Morgunblaðið - 18.02.1976, Page 25
■' ;u.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1976
25
X/ELN/AKAENiOI
Velvakandi svarar í slma 10-100
kl 1 4— 1 5, frá mánudegi til föstu-'
dags
0 Rangfeðruð vísa
Finnur Sigmundsson skrifar og
segir að vísan um Davíð og Golíat
hafi þrívesgis verið birt í dálkum
Velvakanda, tvisvar rangfærð, en
einu sinni rétt. Visan er úr
gamanbrag eftir séra Hannes
Arnórsson (d. 1851) sem varð-
veittur er i Lbs 2391,8° í eigin-
handarriti höfundar að talið er,
segir Finnur. Sendir hann ljósrit
af bragnum ásamt uppskrift svo
að Velvakandi geti birt það, og
segir réttilega: Roskið fólk hefur
gaman af að vita um uppruna
húsganga sem það hefur numið í
æsku.
• Lýsing yfir
sjálfan sig
Um sig Ijóð að yrkja ffn
einatt skáld eí spara,
lætur óðar meyjan mín
miður sér ei fara.
Helgast kvæðið hringa Bil
sem hlýðir á og þegir,
hvernig eg er ofantil
allur kviðan segir.
Augnagreyin eru grá,
á þvf byrjast rlma.
Ætli eg muni auðgrund fá?
Aldrpi nokkurntfma.
Neftetrið er nógu vænt,
en nokkuð lítið snúlð.
Að mérget eg enga hænt.
Ekki er þar með búið.
Munnskepnan er þá um þvert
þar fyrir neðan Iftið,
að þvf varla get eg gert
grand, og er það skrftið.
Ef að hann er aftur, koss
á hann rekur meyja,
en það er nú æðí kross
ævinlega að þegja.
Um mig neðar, auðarbrú,
ekkí máttu frétta,
enda held eg nægi nú
nokkumveginn þetta.
Einn er galli enn á mér,
ójá, furðu bágur,
nefnilega að eg er
yfirburða lágur.
ai.hríút l ,
' / Jf -------------
iVÁ' 4%/*%'*[
M*/?(%>■;* . f- ’r"‘
mav-' >*•*'* y f /
■Um W '
'-vy . 1 /' /y.yr,
■érn-'jUfct'r •' ’V /4;
>)'UÍfUtJ *■£ ý&ff'
»i> 0f ryf
4 j
. **>
»*>*« &/*■>/ .
' M /f' «**d.
~ WMr r.ff
f/f 'n..
ik' " f/ ■», a/ú-w
(’ V . :«*• »*/ n*** *] f
Ijk #<-/' iiif* .
- ■>(/ ^ / ■ j■
■■*”. *?> *
W: QÚ**
/*/'•**• i* / éú
t-f
i/M, iu -f
f-*' jUy ftit (f -fy/t /tf.fi >1
j. ‘ / ? f'
*‘f
$*//**' /■*»*, r*t
/ +*t y/v / / /
fftifu u f/ f
* /fctírf) #4t r .»,f /v-* f/ f *e**Í.
ft*/,•* a /run-M'
4j /
<0 ■#■*// *■*■#■>**
' *//-’*’ /i/J t r }■..». . ..
■A4/ ?4r /r>! ,/*$/
• / Áif Hif
Oss, þó gaman að sé hent,
allmörg verður fegin.
Æ, við getur allteins þént
ofur litlu greyin.
Mér til gildís máske þó
meiranokkuð finni,
ætli eg þurfi ekki I skó
eitthvað minna af skinni?
/r'f’ )'“•«/ *»
f ,y ** / /Vv' /' /
$ , <4
?Ý'U />■• /( f(,\ t srx/.i ti< — f
''/&** /z
' kj jÍU/
'/:•■■■ ''f-f , / /
v-» ,, /i/ -
.. *" '**'tr'* t***f*t*-
y ‘W /■”< /“/>"' '«'■“«<,
< / /JA
r •***■ ?*>>«./ ÁJ/L-.-
Sama er um önnur föt.
öll þau gagnaminni,
og er það gott ef auðgrund löt
að mér hænast kynni.
Ljóðin hlýðaeflaust á
ei þið nennið lengur.
Hana nú. eg hætti þá,
hvernigsem það gengur.
[ Lbs. 2391.80]
Það er vænt að vera hár
og vaskleik mikinn hafa,
íft er íftili og svo knár,
et eg mætti skrafa.
Golfat var geysi hár
og gildur eftir vonum,
Davfð var að vexti smár,
vann hann þó á honum.
Eftirdæmi gott hann gaf
get eg, þó menn reyni,
Ifka rotast allteins af
ofurlitlum steini.
Skjálgur var nú skelfing stór
og skíkkanlega þrekínn,
álma var ei þessi Þór
þó til náðar tekinn.
Þetta gleðja mjögsvo má
menn sem eru smáir,
auðgrund vill ei alla þá,
sem eru mikið háir.
Akranes:
Loðnubátar
komnir, en
engin loðna
Akranes 16. fébrúar.
FYBSTA skipið, sem er á loðnu-
veiðum, kom hingað til heima-
hafnar f morgun. Það var vs.
Skfrnir og vs. Rauðsey er ð leið-
inni að landi. Bæði þessi skip
komu við f Vestmannaeyjum, þar
sem loðnuafla þeirra var landað.
