Morgunblaðið - 18.02.1976, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRUAR 1976
/A\ r
10—18.
27750
1
I
V
BANKASTRÆTl 11 StMl 27150
Sér hæð m— bilskúr
Glæsileg 5 herb. sérhæð um
147 ferm. í þribýlishúsi á
vinsælum stað í austurborg-
inni. Bílskúr fylgir. Ræktuð
lóð. Sér hiti. Sér inngangur.
Útb. 9 m. Verð 1 4 m.
Hæð og ris
í steinhúsi samtals um 148
ferm. 6 herb. í góðu standi
við miðborgina. Sér inn-
gangur (möguleiki á tveim
íbúðum) útb. 4,5 — 5 m.
Nýleg 2ja herb.
ibúð á 3. hæð við Asparfell
vandaðar innréttingar. Útb.
3—3,5 m
í Vesturbæ
Falleg 70 ferm. risíbúð í
smíðum. Sér hiti. Til afhend-
ingar 1. júní. n.k. fullgerð.
Rúmgóð 3ja herb.
íbúðarhæð við Eyjabakka um
94 ferm. sér þvottahús á
hæðinni.
Nýleg 3ja herb.
ibúðarhæð við Asparfell.
Laus fljótlega. Falleg íbúð.
Eignarskipti
Góð 2ja herb. ibúð óskast.
Skipti á úrvals 4ra herb.
BenediVt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Til sölu
Kaplaskjólsvegur
2ja herbergja íbúð á 3. hæð i
sambýlishúsi. íbúðin er i ágætu
standi og með miklum skápum.
Suðursvalir. Ágætt útsýni. í
kjallara er sameiginlegt þvotta-
hús með vélum. Útborgun 4
milljónir. Skipti á 3ja eða 4ra
herbergja ibúð víðast hvar í
Reykjavik koma til greina.
Flúðasel
4ra herbergja íbúð á hæð, ásamt
íbúðarherbergi í kjallara í sam-
býlishúsi við Flúðasel í Breiðholti
II. Teikning til sýnis á skrifstof-
unni. íbúðin afhendist fokheld 1.
júní 1976. Beðið eftir Hús-
næðismálastjórnarláni. Gott
íbúðarhverfi.
íbúðir óskast
Hef kaupanda
að 3ja herbergja ibúð i sambýlis-
húsi á Melunum eða nágrenni.
Góð útborgun. Skipti á 2ja her-
bergja ibúð á Melunum koma til
greina.
Hef kaupanda
að rúmgóðri 4ra eða 5 herbergja
íbúð á Melunum eða nágrenni.
Nauðsynlegt að stofur séu rúm-
góðar. Mikil útborgun.
Hef kaupanda
að 3ja herbergja íbúð á hæð í
sambýlishúsi hvar sem er fyrir
vestan Elliðaár. Æskilegt að bíl-
skúr fylgi, en ekki skilyrði. Góð
útborgun.
Árnl stefánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sfmi 14314
26200 ■ 26200
Einbýlishús Garðabæ
Einstaklega vandað og vel útlítandi einbýlishús
við Ásbúð. Stærð hússins er 125 ferm. Rúm-
góður bílskúr. Útborgun 8 milljónir.
M ÁLFLITVI\GSSkR IFSTOFA
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
tismmaM
MORGliBUBSHÍISIMI
Oskar Kristjánsson
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu ma:
5 herb. mjög góð íbúð
á 3. hæð við Hraunbæ um 120 fm. endaíbúð með
tvennum svölum og góðu kjallaraherb. Fullfrágengin
sameign. Góð kjör Uppl. í skrifstofunni.
3ja herb. sérhæð f tvíbýli
í Norðurbænum I Hafnarfirði um 90 fm. Sérinngangur.
Hitaveita komin. Glæsilegur trjágarður. Verð aðeins 5.8
millj. Útb. aðeins kr. 4 millj.
2ja herb. ný íbúð
við Blikahóla á 1. hæð. Gott herb. fylgir á jarðhæð.
Vélarþvottahús Ennfremur góðar 2ja herb. ibúðir við
Tómasarhaga (stór, allt sér). Asparfell ofarlega í háhýsi.
Hraunbær á 1. hæð.
Við Bergstaðarstræti
4ra herb. 2. hæð í seinhúsi um 106 fm. Mikið endur-
nýjuð. Sérhitaveita. Lán kr. 1.6 millj. til 8 ára. 9%
vextir. Útb. kr. 4 millj. Laus strax.
4ra herb. íbúð f háhýsi
við Æsufell á 4. hæð rúmir 90 fm. Ný og glæsileg með
miklu útsýni. Verð aðeins kr. 7 millj.
Ódýrar íbúðir
nokkrar 2ja herb. íbúðir og 3ja herb. íbúðir ma. við
Bjargarstíg (Sérhitaveit) og Hörpugötu (Sérinn-
gangur).
