Alþýðublaðið - 27.09.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.09.1958, Blaðsíða 5
tsugardagur 27. sept. 1953 AlþýSnblaSiH 5 Framhald af 3. síðu. útsetur hún það, hvort sem þýðingin revnist rétt eða röng. Ef við skyggnumst gætilega ínn í framtíðina getum við séð,, að rökrétt þróun yélrænnar innsetningar er ,,talritarinn“, sem gæti numið talað mál og flutt það beint yfir á þýðinn. En sífelld tilbreytni í tónhæð, áherzlum og málhreimi manns- raddarinnar, gera þetta við- fangsefni eitt hið erfiðasta ur- lausnar. Bell Telephone til- Xaunastöðin hefur þó framleitt áhald sem er fært um að Jjekkja níundu hverja rödd. Vélþýðingar vísindalegra og iðnfræðilegra bókmennta eru á góðum vegi. Dr. Booth gerir ráð fyrir að þýðir hans muni að lokum geía snarað 3.000 orð- um á klukkustund. Og dr. ’WiUiam N. Locke, sem er'með- ritstjóri hans að einu bókinni um þetía efni, og einn fremsti könnuður Ameríku, lét nýleg.a svo ummælt: „Vélþýðingarnar koma eftir fimm ár“. Því má bæía hér við, að í fjöiþýðingavélum yrði innsetta máiið fyrst þýtt á einskonar * „alþjóðamál“, sennilega kín- versku, því það er mjög rök- rétt tnngumál, einfalt að mvnd Un og málfræði. Með því að styðja á hnapp, væri síðan hægt að þýða úr því og á svo mörg útseít mál, sem vera skal. Efasemdarmenn mótmæla þessu. Sumir ganga svo langt að halda því íram, að fullkom- in þýðing fáist ekki, jafnvel þótt mannlegur snillingur fialli Um hana. Samkvæmt orðum hins hebreska stórskálds er þýðing ur öðru máli „eins og öð kyssa unnustu sína gegnum 'b]æju“. En takmark vísinda- mannanna er ekki afburðaþýð- ing, að orðalagi, þeim er inni- hald efnisins fyrir öllu. Framhald af 6. síSu. staðsettar allmiklu lægra en á gerðinni 1958 og aítur’jósin eru í laginu eins og stórir drop ar. Þetta síðasttalda virðist þó eingöngu vera tildur og þjónar eng'um öðrum tilgangi en að ganga í augun á hégómlegu fólki. Fordverksmiðjurnar hafa gef ið út Þá tilkynningu, en þær eru skæðasti keppinautur Chev xolets, að ekki ein einasta plata í ný.ju gerðinni frá þeim verði eins og í model 1958. Vatns- kassshlííarnar verða líkar og á Mer.cury 1958 og afturendinn minnir á flugvélavængi. Á 1958 gerðinni voru fjórar afturlugt- ir, en nú hverfa þær og í stað- ' inn koma tvær geysistórar lugt ir kringlóttar. Plymouth frá Chrysler vexður líkur að yfir- hyggingu cg áður var, en þó er 'Jaeirri tegund breyít eins og unnt er án þess að skipt sé um snótin. Linurnar verða heldur mýkri. Breytingar.nar á dýru vögn- tinum eru ekki stórvægilegar. Þeir breytast aðallega í utliti, en ramiverulegar endurbætur haía ekki verið gerðar á þg'im enn sem komið er. Ameríkumenn eru enn að brjóta heilánn um það, hvernig beir eigi að snúast við innrás litlu tvírópiski! bílanna. Og þeg ,ar þeir hafa loksins komizt að XLÍðurstöðu, rftá vænta tíðinda. 1 bví að andaríkjamenn eru hug vitssamir, hafa allta fhaft for- ustuna, og ekki þarf að draga í efa tæknilega kunnátt.u þeirra og iðnaðarlegt afl þjóðarinnar. Vilhj. Steinn. Framhaltl af bls. 1. milli Sovétríkjanna og Bret- j _ands um þessi efni. Sannleik - urinn er líka sá, að Bretar eru ekki með þessu framferði sínu að halda uppi alþjóðalögum,.