Morgunblaðið - 18.02.1976, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRUAR 1976
6
f dag er miSvikudagurinn
18. febrúar, sem er 49. dagur
ársins 1976. Árdegisflóð er I
Reykjavfk kl. 08.08 og sIS-
degisflóð kl. 20.29. Sólar-
upprás I Reykjavlk er kl.
09.16 og sólarlag kl. 18.09.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
09.08 og sólarlag kl. 17.46.
TungliS er I suðri yfir Reykja-
vtk kl. 03.43 (fslands-
almanakið)
Og á þeim degi munu þér
ekki spyrja mig neins. Sann-
lega, sannlega segi ég yður:
hvað sem þér biðjið föðurinn
um, það mun hann veita yður
I mlnu nafni. (Jóh. 16,
23—24.)
Lárétt: 1. 3 eins 3. samhlj.
5. röð 6. sjálfstæð 8. ólfkir
9. stuldur 11. veiddi 12.
ósamst. 13. gljúfur.
Lóðrétt: 1. gras 2. athugaði
4. rannsakir 6. gerði sér í
hugarlund 7. (myndskýr.)
10. hvflt.
LAUSN
A SlÐUSTU
Lárétt: 1. sær 3. KR 4. lesa
8. aftrar 10. slatti 11. kar
12. an 13. in 15 brýr.
Lóðrétt: 1. skart 2. ær 4.
laska 5. efla 6. starir 7.
arinn 9. ata 14. ný
ÞESSIR krakkar eru nemendur f Hóla-
brekkuskóla í Breiðholti. Þau tóku sig
saman um það á laugardaginn var að
efna til tombólu til ágóða fyrir
Guatemalasöfnun Rauða Kross
Islands. Á þennan hátt söfnuðu þessir
krakkar 10.265 krónum. Tombólan var
haldin að Vesturbergi 100. Öll eiga
krakkarnir heima við Vesturberg, en
þau eru á aldrinum 6—9 ára.
Krakkarnir heita (frá vinstri) Hrönn
Harðardóttir, Gunnhildur Harðar-
dóttir^ Oskar Gústafsson, Berglind
Marinósdóttir, Guðberg Konráð Jóns-
son og Rafn Jónsson lengst til hægri.
Krakkarnir hafa beðið Dagbókina að
flytja öllum þakkir sem á einn eða
annan hátt studdu tombóluna.
Hvar er varpan mín?”
K'W'lU/VP
... að geta ekki án
hennar verið.
C IgTSbyLokAnpU—Tlw' T
FRÉTTin
ESPERANTISTA-
FELAGIÐ AURORO
minnir á fund í Prentara-
heimilinu við Hverfisgötu í
kvöld miðvikudag kl. 9.
Gestur fundarins verður
Simo Milojevíc ritst jóri.
STYRKTARFÉLAG
sjúkrahúss Keflavíkur-
læknishéraðs minnir á
fundinn n.k. þriðjudags-
kvöld.
PEIMIMAVINIR
I Svíþjóð er tvítug stúlka
sem vill eignast sína
pennavini á Islandi. Nafn
og heimilisfang hennar er:
Katrin Alström, Upplands-
gatan 78, — 1344 Stock-
holm, Sverige.
I Hollandi: skrifar á
ensku: Ellen de Quastenit,
Burg V. Wageningenl. 18,
Roden Drente, Holland.
Hún er 15 ára.
ÁRIMAD
HEILLA
SJÖGUG er í dag, 18. febr.,
Bergljót Guðmundsdóttir
Hraunbæ 56 R.
GEFIN hafa verið saman i
hjónaband ungfrú Ása
Hildur Baldvinsdjóttir og
Benedikt R. Lövdahl.
Heimili þeirra er að Njáls-
götu 60 R. (Ljósmynda-
stofa Gunnars Ingimars.)
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Pálína
G. Guðmundsdóttir og
Vilhelm Guðmundsson.
Heimili þeirra er að Depla-
hólum 5 R. (Ljósmynda-
stofa Gunnars Ingimars)
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Albína
Halla Hauksdóttir og Þor-
geir Benediktsson. Heimili
þeirra er að Kötlufelli 3 R.
(Ljósmyndastofa Þóris).
