Morgunblaðið - 18.02.1976, Síða 9

Morgunblaðið - 18.02.1976, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRUAR 1976 SMÁRAFLÖT Einlyft einbýlishús, um 156 ferm. auk bilskúrs. I húsinu eru tvær stofur, fallegt eldhús, 5 svefnherbergi, baðherbergi, and- dyri, þvottaherbergi, og skáli. Fallegar viðarklæðningar, parket á gólfum, verksm. gler í glugg- um. EYJABAKKI 2ja herb. ibúð á 1. hæð ca 70 ferm. (búðin er ein stór stofa, svefnherbergi með skápum, eld- hús og lítið herbergi inn af þvi. Falleg ibúð. ESKIHLÍÐ 4ra herb. endaibúð á 3. hæð ca. 1 20 ferm. auk ibúðarherbergis i kjallara. ÞÓRSGATA Einbýlishús i sambyggingu á 2 hæðum steinsteypt með timbur- gólfum. ( húsinu er falleg 4ra—5 herb. ibúð auk þess góðar geymslur og þvottahús i kjallara. Allt ný standsett. Bárugata 4ra herb. ibúð á efri hæð i steinhúsi. Tvær stofur, skiptan- legar, 2 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Verð 7.2 millj. HAGAMELUR 4ra herb. neðri hæð i tvilyftu húsi. Endurnýjað eldhús og bað, sömuleiðis hurðir og karmar. 2 herbergi i risi fylgja. LAUGARNESVEGUR 3ja herbergja ibúð ca 87 ferm. á 1. hæð i fjölbýlishúsi. 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og bað- herbergi. íbúðin litur vel út. Nýleg teppi. Verð 6,3 millj. EtRÍKSGATA Góð 3ja herb. efri hæð i tvilyftu steinhúsi andspænis Landspitala lóðinni. Sér hiti. HRAUNBÆR 3ja herb. ibúð á 2. hæð um 90 ferm. (búðin er suðurstofa með svölum, svefnherbergi og barna- herbergi, rúmgott eldhús með borðkrók, flisalagt baðherbergi. Falleg ibúð. BÚÐARGERÐI 4ra herb. nýtizku ibúð á 1. hæð. íbúðin er ein stofa, svefnher- bergi og tvö barnaherbergi á sérgangi, eldhús og baðher- bergi. Tvöfalt verksmiðjugler i gluggum. (búðin er i tvilyftu húsi (ekki ibúð i kjallara). EINBÝLISHÚS Við Háaleitisbraut er til sölu. Húsið er hæð með 6 herb. íbúð, glæsilegu eldhúsi, tveim bað- herb. þvottaherb. og miklum skápum. Jarðhæðin er um 80 fm og er þar stórt anddyri, geymsluherb. og bilgeymsla. Falleg lóð. RÁNARGATA Steinhús sem er 2 hæðir, ris og kjallari, að grunn(leti ca 80 ferm. I húsinu eru þrjár 3ja herb. ibúðir auk góðs rýmis i kjallara. Húsið er nýstandsett. með nýjum lögnum og nýju þaki. Teppi á öllum herbergjum, og stigum. Verð 15—16 millj. Laust strax. EFSTASUND 3—4ra herbergja rishæð i stein- húsi, sem er þribýlishús. íbúðin er stofa, borðstofa, eldhús, 2 svefnherbergi með skápum, for- stofa og baðherbergi. HVOLSVÖLLUR norskt viðlagasjóðshús úr timbri að grunnfleti ca 1 30 ferm. Húsið er fullfrágengið og lóð að mestu. Laust fljótlega. GRUNDARSTÍGUR 4ra herb. ibúð á 1. hæð, um 100 ferm. Ný teppi á gólfum. Liturvel út. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Málflutnings- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Suöurlandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Símar: 21410 (2 linur) og 821 10. