Morgunblaðið - 18.02.1976, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRUAR 1976
19
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Blý
Kaupum blý langhæsta verði.
Staðgreiðsla.
Málmsteypa Ámunda Sig-
urðssonar,
Skipholti 23 sími 16812.
Til sölu
Notuð ullargóltteppi ásamt
filti. Einnig 4ra sæta sófi og
stóll. Uppl. s. 10566.
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, simi 31 330.
Teppasalan.
Ný teppi
Hverfisgötu 49. S. 1 9692.
Frúarkjólar
Höfum kjóla á eldri konur. Góð
snið. Gott verð.
Dragtin, Klapparstig 37.
Mynd eftir Kjarval
til sölu máluð 1 930, af Þing-
völlum.. Stærð 128x173.
Þeir sem áhuga hafa sendi
nafn og simanúmer til Mbl.
merkt: Kjarval 4983 fyrir 21.
þessa mánaðar.
Bólstrun
Klæðum bólstruð húsgögn.
Fast verð, þjónusta við lands-
byggðina.
Bólstrun Bjarna og
Guðmundar Laugarnesveg
52, sími 32023.
Húseigendur
Tökum að okkur allar
viðgerðir og breytingar á fast-
eignum. Gerum bindandi til-
boð. 5 ára ábyrgð á ýmsum
greinum viðgerða. Vin-
samlegast gerið verkpantanir
fyrir sumarið. Simi 410 70
Chevrolet Malibú '72
2ja dyra fallegur bill til sölu.
Má borgast á 1 —3 árum,
eða eftir samkomulagi. Skipti
koma til greina. Simi 36081.
Ábyggileg kona
óskast til happdrættismiðasölu
úr bil marz-júní. Reglusemi,
snyrtimennska og nokkrir hæfi-
leikar áskilið.
Pósthólf467, Reykjavík.
Saumakona
Kona óskast til að taka að sér
breytingar fyrir kjólaverzlun.
Upplýsingar sendist afgr.
Mbl. merkt: „heimasaumur
— 3790".
■"irvv—“w—\ryr
húsnæöi
í boöi
Til leigu
4ra herb. ibúð í kjallara.
Tilboð merkt: „Hofteigur
3791" sendist afgr. Mbl.
Óska eftir herb.
i Y-Njarðvík eða Keflavik.
Uppl. i sima 43202.
I.O.O.F. 9 = 1572188VÍ
Fl.
1.0.0.F. 7 = 1572188%
Sp.K.
□ HELGAFELL 59762187
VI. — 2
RMR -1 8-2-20-HRS-MT-HT
□ GLITNIR 59762187 — 1
Filadelfia Reykjavík
Systrafundur í kvöld kl.
20.30. Mætið vel
Kvenfélag Neskirkju
heldur fund miðvikudaginn
18. febrúar kl. 20.30 í
félagsheimilinu. Kaffiveiting-
ar. Gestur kvöldsins verður:
Anna Þórhallsdóttir söng-
kona.
Stjórnin
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður i
Kristniboðshrúsinu, Lauf-
ásvegi 13 i kvöld kl. 20.30
Ástráður Sigursteindórsson,
skólastjóri talar. Allir
velkomnir.
Hörgshlið
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld
miðvikudag kl. 8.
Keflavik — Suðurnes
Aud og Frímann
Ásmundsson kristniboðar í
Swaizerlandi tala og sýna
myndir á samkomunni í
kvöld kl. 8.30. Fón tekin
vegna kristniboðsins. Verið
velkomin. Fíladelfía Keflavík.
Góðtemplarahúsið
i Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld miðviku-
dag 18. febrúar. Verið
velkomin og fjölmennið.
Stúkan Einingin nr.
14
Fundur í dag kl. 8.30 Fram-
kvæmdanefnd umdæmre-
stúkunnar kemur í heimsökn.
Æðstitemplar verður til við-
tals milli 5—6.
