Morgunblaðið - 17.03.1976, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1976
7
l-
2000 milljóna
króna
sjálfsskattur
Þras er á stundum
þjóðarfþrótt. sem ein-
kennir um of þjóSamáta-
umrsBu i landinu. En þó
okkur takist að deila um
margt sttum við að geta
orSiS sammála um, aS
ákvarSanir og aSgerSir i
hagsmunamálum þjóSar-
heildarinnar eigi ein-
vörSungu aS miSast viS
þau markmiS, sem aS er
stefnt, og þann árangur,
eSa þsr afleiSingar er
fylgir i kjölfar aS-
gerSanna.
Eitt gleggsta dsmiS um
vanhugsaSa aSgerS meS
öfugsnúnar afleiðingar er
tillaga sú. sem þingmenn
AlþýSubandalagsins fluttu
nýveriS á Alþingi þess
efnis. aS settur skuli 25%
innflutningstollur á allar
vörur, sem viS kaupum frá
Bretlandi. Sjálfsagt er
meiningin sú aS þessi aS-
gerS eigi aS hitta fyrir
Breta eina. En i raun og
framkvsmd þýddi sltk til-
laga hvorki meira r.é
minna en 2000 milljóna
króna nýjan skatt á okkur
sjálfa miSaS viS 8
milljarSa kr. innflutning
frá Bretlandi á sl. ári, sem
var tsplega 11 % af
heildarinnflutningi lands-
manna. AfleiSing slikrar
flumbrutillögu ef sam-
þykkt yr8i,yr8i sú ein aS
skattleggja islendinga til
aS refsa Bretum.
A hverjum
bitnaði þessi
refsiskatt-
heimta?
Þessi refsiskattheimta
myndi sum sé bitna fyrst
og fremst á þeim er sizt
skyldi. Hér skulu nefnd
nokkur dsmi:
0 — f rúmlega 22%
fiskiskipaflota okkar, eða
i milli 200 og 300 skip-
um, eru vélar frá Bret-
landi. Þessi vélakostur
þarf á stöðugu viShaldi og
varahlutum aS halda.
Aukning á viShaldskostn-
aSi útgerSar okkar, eins
og rekstrarstaSa hennar
er I dag, er naumast æski-
leg; né heldur er hyggilegt
aS refsa islenzkri útgerS
vegna yfirgangs Breta.
^ — fslenzkur land
búnaSur notar fjölda vél-
knúinna tskja sem keypt
eru frá Bretlandi og sama
gildir um islenzkan iSnaS.
25% verShskkun á vara-
hlutum til þessara aSila
þjónar tsplega þessum
atvinnugreinum né is-
lenskum hagsmunum.
• — Mikill hluti bif
reiSaeignar landsmanna,
bsSi atvinnubifreiSar og
einkabifreiSar, eru frá
Stefán Jónsson.
Bretlandi komin, hvort
sem okkur likar betur eSa
verr. Veruleg hskkun á
varahluta- eSa viSgerSar
kostnaSi þessara bifreiSa
myndi fyrst og fremst
bitna á þeim er sizt skyldi.
9 — Þá flytjum viS
inn margs konar hráefni
til iSnaSar frá Bretlandi,
sem hér er unniS, og slik
skattlagning myndi óhjá-
kvsmilega koma fram
bæSi i verri rekstrarstöSu
viSkomandi fyrirtskja og
hærra verSlagi á fram-
leiSsluvöru þeirra, en
endanlega myndi
islenzkur almenningur
greiSa aS fullu alla þá
milljarSa skattlagningu.
sem tillaga AlþýSubanda-
lagsins gerir ráS fyrir.
Útflutnings-
hagsmunir
okkar
EfalitiS myndi slik
skattheimta sem AlþýSu-
bandalagiS leggur til.
kalla á hliSstsSar mót-
aSgerSir eSa skatt-
lagningu á innfluttning
islenzkrar framleiSslu til
Bretlands. Útflutningur
okkar til Bretlands á sl.
ári nam 4.7 milljörSum
króna. 25% gjald á
þennan útflutning myndi
gera ýmsa útflutnings-
vöru okkar ill- eSa
óseljanlega þar i landi.
