Alþýðublaðið - 23.09.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.09.1958, Blaðsíða 5
iÞriðjudagur 23. sept 1958 AlþýSublaðið 5 .WILLIAMS í Arizona er smá- foær, sem einkum á tilveru ^ína því að þakka, a3 þaðan er gre'iðust og stytzt leið frá járn- fcrautarlínu A. T. & Santa Fé, til Grand Canyon eða Colorado pg gljúfranna miklu. Vegalengdin er um .70—80 ínílur. Nokkuð hafði Aitken seinkað og kom síðar í ljós hvað ©lli. Þegar hann loks birtist var Iiann maður ekki einsamali, íheldur var nú komin í förina Miss Daw Khay Khy frá Birma. Hún var sömu erinda í Banda- xíkjunum og við Aitken og sömuleiðis að ljúka sinni yfir- reið, Var hennar ferð og heitið til Grand Canyon og hafði Ait- !ken tafizt við að bíða hennar í Phoenix í Arizona. Urðu nú fagnaðarfundir með bkkur Aitken, en ekki var laust Við. að ég léti brúnir síga yfir mærveru ungfrúarinnar. Ann- ars er þetta stútungskerling, og að því hún sjálf sagði, aldrei verið við karlmann kennd. Verður ekki nær komizt sann- leikanum um það atriði hér en að sögusögninni. Veit ég þó ei íivort þetta ástand stafaði frem ut af vántrú hemiar á karlkyn- ið, eða þess á hana. En hvort sem heldur er hafði hún sýni- lega „byrSi gnóga“ hinnar al- jkunnu kvennaslægðar, því að við ■ höfðum ekki fyrr hitzt öll ,en húii dæsti ánægjulega og pagði. „Guðunum sé-Iöf. Nú get ég hætt að; hugsa!“ Þar sem þetta, var mesta lof borið á okk- ur Aitken í dvöl okkar með Könum, hlutum við að launa JSofið með því að sættast mögl- wnarlaust á samfylgdina og jafnvel ekki láta sjá, að vi3 .værurn að „Göre god mine til slet spil“ eins og Baunverjinn ínyndi orða það. ^ ■ . JAIÍDSAGAN I STÓRRI BÓK Grand Canvon er enn eitt Snikiifenglegasta náttúruundur jveraidar. sem seiht mun úr ttninni líða þeim, er séð hafa. Þet-a heljargil sem Colorado- fljót, hefur prafið á milljónum ára, er um 114 míla á dýpt. Laus Sega áætlað er bað um 80 mílná Jangt, en um bá hluti er auð- Velt að deila. Breiddin er mis- jöfn en sumsstaðar er það allt að 40 mílur loftlínan milli fcar.ma. Hér getur iarðfraeðingum gefizt kostur á að lesa jarðsög- ■tma í stærrj os greinilegri bók en á nokkrum -öðrum stað í ver- öldinni, bví að hér er að finna steingerðar leifar iurta og dýra í óslitinni röð frá elztu tímum í jarðlögurp gil.sins. Hinn ó- fcrevtti ferðalangur lætur sér Siinsvesar nægja að líta á yf- írborðið og hefur nóg að skoða. Bergmyndanir Grand Canyon eru sannkölluð furðusmíS og á hinum skipulögðu ferðalögum meðfram syðri gilbarminum getur að líta ótrúlegustu mynd- breytingar. En ævintýralegastar þykja þó flestum ferSirnar niður í gilið sjálft, sem fæstir leggja á sig nema á baki múlasna. Verða menn þó að búa sig vel út með sólhjálma eða skugga- sæla hatta, til þess að forðast óþægindi af brennandi sólar- hitanum niSri, í veðurfari líku og við hittum á. En þar sem þessi ferðalög eru dýr, kom okkur Aitken saman um að nota okkar post- ulahesta í gilferð. Var þó þung- ungfrúin minnti hann oft á síð- ar. ELZTA „KIRKJAN“. Albuqerque er fagur bger og nægilegt þar að sjá fyrir ferða- langa eina dagstund. Hér er auðugt af minjum frá tímum, Sþánverja og m. a. elzta kirkja Baiidaríkjanna, frá 1610, að sögn. Gengum við svo víða am gamla bæinn. Heitt var í veSri, hitinn var um 43 stig á Celsí- us, og urðum við loks fegin að hafna í skugga limaríkra trjáa í skemmtigarði borgarinnar og flatmaga þár heitasta tímann. Afmælis Aitkens, sem bar upp höfðum við ekki fyrr stað- næmst þar en mörg hreysin opnuðust og út komu konur og börn með körfur á handleggj- um. Gekk skarinn a3 miðju torgi og tók að tæma körfurn- ar á jörðina. Komu Þá í ljós margir fagrir gripir úr brennd- um hahdunnum leir (keramik). Settust svo seljendur á hækj- ur sínar við gripina en væntan- legir kaupendur gengu um og skoðuðu. Engin orð féllu. Er allir höfðu keypt, sem kaupa vildu, tóku kvinnurnar og börnin leirsk.