Morgunblaðið - 15.01.1976, Qupperneq 23
MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANUAR 1976
23
Sími 50249
Ævintýri Meistara Jacobs
sprenghlæileg gamanmynd.
Louis De Funes.
Sýnd kl. 9.
SÆJARBiP
Simi 50184
Scania LBT 140
Höfum verið beðnir að selja tveggja drifa
dráttarbifreið m/ skífu af gerðinni Scania LBT
140 með svefnhúsi, árgerð 1974. Bifreiðin er
ekin u.þ.b. 70 þús. km. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar ef samið er fljótlega. Upplýs-
ingar á skrifstofutíma. Scanía _ Umboðið
ísarn h/f.
Reykjanesbraut 12.
Sími 20720.
Bófinn
með bláu augun
TOP-STJERNEN fra Trinity-f ilmene
TERENCE HILL
Ný kúrekamynd í litum, með ís-
lenzkum texta
Athugið að myndin hefur ekki
verið sýnd i Reykjavik.
Sýnd kl. 8 og 1 0.
Bönnuð innan 1 6 ára*
Nýtt og betra
Óðal
Borðið góðan mat í
glæsilegu umhverfi.
Óðal opið
í hádegi
og öll kvöld.
fi
AliGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
Sölumannadeild
Aðalfundur
Aðalfundurinn sem vera átti 27 12. en var
frestað verður haldinn 1 5. janúar n.k. að Haga-
mel 4 kl. 20.30
1 Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kjaramál.
Sölumenn mætið vel og stundvíslega.
Stjórn sölumannadeildar V.R.
Bráðskemmtileg ný amerísk kvikmynd í litum
Leikstjóri Peter Yates. Aðalhlutverk hin vinsæla
leikkona Barbra Streisand, Michael Sarrazin
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0
Frumsýnir í dag kvikmyndina
Allt fyrir elsku Pétur
RODULL
Stuðlatríó
skemmtir í
kvöld
Opið frá 8— 11:30
Borðapantanir
í síma 15327.
BINGÓ
BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL.
8.30 í KVÖLD.
24 UMFERÐIR, BORÐUM EKKI HALDIÐ LENGUR EN
TIL KL. 8. SÍMI 20010.
----------------------
HÚSMÆÐUR
Kryddkynning í dag fimmtudag kl.
2 — 6 í versluninni Aðalstræti 9.
Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna
ýmsu kryddtegunda.
V,
VERIÐ VELKOMIN
Matardeildin,
Aðalstræti 9.
J
VIÐ BYGGJUM LEIKHÚS
AÐEINS ORFAAR SYNINGAR
ði
Gamanleikurinn góðkunni sýndur í Austurbæjarbíói
til ágóða fyrir Húsbyggingarsjóð Leikfélagsins.
Skemmtið ykkur og hjálpið okkur að byggja leikhús.
Miðnætursýning Austurbæjarbíói
laugardagskvöld kl. 23.45
Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbíói er opin frá
kl. 16.00 Idag. Sími 11384.
VIÐ BYGGJUM LEIKHUS