Alþýðublaðið - 27.09.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.09.1958, Blaðsíða 3
Laugardagur 27. sept. 1958 f>lþ*8abla8ia 3 Alþýöublaöiö ÍJtgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingast j óri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: A I þ'j ð u f i o k k u r l n n Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson Emilía Samúelsdóttir 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Aiþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10 Hlœgilégur óskadraumur MORGUNBLAÐIÐ hefur undanfarið bergmálað áróður, sem forustumenn Sjálfstæð sflokksins klifa á í ræðum á héraðsmótunum svokölluðu og mun eiga að vera áhrifamik- ill m,álflutnineur gegn núverandi ríkisstjórn. Boðskapur- inn er sá, að aiit sé betra en vin.stri stjórn. Við nánari athug- un er niðurstaðan ekki velgameiri en sú, að Sjálfstæðisflokk urinn vill telja fólki trú um, að hann sé skárri en vinstri fiokkarnir. Og þessa erindis ferðast stríðshetjurnar um hér. uðin og ím.ynda sér, að þær leggi undir sig landið! Ekkert er skiljanlegra en Sjálfstæðisflokkinn langi til að sannfæra landsfólkið um. að hann taki vinstri flokkunum fram. En slíkt kemur ekki af sjálfu sér. Forustumenn hans verða að nefna einhver málefni til að sannfæra íslendinga um yfirburði Sjálfstæðisflokksins. En málefnin vantar í ræða flokksforingjanna og skrif Morgunblaðsins, þó að leit- að sé með logand Ijósi í því niðar^yrkri. Og Þess vegna á Sjálfstæðipfiokkur nn engri tiltrú að fagna. Hann er bara á móti vinstri stjórninni. En íslendingar eru svo heimtu- írekir að vilja vita, að hverju sé að hverfa, ef Sjálfstæðis- flokkurinn fengi landsstjórnarvöld í sínar hendur. Og það er líka satt að segja lágmarkskrafa. Sjálfstæðisflokkurinn reynir mjög að halda því fram, a'ð núverandi ríkisstjórn sé klofin. Og satt er það, að stuðningsflokka hennar greinir á um ýmis málefni. — Hins vegar fer bví víðs fiarrþ að Sjálfstæðisflokkurinn sjái þann draum sinn rætast, að stjórnarsamvinnan liðist i sundur. Morgunblaðið er bvert á móti orðið að viðundri fyrir að spá dauðdaga ríkisstjórnarinnar vikulega eftir að hún tók við völdum. Þetta er óskadraumur íhaldsins. En óskadraumar málefnalausra flokka verða sjaldan að veruleika. Þess vegna taka íslendingar ekkert mark á áróðri Sjálfstæðisflokksins. Þeir vorkenna honum þessa lítilmannlegu viðleitni. Gleggsta sönnunin um málefnaskort Sjálfstæðisflokks- ins er afstaða hans til efnahagsmálanna. Hann var andvígur ráðstöfunum síðasta alþingis og hefur lagt mikið kapp á að fordæma þær og rangtúlka í ræðu og riti forustumanna s'nna. En Sjálfstæðisflckkurinn stendur ósköp höllum. fæti í þessu máli. Hsnn lét alveg hjá líða að marka stefnu í efna- hagsmálunum. ef undan er skilinn Gunnar Thoroddsen borgarstjóri, sem vildi gengislækkun og kvað upp úr um það í heyranda hlióði. Flokkurinn þorðj hins vegar ekki að tile nka sér þá stefnu opinberlega- Hann fór út í horn, hafði ekkert til málann*a að lesgia, kvaðst vera þess óviðbúinn með öllu að hafa tillögur að gera um efnahagsmálin og þjcðarbúskapinn. svo vill þessi flokkur fá aukin völd óg áhrif. Tii hvers? Er nema von, að bess sé spurt, hver væru málefni Siálfstæð sflokksins, ef hann ætti að stjórna landinu? Og dettur honum í hug, að gengi hans vaxi í málefnaleysinu? Ájróður &jálfstæðisflokksins verður honum ekkA að neinu gagni. Öðru nær. Hann undirstrikar aðeins málefna- leysi þessa „stærsta flokks landsins“. Og það hlutskipti er víst því.'