Morgunblaðið - 17.03.1976, Side 6

Morgunblaðið - 17.03.1976, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1976 I dag er miSvikudagurinn 17. marz. Geirþrúðardagur. 77. dagur ársins 1976. Ár- degisflóð er i Reykjavik kl. 07.06 — stórstreymi (4.16m). Siðdegisflóð kl. 19.28. Sólarupprís er i Reykjavik kl. 07.39 og sólar- lag kl. 19.35. (íslandsalmanakið). Á þeim tima tók Jesús til máls og sagði: „Ég veg-1 sama þig, faðir, herra himins og jarðar, að þú hefur hulið þetta fyrir spekingum og hygginda- mönnum, og opinberað það smælingjum. (Matt. 11,25—26.) LARETT: 1. fæða 3. ullar- vinna 4. hljómfall 8. egndi 10. læðir 11. melur 12. 2 eins 13. bardagi 15. orm. LÓÐRÉTT: 1. ekki gljá- andi (aftur á bak) 2. ullar- hnoðrar 4. (mvndsk.) 5. siðar 6. bollar 7. skfn 9. lélegt tóbak (aftur á bak) 14. á fæti Lausn á síöustu LARÉTT: 1. sál 3. kl. 4. eira 8. skemma 10. teymir 11. erk 12. RR 13. in 16. grár LÓÐRÉTT: 1. skamm 2. ál 4. Ester 5. iker 6. revkir 7. marra 9. MIR 14. ná. [ MESSUH LAUGARNESKIRKJA. Föstumessa 1 kvöld kl. 8.30. SéraGarðar Svavarsson. AKRANESKIRKJA. Föstuguðþjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra Björn Jóns- son. LANGHOLTSPRESTA- KALL. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Sóknarnefndin. BUSTAÐAKIRKJA. Föstumessaf kvöld kl. 8.30. Frú Myiaka Þórðarson guðfræðinemi við Háskóla Islands prédikar. Séra Ólafur Skúlason. FRlKIRKJAN Reykjavík. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. 1HEIMILISDÝR 1 NOKKRIR dagar eru liðnir siðan mórauðri tík, sem fannst á flækingi, ómerkt var komið fyrir til geymslu unz eigandinn gæfi sig fram. Er hann beðinn að hringja sem allra fyrst i síma 33431. FRÁ HÖFNINNI I gær komu þessi skip og fóru frá Reykjavík. Skeiðs- foss og Saga fóru á strönd- ina. Og í gærdag var togar- inn Snorri Sturluson vænt- anlegur af veiðum. PErJIMAVIIMIR Hér fara á eftir nöfn og heimilisföng á fólki sem er í pennavina-leit, eða í leit að frímerkjasambandi hér: I Noregi: Kjell Fure, fertugur, frímerkjasafn- ari: Kjell Fure, Jonas Liesvei 6a, 1412 Sofiemyr, Norge, Og þar eru tvær 19 ára stúlkur sem hyggja á Islandsför næsta sumar: Anne Nilsen, Knut Alvss- onsvei 1, Oslo 5, Norge og hin er: Siri Mestenes, Maslekroken 7, Oslo 5, Norge — Skrifa á ensku ef vill. " -rxso \ & _ ^TGtAUSJO Nú þýðir ekkert að svindla. Ég tékka það af með mfnum eigin sjússara, góði. [ BRIDGE Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Danmerkur og Póllands í Evrópumót- inu 1975. Norður S. 7-2 H. K-C-7 T. D-6-5-2 L. G-10-6-3 Vestur Austur S. K-10-3 H. A-9-6-5-3-2 T. K-8 L. K-5 S. 9-6 11. D-10 T. A-10-9-7-3 L. 8-7-4-2 Suður S. Á-D-G-8-5-4 H. 8-4 T. G-4 L. A-D-9 Sagnir gengur þannig: S V N A Is 2h P P 2s P P P 2s P P P Vestur lét út hjarta ás, siðan hjarta 2, sagnhafi drap með kóngi og drottningin féll í hjá austri. Sagnhafi lét næst hjarta gosa, austur tromp- aði með spaða 9 og sagn- hafi kastaði tígli. Nú var sama hvað varnar- spilararnir gerðu, sagnhafi vinnur alltaf spilið. Austur getur hindrað að spilið vinnist. 1 stað þess að trompa með spaða 9, þá verður hann að trompa með spaða 6. Gefi sagnhafi þann slag, þá lætur austur næst út tígul 3, vestur drepur með kóngi, lætur út hjarta og nú trompar austur með spaða 9 og sagnhafi verður að trompa yfir og það verður til þess að vestur fær 2 slagi á tromp. Trompi sagn- hafi yfir spaða 6 þá geta A-V síðar tekið ás og kóng i tígli og austur lætur tígul í þriðja sinn og þannig fær vestur 2 slagi á tromp. ÁRIMAO MEILLA GÉFIN hafa verið samn í hjónaband Valgerður Björnsdóttir og Skarphéð- inn Óskarsson. Heimili þeirra er að Fellsmúla 14 Rvik. (Ljósmyndastofa Þðris) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigríður Krist- jánsdóttir og Gústaf S. Jón- asson. Heimili þeirra er að Lokastíg9, R. GEFIN hafa verið saman Bryndís S. Jónasdóttir og Guðmundur E. Kjartans- son. — Heimiii þeirra er að Alfhólsv. 