Alþýðublaðið - 27.09.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.09.1958, Blaðsíða 8
AlþýSnblaSiS Laugardagur 27. sept. 1958 Leiðís súlxa, sem ætlc aS kaupa eða selja B I L Uggje til osk&y Bílasalae Klapparstíg 37. Síml 19032 Öxmuœst arskortar vatns- og hitalagnir. Kitalagnlr s.f» Símar: 33712 og 12308. HÉitæðismiðloiiin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. eCAUPUM prjónatuskur og v«.ð- málstuskur •* Krisllán Eiriksson hæstaréttar- og héraSs áómslögmeus. Málflutntegur, innheimta, sámningagetröik, fasteign* og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-03. SamúVarkorl Slysavarnafélag Islsnds kaupa flestir. Fást hjá slysa vamadeildum um land allt. 1 Beykjavík í Hanny'rðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — t>að bregst ekki. — P hæsta verði. Alafoss, Magholtstræii 2, SSUNFAXI h.f. Klapparstíg 30 Símí 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótonúðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. <0. 18-2-18 % Sigurður Öísscu hæstaréttarlögmaður héraðsdómsíögmaður Þorvafáir Lú3gíks$QH Austui’stræti 14 Sími 1 55 35 Arnedu H Get bætt við mig verk- um. KILMAÍl XÓN pípulagningam.' i Margar gexðir gúmmí- stimlpa. Einnig ailskonar smá- prentun. Hverfisgötu 50 Reykjavík Sími 10615. Sendum gegn póstkröfu. KEFLVÍKINGAR’ SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæsíu fáaniega vexti af imnistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Suðurnesja, Faxabraut 27. Vasadagbókia B* A, S. Íésí hjá Happdrætti DAS, Vesturverl, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, aími 13786 — Sjómannafé I«gi Reykjavíki.iir, sími 11915 «— Jónasi Bergmana, Háteigs vagi 52, sími 14784 —' Bóka vænsl. Fróða, Leifsgötu 4, sdmi 12037 — ölafi Jóhanns ssyni, Ratiðagerði 15, sími S3036 — Neshúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Anc’réssyni gull smiS. Laugavegí 50, sími 13759 — ! Kafnarfirði i V6$t teSstm, sími 8 Þorvaídör Irí Lrasen, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skóiavörðustíg 38 c/o Páll Jóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. 621 timmr 19416 og 19417 - Simnefnl. AU Fæsf í öllum Eóka- verzlimm», Verð kr. 3ö,0fj * R » Framhald af 6. síðu. að koma því tii leiðar, að skip- aðar yrðu ríkisnefndir í sér- hverju hln'na 48 ríkja Banda- ríkjanna til að hafa forgöngu um það hver á sínum stað, að atvinnumálum hinna orku- skertu yrði komið í viðunandi horf. Atvinnumálaneíndin hef- ur gert mikið til að samræma störf allra aðila, sem vinna á þessu sviði og hefur rekið um- fangsmikla upplýsingastarf- semi. Meginsjónarmið þessarar upplýsingastarfsemi hefur Eis- enhower forseti iýst í fáum orðum á þenna hátt: ,,Þegar meta skal mögulcika eínstaklingsins til að gegna starfi, skyldi fyrst líta á hæfni hans til starfsins, en ekki fötlun hans.“ Þessj boðskapur hefur verið kynntur þjóðinni á margvís- legan hátt. Með sýningum, sér- stökurri útvarpsdagskrám, flutn ingi erinda á fundum ýmisra félaga, veitingu verð’.auna til þeirra, sem málinu hafa eink- um verið hliðhollir og ur.nið Því lið. Með því að fá nemend • um framhaldsskóla ritgsrðar- verkefni um þessi efni, með því að taka og sýna kvikmyndir af öryrkjum við störf og með mörgum fleiri aðferðum. Enda þótt mikið hafi áunn- izt, eru þó enn margir atvinnu- rekendur, sem lfta orkuskert fólk óraunsæjum augum. Allt of oft verða ófrávíkjanlegar og óskynsamlegar reglur, er fyrir- tæki hafa sett um líkamlega hi'eysti starfsmanna, því vald- andi, að fatlaður umsækjandi fær ekki starf, sem hann væri fyllilega fær um að leysa af hendi. Ríkisnefndirnar leitasí mjög við að fá vinnuveitendur til að slaka á reglum um al- menna líkamlega hreysti og fá þá til að miða athuganir á heil- brigði nýrra starfsmanna við þær kröfur, sem gera þarf vegna hinna einstöku starfa, sem