Alþýðublaðið - 26.09.1958, Side 8
8
All»ý8iibla8i8
Föstudagur 26. sept. 1956
LeiSix aiirfi; sem ætla «S
kaupa eða selja
B i L
Mggjfi til okfeax
Elapparstíg 37. Síml 19032
úseigendur
Örmumst al'skonar vatní-
og hitalagnir.
Hftaiagnlr s.f.
Sfmar. 33712 ©g 12899.
Húsnæðismiðlunin
Bíla og fasteignasalan
Vitastíg 8 A. SímJ 16205.
HUkMPMM
prjénatuskur og vaS-
málstuskur
hæsta verði.
®g
hsBStaréitar- eg feéra?«
éómsIögmenHu
Málflutningur, ínhheimta,
samníngageirðir, fasteígna
og skipasala
Laugaveg 27. Sími 1-14-58.
Samúðarkcrt
Slysavamafélag Islands
kaupa flestir. Fást hjé slys*
vamadeildum um Iand allt.
I Reykjavík í HannyJðaverzl
uninni í Bankastr. 6, VerzL
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavamafé
lagið. — Það bregst ekki. —
>*BV
^ m * 4
P
Mngholtstræti 2.
SKINFAXI h,
Klapparstíg SÖ
Síml 1-8484.
ToLtum raflagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir 4 öllum keimilis—
tækjræa.
IHltmftrsgarspJfíldl
M*t hjá Happdxsstti DASs
Vesturveri, sími 17757 —
VeMíarfæraverzI. Verðanda,
_ g-ínii 1.3788 —- Sjómannafé
lagí Jteykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegt 52, sími 14784 — Bóka
yarsl. FróSa, Leiísgðtn 4,
síml 12037 — Ólaíí Jóhanns
syni, EauSagerðí 15, sími
3369® —- Nesbúð, Nesvegi 29
*---- Guðm. Andréssyni- guil
sœið, Laugavegí 80, rfmí
mm — ! Ha&arfixffl í Fórf
Meá», eSmi WÆ7.
uu
18-2-18 %
♦
a a
PILTAR .
eBÞí* 81010 UHÍUSfllÍA ,
PÁ AÍS.HRIK5St.t /.
#smi/r>t/sío/i_
ÞcFvaldiif Arí Árason, tuil.
lögmannsskiufstofa
Skólavöyðuatíg 38
c/o Páll Jóh. ÞorUtfsson h.f- - Pósth. 621
Sím«r /54/6 og /54/7 - Símnefm;
hæstaréttarlögmaður
héraðsdómsiögmaður
Þorvaldur
LúSvíksson
Austurstræti 14
Sími 1 55 35
Á rnesingar.
Get bætt við mig verk-
m
um.
HILMAB JÓN
pípulagningam.
Margar gerð'r gúmmí-
stimlpa.
Einnig allskonar smá-
prentun.
Hverfisgötu 50
Reykjavík
Sími 10615.
Sendum gegn póstkröfu.
Kauofé!
Faxabraut 27.
m
Fæst f öllrnu Bóka-
yerzItmiTm.
?erS kí. 30.SÖ
Skorlnn upp 10 sinnum
Framhald af 6. síðu.
fjármálaráðherra, sem búsett-
ur er í Minneapolis, sér mjög
annt um Ágúst, en Valdimar
ráðherra er kunnur að því, að
draga ekki af sér í liðsinni við
landa sína, geti hann bví við
komið á annað borð, og svo
reyndist hér, því fyrir milli-
göngu hans og með aðstoð eins
af forstj.órum Mayo, J. M. Har-
wi-ch, hins ágætasta manns,
hlaut Ágúst eftirgjöf á öllum
kostnaði við skurðaðgerðirn-
ar. Þá sýndu íslenzku lækn-
arnir, sem þarna dvelja, þeir
Valtýr Björnsson og Guðjón
Lárusso’n og konur þeirra,
Ágústi rnikla vinsæld og hlý-
hug, en átta síðustu mánuð-
ina vesira, dvaldi Ágúst á St.
Mary’s sjúkrahúsinu, en þar
er Guðjón læknir.
Vissulega var dvölin vestra
kostnaðarsöm, þrátt fyrir mik-
ilsverðan styrk þar fríar
ferðir. En alls mun hún kosta
um 12 þúsund dali og er enn
eftir að greiða um 4500 dali,
sem samið hefur verið um að
greiða að fullu á næstu tveirn
árum. Er þess vænzt að góðir
og hjálpfúsir menn og konur
komi hér til liðs og leggi fram
það sem á vantar, svo ljúka
megi skuld þessari á tilskyld-
um tíma.
En hver er svo árangurinn
af þessu margþætta mannúð-
arstarfi, sem hér hefur verið
unnið, undir öruggri forustu
forseta Í3Í og Lúðvíks Þor-
geirssonar og fyrst og fremst
í nafni íþróttahreyfingarinnar?
Þar er sión sög'u ríkari. Árang-
urinn er framar öllum vonum.
Nú getur Ágúst ekið í hjóla-
stól á sléttu, gengið upp tröpp-
ur, sem eru með handriði, far-
ið úr rúmi sínu og í hjólastól-
ínn, reist sig upp af handafli
cg tekið hækjur sínar og geng-
ið, einnig ekið bifreið, sem sé
verið sjálfbjarga um fjölda-
margt það, sem hann gat ekki
áður.
En það sem þó er vissulega
mest urn vert, er, að Ágúst
hefur öðlast þá bjartsýni, í
enn ríkari mæ!i en fyrr, en
hann hefur alltaf verið bjart-
| sýnt karlmenni, sem hefur
| skapað honum aukna írú á líf-
: ið og gildi þess. -— EB.
KEFLVÍKINGAR!
SUÐURNESJAMENN!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innistæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
vantar unglinga til að bera út hlaðiS í þessi
hverfi:
ÁSVALLAGÖTU
VESTURGÖTU
MELUNUM
MIBBÆNUM
LAUGATEIG
GRÍMSSTAÐAHOLTI
ÁLFHÓLSVEGI
HVERFISGÖTU.
Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900.
Útför
MAGNÚSAR SVEINSSONAR, Leirvogstungu,
fer fram frá Lágafellskirkju, laugardaginn 27. þ. m. og hefst
kl. 2'e. h.
Jarðsett verður að Mosfelli.
Ferð frá Bifreiðastöð íslands, kl. 1,30.
ASstandendur.
Þökkum innilega auðsýndan hlýhug og samúð við andiát
og jarðarför eiginmanns míns, föður og tengdaföður,
Sk.rpasundi 48.
STE.FANS ÞORSTEINSSONAR,
Herborg Björnsdóítir,
börn og tengdaböm.
Bs^særasHBRBsaESM3»*<eBaaBBSso39Dannnnn
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við frá-
fall móður okkar, tegndamóður og ömmu.
GEORGIU BJÖRNSSON,
fyrrv. forsetafrúar.
Nanna oy Björn Sv. Björnsson. Gróa Torfhildur og Henrik Sv.
Björnsson.
Gurli og Svein Sv. Björnsson. Þórunn og Qláfur Sv. Björnsson.
Elísabet og Davíð S. Jónsson. Sveinn, Thorstein og Ingótf
Fatursson.
Maðurinn minn og faðir okkar
. ÓSKAR ÞÓRÐARSON, læ&nir,
rndaðist f Landsspítalanum 25. þ. m.
Guörún Svelnsdóttir
Auður ÓskarsdótUr Bcnt Óskarsson.