Alþýðublaðið - 26.09.1958, Side 2
atþýSublaðið
Föstudagur 26. sept. 1958
Föstudagur
26. september
9. (lagur ársins.
prianus.
Slýsavarðstofa KeyKjaviStir í
ISeil iuverndarstöðinni er opin
UUaA sólarhringinn. Læknavörð
Sítr I4R (fyrir vitjanir) er á sama
UtaS.frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður þessa viku er í
iaugavegsapóteki, sími 24047.
Juyfjabúðin Iðunn, Reykja-
VÍki|r apótek — . Lauga-
=vegd apótek og Ingólfs
ítpót'ek fylgja öll lokunartíma
atölubúða. Garðs apótelc og Holts
lipótek, Apótek Austurbæjar og
"'7esturbæjar apótek eru opin til
Ikl. 7 daglega nema á laugardög-
jiíin til kl. 4. Holts apótek og
Í3arðs apótek eru opin á sunnu
Mögrun milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
ialia virka daga kl. 9—21. Laug-
firdaga kl. 9—16 og 19—21.
CEIelgidaga kl. 13—16 og 19.—21.
Næturlæknir er Garðar Ól-
■ítfsson, sími 50536, heima 10145.
Köpavcgs apótek, Alfhólsvegi
er opið daglega kl. 9—20,
Saema laugardaga kl. 9—16 og
Jfcalgidaga kl. 13-18. Sírni ?-3100.
OR»
UGLUNNAK:
„Stef annast réttindagæzlu rit-
verKa“. Hún er víst stór — land-
helgin sú.
Gengi
Krossgáta
Gullverð ísl. krómi:
100 £ulikr. = 738,95 pappirskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund kr. 45,70
1 Bandaríkj.dollar— 16,32
1 Kanadadollar — 16,96
Þetta tígrisdýr heitir ;,Ðaeca“ og er að finna í dýragarði í New
York. Það hefur sveimér ætlað að taka sig- vel út á myndinni,
gapir ógurlega, rétt eins og l>að hafi búizt við að fá heila tylít
af trúboðuni eftir myndatökuna,
FlugferSir
Fiugfélag íslands h.f.;
Millilandaflug: Gullfaxi fe:
til Glasgow og Kaupmannahafn
ar kl. 08.00 í dag. Væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 22.45
í kvöld. Hrímfaxi fer til Oslo,
Ka upmannahöfn og Hamborgar
M. Í0.00 í fyrramálið. — Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Kagurhólsmýrar, Flateyrar, —
Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa-
•í j arðar, Kirkj ubæj arklausturs,
Vestmannaeyjá __ (2 ferðir) og
IÞingeyrar. — Á morgun er á-
sstlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Blönduóss, Egilsstaða,
ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þórs-
hafnar.
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg kl. 08.15
frá New York. Fer kl. 09.45 til
Glasgow og Stafangurs. Edda er
væntanleg kl. 19.00 frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Gauta
borg. Fer kl 2030 til New York.
Skipafréttir
Skipaúígerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Húsa-
víkur í dag á vesturleið. Esja
fór frá Rvk í gærkvöldi vestur
um land í hringferð. Herðubreið
kom til Rvk í gærkvöldi að
austan. Skjaldbreið er væntan-
leg til Rvk í dag að vestan. Þyr-
ill er á leið frá Póllandi til Rvk.
Skaftfellingur fer frá Rvk í dag
til Vestmannaeyja.
.Eimskipafélag' íslands h.f.:
Dettifoss fór frá Bremen 22.9.
til Leningrad og Kotka. Fjall-
foss fór frá Belfast 22.9. til Rott-
erdam og Hamborgar. Goðafoss
kom til New York 24.9. frá Rvk
— Gullfoss kom til Kaupmanna-
hafnar 25.9. frá Leith. Lagarfoss
fer frá Siglufirði í kvöld 25.9.
til Þórshafnar, Seyðisfjarðar, —
Norðfjarðar, Eskifjarðar, Fá-
skrúðsfjarðar, Djúpavogs og það
an til Rotterdam og Riga. ——
Reykjafoss fer frá Hull 26.9. til
Rvk. Tröllafoss fer vsentanlega
frá Rvk annað kvöld 26.9. til
New York. Tungufoss fer vænt-
anlega frá Hamborg 25.9. til
Rvk. Hamnö fór frá Leningrad
22.9. til Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er á Dalvík. Arnar
fell fór í gær frá Ábo til Sölves-
borgar. Jökulfell fór í gær frá
New York áleiðis til Rvk. Dísar-
fell losar á Norðurlandshöfnum.