LÆKNAR OG LYFJABÚÐIR
DAGANA 13. til 19. febrúar er kvöld-, nætur-
og helgarþjónusta apótekanna t Reykjavlk
sem hér segir: í Holts Apóteki, en auk þess er
Laugavegs Apótek opið til kl. 22 þessa daga
nema sunnudag.
Apótek
— Slysavarðstofan I BORGARSPITAL-
ANUM er opin allan sólarhringinn. Stmi
81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögui.
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspltalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, stmi 21230. Göngu-
deild er lokuS á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi viS lækni I
sfma Læknafélags Reykjavtkur 11510, en þvl
aSeins aS ekki náist I heimilislækni. Eftir kl
17 er læknavakt I slma 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúSir og læknaþjónustu eru
gefnar I simsvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidögum er I
HeilsuverndarstöSinni kl. 17—18. ÓNÆMIS-
AÐGERÐIR fyrir fullorSna gegn mænusótt
fara fram I HeilsuverndarstöS Reykjavlkur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam-
legast hafiS meS ónæmisskfrteini.
HEIMSÓKNARTlM-
AR: Borgarspltalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—
19.30, laugardaga — sunnudaga
kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás-
deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuvemdar-
SJÚKRAHÚS
stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl.
19.—19.30. laugard.—sunnud. á sama tlma
og kl. 15—16. — Fæðingarheimiti Reykja-
vtkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. —
Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartfmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vlfilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
SÖFN
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. mal til 30. september er opið á laugar-
dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. —
BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju. simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. —
SÓLHEIMASAFN Sólheimum 27. slmi
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA-
BÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, slmi 36270.
— BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla
bókasafn, slmi 32975. Opið til almennra
útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga
kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
k!. 10—12 Islma 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla.
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
I Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
— KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d, er opið
eftir umtali. Slmi 12204. — Bókasafnið
I NORRÆNA HÚSINU er opið
mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl.
9—19. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið
alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR-
SAFN er opið eftir umtali (uppl. I slma 84412
kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTA-
SAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnu-
daga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTT-
ÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. —
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1 30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 10— 19.
BILANAVAKT borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 17 stðdegis til kl.
8 árdegis og á helgídögum er svarað allan
sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I' ni|p Hinn 18. febr. 1941 var
UAU birt yfirlýsing frá loftvarna-
nefnd Reykjavikur, vegna orðróms er þá
gekk staflaus um bæinn. Yfirlýsingin er
svohljóðandi: Vegna orðróms er gengur
um bæinn þess efnis að hin opinberu loft-
varnabyrgi hafi verið lokuð sunnudags-
morguninn þann 9. þ.m. er merki um
loftárásarhættu var gefið, skal þetta tekið
fram: öll loftvarnabyrgi (44 að tölu) að
tveim undanteknum, voru opnuð eins
fljótt og ástæður leyfðu þennan umrædda
dag. Hins vegar má ekki gera ráð fyrir því
að byrgisverðir komi alstaðar fyrstir á
staðinn, þar eð þeir fá hættumerkið sam-
tlmis öðrum bæjarbúum.
K1. 13.00 Kaup Sala
1' l’>Rnfiarrk.jHrl(illa r 170, 90 171, 30
l Stc r 1 inuspmnl 34S, 75 346,75 *
1 Kanadadol la r 171,40 171,90
100 Danskar krónur 2784,80 2793, 00 *
100 Norsk.i r krón..r 3085,20 o (M -r o <*> *
100 S.fnskar króii'ir 3898,00 3909, 40 * .
I oo Finnsk n>«>rk 4457,30 4470,40 *
1 00 h ranftkir ír.mk.. r 3815,80 3826,90 *
too hfli:. írank.ir 436,30 437,60 *
100 Svissii. 1 rai.k.. r 6649,80 6669,30 *
100 r.vlhni 6400,10 6418,80 *
100 V . - l>v/.k iin.rk 6660,80 6680,30 *
100 Ltrnr 22, 17 22, 35 *
100 Austurr. Sch. 931,80 934, 60 *
100 Lsc uflos 619, 70 621,SO *
100 Peseta r 257,30 258,10 *
100 Ven 56, 66 56,82 *
100 Reikningskrónur -
Vnruskiptalond 99,86 100,14
1 Rcikningsdolla r -
Voruskiptalónd 170, 90 171,30
* !>reyting frá aí'6ustu skrán ingu