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 J JWergunblabib 26600 ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. glæsileg ibúð á 3. hæð (efstu) i blokk. Vönduð ibúð. Mikið útsýni. Bílskúrsréttur. Verð um 7.0 millj. BERGSTAÐASTÆTI Einbýli/tvibýli. Húseign sem er kjallari og hæð, ris og háaloft. í kjallara er 2ja herb. íbúð, geymslur o.fl. Á hæðinni eru 3 stofur, eldhús og hol. ( risi eru 5 svefnherb. og baðherbergi. Á háalofti er mikið rými. Verð um 25.0 millj. DÚFNAHÓLAR 3ja herb. ca. 90 fm. ibúð á 2. hæð í háhýsi. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. EFSTASUND 3ja herb. ca. 90 fm. risibúð i þríbýlishúsi (steinhús). Sam- þykkt ibúð. Verð: 5.4 millj. Útb. 4.0 millj. EYJABAKKI 4ra herb. 95 fm. ibúð á 3. hæð i blokk. Góð ibúð. Mikið útsýni. Laus i mai n.k. EYJABAKKI 3ja herb. ca. 95 fm. ibúð á 3. hæð (efstu) i blokk. Þvottaherb. i íbúðinni. Verð: 6.8 millj. Útb. 4.6 millj, FERJUVOGUR 3ja herb. 96 fm. kjallaraibúð i tvibýlishúsi. Samþykkt íbúð. Sér hiti, sér inngangur. GRUNDARFIRÐI 2ja — 3ja herb. kjallaraibúð i þribýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0 millj. HJALLABRAUT, HAFN. 3ja herb. 106 fm. ibúð á 2. hæð I blokk. .votta herb. og búr i ibúðinni. Verð: 7.0 millj. — 7.5 millj. HRAUNBRAUT, KÓP. 5 — 6 herb. efri hæð i nýlegu þribýlishúsi. Glæsileg vönduð eign. Bilskúrsréttur. Verð: 11.0 millj. Útb. 7.0 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. ibúð á 1. hæð (jarðhæð) HRAUNBÆR 4ra herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð i blokk. Verð: 8.5 millj. JÖRVABAKKI 4ra herb. um 100 ferm. ibúð á 2. hæð i blokk. Herb. í kjallara fylgir. Þvottaherb. og búr i ibúð- inni. Verð: 8.5 millj. Útb.: 5,5—6,0 millj. KLEPPSVEGUR 2ja—3ja herb. um 70 fm. íbúð á 3ja hæð i blokk. Miklar harð- viðarinnréttingar. Verð: ca. 5,7 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ibúð á 3. hæð í nýlegri blokk. Þvottaherb. i ibúðinni. Sér hiti. Verð 9.0 millj. Útb.: 6.5 millj. KÓNGSBAKKI 4ra herb. 1 05 fm. íbúð á 3. hæð i blokk. Þvorraherb. í ibúðinni. Verð: 5.5 millj. Útb.: 5.5 millj. KÓNGSBAKKI 4ra herb. 1 05 fm. íbúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherb. og búr i ibúðinni. Verð: 7.5 — 7.8 millj. Útb.: 5.5 millj. LEIRUBAKKI 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Þvotta- herb. i ibýðinni. Verð: 6.8 milljþ mariubakki 3ja herb. 86 fm, ibúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúðinni. Suðursvalir. Verð: 7.0 millj. Útb.: 4.5 millj MIÐVANGUR, HAFN 2ja herb. ibúð á 6. hæð i háhýsi. Laus strax. Verð: 5.0 millj. Útb.: 3.5 millj. — 3.7 millj. MÓABARÐ, HAFN 3ja herb. 72. fm, íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. 24 fm. bíl- skúr fylgir. Verð: 7.1 millj. Útb.: 5.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Valdi) slmi 26600 SÍMIiIER 24300 til sölu og sýnis 18. í ÓLAFSVÍK 4ra til 5 herb. efri hæð um 130 fm i tvibýlishúsi (steinhúsi) á góðum stað. Sérinngangur. Sér- hiti. Bilskúr fylgir. Söluverð 6 millj. í Hveragerði tvö einbýlishús og ný veitinga- stofa í fullum gangi. 