ömurlegra sem flokkurinn er stærri. veona Vélsmiðjan Sleðji h.f. Kaupið Alþýðublaðið fæst á flestúm blaðsölustöðum í Reykja- vflí og nágrenni bæjarins. li þarf þýðandinn ekki lengur að kunna málið, sem þýtt er úr. NU hefur stórt félag sem fram-| er skrifuð með rafmagnsritvél leiðir straumrofa, eytt til þess | á segulband, en fyrir vélþýðir 75.000 sterlingspundum og sem kostar 10.000 sterlings- fimm ára fyrirhöfn, að glíma pund í leigu á mánuði, er það við vandamál sem þegar hefur allt of hæg yfirferð. Hér þarf verið leyst í grein, er birtist fyllilega vélrænan útbúnað, í vísindatímariti árið 1950. Rit sem „les“ hið prentaða mál þetta stendur á hillu í bóka- sjálfur. Nú hefur mikil áherzla safni, sem aðeins er svo að verið á það lögð, að finna upp segja í fárra mílna fjarlægð. ritvél handa blindu fólki, og En það hafði sést yfir ritið, sömuleiðis hafa verið uppi há- vegna þess, að það var í Rúss- landi. Um það bil ein milljón vís- indaiegra greina bætast við bókakost heimsins á ári hverju. værar kröfur frá bönkum og J pósthúsum, um sjálfvirkar vél- ; stofnunarinnar í Massachu- ar til"skýrsiugerðar og ávísana- j setts. í marz 1954 kom ú'- fyrsta hefti af tímaritinu Vélrænar þýðingar, sem er hið fyrsta sinnar tegundar, og Harvard háskólinn hefur þegar faliizt á fyrstu dokiorsritgerð um það efni. Fvrir tveim árum gerðist flokkunar. Enda hafa nú vél- fræðingar fundið upp- áður- Fleiri en fimmtíu af hverjum nefndan útbúnað. hundrað eru ritaðar á tungu- j Annað stig er þýðingin, — málum, sem vísindamenn um að fella í tungumál útsetning- ; hálfan hnöttinn geta ekki les- arinnar samþýðandi orð og ið. En það kostar 17 krónur ís- þau, er standa á tungumáli inn- | lenzkar að þýða hverja blað- setningarinnar. í því sambandi það á opinberum fundi í New síðu úr þýzku, 43 krónur að er orðaforðinn mikils virði.. York, að vélþýdd var grein úr þýða jafnstóra síðu úr rúss-1 Þess má geta, að í The Oxford rússnesku, sem 250 orð komu nesku og 123 krónur úr English Dictionary, er hálf fyrir í. Var það gert með þýði japönsku. Og það tekur að miujón orða, og hvert þeirra | er framleiddur hafði verið á minnsta kosti tuttugu daga að, með tveim eða þrem afleiðslu- skrifstofuvélaverkstæði. í októ- fá vísindagrein þýdda. Mála-1 orðum. Því fleiri orðum sem er ber síðastliðnum var frá því komið fyrir í ,,minni“ þýðis-! skýrt af dr. Booth, sem nú er ins, þess lengri tíma tekur að ; lektor í sjálfvirkri vélfræði við múrinn hefur verið mesta hindrunin í vegi vísindanna, siðan latínan hætti að vera al- þjóðamál hinna lærðu. Fyrir tólf árum síðan var því spáð af dr. A. Donald Booth kennara við Birkbeck háskóla í Lundúnum, að sennilega væri hægt að nota rafölduteljara til að þýða af öðrum tungumálum. Góðir þýðendur eyða of mikl- um tíma til að halda stílnum, fletta upp í orðabókum og því um líkt. Ef unnt yrði að gera vélina vélræna, væri þýðand- anum hægra um hönd að beita sér við flóknari viðfangsefni. Hann ræddi þetta við herra Warren Weaver, forstjóra nátt- úrufræðideildar Rockefeller stofnunarinnar, og hugmyndin um vé’ræna orðabók varð full- ger, enda þótt ekki væri að öllu frá henni gengið á teljara. Almennur áhugi var lítill, en Weaver gerðist eldheitur ta'smaður