Æt.
Skiðadeild Ármanns
Félagsfundur verður haldinn
í Leifsbúð að Hótel Loftleið-
um, miðvikudaginn 18.
febrúar kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Jósepsdalur. Umræður
um tilboð, sem fyrir liggur,
um nýtingu skálans.
2. Stórafmæli deildarinnar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
ÚTIVISl ARFERÐIR
Föstud. 20.2. kl. 20
Vetrarferð i Haukadal.
Gullfoss i vetrarskrúða.
Gengið á Bjarnarfell, Gist við
Geysi. Sundlaug. Kvöldvaka,
þorri kvaddur góu heilsað.
Fararstj. Þorleifur Guð-
mundsson. Farseðlar á skrif-
stofunni. Lækjarg. 6., sími
14606.
Útivist.
^—v
“V-
Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu
Athugið'
Skrifið með prentstöfum og <
setjið aðeins 1 staf í hvern reit.
Áríðandi er að nafn, heimili
—V-V“
"I.....V—
...
yv*
AíAMH AW TflXA S9. .JUS./&U ZJA-'
ATM MJTA. /AÚA ,/ 6A/tMI rt/é).-
4lfr1f<VH , AfiJÁ y.
./. S/*A T&aai, .
í Mo rgunblaðint i þann:
1 I I 1 I 1 1 i i i i i 150
1 1 1 II i t i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i 1 300
1 1 1 i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i 1 4S0
1 /III iiii 1111 i i i i i i i i i i i i i i 1 600
I i 1 1 1 i i i i iiii i i i i i i i i i i i i i i 1 750
► 1 1 1 i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i 1 áoo
11 1 1 J 1 1 L i i i i 1 1 J 1 1 1 1 1 1 1 1 J 1 L 11050
Auglýsingunni er veitt mÓttaka s í eftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR:
Hver llna kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr.
KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2. UÓSMYNDA-
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS °G GJAFAVÖBUR
Háaleitisbraut 68, Beykjavíkurvegi 64,
KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, YI^LUN
HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Álfheimum 74,
ÁRBÆJARKJÖR,
Rofabæ 9,
ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR,
Suðurgötu 36,
KÓPAVOGUR
NAFN:
HEIMILI: ....................... .....,........SÍMI:
_/l A t A y\—A A /\ .......A—— A
ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2
BORGARBÚOIN, Hófgerði 30
Eða senda I pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeitdar
Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík.
-A-JV
iJL.
Frá skákkeppni
EBE-landanna
EINS og flestum skákáhuga-
mönnum mun vera kunnugt um
hefur keppnin um hinn svo-
nefnda Claire-Benedictbikar
verið háð árlega um alllangt
skeið. Þessari keppni mun nú
hafa verið hætt en þess í stað
hefur verið tekin upp keppni
skáksveita frá löndum Efna-
hagsbandalágs Evrópu, og fór
hún fram i fyrsta skipti siðast-
liðið suraar. I þessari keppni
tóku þátt allar þjóðirnar, sem
keppt höfðu um Claire-
Benedictbikarinn, auk Frakka,
Ira og Luxemborgara. Keppnin
fór fram í Oostende í Belgíu og
lauk með öruggum sigri Hol-
lendinga sem hlutu 24 v. önnur
úrslit urðu sem hér segir 2.—3.
Danmörk og England 21,5, 4.
Italía 16,5, 5. V.-Þýzkal. 15,5 v.
6. Belgía 14,5, 7. Frakkland 13
v., 8. Irland 10 v., 9. Luxemborg
7,5 v.
Sigur Hollendinga þarf eng-
um að koma á óvart. Þeir eiga
um þessar mundir á að skipa
mjög öflugu liði ungra skák-
meistara. Góður árangur Dana
og slakur árangur Þjóðverja
hlýtur hins vegar að vekja_ at-
hygli. Margar skemmtilégar
skákir voru tefldar í keppninni
og hér kemur ein þeirra.