álar sínar, hunda og hrafna í körfurnar aftur og héldu þegjandi brott. Var þetta Oddur Sigurjónsson: Síðasta grein. flýta sér til þess að missa ekki af beztu bílastæðunum • vi5 skólann! Síðast en ekki sízt er svo frúin í Texas, sem auglýsti í blöðum. og útvarpi í vetur blátt, bann við því að flugménn. legðu leið sína yfir jörð henn- ar, hversu !hátt sem flogiS væril Verður landhelgismál íslendinga ekki stórt í sniðum borið saman við hennar ríki- læti. Mér virtist Texas undurfag- urt land og gott undir bú, enda prýðilega setið. Búskapur all- ur virtist stærri í sniðum en annarssta3ar og húsakostux með ágætum. Hafa því Texas- búar af miklu að státa hér. En. auðvitað hefi ég aðeins snöggt vfirlit um lítinn hluta þessa víðlendasta ríkis Bandaríkj • anna. til að leggja til grund- vallar þessu áliti. Héðan lá svo leið okkar meira um kunnar slóðir, urn Topeka, Kansas City, Chicago- og til Washington, 114 sólar- hringsferð í hraðlest. Öll þrjú, sem samferða voram þennan síðasta spöl, áttum það sameig- inlegt að hafa ekið heilum. vögnum til ferðaloka. Vænti ég og heill heim kominn, að sú ferðagæfa hafi fylgt þessum á- gætu félögum til þeirra heim- kynna. lega fyrir okkur spáð af essrek- um og asnatogurum þar í sveit. NIÐUR GILEÐ. Hér hlaut ungfrúin að sitja eftir á bakkanum, meS því að göngur um torleiði gilsins voru ekki hennar meðfæri. Gangan niður gilið reyndist hin ánægju- legasta, þrátt fyrir hrakspár. F’órum við þó ekki eins víða og asnalestirnar, en nutum þess að vera sjálfum okkar meira rá‘3- andi. Hygg ég að báðum verði förin minnisstæð, og því meir sem frá líður. AIls gengum við 9 mílna leið á 5 klst. og þóttum menn að meiri eftir. Af tur kom- umst við til Williams síðla kvölds og þar sem Aitken .var okkar elztur og reyndastur, kom í hans hlut að hafa tal af járnbrautarþjónum og grennsl- ast 'um næstu lest til Albuqer- que í New-Mexico. Kom /hann aftur að vörmu spori og tjáði okkur að við mættum sofa í ná3um til hádegis, því að næsta dag kl. 12,20 yrði ferðin gerð. En skýzt þó skýrír séu. Af vangá hafði hann mislesið áætl- unina og hafði lestin farið kl. 12,20 um nóttina. Hlutum vi'ð því að bíða til næsta kvölds ■og fékk ég þar fyrsta og síðasta áfallið í ferðinni af seinkun vegna klaufaskapar. Heldur féll mínum góða félaga miður að verða uppvís að því aðkunna ekki enn skil á f.h. og e.h. sem. á þennan dag, var minnst með því að eta ,.hot-dogs“, sem er hveitibrauð rist að endilöngu og vínarpylsu stungið í sárið, og drekka coca cola með. Síðan héldum við um kvöldið til Santa Fé. Hreyíilsbúðin. f»afl er hesitugt fyrlr FEREAMENN s® verzia i HreyfilsfoyffeKt Á INDÍÁNASLÓBUM. Santa Fé ér líka gamall bær og íbúar mjög blandaðir að ætterni. Gætir þar mest spansks og indiansks íólks. Auk þess eru höfuðstöðvar margra indianskra ættkvísla þar í gfennd, sem halda sér furðu sérskildum frá hvítum mönnum. Er þar margt mefki- legt að sjá um hina sérstæðu menningu Indíána, hagleik 'þeirra og líferni allt. Fyldarmaður okkar á „sight- seing“.ferð um borgina ók okk- ur að stolti borgarinnar. „elztu kirkju Bandaríkjanna“ líka frá 1610! Var þá brosað. I-Ioldugur klerkur leiddi okk- ur í kirkju og hélt fæðu um kirkjuna á ensk-golfrönsku. Að því loknu leiddi hann okk- ur , í hliðarstúku, sem raunar var líka sölubúð minjagripa. Var gripunum raðað milli dýrðlingamynda og annarra helgigripa. Ekki gat ég á mér setið að tauta í skegg mitt ritn- ingargreinina: „Gerið ekki hús föðurins að verzlunarbúð.