Morgunblaðið - 18.02.1976, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 18.02.1976, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRUAR 1976 LOFTLEIDIR BÍLALEIGA ZT 21190 2 11 88 fyrir alla vigtun Vogir fyrir: AVERY fiskvinnslustóðvar, k jötvinnslustöðvar, sláturhús, efnaverksmiðjur, vöruafgreiðslur, verzlanir, sjúkrahús, heilsugæzlustöðvar, iðnfyrirtæki, flugstöðvar. Ennfremur hafnarvogir, kranavogir og fl. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sundaborg, Reykjavik Sími 84800. Tryggið gegn steinefnaskorti gefið STEWART FOÐURSALT Sambawd aL wiwrinmifrtta 1 INNFLUTNINGSDEILD ÞU AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Úlvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 18. febrúar MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp Vedur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (3) Tilkynningar kl. 9.30 Þing- fréttir kl. 9.45 Létt lög milli atriða. Kristnilff kl. 10.25: Um- sjónarmenn: Jóhannes Tómasson og séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Greint frá starfi Hjálparstofnunar kirkjunnar. Passíusálmalög kl. 11.00: Sig- urveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson svngja: dr. Páll tsólfsson leikur á orgel. Morguntónleikar kl. 11.20: Christian Ferras, Paul Torteiler og hljómsveitin Fllharmonía I Lundúnum leika Konsert í a-moll fyrir fiðlu, knéfiðlu og hljómsveit op. 102 eftir Brahms; Paul Kletzki stj. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ___________________ 14.30 Miðdegissagan: „Sú aftansól" eftir William Faulkner Kristján Karlsson fslenzkaði. Elfn Guðjóns- dóttir les fyrri hluta. 15.00 Miðdegistónleikar Nicanor Zabaleta leikur Hörpusónötu f B-dúr eftir Viotti. Alexandre Lagoya og Orford-kvartettinn leika Kvintett f G-dúr fyrir gftar og strengjakvartett eftir Boccherini. Kammerhljóm- sveitin f Prag leikur Sinfónfu f D-dúr eftir Vorfsek. 16.00 Fréttir Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Njósnir að næturþeli“ eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les(6). 17.30 Framburðarkennsla f dönsku og frönsku. Tón- leikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaaukf. Tilkynningar. 19.35 Vinnumál Þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði. Um- sjónarmenn: Lög- fræðingarnir Arnmundur Backman og Gunnar Eydal. 20.00 Kvöldvaka a Einsöngur Sigrfður E. Magnúsdóttir syngur fslenzk lög. Olafur Vignir Alberts- son leikur á pfanó. b. Ur Breiðaf jarðareyjum Árni Helgason flytur frásögn Sigurðar Sveinbjörnssonar. c. „Uti á hrjúfum hafsins bárum“ Sjávar- og siglingar- Ijóð eftir Gunnlaug F. Gunnlaugsson. Valdimar Lárusson les. d. Ur sjóði minninganna Gfsli Kristjánsson ræðir við Kristján Kristjánsson bónda á Krossum áÁrskógsströnd. e. Fellshjónin Einar Guðmundsson kennari flytur sfðari hluta frásögu sinnar. f. Kórsöngur Söngflokkur syngur lög úr „Álþýðuvfsum um ástina“, lagaflokki eftir Gunnar Reyni Sveinsson við ljóð eftir Birgi Sigurðsson; höf. stj. 21.30 Utvarpssagan: „Kristni- hald undir Jökli“ eftir Hall- dór Laxness Höfundur les (11). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (3) 22.25 Kvöldsagan: „t verum", sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar Gils Guðmundsson les sfðara bindi (20). 22.45 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDIkGUR 19. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Peter Katin og Fflharmonfu- sveit Lundúna leika Konsertfantasfu f G-dúr fyrir píanó og hljómsveit op. 56 eftir Tsjaíkovský; Sir Ádrian Boult stjórnar / Sinfónfu- hljómsveit in Cleveland leik- ur Sinfónfu nr. 10 eftir Mahler; George Szell stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 14.25 Merkar konur, annar frásöguþáttur Elfnborgar Lárusdóttur Jóna Rúna Kvaran leikkona les. 15.00 Miðdegistónleikar: Frönsk tónlist Aimée van de Wiele leikur „La Favorite", sembaltón- verk eftir Francois Cou- perin. Georges Octors og Jenny MIÐVIKUDAGUR 18. febrúar 1976 18.00 BjörninnJógi Bandarfsk teiknimynda- syrpa. Þýðandi Jón Skapta- son. 18.25 Robinson-fjölskyldan Breskur framhaldsmynda- flokkur, byggður á sögu eftir Johann Wyss. 2. þáttur. Hákarlaeyjan Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Ballett er fyrir alla Breskur fræðslumynda- flokkur. 