Hingað hefur engin loðna borizt
og verður vfst ekki ef skipin
verða bundin við bryggjur eins og
nú litur út fyrir að verði. Mönn-
um finnst það furðulegt við þess-
ar framkvæmdir að sjómenn virð'
ast ekki vita um hvað er barizt í
landi en þeir eru flestir sammála
fiskifræðingunum um að það sé
óþarfi að friða loðnustofninn líka,
a.m.k. á þessari vertfð og á meðan
svo lítið er um þorsk til að éta
hann.
HÖGNI HREKKVÍSI
.Snáfaðu heim til þín, Högni hrekkvísi!*
— Skoðun og
skráning
Framhald af bls. 10
sem ekki eru viðurkenndar þegar
um stærri báta er að ræða.
Rétt er að geta þess að sjómenn
eru ekki lögskráðir á skip, nema
þau séu stærri en 12 brl. Lög-
skráningarlög ná þannig ekki til
smábáta þótt þeir séu skráðir, ef
þeir ekki ná 12brl. stærð. Um
áhafnir minni báta gilda hinsveg-
ar m.a. slysatryggingarákvæði
laga nr. 40, frá 30. apríl 1963 og
lög nr. 108 frá 1972. Ef slysatrygg-
ing áhafnar sem ekki er skráð á
skip er fyrir hendi, og afli er
lagður á land, þá eiga áhfanir í
reynd að því er bezt er vitað rétt á
fæðisgreiðslum, jafnvel þótt bát-
ur sé undir 6 metrar að lengd og
ekki skráður. Ekki verður þvi séð
að synjun um skráningu á bat
undir 6 metrar að lengd hafi áhrif
á þetta atriði fyrir áhafnir bát-
anna.
Ekki vil ég ljúka þessari grein
án þess að þakka Þórði Jónssyni á
Látrum fyrir hans ötula starf að
öryggismálum smábátanna. Þórð-
ur hefur nú um áratuga skeið
verið meðal áhugasömustu skoð-
unarmanna Siglingamálastofnun-
ar rikisins, áður Skipaskoðunar
ríkisins. A þeim vettvangi hefur
hann unnið ómetanlegt starf til
aukins öryggis þeirra mörgu, sem
sjóinn stunda á þessum minnstu
skipum. Þetta starf Þórðar verður
þvi seint fullþakkað, og ég vil
ekki láta hjá líða að nota þetta
tækifæri til að koma þeim þökk-
um á framfæri opinberlega.
Reykjavlk, 9. febrúar 1976,
Hjálmar R. Bárðarson.
Sveinafélag
pípulagningarmanna
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs.
Framboðslistum skal skilað í skrifstofu félagsins
fyrir kl. 1 4 iaugardaginn 21 . febrúar n.k.
Stjórnin
Niðurgreiðsla
dagvistar á einkaheimilum
Samkvæmt ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur skal
greiða niður gjald vegna einstæðra foreldra í dagvist-
un á einkaheimilum.
Niðurgreiðsla er mismunur á gjaldi Barnavinafélags-
ins Sumargjafar og því gjaldi sem greitt er fyrir
dagvistun barns, þó aldrei yfir kr. 6.000.— á mánuði
og eru greiðslur bundnar því skilyrði að viðkomandi
dagvistarheimili hafi leyfi Barnaverndarnefndar
Reykjavikur.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Félagsmála-
stofnun Reykjavikurborgar, Vonarstræti 4 og Aspar-
felli 12.
Ifl Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Vonarstræti 4 sími 25500
Auglýsing
um bann við afritun hljóðrita
Af gefnu tilefni vilja eftirgreind samtök flytjenda;
höfunda og hljómplötuframleiðenda vekja athygli á
þvi, að stranglega er bannað að framleiða kassettur
með tónlist eða texta sem tekin er af útgefnum
hljómplötum, kassettum, eða öðrum hljóðritum. Slikt
athæfi brýtur algerlega i bága við 3., 45. og 46. gr.
hinna nýju höfundalaga nr. 73/1972. Viðurlög við
brotum á þessum lagagreinum varða sektum, eða
varðhaldi allt að 3 mánuðum, sbr. 54. gr. nefndra
laga. Sérstök athygli skal vakin á þvi, að þeir sem taka
við slikum kassettum til sölu eða annarrar dreifingar
baka sér ábyrgð fyrir hlutdeild i brotinu.
Samband flytjenda og
hljómplötuframleiðenda
(Félag isl. hljómllstarmanna
Félag isl. tónlistarmanna
Félag isl. leikara
Samband isl. karlakóra
Landssamband blandaðra kóra
Félag ísl. einsöngvara
Samband isl. lúðrasveita
Kirkjukórasamband íslands
Islandsdeild alþjóðasambands
hljómplötuframleiðenda)
STEF
Samband tónskálda og
eigenda flutningsréttar
53? SlGGA V/öGA £ AHVtRAU
V49 £% ALlXA?
imm A9 £!6A
\\ém Oúx ví£9
S4WA 4WAYIHAIQI
Vtk íó Á VjAOblNr/
tR FKKI MOG Pft
iCx W-yfj/ vio6-
Z.iú?4
iú G£f K0V/I9
\' VVR9/ KAVF/-
fVÍAM OG
ÁVA<tm AV-
\m\5fcAKN\9
0á V£K\S
Limz 0G
sumii-
LíGUK...