Morgunblaðið - 15.01.1976, Side 24

Morgunblaðið - 15.01.1976, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANUAR 1976 Kolagerðar- maðurinn borginni. Það skrítnasta sem þar var, sagði hann, var hvað þar voru margir prestar, og allir, sem mættu þeim tækju ofan fyrir þeim. „Ég vildi óska aó ég væri líka prestur, þá myndi mér verða heilsað líka. en nú lætst fólk ekki sjá mig“, sagði hann. „Já, þó þú sért ekki annað, þá ertu nógu svartur til þess aö vera prestur", sögðu nágrannarnir, ,,og úr því við erum á ferðinni hvort sem er, þá getum við fariö á uppboðið eftir gamla prestinn og fengið okkur í staupinu um leið, en þú getur keypt hempuna og kragann“, sögðu þeir. Þetta gerðu þeir svo, og þegar kolagerðarmaðurinn kom heim, átti hann ekki skilding eftir. „Jæja, eitthvað hefirðu líklega haft upp úr þessari ferð“, sagði kona kola- gerðarmannsins, þegar hann kom heim. „Sjálfsagt bæði peninga og frama?“ „Já, ekki vantar það góða mín“, sagði kolargerðarmaðurinn, „því nú er ég orð- inn prestur, — hér sérðu hempuna og kragann". „Ekki færðu mig til að trúa því“, sagði kona hans. — Hvað verður um mig og börnin. farir þú heim til mömmu þinnar? „Sterkt öl gerir stór orð, og það er nú held ég sama hvað snýr upp og niður á þér“, sagði hún. — „O, vertu róleg“, sagðir maður hennar. „Þú færð nú aö sjá ýmislegt enn“. Svo var það einn góðan veðurdag, að fjöldi hempuklæddra presta fór fram hjá kofa kolagerðarmannsins. Þeir voru á leiðinni til konungsins, svo eitthvað hlaut að vera þar á ferðum. Og kola- gerðarmaðurinn vildi líka vera með í ferð þessari og fór í skrúðann, en kerling hans hélt honum væri best að vera kyrr- um heima, því þótt hann fengi að halda í hest fyrir einhvern höfðingjann, þá keypti hann sér sjálfsagt brennivín eða tóbak fyrir þá skildinga, sem hann fengi fyrir það. „Allir tala um drykkinn, en enginn um þorstann“, góða mín, sagði karlinn, „en því meira sem maður drekkur, þess þyrstari verður maður“, bætti hann við og lagói svo af stað til konungshallar- innar. Þar var öllum prestunum boðið inn til konungs og kolagerðarmaðurinn fór auð- vitað inn líka. Svo sagði konungurinn þeim, að hann hefði tapað dýrasta gull- hringnum sínum og væri hræddur um að honum hefði verið stolið. Þessvegna hefði hann gert öllum prestum í ríkinu boð, til þess að vita, hvort einhver þeirra gæti ekki af visku sinni sagt honum hver stolið hefði hringnum. Og svo lofaði hann því, að launa þeim, sem gæti sagt honum þetta, þannig að væri hann embættislaus, skyldi hann fá brauð, væri hann prestur, skyldi hann verða prófastur, væri hann prófastur, skyldi hann verða biskup, og væri hann biskup, skyldi hann verða æðsti ráðgjafi konungs. Svo spurði konungur hvern af öðrum, og þegar hann kom að kolagerðar- manninum, þá spurði hann: „Hver ert þú?“ „Ég er hinn vitri og sanni spámaður", sagði kolagerðarmaðurinn. „Þá geturðu sjálfsagt sagt mér, hver hefir tekið hringinn minn?“, sagði kon- ungur. „Já, ekki er það alveg vonlaust, að það, sem skeð hefir í myrkri, geti komið fram í ljósið. En það er ekki á hverju ári, sem laxinn leikur sér í trjátoppunum", sagði hann. „Nú hefi ég lesið og lært í sjö ár og ekki fengið neitt brauð enn, en þjófinn skal ég nú finna samt, en til þess verð ég að hafa góðan tíma og mikið af pappír, því mikið þarf ég að reikna og skrifa“. vUP MORöÚK/ WAffino Má ég biðja yður um að gá Svona hefur forstjórinn það fyrir mig hvort hann sé hættur alltaf á útborgunardögum. að rigna? Greifinn skaut á héra en hitti ekki. — Er það mögulegt, að ég hafi misst marks? varð honum að orði, þegar hann sá hérann hlaupa burtu. — Já, herra greifi, sagði f.vlgdarmaður hans, yður er ekkert ómögulegt. X — Ég var f Róm f sumar- frfinu mfnu. — Jæja, hvað kostaði sjúss- inn þar suðurfrá? X Hún: — Ég verð að segja þér eins og er, pabbi er orðinn gjaldþrota. Hann: — Þetta vissi ég alltaf, að hann myndi finna upp á einhverju til þess að stía okkur sundur. X Hænan: — Eitt gott ráð skal ég gefa þér, ungi litli. Unginn: — Hvað er það? Hænan: — Eitt egg á dag heldur slátraranum í hæfi- legri fjarlægð. X Kennarinn: — Hvers vegna svarar þú ekki? Nemandinn: — Ég svaraði, ég hristi höfuðið. Kennarinn: — Þú getur varla búizt við þvf, að ég heyri hringla f kvörnunum f þér alla leið hingað. X Eaðirinn: — Ég skil þetta ekki, úrið mitt gengur ekki. Ég verð vfst að láta hreinsa það. Sonurinn: — Nei, pabbi, það er alveg óþarfi. Við Stfna þvoðum