Morgunblaðið - 18.02.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.02.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRUAR 1976 23 Sími50249 Apaplánetan Fyrsta apaplánetumyndin. Charlton Heston. Sýnd aðeins í kvöld kl. 7 og 9. Sími50184 Gullránið Afarspennandi og viðburðarík bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Anna Heywood, Fred Astaire. íslenzkur texti. Sýnd kl. 8 og 10. Siðasta sinn Við höfum opið frá kl. 12—14.30 í hádegi alla daga. Á kvöldin er opið frá kl. 19.00. í Óðal f kvöld? Skuldabréf Tek i umboðssölu ríkistryggð og fasteignatryggð bréf, spariskir- teini og happdrættisbréf vega-. sjóðs. Þarf að panta. Miðstöð verðbréfa viðskipta er hjá okkur. FYRIRGREIOSLU SKRIFSTOFAN Fasteigna og verðbréfasala sími 16223 Vesturgötu 1 7 (Anderson& Lauth) húsið Þorleifur Guðmundsson heima 12469 Ath. breytt aðsetur. H vöt, félag sjálf stæðiskvenna heldurfund íÁtthagasal Hótel Sögu miðvikudaginn 18.febrúarkl. 20.30 Fundarefni: t Dr. Gunnar G. Schram talar um stjórnarskrá íslands. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. 'Stjórnmálafræðsla HeimdallarS.U.S. í kvöld kl. 20:30 Ellert B. Schram ræðir um viðreisnarstjórnina. Heimdallur Garðbæingar Sjálfstæðisféiag Garða- og Bessastaðahrepps heldur framhaldsaðalfund að Garðaholti fimmtu- daginn 1 9. febrúar 1976 kl. 20.30. Dagskrá: Kosning fulltrúaráðs og kjördæmisráðs. Stofnun útgáfufélags blaðsins Garða Ólafur G. Einarsson, alþingismaður ræðir kjör- dæmaskipunina. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Námskeið í ræðumennsku og fundarstjórn Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi efnir til námskeiðs í ræðumennsku og fund- arstjórn í Sjálfstæðishúsinu v/Borgarholts- braut 6, Kópavogi. Dagskrá: 1. 23., 25. og 26. feb. ki. 20.30. Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðu- gerð. Leiðbeinandi Guðni Jónsson. 2. 1 . marz kl. 8:30. Fundarstjórn, furidar- sköp og fundarform. Leiðbeinandi Friðrik Zophusson. Öllum félagskonum frjáls þátttaka. Uppl. í síma 40159 — 41 41 9. Stjórnin. Ráðstefna Varðar um: Verðbólgu Ráðstefna Landsmálafélagsins Varðar, samband félaga sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur, um verðbólgu verur haldin að Hótel Loftleiðum laugardaginn 21 febrúar. Dagskrá ráðstefnunnar: kl. 9.30 Brynjólfur formaður kl 9.40 kl. 10.20 kl. 11.00 12.30 14.00 15.30 kl. 18.00 kl. 18.00 Bjarnason, rekstrarhagfræðingur, undirbúningsnefndar, setur ráðstefnuna. Jónas H. Haralz, bankastjöri fjallar um orsakir og af- leiðingar verðbólgu. — Stuttar fyrirspurnir — Áhrif verðbólgunnar á atvinnurekstur og heimili —- stuttar ræður — Björn Þórhallsson, viðskiptafr., Eyjólfur (sfeld Eyjólfsson framkvstj. SH, Gunnar J. Friðriksson, iðnrekandi og Hjörtur Hjartarson stórkaupmaður. Jóhannes Nordal, seðlabankastjöri fjallar um aðgefðir til lausnar verðbólguvandans. — Stuttar fyrirspurnir—. Hádegisverður Umræðuhópar starfa. Kaffiveitingar og kynntar niðurstöður umræðna i starfs- hópum. Panelumræður. Geir Hallgrimsson forsætisráðherra flytur inngang og tekur þátt i umræðum með framsögumönnum. Slit ráðstefnu. Ráðstefnustjóri: Magnús Gunnarsson, viðskiptafr. Panelstjóri: Bjarni Bragi Jónsson, hagfr. Þátttökugjald ráðstefnunnar er kr. 1.600. og innifalið er ráðstefnu- gögn, hádegisverður og kaffiveitingar. Til að auðvelda undirbuning er æskilegt að þátttaka tilkynnist á skrifstofu Varðar simar 82963 og 82900 sem allra fyrst. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR Samband félaga sjálfstæðismanna i hverfum Reykjavikur Sjálfstæðisfélagið Óðinn Selfossi Fundur verður haldinn í sjálfstæðishúsinu Tryggvagötu 8 miðvikudaginn 18. þ.m. kl. 20.30. Fundarefni: Fulltrúar sjálfstæðisflokksins í hreppsnefnd Sel- fosshrepps koma á fundinn til viðræðna um málefni sveitarfélagsins. Stjórnin. PLASTGLUGGAR ? ? ? Hvað er nú það?? Nú það eru auðvitað gluggapóstar úr plasti. Nú, og á það að vera eitthvað sniðugt???? Ja, þeir hafa nú ýmsa kosti t.d. Þeir þurfa ekkert viðhald, það þarf aldrei að mála það. Þeir eru fullkomlega þéttir, eru með tvöfaldar gúmmíþéttingar á opnanlegu fögunum. Þeir frjósa aldrei fastir og bólgna ekki út af vatni. Þeir eru mjög vel hita- og hljóðeinangrandi. Þeir slaga aldrei. Sement, kalk og ótal önnur efni hafa engin áhrif á þá. Nú,jæja, íhvaða hús er þá bezt að nota svona glugga???? T.d. í íbúðarhús, skóla- og sjúkrahús, skrifstofu- og verksmiðjuhús, frystihús, gripahús, sundlaugar, sumarbústaði og ekki síst til að endurnýja glugga í gömlum húsum vegna þess hve þægilegt er að koma þeim fyrir og þétta. Gluggana er hægt að fá topphengda, hliðarhengda, undirhengda og jafnvel sem veltiglugga. Og svo er náttúrulega hægt að fá svalar- og útihurðir úr plasti. Ja hérna, þetta hlýtur að vera rándýrt, er það ekki??? m MerQ/ - « °lclcU| 0, nei, alls ekki, þeir kosta mjög svipað og trégluggar. Ovei°^lei*9ðu Plastgluggar hf. símiý«51 o12' Kópav°9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.