Morgunblaðið - 18.02.1976, Side 27

Morgunblaðið - 18.02.1976, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKÚDAGUR 18. FEBRUAR 1976 27 Mfn. Armann Valur 2. Hörður K. (v) 1:0 2. 1:1 Guðjón 5. 1:2 Agúst 7. Hörður H. 2:2 7. 2:3 Jðn K. 8. Björn 3:3 9. Hörður H. 4:3 10. 4:4 J6n P. (v) 12. 4:5 Jón K. 13. Hörður K. 5:5 16. 5:6 Jðn K. 16. Hörður H. 6:6 17. 6:7 JónK. 19. Hörður K. (v) 7:7 19. 7:8 Jðn K. 21. 7:9 Þorbjöm (v) 21. Bjöm 8:9 22. 8:10 Þorbjöm (v) 25. Hörður H. 9:10 26. 9:11 Bjarni Hálfléikur 33. 9:12 Jðhannes 37. 9:13 Bjarni 39. Hörður H. 10:13 42. 10:14 Jðn K. (v) 44. 10:15 Jón K 45. Jens 11:15 45. 11:16 Guðjón 48. 11:17 Guðjón 49. 11:18 Guðjón (v) 50. Jens 12:18 50. 12:19 Guðjón (v) 52. Friðrik 13:19 52. 13:20 Guðjón (v) 54. 13:21 Gunnar 56. Hörður K. (v) 14:21 58. 14:22 Gunnar 59. Hörður K. 15:22 60. Bjöm 16:22 ístuttu máli Armann — Valur MÖRK ARMANNS: Hörður Harðarson 5, Hörður Kristinsson 5, Björn Jóhannes- son 3, Jens Jensson 2, Friðrik Jóhanns- son 1. MÖRK Vals: Jón Karlsson 7, Guðjón Magnússon 6, Bjarni Guðmundsson 2, Þorbjörn Guðmundsson 2, Gunnar Björnsson 2, Agúst ögmundsson 1, Jón Pétur Jónsson 1, Jóhannes Stefánsson 1. BROTTVtSANIR AF VELLI: Stefán Hafstein og Ragnar Gunnarsson, Armanni, f 2 mfn. Jóhannes Stefánsson ogGfsli Blöndal, Val. í 2 mfn. MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Ólafur Benediktsson varði vftaköst Harðar Harðarsonar á 27. mfn. og á 55 mfn. Ragnar Gunnarsson varði vftakast Jóns Pétu rs Jónssonar á 22. m ín. Fram — Víkingur Mfn. Fram Staðan Víkingur 1. 0:1 Stefán 5. Hannes 1:1 6. 1:2 Stefán 6. Hannes 2:2 7. Pálmi 3:2 8. Magnús 4:2 9. 4:3 Viggó 9. Magnús 5:3 UD. 5:4 Skarphéðinn 12. 5:5 Viggó 13. 5:6 Jón 14. Pálmí 6:6 15. Pálmi 7:6 16. 7:7 Stefán 16. Pálmi 8:7 18. Sigurbergur 9:7 18. 9:8 Páll (v) 19. Andrés 10:8 13. 10:9 Páll 24. Hannes 11:9 24. 26. 26. Arni 27. Gústaf 30. Pétur LEIKHLE 31. Pálmi 35. Arnar 37. Arnar 39. Hannes 39. Pálmi 40. 41. Birgir 41. 44. Hannes 47. 48. Sigurbergur 48. 49. Sigurbergur 52. 53. Hannes 54. Hannes 55. 55. Arni 55. Sigurbergur 56. Hannes 56. 57. 60. Ami 60. 11:10 Viggó 11:11 Sigfús 12:11 13:11 14:11 15:11 16:11 17:11 18:11 19:11 19:12 Stefán 20:12 20:13 Páll (v) 21:13 21:14 Páll (v) 22:14 22:15 Erlendur 23:15 23:16 Páll (v) 24:16 25:16 25:17 Jón 26:17 27:17 28:17 28:18 Erlendur 28:19 Þorbergur 29:19 29:20 Magnús MÖRK FRAM: Hannes Leifsson 8, Pálmi Pálmason 6, Sigurbergur Sigsteinsson 4, Ami Sverrisson 3, Arnar Guðlaugsson 2, Magnús Sigurðsson 2, Andrés Bridde 1 Birgir Jóhannesson 1, Pétur Jóhannes- son 1. MÖRK VtKINGS: Páll Björgvinsson 5, Stefán Halldórsson 4, Viggó Sigurðsson 3, Jón Sigurðsson 2, Erlendur Hermanns son 2, Sigfús Guðmundsson 1, Skarphéð- inn Oskarsson 1, Þorbergur Aðalsteins- son 1, Magnús Guðmundsson 1. MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Rósmundur Jónsson varði vftaköst frá Pálma Pálma- syni og ' Gústaf Björnssyni, Stefán Halldórsson