Alþýðublaðið - 27.09.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.09.1958, Blaðsíða 2
Laugardagur 27. ’sept. 1953 Laugardagur 27. september I 270. dagur ársins. C'osmas og Ðamianus. Slysavaröstoía HeyxjavUttir i Heilsuverndarstöðinni er opiu 'aUan sólarhringinn. Læknavörð r LR (fyrir vitjanir) er á sama -iað frá kl. 18—8. Sími .15030. Næturvörður þessa viku er í Laugavegsapóteki, sími 24047. Ly'iabúðin Iðunn, Reykja- víkur apótek — Lauga- -vegs apótek og Ingólfs »pótek íylgja öll iokunartíma ijölubúða. Garðs apótek og Holts í»pótek., Apótek Austurbæjar Vesturbæjar apótek eru opin til ikl. 7 daglega nema á laugardög- aun til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnt Sögum milli kl. 1 og 4. HafnarfjarSar apótek er opií ^lla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21 'Helgidaga kl. 13—16 og 19—21 Næturlæknir er Garðar Ó1 afsson, sími 50536, heima 10145 Köpavogs apótek, Alíhólsvegi í, er opið daglega kl. 9—20, aema laugardaga kl. 9—16 og lielgidaga kl. 13-16. Simi 23100. GKÐ UGLUNNAR: ■Varla fara mennirnir í stríð út af Formósu . . . með Vísi á móti sér! Skipafrétiír Skipaútgerð ríkisÍEs: Hekla kom til Akureyrar í gærkvöldi á vesturleið. Esja er væntanleg til Siglufjarðar síðd. í dag á austurleið. Herðubreið úfer frá Rvk á mánudag austu.r um land til Vopnafjarðar, Þessi lögregluhundur er vesturþýzkur og nefnist ,,Kuno“. Hann liefur getið sér góðan orðstír, og hér á myndinni hefur hann verið klæddur einkcnnisbúningi með öllu tillieyrandi. Skjaldbreið fer frá Rvk á mánu ■dag vestur um land til Akureyr . ar. Þyrill er á leið frá Póllandi til Rvk. Baldur fer frá Rvk á þriðjudag til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðarhafna. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Bremen 22. &. til Leningrad og Kotka. Fjall- foss fer frá Rotterdam 26.9. ti! Hamborgar. Goðafoss kom til New York 24,9. frá Rvk. Gull- foss fer fi'á--Kaupmannahöfn á hádegi á morgun 27.9. til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Siglu- firði 25.9. til Þórshafnar, Seyð- isfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarð ar, Fáskrúðsfjarðar, Djúpavogs og þaðan til Rotterdam og Riga. Reykjafoss fer frá Hull 26.9. til Rvk. Tröllafoss fer frá Rvk kl. 18.00 á morgrva 27.9. til New York. Tungufoss fór frá Ham- borg 25.9. til Rvk. Hamnö fór frá Leningrad 22.9. til Rvk, Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Voonafjarðar í dag. Arnarfell átti að fara 25. þ. m, frá Ábo til Sölvesborg. Jökulfell fór 25. þ. m. frá New York áleiðis til Rvk. Dísarfell losar á Húnaflóahöfn- um, fer þaða ntil Vetsfjarða, — Stykkishólms og Rvk. Litlafell er væntanlegt til Rvk á morgun. Helgafell fer í dag frá Rostock til Leningrad. Hamrafell fór 22. þ. m. frá Rvk áleiðis til Batum. Karitind er á Akureyri. Ýmislegt Frá Guðspekifélaginu. Aðal- fundur Guðspekifélags íslands verður á morgun kl. 2 e. h. í Guð spekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22. Um kvöldið kl. 8,30 flytur Gretar Fells erindi: Svefn og draumar. Haustfermingarbörn: Séra Em il Björnsson biður börn, sem ætla að fermasts hjá honum .