í Austurbænum
góð 3ja herb. ibúð óskast sem mest sér. Góð útb.
í Mosfellssveit
til kaups óskast einbýlishús, má vera i srníðum
Til sölu byggingarlóð
fyrir einbýlishús á mjög fallegum stað.
Ný söluskrá heimsend
AIMENN A
FASTEIGNASALAH
LAUGAVEGI 49 SÍIVIAR 21150- 21370
Símar:
1 67 67
1 67 68
Til Sölu:
Kriuhólar
2 herb. ibúð á 3. hæð. ca 65 fm.
Frystihólf i kjallara. Lyfta.
Hamraborg Kópavogi
2 herb. íbúð. Svalir. Bilskúr.
Langabrekka Kópavogi
3 herb. ibúð. Inngangur sér, hiti
sér, þvottahús sér. Bilskúr. Útb.
3,5 millj.
Óðinsgata
3 herb. jarðhæð. Sér hiti og
inngangur. Laus strax.
Hjarðarhagi
4 herb. ibúð á 5. hæð. Svalir.
Æsufell
4 herb. ibúð með 3 svefnher-
bergjum. Bilskúrsréttur. Lúð frá-
gengin.
Álfaskeið Hafnarfirði
4 herb. endaíbúð á 3. hæð.
Þvottahús á sömu hæð. Bilskúrs-
réttur.
Einar Slgurðsson hrl.
Ingólfsstræti 4.
Kvöldsími 36119
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Vorum að fá i sölu.
Við Austurberg
3ja herb ný ibúð á 1. hæð. Laus
nú þegar.
Við Nönnugötu
3ja herb. gúð risibúð. Sér hita-
veita. Þvottahús á hæðinni.
Við írabakka
3ja herb. ibúð á 1. hæð.
Við Leirubakka
3ja herb. ibúð á 1. hæð með
herb. i kjallara.
Við Álftamýri
4ra til 5 herb. ibúð á 4. hæð
með bilskúr.
Við Fögrubrekku
4ra herb. ibúð á 2. hæð.
Við Jörvabakka
4ra herb. stúrglæsileg ibúð á 2.
hæð. Þvottahús á hæðinni.
Tvennar svalir.
Við Kóngsbakka
4ra herb. ibúð á 2. hæð. Þvotta-
hús á hæðinni.
Við Ljósheima
4ra herb. ibúð á 3. hæð með
þvottahúsi á hæð.
Við Hraunbæ
4ra herb. ibúð á 1. hæð.
Við Þverbrekku
4ra herb. mjög vönduð ibúð á 4.
hæð i háhýsi.
Við Hvassaleiti
4ra herb. ibúð á 4. hæð. Bil-
skúrsréttur.
Við Æsufell
5 herb. íbúð á 2. hæð með
bilskúr. Laus nú þegar.
Við Hulduland
5 herb. íbúð á 2. hæð með
bílskúr.
í smíðum
við Álmholt 140 fm. einbýlishús
á einni hæð með tvöföldum bíL
skúr. Selst fokhelt.
Við Furugrund
3ja herb. ibúð á 2. hæð t.b.
undir tréverk. Afhendist i des.
■76.
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
Til sölu
Við Máva-
hlíð
Hæð og ris í vönduðu
steinhúsi, samtals 8
herb. íbúð. Eignin er
án veðbanda og laus
strax. Sérinngangur.
Við Hlíðar-
veg
Sex herb. íbúð á tveim
hæðum í parhúsi. Bíl-
skúrsréttur.
Við Kópa-
vogsbraut
Tvær glæsilegar sér-
hæðir ! nýlegu tví-
býlishúsi.
Stefán Hirst hdl.
Borgartúni 29
Simi 2 23 20
X-...........á
Hús í smíðum
Garðabær
fokhelt einbýlishús um 1 50 fm.
ásamt tvöföldum bilskúr.
Seljahverfi
Stúrt raðhús. Húsið er fokhelt nú
þegar og t.b. til afhendingar.
íbúðir til sölu
Brávallagata
Mjög gúð 4ra herb. ibúð. Teppa-
lögð. Nýjar eldhúsinnréttingar.
Hrísateigur.
Gúð 3ja herb. ibúð 65 fm. Stúr
stofa, svefnherb, eldhús og bað
ásamt tveimur geymslum.
Laugavegur
Gúð 3ja herb. ibúð á 4. hæð í
nýlegu steinhúsi,
Seltjarnarnes
3ja herb. ibúð á 1. hæð ásamt
stúru herb. i kjallara. íbúðin er
ný teppalögð og laus strax.
Hagstæð lán áhvilandi.
Raðhús
Stúrt og glæsilegt raðhús i Kúpa-
vogi. Alls um 300 fm. Fallegt
útsýni. Húsið skiptist þannig:
Stúrt þvottaherb. með innrétting-
um, geymsla, gestasnyrting,
skrifstofuherb, hobbýherb, tvö-
faldui bilskur. Efri hæð eldhús,
borðstofa, stúr stofa með arni,
rúmgúð svefnherb, stúrt og
vandað baðherb. með innrétting-
um, mikið skáparými.