átti vftakast f stöng. BROTTVÍSANIR AF LEIKVELLI Pétur Jóhannesson Fram, Arnar Guð- laugsson Fram, Ilannes Leifsson Fram Þorbergur Aðalsteinsson Vfkingi og Erlendur Hermannsson Fram f 2 mfnút- ur hver. Þórunn Alfreðsdóttir — iðin við að bæta sundmetin. Stíganda varð hált á svellinu EINN leikur fór fram í 2. deild íslandsmótsins í blaki um helgina og þar áttust við Skautafélag Reykjavfkur og Stígandi. Fyrir- fram var bókaður sigur Stíganda í STAÐAN STAÐAN I 1. deildar keppni tslandsmólsins I blaki er þessi: fs 5 5 0 15:4 266:196 10 Vfkingur 6 4 2 14:7 290:207 8 UMFL 6 4 2 15:8 309:232 8 Þróttur 4 2 2 7:8 171:189 4 UMFB 5 1 4 13:12 158:238 2 IMA 4 0 4 0:12 87:182 0 leiknum, en þeir áttu þó í mestu erfiðleikum með Skautafélagið f annarri hrinu. Fyrsta hrina var létt fyrir þá 15—3 en 16—14 endaði önnur hrina eftir mikinn barning og voru skautafélags- menn yfir sig ánægðir með árangurinn. Þriðju hrinu vann svo Stígandi 15—4. Leik HK og Víkings i 2. deild var frestað og sömuleiðis leikjum IMA í 1. deild hér fyrir sunnan, en þeir áttu að leika við Þrótt og IS. Ekki var flogið að norðan og komst liðið því ekki suður. Þróttur mætti ekki til leiks í 2. deild upp á Skaga og tapar senni- lega þeim leik 3—0. Eitt met og góður ár- angur í öllum keppnis- greinum á Ármannsmótinu Gífurlega mikil þátttaka var I sundmóti Armanns, sem fram fór f Sundhöll Reykjavfkur nýlega. Alls voru skráningar f mótinu 287 og urðu þvf að fara fram undan- rásir f um helmingi keppnis- greina. Agætur árangur náðist f flestum keppnisgreinunum og eitt Islandsmet leit dagsins Ijós. Er greinilegt að sundfþróttin er nú aftur á hraðri uppleið eftir deyfðartfmabil að undanförnu og það sundfólk sem nú lætur mest að sér kveða er kornungt. Aldurs- forseti landsliðshópsins er t.d. Sigurður Ólafsson, sem er liðlcga tvftugur að aldri. Og það sem einna gleðilegast er, þá virðist breiddin mjög vaxandi og um hörkukeppni er nú orðið að ræða f flestum keppnisgreínum sund- mótanna. Það var Þórunn Alfreðsdóttir úr Ægi, sem setti nýtt Islandsmet á Armannssundmótinu, er hún synti 200 metra fjórsund á 2:35,6 mín. Bætti hún eigið Islandsmet í þessari grein um 1,2 sek. en það var 2:36,8 mfn. Er varla á þvf vafi að Þórunn nær Ólymþiulágmark- inu í þessari grein fyrr en sfðar, en það er 2:29,0 mín. — reyndar miðað við að afrekið sé unnið f 50 metra laug. Þórunn mætti einnig Fyrir næst sfðasta leikkvöld Is- landsmótsins f handknattleik má segja að staðan í 1. deildinni sé enn galopin. Þrjú lið eiga mögu- leika á Islandsmeistaratitlinum, — eitt þeirra, FH-ingar, þó sýnu mestan. Kann svo að fara að eitt þessara liða, Valsmenn, verði endanlega úr leik í kvöld, en þannig fer, ef þeir tapa leik sfn- um við Víkinga. FH-ingar hafa nú hlotið 18 stig og eiga eftir að leika við Fram. Valsmenn eru með 17 stig og leika við Víkinga í kvöld og Framarar eru í þriðja sæti með 16 stig. Sú staða kynni því að koma upp að þrjú lið yrðu efst