6. þáttur. Þýðandi Jón Skaptason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á líðandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfsson. 121.20 Frá vetrarólvmpíu- leikunum f Innsbruck Kynnir Omar Ragnarsson. (E vróvision-A ust urrf ska sjónvarpið. Upptaka fyrir Is- land: Danska sjónvarpið) 22.50 Baráttan gegn þræla- haldi Árið 1779 gerðist fáheyrður atburður, sem varð til þess að vekja samvisku bresku þjóðarinnar af værum blundi. Skipstjórinn Luke Coll- ingwood lét varpa rúm- lega 130 hlekkjuðum þrælum fyrir borð og krafð- ist þess sfðan, að trygg- íngarnar bættu honum tjónið. 3. þáttur. Tryggingarfé Þýðandi Oskar Ingimarsson. 23.40 Dagskrárlok. Solheild leika Sónötu fyrir fiðlu og pfanó (1891) eftir Guillaume Lekeu. Paul de Winter, Maurice van Gijsel og Belgfska kammer- sveitin leika Divertimento í h-moll fyrir flautu, óbó og strengjasveit eftir Jean- Baptiste Loeillet. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatfmi: Ágústa Björnsdóttir stjórnar Kaupstaðir á tslandi: Olafs- fjörður. Meðal efnis: Baldvin Tryggvason flytur frásögn Ásgríms Hartmannssonar um málefni kaupstaðarins, Ingibjörg Gunnlaugsdóttir les bernskuminningu o.fl. eftir Aðalheiði Karlsdóttur. Ennfremur verða flutt lög eftir Sigursvein D. Kristins- son. 17.30 Framburðarkennsla f ensku. 17.45 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Lesið f vikunni Haraldur Olafsson talar um bækur og viðburði lfðandi stundar. 19.50 Samleikur i útvarpssal Duncan Campbell, Kristján Þ. Stephensen og Ándre Cauthery leika Tríó í C-dúr fyrir tvö óbó og enskt horn op. 87 eftir Ludwig van Beethoven. 20.15 Leikrit: „Niels Ebbe- sen“ eftir Kaj Munk Þýðandi: Jón Eyþórsson. Leikstjóri: Gfsli Halldórsson. Hjörtur Pálsson flytur for- málsorð. Persónur og leikendur: Niels Ebbesen / Rúrik Haraldsson, Geirþrúður kona hans / Helga Bachmann, Rut dóttir þeirra / Anna Kristín Árngrfmsdóttir, Faðir Lorens / Gfsli Halldórsson, Ove Haase / Helgi Skúlason, Niels Bugge / Sigurður Karlsson, Troels bóndí / Arni Tryggvason, Vitinghof- en / Gfsli Álfreðsson, Gert greifi / Róbert Arnfinnsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (4). 22.25 Kvöldsagan: „I verum" sjálfsævisaga Theódórs Frið- rikssonar Gils Guðmundsson les sfðara bindi (21). 22.45 Létt músik á siðkvöldi. 23.30 Fréttir Dagskrárlok. Vakaí kvöld: Málverkasýning, orgelleikur, ljóðsöngur og kvikmyndir AÐ FRÉTTUM og auglýsingum loknum ér Vaka á dagskrá. Um- sjónarmaður er sem fýrr Aðal- steinn Ingólfsson, en hann hef- ur nú sagt því starfi lausu, þar sem hann hefur verið settur framkvæmdastjóri Kjarvals- staða. í Vöku í kvöld verður litið inn I Norræna húsið. Þar er sýning Gunnars Arnar Gunn- arssonar. Talað er við lista- manninn og hann ræðir um myndir sfnar. Ragnar Björns- son dómorganisti hélt nýlega hljómleika í guðshúsi Ffladelf- íusafnaðarins og mun hann leika sýnishorn af þeirri tónlist sem hann flutti þar. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur tvö lög og verður spjallað við hana um hlutverk hennar, Carmen, og um ljóðasöng. Síðast verður greint frá sænskri kvikmynda- viku sem hefst um næstu helgi, og gerir þvf skil Sigurður Sverrir Pálsson. Sýningar verða í Austurbæjarbíói og koma af því tilefni þrir sænskir gestir og þekktir á sfnu sviði, þar á meðal er Wilgot Sjöman. I Vöku verða sýnd brot úr tveim- um þeirra sænsku mynda sem á kvikmyndavikunni verða, „En handfull Kárlek" og „Det sista áventyrej". Baráttan gegn þrælahaldi kl 22.40 BARÁTTAN gégn þrælahaldi er á dagskrá kl. 22.50. Árið 1779 gerðist fáheyrður atburður er átti sinn þátt í að vekja sam- vizku brezku þjóðarinnar af værum svefni. Skipstjórinn Lyke Collingwood lét varpa hundrað og þrjátíu þrælum fyr- ir borð og krafðist þess sfðan að tryggingafélög bættu honum tjónið. Ur myndaflokknum Baráttan gegn þrælahaldi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.