inna skal af höndum. Nú þegar eru þúsundir mjög fatlaðra manna og kvenna, sumir í hjólástólum og með hækjur, við störf á skrifstofum, í verksmiðjum, við opinbera þjónustu og margt fleira, og þetta tökum við öll, sem betur fer, eins og sjálfsagðan hlut. Ef við komum í nýtízkulega verk- smiðju, getum við sjálf séð ýms ar hugvitsamlegar breytmgar, sem gerðar hafa verið á verk- færum og vinnuaðferðum með það fyrir augum að gera fötl- uðum kleift að vinna fieiri störf en ella. Hafður er halli á gclfi í staðinn fyrir tröppur, komið fyrir lyftum, meira byggt af einnar hæðar iðnaðar- húsum o. s. frv. Oft kemur í ijós, að breyting, sem gerð er vegna fatlaðra, hentar einnig betur fyrir heilbrigða, og getur orði.ð til að auka afköst þeirra. Þannig er um sum ný verk- færi, sem íundin hafa verið upp vegna fatlaðra starfs- mznna, þau hafa reynzt hent- ugri fyrir alla og eru almennt notuð. Nokkur þekkt fyrirtæki eru nú rekin, sem eingöngu ráða til starfa þá, sem hafa skerta starfsorku. Má nefna verk- smiðjur, sem framleiða raf- tæki, útvarpstæki, húsgögn o. fl. Síðan atvinnumálanefndin tók til starfa, hefur hvarvetna tekizt að koma á góðri sam- vinnu milli opinberra aðila og hinna mörgu félaga áhuga- manna, sem starfa á þessu sviði. Mikið hefur áunnizt við það að kveða niður andstöðu vinnuveitenda og mörg stórfyr- irtæki hafa nú lagt fram fé og mikið starf málefninu til stuðn ings. Upplýsingastarfsemi er komin á fastan grundvöii, og öryrkjar fá nú sífellt fieiri tækifæri til að gerast virkir þátttakendur í atvinnulífinu. Ifirpinarafre Framhald af 6. siðu. 25. saptember, sem er afmæl- isdagur Gunnars heitins Haf- bergs. Úr sjóðnum hafa áður verið velttar viðurkenningar til eftir.íaldra ungmenna: Þórði Ól. Þorvaldssyni, Reykjavík, 13 ára piíti, fyrir gð bjarga. 3ja ára telpu úr eldsvoða 9. marz 1847. Steindóri Arasyni, 17 ára pilti, ísafirði, fyr.r að bjarga 6 ára dreng, er fallið hafði fram af bryggju á ísafirði 1948, og var sá drengur einnig húinn að m.ssa meðviíund er hor.um var bjargað. Umsóknir um verðlaun úr Hafbergssjóði skulu sendar stjórn sjóðsins fyrir lok hvers árs og skal fylgja þeim stað- fest skýrsla um hin veittu af- rek. Þeir, sem enn hafa ekki greitt leigu af fryst.hólf - um hjá okkur, eru beðn- ir að gera það fyrir 1. októb.er, ella verða hólf- in leigð öðrum. .HRAÍ>FBySTl'3-TÖD REYKJAVÍKUR við Mýrargötu. Framhald af 4. síðu. inu urðu alls- 469 á árinu og altarisgestir 1095. Miklar umræður urðu á fund- inum að lokinni yfiriitsgjörð prófasts. Voru þessar tillögur bornar fram og samþykktar einróma: 1. „Fundurinn beinir þeim tilmælum til hins nýkjörna kirkjuþings, að það hlutist til um, að þjóðkirkja Islands komi sér sem fyrst upp kirkju- gripaverzlun, og ennfremur, að þjóðkirkjan- annist um, að fáanlegar verði hagnýtar upp- lýsingar í sambandi við kaup á hljóðfærum og öðru, sem varðar kostnaðarsamar fram- kvæmdir safnaðanna.“ 2. „Fuiidurinn beinir ein- lægum tihnælum til allra presta og þeirra, sem unna málefni kristinnar kirkju, að vinna markvisst að auknum skilningi á eðli og gildi altaris- sakramentisins og leggia sig fram um að efla bátttöku í því.“ . '*í 3. „Fundurinn beinir þeim. tilmælum til hins nýkjörna kirkjuþings, að það vinni öt- uilega að því, að kirkjur þær, sem þegar hafa fengið rafmagn til ljósa, eða fá það í framtíð- inni, fái einnig rafmagn til upphitunar." Að héraðsfundinum loknum gegnu fundarmenn til hQÍmiiis Ölafs Bjarnasonar í Brautar- holti og konu hans og þágn þar rausnralegar veitingar. Undir borðum ávarpaði prófasturinn þau hjón.og þakkaði þeim fórn- fúst starf þeirra fyrr og. síðar í þágu kirkju og safnaðarmála, sg höfðinglegar móttökur þennan ógleymanlega dag, í nafni fundarmanna. (Úrdráttur úr héraðsfund- argerð).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.