Alþýðublaðið - 27.09.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 27.09.1958, Blaðsíða 12
V'EÐRIÐ: SA-átt, stinningskaldi. Alþýöublaöiö Laugardagur 27. sept. 1958 ¥ið þjóðaraí- kvæðagreiðsluna í Algier Atkvæðagreiðsla hófst í gær um stjórnarskráfrumvarpið. 44 milljón- ir á kjörskrá. París og AÍgeirsborg, föstud. (NTB-AFP). EINHVER umfangsmesta þjóðaratkvæðagreiðsla mann- kynssögunnar hófst í Algier í dag, er íbuar afskekktustu hér aða landsins fóru á kjörstað til að svara já eða nei við stjórnar | skrárfrumvarpi de Gaulles. —, Fyrstu fréttir skýra frá góðri j kjörsókn og á sumum stöðum böfðu 65% kjósenda greitt at kvæði snemma í dag. Ró og spekt ríkti v^ð atkvæða greiðsluna og enn hefur ekki komið til alvarlegra óeirða, — þrátt fyrir ógnanir frelsishreyf ingarinnar um aukna hermdar verkastarfsemi þá þrjá daga, sem atkvæðagreiðslan stendur. í dag og á morgun verða at kvæði greidd á sunnudag. Út varpsávarp de Gaulles verður endurtekið með jöfnu millibili á laugardag. 44 milljónir manna í Frakk- i landi og í eignum F'rakka í Afr- íku og víðar munu taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Talið er, að miklar líkur séu á því, að frumvarpið verði samþykkt. Er | búizt við 70% já-um í Frakk- landi sjálfu, en erfiðara er að segja um úrslitin. í Algier er búizt við hreinum meirihluta fyrir frumvarpið. Vandamálið virðist ekki vera að fá fólk til að segja já eða nei, heldur að fá fólk til að greiða atkvæði yf- irleitt. Við síðustu stjórnar- skrárkosningar 1946 sátu 9 milljónir af 26 hjá. Við þing- kosningar 1956 sátu 4,6 millj- ónir heima. í kosningáhríðinni hefur engum, hvorki einstakl- ingi né flokki, dottið í hug að verja fjórða lýðveldið. Kosningar lil þings ASÍ FRAMBOÐSPRESTUR í Lands sambandi sjálfseignarvöirujbít- stjóra rann út í fyrradag. — Þessir urðu sjálfkjörnir: Ein- ar Ögmundseon, Rvk; Pétur Grtðfinnsson, Rvik; Ásgrímur Gíslason, Rvk; -§igurður Ing- vason, Eyraribakka; Sigurður Bjarnason, Hafnarfirði; Ár- sæþ Valdimarsson, Akranesi; Magnús Helgason, Kelfavík; Haraldur Bogason, Akureyri; Stefán Pétursson, Egilsstöðum; Jón Jóhannsson, Sauðárkróki; Halldór Ólafsson, ísafirði. Valafulltrúar: Sveinbjörn Guðlaugsson, Rvk; Stefán Hann esson, Rvk; Guðmundur Jóseps son, Rvk; Hermann Sveinsson, Rangárvallasýslu; Ingvar Gísla son, Grindavík; Óskar Sumar- liðason, Búðardal; Þorsteinn Kristjánsson, Höfnum; Guðm. Snorrason, Akureyri; Einar Jónsson, S.-Þingeyjarsýslu; —- Stefán P. Sigurjónsson, Húsa- vík og Arnbergur Stefánsson, Framhald á 7. síðu HÉR er verið að leggja síð- ustu hönd á bandið á heildar útgáfu af verkum Þorsteins Erlingssonar, sem kemur út hjá ÍSKfoldarprentsmiðju í dag, á 100. afmælisdegi skáldsins. Maðurinn á mynd inni er Sigurður Guðnason, hlaupari. — Sjá grein um Þortsein Erlingsson á 7. síðu. Á Stúdentaíélag Rvíkur að vera áróðurstæki ÍhaldsmeiriBiluttS stjórriar félagsins gat ekkl fallizt á nelnsi annan ræðy- manii um landhelgisanálið en Óðaf Thors form. SjálfstæðisfBokksins! TVEIR af stjórnarmeðlimum Stúdentafélags Reykjavík- ur, heir Lárus Þ. Guðmundsson og Helgi Helgason liafa sagt sig ur stiórn félagsins í mótmælaskyni við þá ákvörðun íhalds- nieirihluta stjórnarinnar að samþykkja Olaf Thors sem fram- sögumann á fundi félagsins um landhelgismál, sem haldinn verður á morgun. iGátu íhaldsmennirnir í stjórn