vélrænna þýðinga. Hann taldi víst að tæknilegu atríðin yrðu leyst í síðari heimsstyrjöldinni, því þá var svo áríðandi að geta þýtt dul- leiða hvert þeirra út. Er hægt að koma fyrir 50.000 orðum á segulhimnur vélarinnar og grípa til þeirra á einum fimmt- ugasta hluta úr sekúndu. Með segulbandi er unnt að auka orðaforðann upp í eina milljón, en þá fer 1/10 úr sekúndu til að ná í hverforð. Nú er í at- hugun að geyma orðin á film- um, og er þá búizt við að geta komið fyrir tíu milljónum orða. Þriðja stig er útsetningin, og felur hún í sér öll vandamál innsetningarinnar á gagnstæð- an hátt. Hin síðustu ár hefur þessu máli miðað áfram með auknum hraða. MT hefur orðið einn lið- urinn í kapphlaupinu um hag- fræðilega og hernaðarlega yf- irburði. í Bandaríkjunum hef- ur verið gengið frá áætlun um að smíða þýði, á sem stytztum tíma fyrir 1,6 milljón punda kostnaðarverði eða hér um bil 73 millj. ísl. kr. Nuffield stofnunin veitti ný- lega 7.200 sterlingspund í þrjú mál óvinaþjóða, og eins ef er- ár tn vélþýðingatilrauna við lend mál voru sérlega þung- \ Dirkbeck háskólann, og þjóð skilin. Hann skýrði frá stærð- fræðingi er þýtt hafði hundrað orða skeyti úr dulmáli og rit- að það aftur á sinni upphaf- legu tyrknesku, með því að nota hina venjulegu vélrænu aðferð í sambandi við bréfa- þýðingar. Þó kunni hann ekki stakt orð í tyrknesku og vissi ekki einu sinni að skeytið var á því máli. Var nú hafizt handa um |rannsóknir varðandi vélþýð- | ingar. En þó var við miklar úrtölur að etja, og einn sér fræðingur kallaði hugmyndina ,,rugl“. Fyrsta ráðstefna um MT’ eins og það var síðar nefnt, var haldin í maí árið 1952 Iðnfræðastofnuninni í Massa- chusetts, Þangað komu mála- menn, rökfræðingar og rafvéla fræðingar og athuguðu málið rækilega í heild, til að byrja með. Við vélræna þýðingu eru þrjú stig, og er hvert þeirra sérstökum annmörkum háð. Fyrsta stig er innsetningin — þá er textinn sem þýða skal, færður inn á vélina. Einfald- asta aðferðin er sú að greinin lega vísindastofnunin hefur einnig veitt styrk til IðnfræSa- Lundúnaháskóla, að tekizt hefði að þýða greinar með fjörutíu orða forða, á tuttugu tungumál. Og til að sýna það, að Ausíurlönd vilji friðsamleg skipti við Vesturlönd, lýsti hr. Lebedev forstjói’i hinnar rúss- nesku stofnunar fyrir smíði ná- kvæmra véla, því í útvarpsvið- tali, að gerð hefði verið frum- mynd af rafölduþýði, er snúið gæti ensku máli í rússneskt. En við eigum langa leið fyrir höndum. Enda þótt mikið hafx áunnizt, hefur ekki enn fund- izt viðhlítandi úrlausn þess vandamáls að margfalda þýð- ingar orða. Sem dæmi um erf- iðleikana má nefna, að enska orðið bank getur þýtt mishæð á landi, stofnun til að geyma peninga í og rif úti í sjó. A rússnesku er hægt að túlka hvert hugtak með ýmsum orðum. Ef maður þýðir, getur hann ákveðið merkingu orðs- ins af því sem á undan og eft- ir fer. En vélin hefur engarx snefil af dómgreind, hún fram- kvæmir aðeins fyrirskipanii* samkvæmt byggingu sinni. Þegar orðið bank kemur fyrir, Fi'amhald á 5. síðu> Ný kjörbúð KRON á Skólavörðusííg 12 Eins og skýrt var frá í blaðinn í gær, hefur KRON breyit mat vöruverzlun sinni á Skólavörðustíg 12 í kjörbúð. Kjörbuðin er björt og rúmgóð, eins og sést á myndinni. KRON vinnur, nú að tveim kjörbúðum, í Vogum og Smáíbúðahverfi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.