Morgunblaðið - 15.01.1976, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 15.01.1976, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1976 racHniBPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Þú verður mjög undrandi á afstöðu ein- hvers sem þú taldir vera þér hliðhollan. (írfptu samt ekki til neinna mótaðj'erða strax, sjáðu fyrst hvaða stefnu málin taka. KÍSJ. Nautið | 20. aprfl — 20. maf Taktu þvf með brosi á vör þó að ekki gengi allt samkvæmt áætlun. Þetta verður þinn bezti dagur um lanj't skeið. Astarnálin auka á ánæ^juna. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf I dak skaltu j»era áætlun um andlej'a o« Ifkamlet'a endurhæfinjíu. Þú ættir að Keta «ert jióð kaup f daj* ef þú ert í þeim huKleiðinKum. ýWmJ Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Stjörnustaðan er þér ákaflega haKstæð um þessar mundir oj» þér finnst þú vera fa*r í flestan sjó. Kinhver þér ókunnuj'ur Krfpur á skemmlilej'an hátt inn f j'anj' mála f daj'. M Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Kf þú sýnir næj>an metnað jíætir þú komið ár þinni vel fyrir horð f daj>. Þér bjóðast ýmis ta*kifæri þó að þú verðir e.l.v. að hafa dálftið fvrir þvf að koma auj(a á þau. Mærin @ ■23- ágúst- 22. sept. Astir ojí ævintýri eru efst á bauj'i f stöðu sljarnanna nú um stundir. (iefðu þér dálftið lausan tauminn oj» njóttu Iffsins sem bezt þú j»elur. h\ Vogin 23. sept. — 22. okt. Búðu þig undir ýmisiej't óvænt f dag. Mjöj' heppilej'ur tlagur til að láta til sfn taka í félaj'smálum eða samkvæmislff- inu. Nýr kunninj'sskapur verður þér til mikillar ána*gju. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Starf sem krefst andlej'rar einbeitingar á vel við þijs í daj». Þér eldra fólk jsæti jjefið þér holl ráð. Verðu kvöldinu með vinum þfnum. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. (iættu þess að togstreita milli skyldu og skemmtunar skyggi ekki á góðan dag. Sinntu fyrst nauðsynlegum verkum og snúðu þér sfðan að því sem þig langar til. Wmj<4 Steingeitin 22. des. — 19. jan. Kf þú lætur hæfileika þfna njóta sfn f skapandi starfi f dag gætirðu náð góðum árangri. I dag skaltu gera þér Ijóst að hverju þú stefnir. §£fj|' Vatnsberinn 20 jan. — 18. feb. Hlustaðu á það sem aðrir hafa til mál- anna að leggja. Þú gætir fært þér það f nyt. (ierðu upp hug þinn f einhverjum viðkvæmum málum áður en það verður um seinan. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú upplifir eitthvert mjög skemmtilegt atvik í dag. Þú verður Ifklega innan um fleira fólk en þú kærir þig um en reyndu að umhera það. TINNI Ha ? Spor ! b/ónrabeð- inu undtr a/uaaa Vaf/u. Sky/cfi þá e/tt/ivað vera ti/ ísogu hennar? . .Cfecvv. - . Bergf/áttan upp-.. ■■■ !! íí:jiíí Sjj * !,! ' ‘V-N t j , //ei, hún $a>t/ /arfo iar/ J t þynqc/ manns... en hán gat/ barið barn. Pe/ta j er a/ft c/u/arfu/ft... tj ÍVO m/fr/á erv/st,að 0 5/V/-//7 eru eft/r Par/- L nrannssfóJ En hver er a s ve/m/f E/nhver á My//usefn? Pu/arfu//u menn/rn/r, sem s/uppu / $*r ? Eða e/n/ryer af s/g- aunur/a/rr ? LJÓSKA OUf? 5CH00L BUILPIM6 C0LLAP5ED 50 WE HAVE T0 C0ME HE(?E T0 V0UK 5CH00L F0K AlUHILE... WU MEAN UJE'RE 60NNA 3E 5HARIN6 ? UJOIO! THI5 15 — Kalli kallinn! Ilvað ert þú að gera 1 mfnu sæti? — Skólinn okkar hrundi svo við verðum að sækja skólann þinn um tfma. — Þú átt við að við munum sitja saman? Stórkostlegt. Hlið við hlið, ha? SMÁFÓLK — Nú megið þér passa yður, kennari! Nú þurfið þór að kljást við tvo.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.