3ja herb. íbúð nýjar og nýlegar í Breiðholts og Árbæjarhverfi og 3JA OG 4RA HERB. ibúðir i eldri borgar- hlutanum. Húseignir af ýmsum stærðum m.a. ein- býlishús, 2ja og 3ja ibúðarhús og raðhús á ýmsum byggingar- stigum Skrifstofuhusnæði um 565 fm á 3. hæð á góðum stað í borginni omfl. \ýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 21 utan skrifstofutíma 18546 ASPARFELL 2 HB 60 fm, 2ja herb. ibúð í fjölbýlis- húsi. Vandaðar innréttingar. Verð: 5 m. Útb.: 3,5 m. ASPARFELL 3 HB 87 fm, 3ja herb. ibúð i fjölbýlis- húsi. Miklar og góðar innrétting- ar. Vönduð ibúð. Verð: 6,2 m. Útb.: 4,5 m. EIRÍKSGATA 3 HB 100 fm, 3ja herb. ibúð á annarri hæð í tvibýlishúsi. Laus strax. Verð: 7 m. Útb.: 5 m. FÍFUSEL 4 HB Fokheld 108 fm, 4ra herb. ibúð í fjölbýlishúsi. (býðarherb. i kjall- ara. Verð: 4,2 m. HULDULAND 6 HB 1 30 fm, 5—6 herb. íbúð. Mjög vönduð íbúð á besta stað i Foss- voginum. Bilskúr fylgir. Verð: 1 3 m. Útb.: 8 m. MARÍUBAKKI 2HB 65 fm, 2ja herb. ibúð i fjölbýlis- húsi. Vönduð ibúð á góðum stað. Verð: 5,2 m. Útb.: 3,5 m. MARKARFLÖT EINBH Garðabær. 330 fm, einbýlishýs á 2 hæðum i Garðabæ. Nýtt stórglæsilegt hús. Tvöfaldur innb. bilskúr 80 fm. Teikningar og frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni. MIKLABRAUT 4 HB 130 fm. 4ra herb. kjallaraibúð i mjög góðu standi. Rúmgóð og mjög skemmtileg ibúð. Verð: 6,6 m. Útb.: 5 m. Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 FastfMgna GRÓFINN11 Sími:27444 Sjá einnig fasteignir á bls. 11 GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS Á FLÖTUNUM Höfum verið beðnir að selja um 340 fm einbýlishús á Flötunum m. 80 fm. innb. bilskúr. Húsið er á tveimur hæðum. Uppi: saml. borðstofa og stofa m. arin, eldhús m. þvottahúsi og geymslu innaf, W.C., húsbónda- herb. og svefnálma m. 4 herb. og baði. Á jarðhæð mætti hafa 2j—3ja herb. íbúð. Allar inn- réttingar i sérflokki. Teppi. Mjög gott skáparými. Hér er um að ræða húseign i sérflokki. Utb. 18—20 millj. VIÐ ÖLDUSLÓÐ 1 80 ferm. vönduð íbúð á tveim- ur hæðum. 1. hæð: 40 ferm. stofa, húsbóndaherb. rúmgott vandað eldhús m. þvottahúsi og geymslu innaf. Uppi: 4 herb. og bað. Svalir á báðum hæðum. Teppi, veggfóður, viðarklætt loft o.fl. Góð eign. Útb. 9.0 millj. SÉRHÆÐ VIÐ SAFAMÝRI í SKIPTUM 6 herb. 150 fm sérhæð (efri hæð) í tvibýlishúsi m. bilskúr fæst i skiptum fyrir góða 3ja herb. ibúð á 2. eða 3. hæð i Háaleitishverfi, Hliðum eða Vesturbæ. Allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. (Ekki í síma). VIÐ ÞVERBREKKU 4—5 herb. vönduð ibúð á 6. hæð i lyftuhúsi. Útb. 5,8—6 millj. í SMÁÍBÚÐAHVERFI 5 herb. nýleg efri hæð við Búðargerði. Sér inngangur. Útb. 4,5—5 millj. í FOSSVOGI 4ra herb. íbúð á 2. hæð. íbúðin er m.a stofa og 3 herb. Utb. 6—6,5 millj. VIÐ NJÁLSGÖTU 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Útb. 4 millj. VIÐ ÆGISÍÐU 3ja herb. góð kjallaraibúð (sam- þykkt). Sér inng. Útb. 3,8 millj. VIÐ KAMBSVEG 3ja herb. góð jarðhæð í nýlegu þribýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. Laus strax. VIÐ LÖNGUBREKKU 3ja herb. íbúð á jarðhæð m. bilskúr. Sér inng. og sér hiti. Útb. 3,5—4 millj. VIÐ MARÍUBAKKA Ný mjög vönduð fullfrág. 