og jöfn í deild- inni, FH, Valur og Fram, en til þess að svo megi verða þarf leikur Vals og Víkings að lykta með jafn- STAÐAN FH 13 9 0 4 290:251 18 Valur 13 8 1 4 258:228 17 Fram 13 7 2 4 243:221 16 Vfkingur 13 7 0 6 269:272 14 Haukar 13 S 2 6 243:235 12 Þróttur 13 4 2 7 246:262 10 Grótta 13 5 0 8 238:258 10 Ármann 13 3 1 9 212:272 7 að vera örugg um að ná Ólympíu- lágmörkunum f flugsundunum, sem eru hennar sterkasta grein. Sigurður Olafsson var atkvæða- mesti karlmaðurinn á Ármanns- sundmótinu. Hann fór með tvo bikara heim með sér frá þvf, Af- reksbikar Sundssambandsins sem veittur er fyrir bezta afrek móts- ,:ns, og bikar, sem veittur er fyrir sigur í 100 metra skriðsundi. Keppni f 400 metra skriðsundi var mjög skemmtileg á mótinu. Sigurður Ólafsson sigraði f því á 4:21,3 mín., sem er aðeins 9/10 úr sek. lakara en Islandsmet Frið- riks Guðmundssonar er í grein- inni. Gaf þetta afrek 814 stig og fékk Sigurður afreksbikarinn fyrir það. Tveir ungir piltar urðu svo jafnir I öðru sæti. Árni Ey- þórsson dæmdist á undan en Brynjólfur Björnsson varð í þriðja sæti. Tfmi þeirra var 4:26,7 mín. og það afrek Brynjólfs nýtt drengjamet. Sjálfur átti hann eldra metið og var það 4:28,0, sett fyrir um það bil hálfum mánuði. Fjórði í sundinu varð svo Bjarni Björnsson, sem einnig synti á ágætum tfma, 4:33,1 mfn. Sigurður Olafsson sigraði svo í 100 metra skriðsundinu og var tefli og Fram síðan að vinna FH- inga á sunnudagskvöldið. Tapi Valur leiknum við Vikinga í kvöld eru vonir þeirra um sigur í deildinni úr sögunni, og þá aðeins spurningin um hvort Fram gæti náð FH að stigum. Sigri Vals- menn hinsvegar dugar FH-ingum ekkert minna en sigur i leiknum við Fram til þess að hljóta meist- aratitilinn. Jafntefli í þeim leik þýddi aukalaik milli FH og Vals og Framsigur f leiknum eftir hugsanlegan Valssigur í kvöld þýssi að Valur yrði Islandsmeist- ari. Það er margbreytileg staða sem enn getur komið upp í mótinu, en línurnar skýrast væntanlega nokkuð f kvöld eftir leik Vals og Víkinga. Fyrri leikurinn í kvöld er milli Armanns og Hauka og hefst hann kl. 20.15. Úrslit leiksins hafa eng- in áhrif á stöðuna í 1. deild, þar sem Haukar eiga ekki möguleika á verðlaunum í mótinu. Leikur Valsog Vfkings hefst svo kl. 21.30 og má þar búast við hörkuspennandi viðureign, eins og reyndar oft áður þegar þessi lið hafa leikið saman. Mikið er i húfi, reyndar fyrir bæði liðin, þar sem Víkingar þurfa að sigta til þess að tryggja sér bronsverð- þar alveg við sitt bezta, synti á 56,2 sek. Þriðja sigurinn vann svo Sigurður f 100 metra flugsundi, sem hann synti á 1:05,8 min., en þar varð Brynjólfur Björnsson annar á nýju drengjameti, 1:06,4 mfn. Bætti hann met það er Davið Valgarðsson setti árið 1964 um 4/10 úr sek. Sem fyrr greinir sigraði Þórunn Alfreðsdóttir i 200 metra fjór- sundinu, en i því sundi náði Bára Ólafsdóttir, Á, einnig ágætum árangri, synti á 2:41,1 mín. Þór- unn vann svo 50 metra skriðsund