Seljendur athugið:
Höfum jafnan kaupendur að
flestum stærðum og gerðum
ibúða, raðhúsa og einbýlishúsa.
Einnig að iðnaðar- og verzlunar-
húsnæði.
Mosfellssveit
Fokhelt 2ja ibúða hús við
Merkjateig.
Kvöldsími 42618.
2ja herb. íbúð
— Háaleitishverfi
Höf um til sölu fallega
2jaherbíbuð m
á 4. hæð við IBUÐA-
Háaleitisbraut, SALAN
glæsilegt ingólfssthæti
gegnt gamla bíói
utsym sími 12180
Kvöldsími 20199
2ja herbergja
Hofum i einkasölu mjög gúða
2ja herb. ibúð á 1. hæð við
Mariubakka, um 75 ferm. í
Breiðholti I. SVALIR í SUÐUR.
Harðviðarinnréttingar, teppalagt.
Verð 5,2 millj. Útb. 3,7 millj.
Guðrúnargata
Höfum i einkasölu gúða 3ja
herb. litið niðurgrafna
kjallaraibúð við Guðrúnargötu
um 75 fm. Sér hiti og inn-
gangur. (búðin er með nýjum
teppum og nýrri eldhúsinnrétt-
ingu úr harðviði og harðplast.
Laus samkomulag Verð 4.5
millj. Útb. 3.1 millj. sem má
skiptast.
Hraunbær
4ra herb. endaibúð á 3. hæð,
um 110 ferm. Harðviðarinnrétt-
ingar, teppalagt. Sameign öll frá-
gengin. Verð 8.2 — 8.5 millj.
Útb. 5—5,5 millj.
4ra herbergja
Höfum i einkasölu 4ra herb.
ibúð á 1. hæð og að auki 1 herb.
i kjallara við Dvergabakka i
Breiðholti I. Verð 8 millj. Útb.
4,8—5 millj.
Hraunbær
Höfum í einkasölu 3ja herb.
vandaða íbúð á 3. hæð neðst í
Hraunbænum. Fallegt útsýni yfir
bæinn. (búðin er um 90 tm.
Sameign öll fágengin. Teppa-
lagðir stigagangar og ibúðin öll
teppalögð. Harðviðarinnrétting-
ar. Flísalagt bað. Vélar i þvotta-
húsi. Laus 1.8. Verð 7 millj.
Útb. 4,7 millj.
4ra—5 herb.
ibúð, um 125 ferm. á 2. hæð
við Hraunbæ. SÉR HITI. Útb. 7
millj.
Eyjabakki
Höfum til sölu 4ra herb.
vandaða ibúð á 3. (efstu hæð) i
Breiðholti I. Þvottahús og búr
innaf eldhúsi, um 100 ferm. Um
45 ferm. bilskúr fylgir. Sérlega
fallegt útsýni. Laus, samkomu-
lag. Verð 9.2 millj. Útb. 6 millj.
Raðhús
Höfum i einkasölu raðhús á
þrem hæðum, samtals um 240
ferm. við Bakkasel i Breiðholti II.
Plaesander eldhúsinnrétting.
Teppalagt. Húsið er ekki
fullbúið, en töluvert af tréverki
komið. Verð 14 millj. Útb. 8
millj.
Skipti á 5—6 herb. íbúð,
sérhæð eða góðri blokkaribúð
koma til greina, eða bein sala.
í smíðum
í Vesturbænum tvær hæðir um
1 23 fm hvor næð 4 svefnherb.
Húsið er jarðhæð, tvær hæðir,
bilageymslur fylgja hvorri ibúð.
Húsið er að verða fokhelt og
selst þannig nema með tvöföldu
gleri, svalahurð og pússað að
utan. Á JARÐHÆÐ HÚSSINS
ER 2JA HERB. ÍBÚÐ SEM
SELST Á SAMA BYGGINGAR-
STIGI SEM GÆTI FYLGT 1. EÐA
2. HÆÐ. BEÐIÐ EFTIR HÚS-
NÆÐISMÁLALÁNINU.
Einbýlishús
einbýlishús, jarðhæð og hæð
samtals um 1 50 fm. við Löngu-
brekku i Kúpavogi. Á jarðhæð er
bilskúr. þvottahús og geymsla ca
40 fm. Á hæðinni eru 4 svefn-
herb. 1 stofa o.fi. um 112 fm.
Ræktuð og gúð lúð. Fallegt út-
sýni. Verð 14 til 14.5 millj. Útb.
8 til 8.5 millj. Losun samkomu-
lag. Kemur til greina að skipta á
4ra herb. ibúð í Stúragerði,
Hliðunum. Háaleitishverfi eða
gúðum stað i austurbænum i
btokk eða bein sala.
mmm
tnsTEiBm
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasfmi 37272-