Alþýðublaðið - 23.09.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 23. sept 1958
Alþýðulilaðið
c
Murdo MacDougall ráðinn þjálfari til 5 ára.
KáSgeri gS koma &spp nýjpi keppnís-
velli í HaiÉnarffrði
KNATTSPYRNURÁÐ Hafn-
arfjarðar, formaður þess er Ax-
el Kristjánsson forstjóri, bauð
íþróttafréttariturum blaða og
útvarþs á sinn fund sl. laugar-
dag tii þess að kynna þeini
framkvæmdir á sviði knatt-
spyrnumála í Hafnarfirði, en
þar er nú unnið hörðum hönd-
um að eflingu þessarar vin-
sælu íþróttar. Eins og kunnugt
er hefur þar undanfarin á-r ver-
ið sívaxandi áhugi fyrir knatt-
spyrnuíþróttinni.
Það mun hafa verið árið 1955
sem tveir ungir Hafnfirðmgar
komu að máli við Albert Guð-
mundsson og fóru þess á leit
við hann, að hann kæmi til Iið3
við þá á knattspyrnusviðinu,
bæði sem þjálfari og forustu-
maður um félagslega skipulagn
ingu knattspyrnumálanna suð-
ur þar. Albert tók máli þeirra
vel og vékst undir þenna vanda
og náði brátt næsta undraverð-
um árangri, þrátf fyrir frum-
stæð og erfið skilyrði. Hafnfirð
ingar unnu fljótt úrslitasigur í
II. deild og tóku sæti í I. deild,
sem þeir að vísu töpuðu aftur í
sumar. Á knttspyrnuvellinum
veltur á ýmsu og sá, sem er
fyrstur í dag, getur orðið síð-
astur á morgun. En áhuginn
hafði verið vakinn og felldur í
skipulegan, félagslegan ramma.
Brautin mörkuð svo ekki var
aftur snúið.
Völlurinn á Hvaleyrarholt-
inu, sem verið hafði í niður-
níðslu um árabil, var lagfærður
og endurbættur. Skáli með bún
ingsherbergjum og böðum reist
ur. Sem s.agt skilyrði til bráða-
birgða sköpuð, svo sem kostur
var á. Er nú Þessa dagana verið
að auka og efla skilyrðin þarna
á Hvaleyrarholtinu. Skálinn
stækkaður meir en um helm-
ing, svo þarna verður hús allt
að 120 fermetra að flatarmáli,
félagsheimili hafnfirzkra knatt
spyrnumanna, með rúmgóðum
búningsherbergjum, allstórum
samkomusal, eldhúsi og ann-
arri bættri aðstöðu til aukinn-
SÍÐASTA frjálsíþróttamót
sumarsins hér í Reykjavík
verður haldið 27. september nk.
á Melavellinum og verður
keppt í eftirtöldum greinum:
100, 400, 3000 m hl„ 400 m
jrrindahlaupi, 1000 m boð
hlaupi, iangstökki, hástökki,
spjótkasti, kringlukasti og 200
og 800 m hlaupi unglinga.
Mar-gir af landsliðsmönnum
og EM-förunum verða senni-
lega meðal keppenda og verði
veður hagstætt, má búast við
góðum árangri. Þátttökutil-
kynningar skulu berast skrif-
stofu vallarstjóra í síðasta lagi
24. sept.
ar almennrar félags- og
skemmtistárfsemi. og þá ekki
hvað sízt einmitt fyrir hina
yngri félaga-
Er íþróttafréttaritarar komu
þarna á laugardaginn, var mik-
ið um að vera. Margir félagar,
eldri og yngri, voru að vinnu.
Verið var að klæða þakið á ný-
byggingunni og hamarshöggin
dundu jafnt og þétt, svo vart
heyrðist mannsins mál, er Al-
bert og aðrir forustumenn hafn
firzkra knattspyrnumanr.a
gengu með fréttamönnum um
húsið og skýrðu frá því, sem
verið var að gera og tilgangm-
um með því.
Eítir að dvalið hafði verið
þarna um stund, var haldið
„niður í bæ“ og að Alþýðuhús-
inu, en þar bauð knattspyrnu-
ráðið til kaffidrykkju. Formað
ur ráðsins, Axel Kristjánsson,
bauð gesti velkomna, en meðal
þeirra voru Kristinn Gunnars-
son forseti bæjarstjórnar og
Kpistján Andrésson bæjarfull-
trúi. Kvað Axel jarðveginn góð
an fyrir knattspyrnuíþróttina í
Hafnarfirði og áhugann vax-
þeir um 200
sem fatageymslu, meðan við
vorum á hlaupum og fórum svo
í bað á eftir. Gamla völlinn á
Hvaleyrarholtinu lagfærðum
við og öli aðstaða til útiæfinga
batnaði þar stórum eftir að
skálinn kom. Vísi að féiags-
heimili komum við upp í bæn-
um, gaf það mjög góða raun og
átti sinn mikla þátt í að hafizt
var handa um viðbótina við
vallarhúsið, eins og þið hafið
þegar séð. Einum mannr.i eig-
Svo er til ætlazt, að gamli
völlurinn verði í framtíðinni
einungis notaður sem æfinga-
völlur og til hans fengin ýrais
konar æfingatæki, sem miða að
aukinni knattleikni, svo s ern
skotpallar, skotbox, hringir til
að fara í gegnum með knöttinn,
stangir til að reka knöttinn
kringum o. fl.