í haust að koma til viðtals n. k. þriðjudagskvöld kl. 8 e. h. í fé- lagsheimilinu, Kirkjubæ. Kór Kvennadeildar Slysa- varnafélagsins óskar eftir nokkr um góðum söngröddum. Úpplýs ingar í síma 1-51-58. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur sína árlegu kaffisölu laugardaginn 27. september í Silfurtunglinu við Snorrabraut. Hefur forstjórinn sýnt félaginu þá rausn og velvilja að lána því húsakynni sín eins og í fyrra- haust. Hafi hann alúðarþakkir íyrif. Nú treystum við sem fyrr á góðvild ykkar, góðir Reykvík- ingar, að styrkja okkar góða mál efni með því að drekka síðdegis- kaf-fið í Silfurtunglinu á laugar- daginn. Sérstaklega er safnaðar- fólk Hallgrímskirkju minnt á kaffisöluna. Við félagskonur höfum ávallt reynt að gjöra okk ar bezta til þess að kaffisalan yrði félaginu til sóma. Hittumst heil. Að lokum viljum við öll- um, sem styrkja okkur í hinu góða verki, blessunar drottins og launa á þann hátt, er hann sér bezt henta. F. h. Kvenfélags Hallgrímskirkju. Guðrún Fr. Rydén. Merkasöludagur Menningar- og minningar- sjóðs kvenna er í dag, 27. sept- ember. Væntir Kvenréttindafé- lag íslands þess, að konur styrki sjóðinn með því að selja merkin. Sölubörn fá góð sölu- laun. Merkin eru afgreidd á Skálholtsstíg 7 og í Alþýðuhús- inu í Hafnarfirði. Áheit og gjafir til Barnaspítalasjóðs Hrings- ins. MinningWgjöf frá Héðni tii minningar um son hans, Magn- ús Má á afmælisdegi hans kr. 100, Áheit frá: Öbbu 25, N 50, B J 100, M S 35, J K 50, tveim ónefndum konum í Rvík 500, Þórunni Clementz 2001, fjórum systkinum 100. — Kvenfélagið Hringurinn þakkar gefendum hjartanlega. Flugferðir Loftleiðir h.f.: Leiguflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg kl. 08.15 frá New York. Fer kl. 09.45 til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Hekla er væntanleg kl. 21.00 frá Stafangri og Glas- gow. Fer kl. 22.30 til New York. Messur Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd.. Séra Óskar J. Þorláksson. Óháði söfnuðurinn: Messa í kirkjusal safnaðarins kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. Iíáteigsprestakall: Messa kl. 2 e ,h. í hátíðasal Sjómannaskól ans. Barnasamkoma á sama stað kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarð- arson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 f. h. Bessastaðir: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Bústaðaprestakail: Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. LANDGRUNN ER LÍFSRÉTTUS Hver sögunnar þróun á þroska- braut. Vér þekkjum nú margt til lið- inna daga, þá gerðist hver aumari öðrum sem laut, svo ánauðarhlekk geymir þjóð- arlífs saga. Hvcy þjóð á sinn lífsrétt og landið sjáif — og landgrunnið kringum vögguna sína. Vor skoðun er rétt — ekki hik- andi hálf — og heimurinn lítur nú blysin vor skína. Nú rísum vér upp gegn oíbeldis þján sem alfrjálsir menn hér í véum þjóða, og hverjum sem fer hér með kúgun og rán. Vér kjósum að lifa í trausti þess góða., Lárus Salómonsson. •3SSSSSSSSS£S2SSS2S2SgSSSSSSSiS2S3S£SSSSSSS2S8SSSSSSS25SS2S2S2S2S2g2S2gSg $S2S2SgS3S2SSSSSSSSS2SSS252SSSSSSS£SSSSgSSSS£SSS2S2S§Sá§SSgS£SSS£5ÍJ2S£: Silvana léttist um fjögur pund. Marilyn Monroe að fitna. Dagskráin í dag: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Tónleikar: Létt lög (plöt- ur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Orustan um ís- landsmið 1532 og sáttafundur i inn í Segeberg; III.: Sætta- i gerðin (Björn Þorsteinsson, * sagnfræðingur). 