Alþýðublaðið - 23.09.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.09.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 23. sept. 1958 % I p > O ft 1 • 11 Sigurður Giason hæstarétta-1 óe maður héraðsdómoiögmaður Þonral’dur Ákl iakobsson ®g í LeiSir allria, eem ætl* b8 | kaupa efia seljs BIL liggja 431 okka? BHasslan Happarstíg 37. Sími 19032 Málílutnmgui tmiheimta, samnjíngagerðíT fasteigne Og skioasalp Laugave? T? Simi 1-14-53. iri ftæstarétíar- héraS® dómslösnneais önnunust al’skonar vatna- og hitalagnir. HltalagnSr sj. Símar: 33712 og 1289». Húsnæðismlðluain Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. K A U P U Hi prjónatuskur og v&3- málstuskur ^ ' hæsta verðl. Alafoss, Wngholtstrœti 2. SKINFAXI h.i. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar é lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir é öllum heimilis— taskjum. Samútlarkort Slysavarnafélag Islanda kaupa flestir Fásí hjá slysa varnadeildum um land allt. 1 Reykjavík í Hannjcðaverzl uninni f Bankastr. 8, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og 1 skrifstofu félagsins, Grófir i Afgreidd í sfm» 14897 Heitið á Slysavamafé lagið hregst elrW _ % 18-2-18 hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Yeiðarfæraverzl. Verðanda, fími 13788 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 ~ Bóka v$rzl. Próða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns syni, Rauðagerðí 15, sími 33098 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull emið, Láugavegi 50, sími 1S769 ~ í Hafnarfixði í Fðst sirsjS ©ÍJS@7 PILTAR; EF ÞlÐ EtGíCUNML’jTUNA’ ÞÁ AÉO HRIN5ANA / ÞÁ A É5 HRIN5ANA / // 7/' tyi/ÝM/js/rwni/sIóti-X(( " ■ ' ■. /t*<rts/rtcrS '6' r' •*—irrr Þorvaldur ári Arasou, iidl. LÖGMANNS3KK1KSTOFA Skólavörðustig 38 c/o Pill lóh -Þorlritíson h.l■ - Pósth. 631 Umar lUto o« IU17 - SimnelrU; Atl Lúðvíksson Austurstræti 14 Sími 155 35 Arnesingar. Get bætt við mig verk- um. HILMAR JÓN pípulagningam. Margar gexðir gúmmí- stimlpa. Einnig allskonar smá- prentun. Hverfisgötu 50 Reykjavík Sími 10615. Sendum gegn póstkröfu. Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 Harry Carmichael: Nr. 74 Greiðsla fyrir morð KEFLVÍKINGARI SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af iimistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Vasadagbókin i Hann hélt út. Á ganginum mætti hann hjúkrunarneman- um, sem brosti við honum, eins og hún teldi sjálfsagt að þau kynntust nánar. Þegar hann hljóp niður stigann, heyrði hann símann hringja inni x skrifstofu hjúkrunar- vöruverzlunar. Það var hætt að rigna, en gangstéttar enn svo blautar að Quinn gat varla hafa komizt langt á ilskóm sínum. Og þeg- ar Piper kom auga á drykkju- knæpu örskammt frá þóttist hann vita að Quinn hefði ekki átt langt að fara. Hann gekk inn í knæpuna og sá að hann haíði. átt koll- gátuna. Þar stóð Quinn við skenkinn með plástrað höfuð og bólginn kjálka, en að öðru leyti leins og hann átti að sér. Hann var í þann veginn að kneyfa úr kollunni. Þegar hann sá Piper, reyndi hann að brosa. „Fiýttu þér ef þú ætlar að fá eitthvað, — þeir eru að loka“, mælt; hann. „Ég ætla ekkert að þá, þakka þér fyrir. Afgreiða þeir menn, sem eru þannig til fara? Og méðal annarra orða, — hjúkr unarkonan, sem ég var að tala við, er þér mjög gröm fyrir tiltækið, en það skipti þig vit- anlega ekki neinu máli.“ „Satt bezt að segja kemur mér það ekki við, lagsmaður. Hitt er lakar, að nú hringja þeir bjöllunni öðru sinni svo maður verður víst að hypja Íjsig á brott: Það var endur fyrir llöngu að stúlka nokkur kveikti í vindlingi mínum inni í Bifreiðasalafl Bókhlöðustíg 7 Sími 19-168 SELJUM í DAG — Chevrolet ’58 Chevrolet ’55 Chevrolet ’54 Chevrolet ’53 Chevrolet frá 1941 fíl ’52 Ford ’55 Ford Station ’54 8 manna (orginal) Dodge ’57 Dodge ’55 með góðum kjörum. Plymouth ’50 ný- komnir til Iandsins. Buick frá ’47—’55 Oldsmobil ’56 Ðe Soto ’54 Auk þess 6 manna bif- reiðar í stóru úrvali. Austin frá ’46—’53 Vauxhall ’55. ’57, ’58 Skoda ’52, ’55, ’56, ’57’ Renó frá ’47—’52 Opel frá ’39—’58 a’Iar tegundir. Ford frá ‘46—‘55 Fiat frá ‘54—-‘57 P70 ‘56, góö kjör selst ódýrf. Volkswagen ’55, ’56 ’57 Wiliis jeppar í miklu úrvali Höfum kaupendur að nýlegum vörubíluin. knæpu, lekki langt héðan ...' Við skulum koma. Ég fæ inni lokunarkennd, ef ég dvelst hér lengur ... “ „Þú hefur heyrt fréttirnar?“ spurði Piper, þegar út kom. „Já, það vill svo til að ég lít einstaka sinnum í blöðin. En hengingin lífgar ekki við það, sem búið er að myrða. Ég er enn þeirrar skoðunar, að Chrisstina hefði getað orðið góð og siðlát stúlka. Og falleg var hún... Jæja, sá einn má prísa sig sælan, sem hefur það helzt til dundurs að drekka bjór... “ Endir. Lítill bðíur Fregn til Alþýðblaðsins. Seyðisfirði í gær. AUGLÝST var eftir litlum báti frá Seyðisfirði um helgina. Hann hafði farið í róður á föstu dag og var væntanlegur aftur á laugardag. Þegar hann kom ekki, var auglýst eftir honum. Á bátnum, sem heitir Venus, voru tveir menn. Báturinn er sex tonn að stærð yfirbyggður. Þoka var yfir miðunum, en ánnars blíðskapar veður. Lá báturinn skammt undan með bilaða vél. Danskt skip var þar á ferð og fann hann og dró til hafnar hér á Seyðisfirði. - GB. AMERÍSKAR Vetrarkápur (model) AMERÍSKIR Hatiar sá síðar Draglir í fallegu úrvali. Garðastræti 2. Sími 14-578. 15) OEYSl^I Veiðarfæradeildin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.