—- heldur að viðhalda úreltum vf- irgangi með því að ganga á rétt íslendinga. Þessi yfirgangur Breta mim hins vegar síður en svo beýgja íslendinga, þvert á móti eru j íslendingár nú sameinaðrí. urn ; það en nokkru sinni fyrr, afi : víkja hvergi frá tólf mílna -fisk- j veiðilandhelginni. Þeir eru líka sannfærðir um að þessi réttur þeirra verður fyrr en seitina viðurkenndur þar sem öðrum þjóðuirý mun skiliast að af- koma og framtíð íslenzku þjóð- arinnar veltur á því. Tii lang- frama verður heldur ekki hægt að halda uppi togveiðum undir herskipavernd, enda hafa afla- ; brögð brezkra togara aldrei verið lakari á íslandsmiðum, en síðan sú nýstárlega og ein- stæða veiðiaðferð kom til sög- unnar. Þótt íslendingar séu viss ir um endanlegan sigur sinn í þessum átökum, er þeim vel Ijóst að þau geta haft alvarleg- ustu árekstra í för með sér, til dæmis ef brezk skip halda á- fram þeim hætti, að reyna að sigla á varðskip íslendinga. Ef til slíkra árekstra kæmi gæti það haft alvarlegustu afleiðing ar fyrir sambúð þjóðanna á N.- Atlantshafi. Þrátt fyrir þetta hafa íslendingar ekki viljað sækja Breta t.l saka á alþjóð- legum vettvangi. Vegna langr- ar vináttu þessara þjóða munu íslendingar forðast alít ofur- kapp, sem gæti torveldað Bret- um að taka upp rétta stefnu. Trú íslendinga er líka sú að fyrr en seinna muni stjórnmóla hyggindi Breta mega sin hér meira og þeir hætta að við- halda yfirgangi sem heyrir til llðinna tíma. Álmenningsálitið í heiminum hefur oft reynst stórveldunum hollur leiðarvísir þegar þau hafa þráast við að halda í úrelta yfírdrottnun. Af þeim ástæðum er þessu máli hreyft hér af hálfu íslands, að íslendingar treysta þvi að aðr ar þjóðir skilji hina algjöru sér stöðu þeirra varðandi það að vernda fiskimiðin við landið og almenningsálitið í heiminura verði Bretum þannig öflug leið beiningum að hætta ofbeldinu á íslandsmiðum.“ I seinasta kafla ræðunnar ræddi ráðherrann þá tillögu að kölluð yrði saman ný ráðstefna til að reyna að ná alþjóðlegu samkomulagi um víðáttu land- helginnar. Hann benti í því sam bandi á, að ráðstefnan í Genf hefði. ekki getað náð samkomu- lagi um málið og ólíklegt væri að nýrri sérfræðingaráðstefnu mundi heppanst betur. Mál betta væri fyrst og fremst póli- íísks eðlis og því væri alisherj- arþingið sjálft réttur að h tii að fjalla um það. Samkvæmt skoðun íslenzku ríkisstjórnar- innar ætti og gæti allsherjar- þinjgið sjáift fundið alþjóðlega iausn á þessu sviði er væri þann ig. að -iinnglörn xéttindi strand ríkja væru tryggð og tekið væri fullt t llit til sérstöðu þeirra ríkja er byggja afkomu sín.a að langmestu ieyt; ’á fisk- veiðum við strendurnar etns og ísland. V*1 íðl (Trh af l siftu fluttl hj.rrn sjúka mann meö fullu ieyfi til Patreksfjarðar, sagði forsætisráðherra: „Varðskipin hafa almenna fyrirskipun um að taka land- helgisbrjóta, ef herskipin koma ekki í veg fyrir það með ofbeidi. Framkvæmd varð- skipsmanna var því