Litlafell er á leið til Rvk frá
Húsavík. Helgafell fer á morgun
frá Rostock til Leningrad. --
100 danskar kr. — 236,30
100 norskar kr. — 228,50
100 sænskar kr. — 315,50
100 finnsk mörk — 5,10
1000 franskir frankar — 38,86
100 belg. frankar — 32,90
100 svissn. frankar 376,00
100 tékkn. kr. — 226,67
100 v-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírúr — 26,02
100 Gyllini — 431,10
Ferðamannagjaldeyrír:
1 Sterlingspund kr. 91,86
1 Bandaríkj. dollar — 32,80
1 Kanadadollar — 34,09
100 danskar kr. — 474,96
100 norskar kr. — 459,29
100 sænskar kr. — 634,16
100 finnsk mörk — 10,25
1000 franskir frankar — 78,11
100- belg. frankar — 66,13
100 svissn. frankar — 755,76
100 tékkn. krónur — 455,61
100 v.-þýzk mörk ••— 786,51
1000 Lírur — 52,30
100 Gyllini — 866,51
Hamrafell fór 22. þ m .f.rá Rvk
áleiðis til atum. Karitind er á
Blönduósi.
MENNING ARSL Y S.
,,Kerlingar eins og
Louella Parson og
Hedda Hooper
grétu fögrum tár-
um yfir skilnaði
þeirrfl Dean Mart-
in og Jerry Lewis.
---- Sundurhlaup
þeirra var á við
meðal járnbrautarslys, en menn
ingarlega séð var það gott slys,
engu síður en góð skipsströnd
gátu hent á fjörum undan Suð-
ursveit.“
Kvikmyndir. I. G. Þ.
Tíminn s. 1. miðvikudag.
Nr. 2S.
Lárétt: 2 grénjar, 6 keyr, 8'
trjátegund, 9 öðlast, 12 djarfar,
15 hláka (þgf.), 16 svipast um,
17 smáorð, 18 drasl.
Lóðrétt: 1 drykkur, 3 tónn, 4
geta sér til um, 5 skammst.. 7
sjór, 16 safnar samán, 11 vernda.
13 fugl, 14 herma, 16 fanga-
mark.
Ráðning á krossgátu nr. 25:
Lárétt: 2 signa, 6 ys, 8 rós, 9
söl, 12 skákina, 15 karið, 16 suð,
17 la, 18 sárar.
Lóðréýt: 1 bj'psa, 3 ir, 4 gónir,
5 NS, 7 sök, 10 lakur, 11 laðar,
13 náða, 14 Nil, 16 sá.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Sólveig Þórðardóttir, Sölf-
holti og Sigfús Kristinsson,
húsasmiður, Bankavegi 4, Sel-
fossi.
Fhnmtugur varð 22. sept. s. L
Gunnar Gunnarsson, húsasmið-
ur, Miðtúni 72, Reykjavík, (frá
Vegamótum á Stokkseyri).
'k ★ ★
+r ★★ ★ ★★★★★ k ik k ★
Brúðkaupssiðir víða um lieim. —
Tækni í bifreiðum kvenfólksins vegna.
Dagskráin í dag:
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn-
dís Sigurjónsdóttir).
14.00 Umferðarmál.
, 14.10 „Laugardagslögin".
,, 16.00 Fréttir.
19.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
19.30 Samsöngur (plötur).
fi 20.00 Fréttir.
20.20 Minnzt aldarafmælis Þor-
steins Erlingssonar skálds.
U 22.00 Fréttir.
22.10 Danslög (plötur).
j, 24.00 Dagskrárlok.
•1
Dagskráin á morgun:
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
19.30 Tónleikar: Léít lög (plöt-
ur>- ,iJM
20.00 Fréttir.
.20,30 Erindi: Orustan um ís-
landsmið 1532 og sáttafundur
> inn í Segeberg; III.: Sætta-
8 gerðin (Björn Þorsteinsson,
n ■ sagnfræðingur).
