Alþýðublaðið - 26.09.1958, Page 1
STÚLKAN heitir Jessie
Angeline Evans o-g er búsett
í Van uren í Bandaríkjunum.
Hún er 15 ára.
Hún komst í fréttirnar fyr
ir skemmstu, þégar hún gerð
ist málsvari þrettán beldökk
ra unglinga, sem nokkrir ó-
róaseggir heimtuðu að visað
yrði úr gagnfrseðaskóla bæj
arins — vegna litarháttar-
ins.
Jessie safnaði undirskrift-
um itndir mótmælaskjal og
stóð upp og flutti sköruglega
ræðu, þegar brottreksturs-
mennirnir efndu til fundar.
Árangur: Samblástur
þeirra varð heim síður en
svo til frægðar.
Þsgar þessu var lokið og
Jessie var spurð að því, —
vhers vegna hún hsfði farið
á stúfana, svaraði hún: „Ein-
hver varð að taka af skarið.
Ég lít bara svo á, að flokkun-
arstefnan etfir litarhætti sé
ókristileg.“
ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur
'regnað, ~að undanfarið hafi
fegnið í Reykjavík virus-sjúk-
lómur nokkur allskæður. —
íefur sjúkdómur þessi lýst
;ér sem höfuðverkur, og van-
íðan mikil fylgt. Sumir hafa
engið stirðleika í hnakka og
únkenni heilabóleu.
VERÐA AÐ LIGGA
LENGI.
Þeir, er fengið hafa pest
þessa hafa orðið að Uggja lengi
— Hafa sumir verið lagðir á
sjúkrahús og orðið jafngóðir.
Áríðandi hefur þó verið fyrir
sjúklinga þessa að liggja mjög
lengi til þess að forðast eftir-
köst.
Hér hefur verið um farald-
ur að ræða. En þrátt fyrir þau
einkenni sjúkdómsins, er
nefnd hafa verið hér að fram
an, hefur ekki orðið vart
neinnar lömunar.
FRAMKOMA íslenzkra
stjórnarvalda í sambandi við
fréttaöflun blaðanna af at-
burðunum á Islandsmiðum
ef klaufaleg og heimskuleg.
Brezki flotinn bauð blaða-
mönnum um borð í skip sín
og landhelgisbrjótunum virð
ist hafa fylgt heill hópur
fréttamanna.
Dómsmálaráðuneytið ís-
lenzka lagði hinsvegaf blátt
bann við því, að skip land-
helgisgæzlunnar hleyptu
fréttamönnum um borð, —
nema hvað ríkisútvarpið
fékk á síðustu stundu að láta
mann fljóta með.
Árangur þessara stefnu er
mun lakari fréttaflutningur
af atburðum en æskilegt
hefði verið.
Það er verið að binda hend
ur blaðamanna. Þem eru
skamtmaðar fréttir af at-
burði, sem er allt annað en
einkamál dómsmálaráðunej't
isins.
Þetta mál er allrar þjóð-
arinnar.
Þesvegna segir Alþýðu-
blaðið:
Burt með fréttafjötrana!
- T06ARA SLEPPT
Yarðskipin Óðinn
©g Marsa Júlía.
Pétur Jónsson,
skipherra á Óðni.
New York, fimmtudag. I Guðmundur vísaði til þess,
UTANRÍKISRÁÐHERRA ÍS að eitt stórveldið, Sovétríkin
LANDS, Guðmundur í. Guð- I hefði þegar fyrir löngu gert
mundsson, talaði á síðdegis- ! kröfu til og tekið 12 mílna land
fundi allsherjarþingsins í dag j helgi. ,Þó hafa Breta ekki talið
og heimtaði, að öllum hernaðar það nauðsynlegt að senda her-
aðgerðum á skipaleiðum við ís. j skip inn á skipaleiðir við Sov-
land yrði hætt þegar í stað. — étríkin til þess að vernda hin
Hann kvað slíkar athafnir aldr- ' svckölluðu réttindi sín sam-
ei hafa vefið hafðar í frammi kvæmt alÞjóðalögum. Þetta“,
við nokkurt ríki, sem með ein- sagði Guðmúndur, ,,er sönnun
liliða ákvörðun hefði fært út þess, að með aðgerðum sínum
lögsögu sína yfir fiskveiðum við Island styðja Bretar ekki
við strendur. Kvað utanríkis- alþjóðalög, heldur reyna öllu
ráðherra laganefnd þingsins fremur að halda líf; í eldgam-
uppfylla öll nauðsynleg skilyrði am pólitík með því að gera
til að taka málið tij gaum^æÞ kröfu ti] náttúruauðæfa, sem
ar athugunar og skapa skilyrði með réttu eru eign hinnar ís-
fyi'ir lausn þess. ,.Geti hvorki ■ lenzku þjóðar.“
nefndin né allsherjarþingið | ,.Slík afstaða Breta mun ekki
fundið lausn er heldur ekki lík knésetía íslenzka þjóð. Þvert á
legt, að sú sérnefnd geti það“, rnóti. íslendingar standa sam-
sagði hann. I Framhald á 5. síðu.
SÁ ÓVÆNTI atburður gerð-
ist út af Vestfjörðum í gærdag,
að íslenzk varðskip stóðu brezk
an togara að veiðum í fiskræiði
landhelginni, settu menn um
borð í hann, tóku hann í sína
vörzlu — og slepptu honum aft
ur. Þetta er ljóst af fréttatil-
kynningu dómsmálaráðuneytis
ins, sem send var blöðunum í
gærkvöldi. Að öðru leyti er til-
kynningin loðin, óljós og algjör-
lega ófullnægjandi. Þó má lesa
það á milli línanna, að ákvörð
unin um að sleppa landhlegis-
brjótunum hlýtur að hafa kom-
ið skipsmönnum. á Óðni og Mar- .
íu Júlíu mjög á óvart. Þrátt
fyrir orðalag tilkynningarimi-
ar er líka fullkomin ástæða til
að ætla, að hin óvænta misk-
unnsemi sé landhelgisgæzlunni
í Reykjavík lítt að skapi.-
„Kurteisin“ hlýtur að skvifast
á reikning dómsmálaráðuneyt-
isins.
Alþýðublaðið gerði í gær í-
trekaðar tilraunir til að afla
frétta af þessum atburði — án
milligöngu ráðuneytisins. Þær
tilraunir báru ekki arangur. —
Símasamband náðist ekki við
Maríu Júlíu og frá Óðni var
svarað, að varðskipsmönnum
TOGARI TEKINN
hefði verið bannað að svara
spurningum blaðamanna. Þau
fyrirmæli geta þeir að siálf-
sögðu ekki brotið.
Hér er svo fréttatilkynning-
in, eins og blaðið fékk hana:
„Eins og skýrt var frá í morg
un varð forsætisráðherra við
beiðni herskipsins „Diana“ um
að mega fara inn á Patreksfjörð
með veikan mann af brezka tog
aranum ,,Paynter“, sem var að
veiðum í landhelgi. Þetta er í
Framhald á 5. síðu