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Góðar innréttingar, teppi. Sér þvotta- hús og geymsla innaf eldhúsi. Sameign fullfrág. Útb. 4,5 millj. VIÐ LEIFSGÖTU 2ja herb. góð ibúð á 1. hæð. Útb. 3 millj. VIÐ ÁLFHÓLSVEG 2ja herb. góð íbúð í kjallara. Sér inng. og sér hiti. Utb. 2,8—3 millj. VIÐ BLIKAHÓLA 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Laus strax. Útb. 3.5 millj. SUMARBÚSTAÐUR í KJÓSINNI 40 fm nýr og fallegur sumarbú- staður i Eilifsdal i Kjós. Ljós- myndir og allar nánari upplýs. á skrifstofunni. EioMrrmufWi VONARSTRÆTI 12 sími 27711 Sdlustjörr Swerrir Kristinsson EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 2ja HERBERGJA 65 ferm. sérstaklega góð ibúð á 3. hæð við Kaplaskjölsveg. Parket, góðir og miklir skápar, stórar suðursvalir og snyrtileg sameign. 2ja—3ja HERBERGJA risibúð við Mosgerði. íbúðin er öll mjög snyrtileg og i góðu standi. Verð 4 millj. Útb. 2—2,5 millj. sem má skiptast. 3ja HERBERGJA 82 ferm. ibúð á 3. hæð við Eyjabakka. Þvottahús inn af eld- húsi. Góð ibúð. 4ra HERBERGJA 110 ferm. íbúð á 3. hæð við Eyjabakka. (búðin skiptist i stofu og 3 svefnherbergi, eldhús með harðviðarinnréttingu og fallegt flisalagt bað, þvottahús er inn af baði. Gestasnyrting. Stór og góð geymsla i kjallara. 4ra HERBERGJA 108 ferm ibúð á 2. hæð við Kóngsbakka. Harðviðarinnrétt- ingar. Gott þvottahús á hæðinni. Suðursvalir. 5 HERBERGJA 1 16 ferm. góð íbúð á 3. hæð við Bergþórugötu á milli Barónstigs og Snorrabrautar. íbúðinni má auðveldlega skipta i tvær 2ja herbergja ibúðir. Hlutdeild i sameiginlegri 2ja herb ibúð fylgir i kjallara. Sala eða skipti á góðri 3ja herb. ibúð. 5 HERBERGJA ibúð á 3. hæð i steinhúsi við miðbæinn. Útb. 3,5—4 millj. EINBÝLISHÚS 1 20 ferm. við Fögrukinn Hafnar- firði. Húsið skiptist i stofu, hol eldhús og bað, 3 svefnherbergi, þvottahús og búr og geymslu. Allt á einni hæð. Sala eða skipti á fokheldu einbýlishúsi i Kópa- vogi Rvk. eða Seltjarnarnesi. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Kvöldsimi 53841. FASTEIGNAVERH f Klapparstíg 1 6, símar 11411 og 12811. Miðvangur Glæsileg 3ja herb. hæð á 2 hæð um 90 fm. Þvottaherb. og búr á hæðinni. Sér geymsla, frystihólf og saunabað í kjallara, stórar suðursvalir, hitaveita. Laus strax. Laufvangur Glæsileg 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Þvottaherb. i ibúðinni, hitaveita suður svalir. Álfaskeið 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Frysti- klefi i kjallara, suður svalir. Álftahólar Glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sér geymsla og sameigin- legt vélaþvottahús i kjallara. Miklabraut 3ja herb. ibúð á 1. hæð; ásamt tveim herb. og geymslu i kjallara Þverbrekka Falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð i háhýsi. Sér geymsla og véla- þvottahús i kjallara. Hraunbær Góð einstaklingsibúð um 45 fm á 1. hæð. Öll sameign fullfrá- gengin úti og inni. i Njálsgata 3ja herb. íbúð á 3. hæð í stein- húsi. Nýtt baðherb. Sérhiti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.