Morgunblaðið - 18.02.1976, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 18.02.1976, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRUAR 1976 7 Styr jöld út á við — verkföll inn ávið f ieiðara Timans i gær segir m.a.: „Sannarlega verður ekki annað sagt en að það séu hin mestu ótlSindi, að flestöll fiskiskip lands- manna skuli stöðvast. þegar loðnuvertiðin stendur sem hæst, og i kjölfar þess fylgi svo alls- herjarverkfall. Þó eru þessi ðtlðindi enn verri og meiri, þegar það er tekið með I reikninginn, að þjóðin i nú i alvarlegustu styrjöld út i við siðan verstu einokun Dana lauk. Hér skulu ekki felldir dómar um það að sinni, hver i hér mesta sökina. Eitt er þó vist. að pólitisk öfl, sem eru andvíg rikis- stjórninni, hafa unnið kappsamlega að þvi, að koma i sllku óheilla- istandi. Því til sönnunar er skemmst að minna i ýms skrif Þjóðviljans. Þri- faldlega hafa skriffinnar hans haldið þvi fram, að nú væri mikilvægast af öllu að fella rikisstjórnina. En fleira hefur komið til, sem hefur hjilpað þessum öfgaöflum róðurinn. Þjóð- in hefur I nokkur misseri búið við versnandi við- skiptaskilyrði og það hefur bæði þrengt að at- vinnuvegunum og skert kjör launþega. Þvi er staðan i samningamilum nú lakari fyrir biða aðila vinnumarkaðarins en oftast iður. Þetta hafa hinir pólitisku iróðurs- menn notfært sér. Rikisstjórnin hefur reynt að gera sitt til að jafna þessar deilur. Gleggsta dæmið um það er gerbreyting i hinu svo- nefnda sjóðakerfi, sem Al- þingi hefur nýlega lögfest i samræmi við vilja sjó- manna og útgerðar- manna. Hér hefur vissu- lega verið stigið stórt spor til lausnar sjómannadeil- unnar. Rikisstjórnin hefur einnig tekið vel t þi meginkröfu, sem aðilar vinnumarkaðarins hafa beint til hennar og hún getur itt þitt i að full- nægja, en hér er itt við verðtryggingu lifeyrisins. Einnig hefur hún tekið ýmsum öðrum kröfum vel. Hins vegar gat hún ekki fallizt i skattalækk- un, þar sem af þvi hefði hlotizt minni þjónusta við þi, sem verst eru settir. Þi er þess ekki siðast að geta. að rikisstjórnin hefur skipað sérstaka sittanefnd. til aðstoðar sittasemjara. Það er ekki sizt við störf hennar, sem menn binda þær vonir, að hægt verði að afstýra langvarandi verkföllum." Að sigra brezka flotann Alþýðublaðið ræðir ný- lega um „byssugleði og barittuhug" sumra fs- lendinga, sem haldi þvi fram i fullri alvöru, að það verði okkur létt verk og löðurmannlegt að sigra brezka flotann og „sökkva bévuðum Bret- anum niður i botn". „Þessum viðhorfum hefur jafnvel verið hreyft i Al- þingi fslendinga". Siðan segir: „Til allrar hamingju er mikill megin- þorri þjóðarinnar enn svo skyni borinn að hann gerir sér Ijóst hversu barnalega frileitar þessar hug- myndir eru . . . Menn skyldu ekki gleyma þvi, að Bretland er enn þriðja mesta flotaveldi heims. Frammi fyrir slikri stað- reynd er bókstaflega imitlegt að heyra fs- lendinga, sem ekki vita hvað snýr fram og hvað aftur i byssu, tala um að sigra brezka flotann I striði ... Ef við hefðum hið þorskastrið fyrir svo sem þremur, fjórum mannsöldrum, iður en herveldi þóttust þurfa að taka tillit til samvizku heimsins, hefðum við sjilfsagt fljótt fengið okkur fullsadda i brezka flotanum. Eins og nú stendur erum við ilika vopnlausir gagnvart Bretum og forfeður okkar voru gegn Tyrkjum i sinum tlma . . . Úrslit landhelgismilsins velta ekki i þvi að við förum að skjóta i brezka flotann. Við verðum að itta okkur i þvi i hvaða timum við lifum. Styrkur okkar liggur einmitt I þvi, að i þeim tlmum er hægt að vinna deitu eins og þorskastriðið in þess að beita vopnum. Væri það ekki hægt ættum við enga sigurvon." Sjilfsagt eru ekki allir sammila þessum orðum Alþýðublaðsins (Örvar 12/2/76). Þau eru hins vegar ihugunarefni. Meginstyrkur okkar liggur I alþjóðlegri þróun haf- réttarmila, fiskifræði- legum staðreyndum um istand fiskstofna okkar. efnahagslegum stað- reyndum um þýðingu fisk- stofnanna fyrir afkomu þjóðarinnar, samúð og skilningi i alþjóðavett- vangi (m.a. innan Nato), er verkar sem þrýstingur i brezku verkamanna- f lokksstjórnina, breyttri afstöðu EBE-rikja (ein þeirra erú Bretar) til 200 milna auðlindalögsögu. sem er að þróast hags- munum okkar i vil og siðast en ekki sizt þvi að kunna að nýta þi mil- efnalegu og rökfræðilegu vigstöðu, sem þessar staðreyndir leggja okkur upp i hendur. Hér sem viðar gildir gamla spak- mælið — „betur vinnur vit en strit". Veikleiki okkar liggur hins vegar I innanlands- erjum, sem virðast nú i