Við viljum leggja meginá-
herzlu á hið uppeldislega og
félagslega gildi knattspyrnuí-
þróttarinnar. Skapa vaska
menn og batnandi — drsngi
góða — ekki aðeins á knatt-
spyrnuvellinum, heldur og al-
mennt séð. Von okkar er að
geta gefið þeim, sem hjá okkur
dvelja, gott félagslíf ofið úr
heilshuga samstarfi góðra fé-
frainlögum, vinnu eða með öðr-
um hætti. Slík félagsstarfsemi
sem þessi er þegar í athugun í
Hafnarjirði. <'
Er Albert hafði lokið spjalli
sínu, tók Kristinn Gunnarsson
forseti bæjarstjórnar til máls.
Þakkaði hann Álbert mikilvæg
störf fyrir knattspyrnuíþrótt-
ina í Hafnarfirði. Kvað forráða-
mönnum bæjarins vera veli
ljcst hið mikla gildi íþróttarinu
ar, sem hins bezta uppeldismeð
als og tómstundastaris ungurn
piltum. Lét í Ijós ánægju sína’
með hinn nýja þjálfara og kvað
bæjaryfirvöldin vilja styðja
þessa starfsemi með ráð og dáð,
eftir því sem unnt væri á hverji
um tíma, og í því sambandi
hefðu „verkin talað“ bega»
laga. Svo þeir megi alltaf, er nokkuð, en ættu vonandi eftir(
þeir líta til baka síðar, minnast að gera það betur síðar.
þessarar þátttöku sinnar í í-
þróttastarfinu í ljósi björtustu
Félagsheimili Hafnfjrzkra knatijspyrnumanna í smíðum.
um við meira að þakka en
nokkrum öðrum í sambandi við
allt undirbúningsstarfið, sá
maður er Axel Kristjánsson
forstjóri, núverandi formaður
KRH.
Við byrjuðum 10, en nú eru
Á inyndinni siást talið frá vinstri: Murdo MacDougall, Albcrt
Guðmundsson, Axel Kristjánsson og Vilhjálmur Skúlason. Á
myndina vaníar Guðsvein Þorbjörnsson og Bcrgþór Jónsson.
andi. Herða yrði róðurinn er á
móti blési. Þakkaði hann Al-
bert Guðmundssyni fyrir hans
mikilsverða þátt í starfi fyrir
knattspyrnuna í Hafnarfirði og
gaf honum svo orðið til þess að
ræða þessi mál nánar, enaa
væri hann þeim hnútum kunn
ugastur. Tók Albert síðan til
máls og gaf í ýtarlegri ræðu
greinagott yfirlitt um gang
knattspyrnumálanna í Hafnar-
firði frá því að hann kom þar
við sögu, og fórust honum orð
m. a. á þessa leið:
Fyrir þrem árum var lítil
sem engin knattspyrnuiðkun í
Hafnarfirði, og hafði svo verið
sl. 15 ár. Það voru 10 ungir
menn, sem æfingar hófu, til að
byrja með, við hin frumstæð-
ustu skilyrði. Þótti mörgum
Hafnfirðingi það næsta kyndug
aðferð við íþróttaiðkun að sjá
hópinn á harðahlaupum í slag-
veðursrigningu eða krapahríð,
eins og oft átti sér stað. Sama-
stað til innanhússæfinga var
vart hægt að tala um. Þó feng-
um við inni í íþróttahúsi gamla
barnaskólans um skeið, en urð-
um brátt að víkja þaðan. Þá
keyptum við okkur inn í sund-
höllina og notuðum klefana,
þeir orðnir um 200 ungir og
eldri, sem knattspyrnu stunda
í Hafnarfirði. Skilningur al-
mennings á gildi knattspyrnu-
íþróttarinnar, sern heppilegs
tómstundastarfs fyrir ungiing-
ana hefur mjög glæðst Ojj for-
ráðamenn bæjarins hafa vissu-
lega gert sér ljósa grein fyrir
gildi íþróttastarfsins í heild og
þá ekki hvað sízt knattspyrn-
unnar, sem hins heppilegasta
uppeldismeðals, þeir hafa rétt
okkur örvandi hjálparhönd og
veitt okkur margvíslega og ó-
metanlega aðstoð.
;
RÁÐINN ÞJÁLFARI
Nú hefur verið ráðinn hing-
að erlendur þjálfari, gamal-
kunnur vinur íslenzkra knatt-
spyrnumanna, Murdo Mac
Dougall, sem hér var um árp.bil
hjá Yal á sínum tíma. Murdo
mun til að byrja með einkum
starfa meðal yngri piltanna og
eru þegar á skrá hjá honum yf.
ir 150 piltar- Við höfum gert
samning við hann ti.I 5 ára og
fær hann þar með gott færi á
að fylgjast með þroskaferli pilt
anna ár frá ári á knattspyrnu-
sviðinu.
endurminninga bernsku- og
æskuáranna.