85, Kóp. (Ljósmyndastofa Þóris) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Kristín Jóns- dóttir og Pétur Þórir Pétursson. Heimili þeirra er að Alftamýri 10 R. (Ljósmyndastofa Þóris). P10NUST*=I DAGANA frá og með 12. —18. marz er kvöld-. nætur- og helgarþjónosta apótekanna I' Reykjavlk sem hér segir: í Ingólfs Apóteki. en auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22 þessa daga, nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆIVIISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. C IHVDAUIIC HEIMSÓKNAhTÍM uJUl\nrtnUO AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás deild kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvfta bandið: Mánud.—föstud. kl 19. —19.30, laugard.'—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30— 20 CnCIM BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Ás- grfms Jónssonar er opin þriðjudaga til föstu- daga kl. 16—22 og laugardaga og sunnu- daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka- safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fímmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sóíheimasafni Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d„, er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka- sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu- daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl. 14—17 Allur safnkostur, bækur. hljóm- plötur, timarit. er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útlána, og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I slma 84412 kl. 9—10) ÁS- GRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNS- SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sfðdegis. SÆDÝRA- SAFNIO eropiðalla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidogum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I' Sagt er frá misklíð IVI ul: milli verkakvenna og útgerðar- manna hér í Reykjavík fyrir 50 árum. Hafði Verkakvennafélag Framsókn aug- lýst kauptexta verkakvenna, — 85 aura á tímann, en útgerðarmenn vildu ekki greiða nema 80 aura. Birtist í blaðinu 17. marz bréf frá ASI, en Jón Baldvinsson alþm. var forseti þess. Þar tilk. stjórnin að hún hefði ákveðið að stöðva uppskipun úr togurum, vegna þess að útgerðarmenn hefðu neitað að greiða kaup samkv. hinum augl. taxta verkakvennafélagsins. Þegar verkfallið skall á voru þrír togarar komnir til Reykjavíkur með saltfiskafla og stöðv- aðist löndun aflans. Kaup verkamanna við höfnina var þá kr. 1.40 á tímann. CENCISbKKANISJC, . Kining Kl.13,00 Kaup S«la 1 i Bandarfkjadollar 174,50 174,90* 1 1 St erlingspund 335,25 336,25* 1 Kanad adollar 176,95 177,45* 1 100 Danskar krónur 2816,20 2824,30* 100 Norskar krónur 3132,65 3141,65* 100 Sænskar krónur 3958,00 3969,40* 100 Finnsk mörk 4518,20 4531.20* 100 Franskir frankar 3969,60 3717,80* 1 100 Belg. frankar 438,60 439,80* I 100 Svissn. frankar 6739,45 6758,75* 100 Gyllini 6480,30 6498.90* 100 V.-Þýzk mörk 6781,35 6800,75* 100 Lfrur 21,29 21,43* 1 100 Austurr. Sch. 945,50 948,20* I 100 Escudos 611,60 613,30* 100 Pesetar 260,20 260,90* . 100 Yen 58,03 58,20* 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 1 Reikningsdollar * Vönisklptalönd 174,50 174,90* * Breyting frásíðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.