himarki, er samstöðu er fyrst og fremst þörf, og þeim Ijóta leik, að nýta þvtumlik vandamil þjóð- arinnar i pólitiskri refskik heima fyrir. Á þessum meginatriðum þarf þjóðin að itta sig. Azalean er þrýstin trékennd jurt, með breið, sigræn hálf- leðurkennd blöð, dökkgræn að ofan en grágrænni á neðra borði. Garðyrkjumenn kaupa þær oft hálfþroskaðar og rækta þær svo áfram til blómgunar og selja siðan í blómi. Þetta eru yndisfagrar stofujurtir ef ræktunin er i lagi. Prýðilegar gjafajurtir. Jurtir þessar þurfa súra mold, á hún að vera gróf og laus i sér og frárennslið í jurta- pottunum í góðu lagi. Ákjósan- Iegust er lyng- eða skógarmold, en sé hún ekki til má nota mómylsnu, nýtt lauf og grófan sand. Forðist samt skeljasand vegna kalksins I honum. Við bestu skilyrði getur jurtin enzt ALPARÖSIR eru lyngættar skyldar t.d. beltilyngi, sauða- merg og berjalyngi. Margar teg- undir alparósa eru ræktaðar í görðum erlendis enda mjög fagrar i blómi. Fremur lítið reyndar hér á landi. Stofu- alparós hefur oft verið kölluð AZALEA sem eiginlega þýðir þurr og bendir til vaxtarstaða sumra tegundanna. En nú orðið er hún talin til sömu deildar og hinar alparósirnar og er vísindanafn hennar Rhododen- dron simsii. Rhodo iendron þýðir rósatré. Þessi rósalyng eru austræn að uppruna og flutt til Evrópu frá Kína, Japan og Indlandi. Hafa þau smám- saman verið mikið kynbætt og er nú til fjöldi mismunandi afbrigða. Litbrigði blómanna eru mjög fjölbreytt. Þau geta verið hvít eða hvítflekkótt en algengastir eru allskonar rauðleitir litir. árum saman en ekki má búast við að hún beri blóm nema einu sinni. Aðalvandinn er ef til vill vökvunin auk jarðvegsins. Ef rótin gegnþornar dugir ekki venjuleg vökvun á eftir heldur verður að láta jurtina í ílát með vatni í klukkustund svo rótin nái vatni. En stöðug ofvökvun er líka hættuleg einkum ef moldin er þétt og föst. Eftir blómgun eru visin blómin tekin burt en þó vand- lega varast að skemma brum- knappana ef nokkrir eru. Siðan er jurtin hirt vel og vökvuð hæfilega með kalksnauðu vatni. Vatnið á Islandi er hentugt að því leyti. Regnvatn er einnig ágætt. Best er að vatn- ið sé aðeins ylvolgt. Jurtin þarf loftgóðan stað og góða birtu en þolir samt ekki vel sterkt sólskin. Að vetrinum fer best um hana á björtum en fremur svölum stað. Hiti helst 8—12° og frost þolir hún ekki. Má svo flytja hana inn í stofuglugga i febrúar-marz. Er þá vökvun aukin. En lítið er vökvað um háveturinn. Brumknappar eiga að myndast fyrir haustið. Fljót- andi áburður hentar vel að sumrinu t.d. daufur mykjulög- ur eða þá tilbúinn blómaáburð- ur. I.D. iimhverf ihugun Almrnnur kynninKarfyrirlestur um Transcendent* al Meditation innhverfa Ihugun, tekni Mahtfhki Mahesh Yoija, verdur haldin á vegum Islenska fhug- unarfflaKsinn I Norrena Húsinu ámorgun miðvikn- dajcinn Ift. fehrúar kl. 20.30. rnfoishi mohesh r STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Fjármálastjórn fyrirtækja Hver er fjárhagsleg aðstaða fyrirtækisins. Stjórnunarfélagið gengst fyrir námskeiði I fjármálum 123 febrúar til 1. marz n.k. að Skipholti 37 Námskeiðið stendur yfir frá kl 1 5.00 til kl. 19.00 mánud. 23. febrúar, þriðjudaginn 24. febrúar, miðvikud. 25 febrúar föstud. 27. febrúar og mánud. 1. marz. Markmið þessa námskeiðs er að veita þjálfun í að meta afkomij og fjárhagslega stöðu fyrirtækis og að auki að kynna gerð fjárhagsáætlana (budgeting), þ.e.a.s. áætlana um rekstrarafkomu, um sjóðshre/fingar og um þróun efnahags fyrirtækja. Athyglinni verður beint fyrst og fremst að ársreikningum (rekstrar- og efnahagsreikningi) fyrirtækja og kannað, hvert gagn megi af þeim hafa og i hverju þeim sé áfátt. Eftir upprifjun í bókhaldstækni verður gerð grein fyrir tækni við rannsóknir á ársreikningum og tækni við samningu yfirlits um fjármagns- streymi. Þá kemur lýsing og gagnrýnið mat á hefðbundnum meginreglum sem fylgt er við samningu ársreikninga og lýst tækni, sem beita má til að leiðrétta það vegna áhrifa verðlagsbreytinga. Nauðsynlegt er fyrir þátttakendur að hafa bókhaldsþekkingu. Nám- skeiðið kemur að góðu haldi öllum, sem fást við fjármál. Leiðbeinandi verður Árni Vilhjálmsson prófessor Þátttaka tilkynnist í síma 82930 Þetta er rétta námskeiðið fyrir þá sem standa i ársuppgjöri. NYKOMIÐ ítölsk leðurstígvél úrmjúku leðri, fóðraðir og með rennilás uppúr Litir: Svarteða brúnt Skóverzlun Þórðar PéturssonarJ Kirkjustræti 8 v/Austurvöll, sími 14181 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.