16033 20508 25990 30252 35943 39821 44064 48991 53185 57736 61391 64652
16204 20564 26093 30276 35949 39874 44129 49009 53295 57762 61404 64818
16292 20772 26098 30337 35969 39885 44231 49078 53321 57820 61417 64999
16336 20802 26136 30577 36054 39963 44265 49147 53329 57857 61433 65081
16340 20824 26205 30616 36097 39983 44344 49163 53391 58009 61458 65118
16451 20833 26250 30734 36138 39998 44499 49171 53581 58266 61509 65494
16783 20841 Zbzo.5 30858 36141 40009 44526 49216 53666 58421 61578 65598
16849 21139 26280 30896 36183 40021 44660 49283 53702 58485 61615 65735
16893 21199 26390 30911 36338 40040 44771 49450 53773 58570 61637 65763
17059 21341 26433 30957 36440 40075 44778 49514 53825 58606 61638 65803
17101 21416 26527 30959 36465 40127 44956 49570 54057 58623 61649 65837
17190 21445 26615 31021 36468 40187 45028 49779 54116 58627 61657 65886
17300 21592 26678 31283 36488 40200 45073 49841 54118 58664 61713 66069
17330 21917 26697 31366 36491 40244 45075 49871 54138 58739 61777 66188
17420 22053 26884 31732 36594 40258 45372 49906 54175 58768 61921 66349
17429 22116 26898 31824 36644 40340 45542 49926 54368 58783 61933 66476
17463 22224 26927 31945 36673 40392 45629 49983 54598 58807 62052 66654
17483 22246 26958 32006 36730 40393 45674 50129 54603 58928 62086 66661
17508 22250 27017 32057 36737 40635 45675 50132 54617 58965 62098 66818
17604 22428 27134 32148 36754 40656 45752 50279 54655 58996 62121 66993
17612 22482 27242 32152 36812 40700 45805 50303 54705 59042 62156 67021
17642 22608 27244 32385 36847 40821 45956 50365 54710 59061 62432 67173
17904 22618 27261 32386 36908 40866 46007 50480 54761 59170 62524 67191
17996 22621 27466 32436 36947 40889 46021 50500 54763 59182 62669 67430
18010 22873 27525 32520 37009 41011 46118 50563 54789 59231 62769 67577
18040 22939 27528 32780 37016 41197 46141 50607 54790 59273 62996 67641
18089 23080 27576 32840 37150 41357 46153 50659 54909 59276 63075 67712
18144 23102 27593 33105 37193 41387 46320 50741* 54971 59355 63086 67818
18152 23137 27595 33127 37206 41436 46488 50751 54984 59520 63187 67856
18160 23150 27647 33138 37226 41525 46584 50814 55022 59538 63217 67906
18282 23173 27707 33224 37428 41628 46609 50866 55116 59647 63260 67933
18341 23210 27890 33275 37457 41663 46666 51005 55189 59658 63287 . 68052
18398 23240 27897 33368 37511 41734 46690 51032 55263 59779 63309 68117
18528 23288 27916 33403 37540 41871 46803 51109 55360 59867 63417 68154
18599 23342 28075 33422 37630 42018 46856 51212 55361 59968 63424 68244
18612 23356 28220 33662 37735 42020 47055 51277 55479 59985 63432 68324
18693 23450 28246 33670 37836 42029 47080 51406 55490 60015 63480 68493
18697 23519 28423 33708 38044 42042 47105 51410 55673 60058 63487 68501
18731 23520 28436 33868 38111 47110 51434 55684 60080 63568 68551
18783 23636 28573 33879 38128 42143 47288 51460 55763 60124 63637 68595
18924 23662 28664 33972 38154 42221 47451 51483 55813 60145 63762 68603
19090 23766 28806 33999 38347 42360 47494 51496 55830 60249 63775 68928
19173 23779 28812 34030 38392 42717 47725 51501 55861 60315 63790 68953
19470 23814 28940 34046 38495 42728 47731 51749 55970 60400 63847 69018
19511 23869 29112 34115 38504 42826 47748 51872 56049 60404 63892 69155
19595 23925 29117 34169 38615 42901 47825 51886 56157 60443 63913 69277
19606 23950 29120 34251 38662 43011 47863 52002 56185 60565 63965 69289
19634 23963 29133 34489 38677 43024 48158 52084 56235 60678 63967 69306
19673 23997 29223 34583 38930 43114 48279 52206 56376 60714 63993 69395
19682 24419 29229 34720 38968 43147 48291 52234 56377 60732 64032 69493
19687 24436 29237 34996 38991 43193 48381 52247 56412 60786 64192 69507
19760 24612 29259 35212 39047 43323 48416 52308 56509 60822 64193 69673
19763 24712 29340 35288 39120 43346 48476 52527 56568 60910 64219 69754
19941 24724 29426 35331 39126 43585 48548 52748 56577 60921 64279 69808
20071 24761 29495 35363 39136 43577 48554 52802 56722 61202 64329 69981
20121 25010
Aritun vinningsmiða hcfst 15 dögum eftir útdrátt.
VORUHAPPORÆTTI S.I.B.S.