félagsins ekki fallizt á neinn annan ræðumann á fundinum og felldu tillögu um Davíð Ól- afsson fiskimálastjóra og uppá- stungu um dr. Gunnlaug Þórð- arson. Ekki gátu íhaldsmennim ir fallizt á þá sjálfsögðu leið að fara þess á leit við forsætisráð- herra, að hann talaði á fundin- um eða annar forsvarsmaður ríkisstjórnarinnar, heldur töldu þeir aðeins leiðtoga stjórnarand stöðunnar koma til greina sem ræðumann. Hefði ópólitískum stúdentasamtökum vissulega amatelag kýs á bing ASÍ um helgina Listi stjcrnar og trúnaðarmanna- ráðs félagsins er A-iisfi KJOR fulltrúa á Alþýðusambandsþing í Sjómannafélagi Haínarfjarðar fer fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu og hefst í dag. Listi stiórnar og trúnaðarmannaráðs er A-listi en kommúnistar í félaginu bera fram B-lista. Kosningin hefst kl. 4 í dag' og verður kosið til miðnættis. Á morgun verður kosið frá kl. 1—10 e. h. Kosningin fer fram á skrifstofu félagsins. A-Iistann skipa þessir menn: Einar Jónsson, formaður fé- lagsins og Kristján Kristjáns- son, varaformaður félagsins. — Varafulltrúar: Guðjón Frí- mannsson og Sigurður Péturs son. Á B-lista kommúnista eru þessir: Kristján Jónsson og Kristján Kristjánsson. Tóku kommúnistar nafn Kristjáns Kristjánssonar án heimildar. HAFNFIRZKIR SJÓMENN. Munið að kjósa snemma og fylkja ykkur um A-listann. verið mestur sómi að því, að hlutlaus fræðimaður hefði haft framsögu á fundinum eins og minnihlutinn lagði til, en það mátti íhaldið ekki heyra nefnt. Vegna ágreinings þessa hafa fyrrnefndir stjórnarmeðlimir sent blöðunum eftirfarandi yfir lýsingu: Á fundi stjórnar Stúdenta- félags Reykjavíkur, sem hald- inn var miðvikudaginn 24. þ. m., var samþykkt að efna til umræðufundar um landhelgis málið. Samþykkti meirihluti stjórnarinnar, skipaður þrem Sjálfstæðismönnum ,að rjúfa þá einingu stjórnmálaflokk- amia, sem verið hefur um land helgismálið, með því að fela formanni Sjálfstæðisflokks- ins, Ólafi Thors, einum að hala framsögu á umræddum fundi. Þar sem við undirritað- ir gátum ekkí sætt okkur við þessa afgreiðslu, sögðum við okkur úr stjórn Stúdentaféá„ lagsins. Á fundinum stungum við upp á, að rfamsögumenn yrðu frá öllum stjórnmálaflokkum, en sú hugmynd fékk ekki und irtektir, Formleg tillaga um að fela Davíð Ólafssyni, fiski- málastjóra, einum færasta sér fræðingiþjóðarinnar ílandhelg ismálinu, að hafa framsögu, var felld. Einnig var hugmynd um dr. Gunnlaug Þórðarson hafnað. Teljum við augljóst af fram Framhald á 7. síðu Fáranleg skrif Þjóðviljans um kaupgjaldsmál ÞEIR, sem skrifa Þjóðviljann, hafa nú misst svo stjórn á skani sínu vegna kosninganna tii Alþýðusam- bandsþings, að það er engu líkara en þeir hafi algerii fyrirlitningu á dómgreind þeirra, sem lesa blaðið. í gæv segir blaðið í æsingagrein með fjögurra dálka fyrirsögn, að Gvlfi Þ. Gíslason haldi uppi áróðri fyrir því að afnema vísitöluuppbætur og binda grunnkaup til langs tíma !! — og að hann hafi viliað láta skammta verkalýðsfélög- nnurn há 6% kauphækkun, sem Hlíf fékk’! Rökin ei u þau, að Gylfi Þ. Gíslason hefur skýrt opinberlega frá rannsókn sérfræðinga ríkisstjórnarinnar og Hagstofunn ar á oisökum vísitöluhækkunarinnar. Alþýðublaðið hef ur fengið upplýst, að rannsókn sérfræðinganna var gerð alúöngu áður en samið var við Dagsbrún. Vegna hess að, Dagsbrúnarsamningum hafði verið sagt upp, töidu