NÝR KNATTSPYRNU-
VÖLLUR
Þá minntist Albert á þá hug-
mynd, að komið yrði upp nýj-
um knattspyrnuvelli í Hafnar-
firði, sem yrði eingöngu keppn
isvöllur. Að aflokinni kaffi-
drykkjunni var farið þangað,
sem komið hefur til tals að
staðsetja völl þenna, en það er
skammt frá Hafnarfjarðarveg.
inum, en ekið af honum nokk-
urn spöl eftir hinum nýja ,,suð-
urvegi“, sem liggur rétt ofan
við Hafnarfjörð. Virðist þarna
vera einkar hentugt vallar-
stæði, aðkeyrsla mjög góð og
bílastæði ótakmarkað. Er hér
vissulega um merka hugmynd
að ræða, og kæmist hún í fram
kvæmd, myndi það gefa Hafn-
firðingum og öðrum mjög auk-
in tækif.æri tij að efla sam-
skipti sín við aðra knattspyrnu-
flokka bæði innlenda og er-
lenda, en allar heimsóknir erl.
flokka t. d. hafa verið bundn-
ar við Reykjavík og velii þar,
og því oft miklum erfiðleikum
bundið fyrir lið utan Reykja-
víkur að koma á slíkum heim-
sóknum, þar sem slíkt er háð
geðþótta knattspyrnuyfirvald-
anna í Reykjavík hverju sinni.
Með góðum keppnisveili stað-
settum utan bæjarlands Reykja
víkur, en þó í örskotsfæri við
höfuðborgina, yrði einkaað-
staða Reykjavíkur í bessu tii-
liti rofin, um leið og sköpuð
væri aukin
annarra.
Dvölin með haínfirzkumi
knattspyrnumönnum og íor.
ustu þeirra Þessa laugardags-
stund var sannarlega ánægju-<
leg. Æskuþróttur og iífsfjör,
sem ekki hefur látið „basliði
beygja sig“, heldur eflzt víð
hverja raun, einkennir störf
hinna ungu Hafnfirðinga á
sviði knattspyrnunnar og muni
ásamt öruggri handleiðslu dug
mikilla og reyndra manna
skipa þeim virðingarsess í
fremstu röð íslenzkra knatt-
spyrnumanna. ,
EB.
Svíirn Waern
setti heimsmet
SVÍINN Dan Waern setti
nýtt heimsmet í 1000 m hlaupi
á íþróttamóti í Ábo í gser.
Hann 'hljóp vegalengdina á
2:18,1 mín., sem er 9/10 úr sek.
betra en gamla metið, sem
Norðmaðurinn Audun Boysen
og Ungverjinn Istvan Roszavöl-
gyi áttu saman. Annar í hlaup
inu varð Pólverjinn Oryval á
2:18,8 mín.„ sem einnig erbetra
en gamla metið. Þriðji varðl
Olavi Salonen á 2:19,4 mín.,
sem er nýtt finnskt met.
Á móti í Helsingfors setti
Affe Petterson sænskt met í 400
m hlaupi á 47,0 sek., sem er
4/10 úr sek. betra en gamla met
ið, sem hann átti sjálfur. Ann-
ar varð Hellsten, Finnlandi á
sama tíma.
-þýzkl körluknafl-
og bætt skiivrði
STOFNUN
STYRKTARFÉLAGS
í samband við þetta vailar-
mál og aðrar framkvæmdir til
hagsbóta fyrir knattspyrnuí- '(og sennilega síðasta leikinn við
þróttina yfirleitt minntist Al- j úrvalslið. Þjóðverjarnir fara
EITT bezta köríuknattleiks-
lið A-Þýzkalands er vænían-
legt hingað til lands á vegum
IR sunnudaginn 5. október nk.
Þetta er félag stúdenta við í-
þróttaháskólann í Leipzig og
heitir „Deutsche Hochschule
fiir Körperkultur“ (DHfK).
Liðið mun leika hér f jórum
sinnum við íslenzk l:ð og er
þetta í fyrsta sinn, sem körfu
knattleikslið kemur hingað til
lands frá Evrópu, verður fróð-
legt að sjá hvar við stöndum í
þessari skemmtilegu íþrótta-
grein á Evrópumælikvarða.^
DHfK leikur við ÍR, ÍS, ÍKF
bert á „félög velunnara íþrútt-
arinnar“, sem hann kvað vera
algeng erlendis, en hér er um
að ræða félög áhugamanna á
gengi knattspyrnunnar, bæði
eldri og yngri, sem þó ekki taka
beinan þátt í íþróttastarfinu,
heldur styðja það með fjár-
héðan 15. okt.
í ágúst næsta sumar eru ÍR-
ingar boðnir til Leipzig á í-
þróttahátíð, sem þar á a;ð halda,
en eins og kunnugt er þá er
Leipzig ein frægasta íþrcttamið
stöð í heimi og margt fróðlegt
og lærdómsríkt að sjá.