Alþýðublaðið - 27.09.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.09.1958, Blaðsíða 11
Lauga. 27. sept. 1958 U ■ /é I FRÉ-xAVIÐTALI „Sjálfs. bjargar“ — félags fatlaðra í Reykjavík — í gær hafa orðið villur um það, hvemHg örorku lífeyrir skerðist vegna annarra tekna líLyrisþega. Villur þess. ar stafa af röngum upplýsing- um, er undirritaður hafði feng ið um þetta mál. Rið ég yður að leiðrétta. eftirfarandi: Tekj- ur örorkulífeyri sþega (einstakl inga) byrja að skerðas við það að aðrar tekjur i ans nema 150 % af örorkulífeyri síðasta árs (ekki 50%). Séu tekjumar hærri, lækkar lífeyririnn um 60 % þess, sem umfram-tekjurnar nema. Þetta Þýðir í tölum, mið- að við tekjur ársins 1957 og greiðslur 1958: árslífeyrij 1957 var kr. 8455,00. Skerðino hans byrjar, er lífeyrisþegi hefur kr. 13044,00 í tekjur, en fellur al- veg burt, er aðrar tekjur nema kr. 26775.00. Reykjavík, 25. sept. 1958- Sigursveinn Kristinsson. R. J. Minney s SKIPAUTGCRB RIKlSÍNS Bðidur fer til Hvammsfjarðar og Gils fjarðarhafna á þriðjudag. Vöru móttaka á mánudag. Orðstír eyr aldregi Bókhlöðustíg 7 Sími 19-168 SELJUM f DAG — Chevrolet ’58 Chevrolet ’55 Chevrolet ’54 Chevrolet ’53 Chevroleí frá 1941 fil ’52 Ford ’55 Ford Stsvion ’54 8 manna (orginal) Dodge ’57 Dodge ’55 með góðum kjörum. Plymouth ’50 ný- komnir til landsins. Buick frá ’47—’55 Oldsmobil ’56 De Soto ’54 Auíe: þess 6 manna bif- rciðar í stóru úrvali. Austin frá ’46—’53 Vauxhall ’55, ’57, ’58 Skoda ’52, ’55, ’56, ’57’ Renó frá ’47—’52 Opel frá ’39—’58 allar tegundir. Ford frá ‘46—‘55 Fiat frá ‘54—‘57 P70 ‘56, góð kjör selst ódýrf. Volkswagen ’55, ’56 ’57 Willis jeppar í miklu úrvali Ilöfum kaupendur að nýiegum vörubílum. LEIGUBILAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 átti þaðan fagrar minningar, einnig hve hsnni lét eiginlega að mæla á frönsku, en allt varð þetta t.l þess að stallsystkin- um hennar þótti, sem hún bæri lykla að tveim heimum, — en engu að síður var hún alltaf jafn látlaus og liúf í fram- komu, rétt eins og ekkert væri henni eðlilegra en það, að skera sig svo mjög úr öðrum jafnöldrum sínuni og skara fram úr þeim. Kennararnir komust brátt að raun um að hún var bráð næm og gædd ríku ímyndunar afli. Enda þótt hún hefð; þsg ar sótt enska skóla alllengi átti hún margt ólært, ekki að- eins vegna þess, að hún hafði numið allt annað kerfi hvað mál og vog og mynt snerti á meðan hún dvaldist í Frakk- landi, heldur einnig vegna þess að hún varð að nema frá rót- um merkingu og rétta notkun ýmissa hugtaka og orðasam- banda, því að heima fyrir tal- aði hún yfirleitt frönsku við móður sína og bræður. Líkamlega var hún ákaflega sterk og stælt, segir leikfimi- kennari hennar, og hún hafði með afbrigðum gott vald á hreyfingum sínum og bar af öllum telpunum hvað fimleika og íþróttir snerti. En hún reyndist hins vegar ekkj sér- lega góð í landafræði og sögu, enda þótt hún stundaði þær námsgreinar af kappi eins og aðrar. Og sama var að segja um árangurinn í öllu hann- yrðanámi, saumi og mat- reiðslustörfum, enda voru henni þá þegar öll slík störf mjög gegn skapi, hún stund^ði það nám af trúmennsku, en var ekki nema rétt í meðal- lagi. Það var eins og persónu- leikinn sindraði af stiieymdi frá henni, var svo sérstakt og kappið fram úr hófi, — segir fyrrver- andi skólastýra. Hvar sem hún fór fyrir fylgdu jafnalþrar hennar og jafnöldrur eftir af ákafa og kappi — og það var aðdáunarvert, að aldrei skyldi hún þannig leiða skólasystkini sín út í neina heimsku eða ó- knytti. Hún var ákaflega hlýð- in, og það var athyglisvert, eins og hún var viljasterk, hve vel henni tókst þegar ungri að temja skap sitt og vilja. Það var eins og hún kæmist aldrei í vandræði eða bobba. í raumnni virðist ekki ’! klegt að setja sem svo að h'.r.i haii verið nægilega hyggir: i.