20.55 íslenzk tónlist: Karlakórs- lö| eftir ýmis tónskáld (pl.). - 2130' Útvarpssagan: ,.,Einhyrn- ;; ingurinn” eftir Sigfrid Siw- ^prtz; V. — sögulok (Guðmund ur Frímann skáld þýðir og 1 |es). 22/100 Fréttir og íþróttaspjall. 2^15 Kvöldsagan: ,,Presturinn á Vökuvöllum“ eftir Oliver | íJdldsmith; 12. (Þorsteinn ’ |l#]inesson). -22.3í|:Sinfónískir tónleikar---- (pfótur). 23.10* Dagskráriok. Dagskráin á morgun: 11.00, jMessa í Neskirkju (Prest- ur,:|ÍSéra Jón Thorarensen). I IS.OÚiMiðdegistónleikar (plöt- ur). s. 16.00 Kaffitíminn: Roger Roger og hljómsveit leika létta tón- list (p’lötur). 16.307Veðurfregnir — Færeysk guðsþjónusta. 17.00 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími: (Guðmundur M. Þorláksson kennari). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.00 Fi'éttir. 20.20 „ÆskusÍ6ðir“, 13.: Tjör- nes (Karl Kristjánsson alþm.) 20.45 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur. 21.20 ,,í stuttu máli“. — Umsjón armaður: Loftur Guðmunds- son, rithöfundur. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Ðagskrárlok. SVO SEM flestir kai'l menn hafa fengið nasa- sjón af einhverntíma á ævinni að minnsta kosti — er ekkert válegra í •lífi kvenfólksins en það — ef þær verða varar við, að þær eru farnar að fitna. Venjulegar húsmæður sofa ekki. á nóttinni af áhyggjum, ef slílct ber að höndum, svo að maður getur rétt ímyndað sér, hvernig kvikmyndadísum, sem stöðugt eru undir smá- sjá, líður í svona til- felli. Kvikmyndadísin Silvana Mangano hefur alla sína tíð barizt við offitu. Hún hefur farið í hvern megrunarkúr- ínn á fætur öðrum, en ekkert dugað. Þó bar svo við ekki alls fyrir löngu, að henni tókst að létta sig um fjögur pund. Glöð í bragði gekk hún á fund kvik- myndastjóra síns og tjáði honum þessi gleði tíðindi. En kvikmynda- stjórinn varð gramur í bragði og skipaði henni að fita sig aftur hið bráðasta, því að hún ætti að vera bústin og velsældarleg í næstu mynd. —o— MARILYN MON- ROE er um þessar mundir að leika í nýrri mynd, sem nefnist — .,Some Like It Hot“. í þeirri mynd kemur fyr ir atriði, sem gerist á baðströnd. Þegar atrið- ið var tekið vöktu menn því. eftirtekt, að leikkonan hafði fitnað lítilsháttar. Eins og að líkum lætur barst fregn in eins og eldur í sinu, ekki aðeins meðal fólks ins, heldur auðvitað einnig í blöðunum. Þeg ar minnzt var á þetta við leikkonuna, brosti hún góðlátlega og svar aði: „Hann Arthur vill hafa mig pínulítið feita!“ FILIPPUS O G EPLA- FJALLIÐ Jónas gekk fram og aftur eft j þetta gagni“ hrópaði Jónas hin- ir öðrum árbakkanum og beið, um megin við ána. „®g vona án árangurs eftir viðskiptavin um. Filippus negldi spýtur fyr það“ kallaði Filippus á móti. Ástandið var h-reint ekki gott. ir útidyrnar. „Heldurðu að I Eplin streymdu stöðugt út úr málverkinu, en Jónas gat ekki as, þegar hann kom aftur til selt eitt einasta epli, svo að hús eyjarinnar. „Við verðum að ið var að fyllast. „Hvern fjár- ann getum við gert“, sagði Jón losna við myndina11, sagði Fil- ippus.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.