eðlileg. Þeir yfirbuguðu skipshöfn tog arans og ætti það að sýna Bret um ljóslega, hvermig fara muni fyrir togurum þeirra, þegar herskipanna nýtur ekki við. Hins vegar er alveg aug- Ijóst, að ef handtakan hefði verið framkvæmd til fulls, — royndu andstæðingar okkar er lendis, sem ráða daglega yíir keyptum blaðakosti til áróð- m’s og rógburðar gegn okkur, hafa gripið þetta tældfæri feg ins hendi til þess að rægja oklt ur á eftirininnilegan hátt fyr- ir að leyfa herskipinu, undir yfjrskini mannúðar, að leita liafnar með fárveikan mann, þótt tiigangurinn he,fði ber- sýnilega verið að .gkapa íæki- foeri til þess að hancltaka íog- ara á meðan. Frá sjónarmiði hins ís- Ienzka málstaðar, kagrj ég mig ekk; um að fá andstæðingun- um svo handhægt vopn í hönd og það einmitt sama daginn og verið er að ræða landhelg- Samkvæmt hsimild í 65. gr. umferðalaga nr. 42 frá 2. maí 1958 hefur bæiarstjórn Hafnarfjarðar samþykkt, að eftirtaldar götur í Hafnarfirði skuli teijast aðalbrautir með þeim forréttindum, sem greind eru í 48. grein risfndra laga: Sniðgaía , Strandgaía Eeykjavíkui’vegur að Bessastaða. vegamótum. Suðurgata frá Lækjargötu að Krýsuvíkur- vegamótum. Við gatnamót Sniðgötu og Suðurgötu hefur umferð um S’niS- götu forgangsrétt fyrir umferð um Suðurgötu. Jafnframt hafa verið afnumin forréttind; aðal brautar á vegarkaflanum frá Strandgötu norðan Skátaskalans að Suðurgötu í Illubrekku. Samkvæmt áðurnefndri lagaheimild hefur bæj arstjórn og samþvkkt að algerður einstefnuakstur verði á eftirtöidum götum : Merkurgötu frá Vesturbraut að Vesturgötu, KirkjUvegi frá Reykiavíkurvegi að Norðurbraut. Nönnustíg frá Reykjavíkuregi að Norðurbraut. Vitastíg frá Linnje.tsst'g að Álfaskeiði. Sunnuvegi frá Hverfisgötu að Mánastíg. Brekkugötu frá Lækjargötu að Selvogsgötu. Jafnframt hefur verið afnuminn einstefnu- aicstur á Lækjargötu. Reglur þessar koma til fr.amkvæmla á mið- nætti áðfaranótt föstudagsins 26. þsssa mánaðar. Lþgreglustjórinn í Hafnarfirði, 20. sc-ptémber 1958. BJÖEN SVEINBÖRNSSON (settur). ismnlin á þingi Sameinuðu þjóðanna. Bretar hafa, eins og ég sagði aðan, sýnt okkur tillitslausan vfirgang og ofbeldi, — en við jkiiium láta þá eina um slík vinnubrögð. Þau eru að verða fordæmd á alþjóðavettvangi. Af okkar liendi skal tnnlið þannig sótt, að andstæðingun- j um sé ekkert tækifæri gefið til þess að bendla okkur við ríík vinnubrögð, Við teljum okkur hafa góð- an málstað og réttan en slík- um málstað sæma ekki önnur vopn en þau, sem eru mann- úðieo- og drengileg, sagði for- sætisráðherra. Frainhald af bls. 1. ir ákafa skothríð strandvirkja. á megmlandinu. Jafnframt var birgðum kastað niður í fallhlif úr stórum flutningavélura kommúnista. Talið.er í Taipeh, að þráít.fyr ir þessar birgðir sé nú farið að skorta skotfæri og aðrar birgðir á eynni. Er talið, að 700 tona af alls konar birgðum þurfi að koma til eyjarinnar á dag. Lloyd og Dulles ræddu For- mósumálið í dag og höfðu áður borðað hádegisverð með Krish- na Menon, fulltrúa Indverjg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.