Hvltt: G. Ligterink (Holland)
Svart: Zichichi (Italía).
Sikileyjarvörn
1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 —
cxd4, 4. Rxd4 — Rc6, 5. Rc3 —
a6, 6. Be2 — Rge7, 7. f4
(Skarpasta áframhaldið, nú
getur hvíta drottningin hörfað
til f2 eftir uppskipti á d4).
7. — b5, 8. 0—0 — Dc7,
(I skákinni Gufeld —
Taimanov, Vilnius 1975, varð
áframhaldið: 8. — Rxd4, 9.
i)xd4 — Bb7, 10. f5. — Rc6, 11.
Df2 — Df6, 12. Dg3 — Rd4 og
hvitur stendur betur).
9. Khl — Rxd4, 10. Dxd4 —
Rc6, 11. Df2 — Be7,12. f5!?
(Hvassast. Annar möguleiki
er 12. Be3 — 0—0, 13. Hadl —
d6, 14. Dg3, Tal — Taimanov,
Sovétríkin 1975).
12. — Bf6, 13. Bf4 — Be5?
(Betra var 13. — Re5, t.d. 14.
a3 — Bb7, 15. Hadl og hvítur
stendur öllu betur).
14. Bxe5 — Rxe5, 15. Dg3! —
Bb7,16. Hadl
(Hvítur hirðir ekki um að
eftir JÓN Þ. ÞÓR
taka peðið, 16. Dxg7 hefði svart-
ur svarað með 0—0—0).
16. — b4.
(Ekki 16. — 0—0—0, 17.
Bxb5 — axb5, 18. Rxb5 — Dc5,
19. Rd6 — Kb8, 20. Rxf7 og
hvitur vinnur).
17. Ra4 —f6?
(Afgerandi afleikur. Betra
var að reyna 17. — Bxe4, eða
17. — 0—0—0, þótt hvítur
stæði betur í báðum tilfellum).
18. fxe6 — dxe6, 19. Rb6!
(Nú vinnur hvitur skemmti-
lega, 19. — Dxb6 strandar á 20.
Dxg7 — Hf8, 21. Bh5+ — Rf7,
22. Hxf6 o.sv.frv.).
19. — Hd8, 20. Hxd8+ — Kxd8,
21. Hdl+ — Ke8, 22. Rd7! —
Hf8.
(Eða 22. — Kf7, 23. Bh5+ —
g6, 24. Df4!).
23. Dxg7 — Hf7, 24. Bh5 —
Rg6, 25. Rxf6+ — Ke7, 26.
Rg8+ — Ke8, 27. Bxg6 — hxg6,
28. Dxg6 og svartur gafst upp.l
Sigríður
Friðriksdótt-
ir-Minning
Fædd 29/6, 1885.
Dáin 5/2, 1976.
Þegar við systkinin minnumst
ömmu okkar og hugsum til þess
mikla kærleika, sem við nutum
hjá henni og fórnfýsi hennar í
okkar garð, þá viljum við gera
þetta ljóð Guðmundar Guðmunds-
sonar að okkar kveðjuorðum:
„0 gott er að blunda, er dagurínn dvín,
nú koma, elsku amma. Guðs englar til þln.
Þeir syngja við rúmið þitt sólsetursljóð,
því öllum varstu ástrfk, einlæg og góð.
Og við tökum undir þá óma frá þeim,
og kvöldbæn okkar fögur skal fylgja þér
heim.
Þú sagðir, að Guð skyldi vera okkar vöm,
ef alltaf værum auðsveip og elskuleg böm.
Og við skulum reyna að muna þitt mál
og minning þínageyma f óspilltri sál.*‘
Harpa, Ómar og Sigrún.
t
Faðir okkar
PÉTURJÓNSSON
fri Sólvöllum, Vogum
lést i Landspltalanum að morgni 1 7. febrúar Útförin auglýst siðar
Dætur hins látna.