sér- fræðingarnir ekki rétt að miða við gildandi Dagsbúnar lraup, helclur miðuðu við Hlífarkaup, þar eð liækkun Dagsbrúnarkaups gæti að sjálfsögðu aldrei orðið minni. En a.f hví að sérfræðingar ríkisstjórnarinnar og Hagstof unnar gerðu ráð fyrir því í útreikningum, sem gerðir vom fyrir hálfuin mánuði, að hækkun Dagsbrúnarkauns gæti aldrei orðið minni en Hlífarkauns og Gylfi Þ. Gíslason skýrir opinberlega frá niðurstöðum þeirra, þá á Gylfi að hafa verið á móti því að Dagsbrún fengj meira en Hlíf! Hvers konar fólki eru svona skrif ætluð? Og af því að Gylfi skýrir opinberlega frá niðurstöð- um hlutlausra sérfræðinga um það, hvern þátt hækkun yfirfærslugjaldanna í vor og kauphækkananna síðan cigi í hækkun vísitölunnar, þá á hann að vera að mæla niéð því að afnema vísitöluuppþætur og binda kaup til langs tímaH Er hér ekki einum of langt gengið í áróð- ursblekkingum? Alþýðublaðið hefur orðið þess vart, að blaðalesend- ur kunna vel að meta skýrar frásagnir af mikilvægum staðreyndum og að þeim ofbýður fáranlegir útúrsnún- ingar eins og þeir, sem Þjóðviljinn hér beitir. Esi vil i Þjóðviljinn halda áfram að lítilsvirða lesendur sína, þá hann um það. Faíangistar móímæla myndun stjórnar Karamis á fundi Beirut ,föstudag, iSPENNA jókst í Beirut í dag, er þúsundir falangista héldu fund til að mótmæla hinni nýju stjórn landsins, er mynd- uð var, er Chehab tók við völd- um. Falangistar báru spjöld og gengu tij aðalstöðva flokksins, þar sem leiðtogi flokksins, —’ Pierre Demayel, bað þá um að' fara heim og láta sig um vanda- málin. Annars halda falangistar á- fram að styrkja og hafa varð- stöður við götuvígi í þeim bæj arhlutum, sem þeir ráða fyrir og eru varðmenn þeirra með al væpni, þrátt fyrir aðvaranir ör yggislögreglunnar um, að ó- breyttir borgarar, er beri vopn, verði skotnir. Falangistar eru fyrst og fremst reiðir vegna þess, að þeir telja, að útnefning Kara- mis sem forsætisráðherra sé sigur fyrir uppreisnarmenn í vins.tra armi. SAFNA VOPN'UM. 'Hin nýja stjórn hefur í hyggju að sáfna saman öllum vopnum í Beirut, eftir að örygg islögreglan hefur reynzt treg til að framfylgja þeirri skipun að skjóta á alla vopnaða borg- ara- Frá Tripclis, Sidon og öðrum stórbæjum í Líbanon berast -þær fréttir, að uppreisnarmenn séu fúsir til að taka burtu götu vígi síðan Karami, er var upp- reisnarleiðtogi í Tripolis, var gerður áð forsætisráðherra. Hvorki Líbanir né Banda- ríkjamenn hafa minnzt á brott- flutning ameríska hersins. } Septembermói í i frjálsum íþrólfum SÍÐASTA frjálsíþróttaainóí sumarsins, Septembermót FÍI3 R fer fram kl. 2 e. h. í dag, át Melavellinum. Keppt verðuc alls í elléfu greinum og má bú- ast við skemmtilegri keppni. —* Greinarnar eru: 160 m„ 400 m.8 3000 m., 400 m. gr., 1000 m. bo<$ hlaup, spjótkast, kringlukast, langstökk, hástökk og 200 m. og 800 m. hlaup unglinga. i' Meðal keppenda eru margié landsliðsmenn og nokkrir EM- farar. jí FRÉTTIR í stuttn máli. TAIPEH. — 5 blaðamanna, sem voru með birgðaskipi á leiði til Quemoy, er saknað eftir a® skipið, sem þeir voru á, fórst. 3 þeirra voru Kínverjar, hinir út- lendir. Leitað er að þeim. —o— ( BUDAPEST.— Istvan Gobi, fcrseti Ungverjalands, setti þingið í dag og kenndi festu- leysi og skorti á ákveðni meðal þingmanna og stjórnar um uppi reisnina 1956. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.