það með sápuvatni f morgun. Med kveöju frö hvítum gesti Jóhanna Kristjóns- 21 En I’arsons sagðisl ekki hafa hugmynd um hver Minna væri og hann varð undrandi á svip, þegar Wexford nefndi honum dag- setninguna 21. marz. — Ég hef aldrei heyrl neinn kalla hana Minnu. sagði hann eins og hann hlvgðaðist sín fvrir að eiginkona hans hefði getað verið kölluð slíku nafni. — Konan mfn hefur aldrei nefnt neinn með þessu I)oon- nafni. Ég hef ekki einu sinni litið á ba>kurnar, sem þér eruð að tala um. Margaret og ég bjuggum f húsi, sem hún hafði erfl eftir frænku sína, þangað IiI við flult- um hingað og þessar bækur hafa alla tíð legið óhrevfðar í koffortunum. Við tókum þa*r bara með þegar við fluttum hingað. réll eins og annað dól, sem hafði safnazt að okkur. Ég skil þetta ekki almennilega með mánaðardaginn — Margaret álli afmæli 21. marz. — Kannski skiptir þetla engu máli. Og kannski öllu máli, sagði Wexford síðar, þegar þeir voru komnir úl í hílinn. — Doon nefnir Fovle á einum stað sá ég og ef þér hafið ekki vitað það þá er það bókaverzlun á Uharing Cross Road f London. — En frú Parsons var ekki nema sexlán ára árið 1949 og hún bjó tvö ár í Flagford. Hún hefur búið skamml héðan þegar Doon var að gefa henni hækurnar. — Oldungis rétl. Hann gæti einnig hafa búið hér í grenndinni og aðeins skroppið lil I.ondon annað veifið. Ilvers vegna ætli hann hafi skrifað með prentstöf- um? Hvers vegna skrifaði hann ekki með skrifslöfum? Og hvers vegna lél frú Parsons þessar bæk- ur liggja þarna uppi á lofti án þess að Ifla á þær. Það er rétt cins og hún hafi skammazt sfn fvrir að eiga þær? — Þessar ba-kur hefðu óneitan- lega sómt sér betur í hillunum en glæparevfararnir sagði Burdcn þurrlega. — En það er ekki neinn vafi á þvf að þessi Doon hefur verið mjög hrifinn af henni. Wexford (ók fram mvndina af frú Parsons. Það var óskiljanlegl að þessi kona á mvndinni hefði getað vakið djúpa ástrfðu eða verið einhverjum innblástur að skáldlegum vfirlýsingum. — „Allt goll nú og ætíð,“ sagði hann eins og við sjálfan sig. Mér þætti fróðlegt að vita hvort þessi gamla ástrfða gæti sfðar hafa brevtzl f vettvang morðs. Burden hugsaði með sér að það væri ekki margt sem þeir gætu fest hendur á. Nokkrar gamlar bækur og óþekklur ungur maður. Doon. hugsaði hann. Doon. Ef da*ina átti út frá Minnunafninu hlaul Doon einnig að hafa verið eins konar ga-lunafn. Doon hlaut að vera kominn vfír þrftugt núna. Kannski var hann kvæntur og átti börn og hafði fvrir löngu glevmt sinni æskuást. Burden velti fvrir sér, hvar Doon gæti verið núna. Kannski hafði hann horfið í stór- borgarskarann, eða kannski bjó hann þarna í grenndinni. Ifver var kominn til með að segja neitl um það, hugsaði hann og honum fannst verkefnið harla vonlaust. — Ég býst við það gæti ekki verið Missal sem er Doon, sagði hann vonlevsislega. — Ef sú er raunin, hefur hann brevtzl fjári mikið, sagði Wexford. „Lff mitl hefur runnið hægt eins og lygn á, Minna. Hægt hefur líf mitt strevml I áttina til þess omælishafs sem bfður. Ó, hversu ég þráði að hevra lífsins nið. En f gær — f gærkvöldi sá ég þig aftur, Minna. Ekki eins og ég hef séð þig I draumum rnfnum, heldur Ijóslifandi. Ég elti þig og ég horfði á hvar þú steigst fótum þfnum.. . Ég sá gvlltan hring á fingri þér og hjarta mitt hrópaði tii þfn og næturiangl hef ég kvalizt. En þó — gleði mín er ekki horfin. Neistfnn I sál minni hcfur aldrei slokknað þótt kaldir vindar hafi leikið um hann. Og nú hungrar mig eftir þeirri hönd sem gæli haldið lífi f vináttu okkar. A morgun munum við sjást og við munum saman fara þa-r hinar sömu leiðir og fvrrum. Vertu ekki hrædd, því að skvnsemin er öllu vfirsterkari hjá mér. Verður það ekki dásamlegt, Minna? Verður ekki eins og sólin skíni á ný á andlit okkar svo sem forðum var?“ 7. kafli Svartur jagúar — ekki nýr en mjög vel fægður stóð fvrir utan hús Missalhjónanna þegar Wexford og Burden komu þar að klukkan sjö. Aðeins hjólin voru forug og númerið var hulið þurri mold. — Þennan bfl þekki ég, sagði Wexford. — Ég kannast við hann, en ég kem ekki fvrir mig, hver á hann. Ég er vfsl að verða gamall. — Einhverjir ffnir gestir f drvkk, sagði Burden upplýsandi. — Vel gæti ég hugsað mér sjáifur að njóta einhvers af Iffsins unaðssemdum, sagði Wex- ford fýlulega og lamdi skips- klukkuna við dvrnar. Frú Missal hafðí kannski glevml að þeirra væri von eða

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.