“ En blessaður presturinn var ekki fjarstaddur, heyrði þessa at- hugasemd, tók -í ermi mína og sagði: „Ea góði maður. Við geymum ekki hið heilaga sakramenti í kirkjunni núna.“ „Nú, er þá hætt að messa ‘hér?“ spurSi ég. „Nei, nei.“ „Já, en . .. .?“ „Ó, áður en við mess- um berum við bara sakrament- ið í kirkjima aftur“, sagði prestur og sælubros leið um holdugan vangann. Þar með leystist sá vandi. Skammt er frá Santa Fé til Los Alamos, þar sem fyrsta kjarnorkuspr.engjan var gerð. Þangað héldum við, en þótti lítið til koma sta.ðarins. Til i þéss er borgin of reglul'eg og sérkennalaus. í bakaleið var ekið til Indíánaþorpsins Santa Clara 'og þar gafst kostur á að sjá Indíána i þeirra eigin heim- kvnnum. Ekki virtust mér þau aðlaðandi um hirðu eða um- gérigni, en sérsfæð um margt. Torgvera var í miðju þorpi og hljóðlátasta verzlunarfólk á minni leið vestra. Við höfðum hnikað svo ferð 1 okkar. að geta lagt leið okkar j um Texas norSanvert. Hafði1 hvorugur okkar Aitkens komið þar áður. Ungfrúin hafði hins- vegar margar sögur þaðan að segja, sem æstu okkar forvitni áð sjá bæði fólk og land. TIL RÍKILÁTRÆ TEXASBÚA. Texasbúar eru ríkilátastir Bandaríkjámanna í heild, eins konar Vatnsdælir þeirra. Ganga um það margar sögur, sem að líkindum eru svipaðs eðlis að uppruna og hinar al- kunnu Skotasögur í Evrópu, runnar upp í landinu sjálfu. Hér eru sýnishorn: Kennar- inn: „Hvenær var Texas sam- einað Bandaríkjunum?“ Nem- andinn: „Eigið þér við, hvenær Bandaríkin voru sameinuð Texas?“ Kunnugt er að Texasstjórn sagði Þýzkalandi sérstaklega stríð á hendur viku síðar en ríkisstjórnjn, i. Wsiihington í síðustu styrjöld! Þá er sagan um Texasbúann, sem átti latan og morgunsvæf- an son í gagnfræðaskóla. Hann leysti málið með því að gefa drengnum nýjan bíl. Eftir það varð drengurinn mesti morg- unhani, því að hann varð að FERÐALOK. Að lokum ferðar sem þess- arar er margs að minnast. og margt að þakka. Er mér Ijuft að bera hér þakkir fram tilalh'a sem mína götu greiddu og- lögðu á sig erflði við að árang- ur mætti sem bezíur verða. Sá minningarsjóður, sem ég hefi eignazt hér á eflaust eft- ir að ávaxtast á ókomnum ár- um. Eins get ég ekki varizt að' minnast að lokum. Oft hefi ég undrást fyrr á árum frásagnir. ferðalanga um. fjarlæg lönd, jafnvel víðlend ríki með hnndr uðurn milljóna maniia, sera þessir sömu menn hafa veriÁ færir um aS gaumgæfa flest i, mállausir á tungu landsbúa og á 3—4 vikuxn. Slíkt er meira afrek en reyhzt hefur á mhra færi. Hef ég þó á þessari ferð verið mest samvistum við iólk, sem veit betur en almennt ger- ist, kenna.rastéttina, og auk þess talaði eins friálslega og unnt er um landshagi, eins það sem miður mátti fara og hið betra. Samt eru margar viS- sjárverðar eyður í mína þekk- ingu á högum lands oq lýðs vestra. Samanborið við aðra ferðalanga ber ég þvi skarðam hlut að þessu leyti. Það er ekki á allra færi að leikq eftir ux- anum, sem. fór til Englands. Oddur A. Sigurjónsson. i vahtar foSrn @Ha ft,il!@r©na til blaðburSar víSs vegar uím bæinn frá næsfe niánaSamótym. Talló vi® afgrelislyiia. Sími 14Si@B váílshl uoia

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.