stúlkna á 30,9 sek. I 100 metra bringusundi kvenna var hörku- keppni, en sigurvegari varð Sonja Hreiðarsdóttir, IBK, á sínum bezta tfma 1:23,6 mín., og er hún því ekki langt frá metinu í grein- inni. Elínborg Gunnarsdóttir, HSK, varð önnur á 1:25,5 mín. og Þórunn Magnúsdóttir, IBK, þriðja á 1:26,8 min. I 100 metra baksundi kvenna vann svo Vil- borg Sverrisdóttir úr Hafnarfirði fremur fyrirhafnarlítinn sigur, synti á 1:19,5 mín. Félagi hennar úr SH, örn Ólafsson, sigraði í 200 metra bringusundi karla á ágæt- um tíma, 2:39,3 mín., en þar varð Hermann Alfreðsson, Æ, annar á 2:42,9 mín. launin í mótinu. Þeir verða líka fyrirfram að teljast sigurstrang- legri, jafnvel þótt þeir hafi átt fremur slaka leiki að undanförnu. Vegur þar mest að þeir hafa ekki eins mikla pressu á sér og Vals- menn sem verða að vinna til þess að vera með f slagnum um titilinn. 1 kvöld fer einnig fram einn leikur í 1. deild kvenna og hefst hann í Laugardalshöllinni kl. 19.15. Eru það lið Víkings og Breiðabliks sem mætast. Lilja Guðmundsdóttir, IR setti nýtt Islandsmet f 800 metra hlaupi kvenna innanhúss á móti sem fram fór f Falun fyrir skömmu. Hljóp hún á 2:17,7 mín., og bætti þvf gamla metið um 1,2 sek., en það var 2:18,9 mfn. — Ég er ekki i neinni snerpu- æfingu um þessar mundir og er þvi ekkert óánægð með árangur- inn, sagði Lilja i viðtali við Morg- unblaðið i gær. — Ég hafði forust- una til að byrja með, en undir lokin missti ég þrjár s'túlkur Drengja- og stúlknamót DRENGJA- og stúlknameistara- mót islands I frjílsum Iþróttum innanhúss fer fram I íþróttahúsi Kársnesskóla sunnudaginn 22. febrúar og hefst kl. 16.30. Húsið verður opnað kl. 16.00. Keppni I kúluvarpi og stangarstökki drengja fer fram samhliSa meist- aramóti islands. Þátttaka tilkynn- ist til Hafsteins Jóhannessonar I slma 75571 eSa til skrifstofu FRÍ, simi 83386, fyrir 21. febrúar. Badminton OPIÐ unglingamót l badminton fer fram 29. febrúar n.k. I iþrótta húsinu I NjarSvIk. Keppt verSur I drengja og stúlknaflokki I ein- liSaleik og tvIliSaleik. Þátttökutil- kynningar þurfa aS berast til FriS riks Ólafssonar I slma 1741 eSa til Þórarins Hjálmarssonar, slmi 2838, fyrir 21. febrúar n.k. Fylkir DREGIÐ hefur veriS I byggingar- happdrætti Fylkis og kom upp númeriS 466. (Vinningsnúmer birt án ábyrgSar). Lflja Guðmundsdóttir — bætti met sitt f 800 metra hlaupi veru- lega. framúr mér. Sú sem sigraði. H ial- marsson, hljóp á 2:16.7 min . on hún á 2:06 bezt úti í 800 motra hlaupi og 4:18 mín. í 1500 motra hlaupi. Lilja sagðist æfa af mvklum krafti um þessar niundir og vora að fara í æfingabúðir til ,1 úgó- slavíu þar sem hiin vorður i tv;or vikur. — Siðan mun óg fara aflur til Sviþjóðai-. en um páskana ætla ég svo að fara að nýju til Júgó- slavíu og dvelja þar um tima við æfingar, sagði Lilja. Valsmenn verða að vinna Vík- inga í kvölé til að eiga mögnleika Lilja setti met

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.