Þ þess að hún yrði aldrfei si' ð'n að þessum saklausu breh .rm sín- um. Hafi hún veri) gædd slíkri hyggni og varfsémi, má telja víst að það hafi orðið henni ao ómetanlegu gagni við að Iföysa af hendi það vanda sama hlutverk, sem henni var fengið á styrj aldarárunum, en þetta er þó mjög vafa bundið. Það eina, sem fólkið er kynnt- ist henni, bæði í skólanum og bandi, er það, að hún kunni ekki að skrökva, — og gat það ekki. í hvert skipti, sem hún var krafin sagna, svaraði hún djarflega og tók á s:g þá sök er hún átti. Á stundum jafnvel dálítið ögrandi. í þann tíð tíðkaðist ekki að börn n'eyttu máltíða í skólun- um. Þau börn, sem sérstaklega voru þurfandi hvað það snerti, voru flutt í almennings vagni til stöðva, þar sem hið opinbera annað.st slíka hjálp- arstarfsemi. Hin börnin höfðu með sér nesti, venjulega smurt brauð með nokkru á- leggi, eða þau skruppu heim og snæddu þar miðdegisverð. Violetta og bræður hiennar skruppu heim. Bæði þau syst- k-nin og foreldrar þeirra voru um of stolt til þess að þau vildu fá á sig fátækramerki, en auk þess hafði Bushell fað- ir þeirra nú loks fengið vinnu hjá byggingarmeistara, fyrir kunningsskap Trippfjölskyld- unnar, og mátti hann sannar- lega happi hrósa, því nú var kreppan í algleymingi og at- vinnuleysi meira en nokkru sinni fyrr. En það gilti eixiú, hvort fjölskyldan áttj í basli eða allt lék í lyndi, systkinin voru öll alltaf hrein og þokka- lega klædd og vel í skinn kom- ið. Það var dagleg venja, að i stórir og sterkir skólastrákar,j sem ekki létu sér allt fyrirj brjósti brenna, gerðu stelpum i fyrirsát, þegar þær komu aft-' reiðilega til þeirra, sem eitt- hvað voru að abbast við hana eða bræðurna. Þeir vissu það þá, árásarseggirnir, á hverju þeir máttu eiga von, ef þeir gengu lengra. Mundi þó enginn hafa trúað því, sem ekki þekkti af raun, að þessi blá- eyga fagra ellefu ára mey væri gædd slíku skjaldvarar- eðli ef í það fór. Þegar skólanum lauk á vorin, skildu systkinin venju- lega leiðir sumarlangt. Vio- letta hélt þá venjulega til Frakklands með leinhvern bræðra sinna með sér, en hinir bræðumir dvöldust hjá systur Bushells, sem rak veitinga hús í Hereford. Stockwellstígurinn lá af aðal veginum, rétt hjá skólahúsinu eins og fyrr er sagt. Þetta var lítil og þröng gata, sem hafði áður átt msiri frægð að fagna, en umferð gífurleg. Þama stóð kvikmyndahús, og þegar ný mynd var sýnd þar, náði biðröðin oft alla leið að dyr- unum á húsinu, þar sem fjöl- | skyldan bjó. Og þegar Violetta [ var lögzt í rekkju á kvöldin í litla kvistherberginu, heyrði hún oft ópin í kúrekunum og Indíánunum, hvellina af skammbyssuskotunum, örva- þytinn, og að sjálfsögðu tón- listina, sem jafrian var leikia með hlj ómmyndunum í þá daga. Þárna áttu þau héima í þrjú ár. Noel kom heim úr Frakk- landsdvöl sinni, og gerðist þá boltum úti á götunni allan daginn sumarlangt, en renndu sér þar á skautum þegar vetr- aði og frost komu, en litlu telpurnar léku sér að heldúr ]etta mundi án efa hafa kosið að taka nokkurn þátt í leikn- um úti á götunni, ef hún hefði þorað það fyrir pabba sínum, sem harðbannaði börnum sín- um að Vera að leik úti í um- ferðinni. Það var í júnímánuði 1935, að Violetta varð fullra fjórtán ára. Afréð hún þá að hætta allri skólagöngu, enda þótt for- eldrar hennar væru því bæði mjög mótfallin. Það var ein- lægust ósk móður hennar, að hún næmi kjólasaum, hún vissi það bezt sjðlf hve örugg tekjulind það var, svo mjög sem sú kunnótta hennar hafði hafði hjðlpað fjölskyldunni efnahagslega, þegar örðugast var. En það gilti einu hversu mjög. frú Bushell lagði sig í fraríikróka við að vekja áhuga Violettu litlu á því að nota nál og skæri, það bar ekki neinn árangur. Hún tók ekki í sauma, nema hvað hún bætti og stagaði, ef á lá. Það var heitust ósk hennar sjálfrar að verða hárgreiðslukona og eignast einhverntíma sína eigin hárgreiðslustofu. For- eldrar hennar töldu það ekk- ert starf, heldur hégóma einn, en svo fastráðin var Violetta í