(i. 20.55 íslenzk tónlist: Karlakórs-
lög eftir ýmis tónskáld (pl.).
2130 Útvarpssagan: ,.,Einhyrn-
Sh ingurinn“ eftir Sigfrid Siw-
> ertz; V. — sögulok (Guðmund
; ur Frímann skáld þýðir og
i. Jes).
22.00 Fréttir og íþróttaspjall.
22,15 Kvöldsagan: „Presturinn á
Vökuvöllum“ eftir Oliver
Goldsmith; 12. (Þorsteinn
Hannesson).
22.35 Sinfónískir tónleikar------
(plötur).
23.10 Dagskrárlok.
Á ÖLLUM tímum og
í öllum löndum hefur
það verið álitinn einna
merkastur dagur í ævi
mannsins, er hann geng
ur í heilagt hjónaband.
Margir þeirra siða, sem
enn tíðkast við brúð-
kaup, eru ævagamlir.
Brúðarslörið var t. d.
upprunalega borið til
þess að skýla andliti
brúðarinnar fyrir illum
önd.um. Á Celebes í
Indónesíu klæðist brúð
guminn brúðarskarti
brúðar sinnar til þess
að gabba hina illu anda
og forða þannig oham-
ingju í hjónabandinu.
í Bombay er það ekki
brúðguminn, sém ber
brúðina inn í hús þeirra
að lokinni brúðkaups-
reizlu, heldur verður
hún að bera hann. Hrís
grjónin, sem oft er kast
að á eftir brúðhjónun-
um, eiga að vera tákn
hreinleika og frjósemi.
í brúðkaupsveizlum
hér á Vesturlöndum, er
það venja, að faðir brúð
arinnar bjóði gestum sí
garettur eða vindla, —
en í Malaya er þessu
þannig varið, að brúð-
gumi, sem ekki reykir
og hefur upp á nægilegt
tcbak að bjóða í'veizl-
unni, — hann telst yfir
leitt ekki giftingarhæf-
ur. — Að lokum má
geta þess siðar, sem tal-
inn er gæfumerki og
tíðkast sennilega enn
víða, en það er, að brúð
urin vatni músum við
vígsluathöfnina.
SÉRFRÆÐINGUR
nokkur í Ameríku, þar
sem allt gerist, hefur
komið fram með þá
kenningu, að tækni bif-
reiða sé öll til orðin
kvénfólksins vegna. í
Englandi, þar sem ekið
er vinstra megin á veg-
arbrún eins og víða ann
ars staðar, neitaði kven
fólkið alveg að sitja
hægra megin við stýrið,
salcir ryksins á vegun-
um. Þess vegna var stýr
ið sett vinstra megin í
bifreiðir, svo er síðan á
flestum bifreiðum. —
Kvenfólk hefur ekki
krafta til þess að setja
bifreiðar í gang með
sveif og þess vegna var
„startarinn“ uppfund-
inn. Þannig er um fleiri
tæknileg atriði í bifreið
um, segir þessi ágæti
sérfræðingur, að þau
eru til komin kvenfólks
ins vegna. Hólfin í bif-
reiðum segir hann
meira að segja fyrst íil
komin vegna þessa ei-
lífa smádóts, sem kvén-
fólk þarf sínkt og heil-
agt að hafa meðferðis*
hvert sem þaS fer.
FILIPPUS
O G E P L A-
FJALLIÐ
í heila'viku seldi Jónas epli
frá því snemma að morgni til
síðla kvelds. Að lokum fór svo,
að allir viðskiptavinirnir höfðu
etið svo mikið af eplum, að
þeir urðu leiðir á þeim. Jónas
skildl ekkert í þessu. Dagarnir
liðu og ekki einn einasti við-
skiptavinur kom í verzlunina
hans. „Eplin hljóta að vera orð 1 dauðleitt á eplum og atíur epi-
in súr í seinni tíð“, sagði Jónas J um. Við verðum að gera eiít-
áhyggjufullur. „Nei“, svaraði 1 hvað við þetta málverk, áður
Filippus. „Fólkið er bara orðiöj en stofan fyllist.11 ^ j
I