þessari ákvörðun sinni og ur í skólann að loknum mið- . þröngt í litlu þakíbúðinni, er degisverði; höfðu strákarnir þá , sex voru í heimili, en Roy, er ætíð nesti sitt, og héldu dag blöðum, sem vafið hafði verið utan um það og voru flekkuð feiti og matarklístri, fyrir aft- an bak, en brugðu þeim eld- isnöggt framan í stelpurnar, henni og [íþegar þær komu frarn hjá, og lífsfjörið struku þeim í framan. Aldrei reyndu þeir þó þetta belli- bragð við Violettu, því þeim var það Ijóst eftir þeim kynn- um, sem þsir höfðu af henni, að enda þótt hún væri alltaf reiðubúin að taka þátt í glensi og prakkarastrikum, þá var það aðeins að vissu marki, og ef hún reiddist, þá væri hún ekkert lamb að leika sér við, þar sem hún barðist þá eins og óð væri; og skorti hvorki skap né hörku til ,að verja sig og. kom.a fram hefndum. Hún slapp því alltaf við þessar á- rásir þeirra. En þótt. hún væri svona harðskeytt, ef á hana var ráðizt, var hún annars á- kaflega vingjarnleg og t.-ygg- lynd, og oft var það að hún af hluti, sem henni þótti þó sjálfrj mjög vænt um, þegar hún vildi gleðja kunningja bræði’a sinna, því hún var öll- um örlátari. En fengum dugði að reyna að hafa neitt af henni með valdi eða frekju; þá lét hún hendur skipta, og iyfirlieitt lauk þéim átökum alltaf með sigri hennar. Fyrir bragðið fór svo áður en langt heima, getur munað í því sam- um leið, að henni dugði að líta hafði nú lokið skólagöngu, komst að sem sendill í Savoy- engistihúsinu, en móðir hans var þar dálítið kunnug vegna atvinnu sinnar, og varð þá af- koman dálítið betri í bili. En nú átti hún von á fimmta barni sínu, og það leyndi sér ekki að þau yrðu að verða sér úti um mun rýmra húsnæði, sér í lagi vegna þess að nú var móðir frú Bushell sezt að hjá þeim. Þau þurftu þá ekki að gera langa leit að húsnæðinu,, það beið þeirra þarna í grenndinni við Burnleygötu í húsi nr. 18. Fylgdi íbúð þessari og dálítill garðblettur. Mánuði eftir að þau fluttust í þá íbúð, fæddist þei.m hjónunum sjötta barnið, og var það firnmti drengurinn. Hann var látinn heita Richard. Það kom vitanlega að miklu leyti í hlut Violettu að annast hann, þar sem móðir þeirra varð að stunda vinnuna eftir megni. Sinnti telpan honum bæði þegar hún kom heirn úr skóla í miðdegisverðarhléinu, og svo seinni hluta dagsins, efti að hún kom heim. Aðra tírna dagsins var litla drengn- um komið í .fóstur hjá frú. Tripps, konunni, sem fjöl- skylda Bushells hafði áður leigt hjá. Þetta var leitt af minni hús- unum við þá götu. Það var al- gengt að krakkar léku sér að sóðalegum tuskubrúðum, Vio- lagði svo mikið kapp á að koma henni í framkvæmd, að loks létu foreldrar hennar undan. En þá kom babb í bátinn, — námsféð var frá 50 og allt að 100 sterlingspundum, og það var þeim um megn að greiða, svo Violetta varð að gleyma öllum metnaðarlraurnum í bili og taka starfa sem af- greiðslustúlka í verzlun, Fékk hún stöðu í kvenfataverzlun í Suður-Kensington. Varð hún að vera komin þangað eld- snemma á hverjum morgni, gera hreina verzlunina og koma öllu í eglu, áður en hiijar afgreiðslustúlkurnar — og vliðskiptavinirnir komu, auk þess varð hún svo bæði að sinna afgeiðslu með þeim, annast ssndiferðir, hita hanua þeim kaffj og te og loks að bera varning heim til við- skiptavinanna á kvöllin eftir lokun. Henni fannst þetta að vonum allerfitt starf með köfl- um, es var frelsinu svo feg- in, að hún taldi ekkert erfiði eftir. . Um helgar, einkum á sumr- in, þegar kvöld gerðust löng og björt, dvaldist hún að mestu leyti úti við. Hún gerðist fé- lagi í hjólreiðaíélagi, og áður en langt um lieið varð hún svo leikin í þeirri íþrótt, að eng- inn stóð henni þar á sporði í nágrenninu. Hún fór oft á hjóli sínu alla leið til Har- ondsworth á sunnudagsmorgn- um, 'en þar bjó frænka henn- ar, Violet Buckingham, sú sem orðið hafði hvað eftir anna'ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.