Hér er um ýmsar mikil-
vægar útflutningsvörur aS
ræSa, sem ekki er vist aS
auSvelt yrSi aS finna
markaS fyrir annars
staSar.
Ef slikur viðbótartollur
bættist við fyrri inn-
flutningstolla á rækju, en
Bretland hefur veriS stór
kaupandi þeirrar vöru,
myndi taka fyrir alla sölu
þangaS. HvaS segja
sjómenn og landverkafólk
I hinum smærri útgerSar-
stöSum á VestfjörSum og
NorSurlandi. þar sem
rækjan er meginuppi-
staSan i atvinnulifinu
stóran hluta árs, um
þessa vanhugsuðu tillögu
Stefáns Jónssonar og
fleiri kommúnista? Þessi
tillaga er hins vegar
dæmigerS fyrir allt þaS
óráðshjal, sem kommún- !
istar halda uppi I þingsöl- ‘
um þessa daganna. og
virðist hafa þann einan til-
gang aS skapa innbyrSis
sundurþykkju i máli, sem
þó krefst samstöðu og
hyggilegra viSbragSa, ef
ná á settum markmiðum.
ÞaS er engin heil brú i þvi
aS skattleggja okkur
sjálfa i þvi skyni aS refsa
Bretum!
■UHiWi
eftir JÓN Þ. ÞÓR
EINS OG fram hefur komið i
fréttum verður dr. Max Euwe
forseti alþjóðaskáksambands-
ins og fyrrverandi heimsmeist-
ari 75 ára á vori komanda.
Fæstir myndu ætla, að maður á
þeini aldri byggi yfir miklum
skákstyrkleika. Enn gutlar þó á
karli. I fyrra tefldi hann
tveggja skáka einvígi við þáver-
andi Hollandsmeistara, H. Ree,
og sigraði með 1,5 v. gegn 0,5.
Nú fyrir skömmu tefldi Euwe
einvígi við stórmeistarann G.
Sosonko. Euwe tapaði einvíg-
inu að visu með 0,5 v. gegn 1,5,
en hann sýndi undraverðan
styrkleika, einkum í fyrri skák-
inni, sem hann átti unna á tima-
bili. Sú skák fer hér á eftir:
Hvítt; dr. M. Euwe
Svart: G. Sosonko
Nimzoindversk vörn
I. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rc3
— Bb4, 4. e3 — 0-0, 5. Bd3 —
d5, 6. Rf3 — c5, 7. 0-0 — cxd4,
8. exd4 — dxc4,9. Bxc4 — b6,
(Þetta afbrigði er í tízku um
þessar mundir).
10. Bg5 — Bb7, 11. Re5
(Annar góður möguleiki er
II. Hel).
11. — Be7,
(Ekki 11. — Rc6, 12. Bxf6 og
svartur verður að drepa aftur
með peði).
12. De2 — Rc6,13. Hadl
(Eftir 13. Rxc6 — Bxc6, 14.
Bxe6 leikur svartur 14. — Dxd4
og heldur jöfnu).
13. — Ra5,
(13. — Rxd4 var ekki síðra).
14. Ba6 — Bxa6, 15. Dxa6 —
Dc8, 16. De2 — Db7, 17. Hd3 —
Had8?
Dr. Euwe
teflir
einvígi
(Leiktap, Betra var 17. —
Hac8, eða Rc6).
18. b4! — Rc6,
(18. — Bxb4, 19. Bxf6 — gxf6
væri of hættulegt fyrir svart)
19. Df3 — Hc8, 20. b5 — Ra5,
21. Dxb7 — Rxb7, 22. Rc6 —
Hfe8, 23. Rxa7 — Hc4, 24. Rc6
— Bb4!?
(Eina leiðin til mótspils).
25. Bxf6 — Hxc3, 26. Hxc3!
(Sterkara en 26. Rxb4 —
Hxd3, 27. Rxd3 — gxf6, 28. Hcl
— Rd5).
26. — Bxc3, 27. Be5 — Ha8, 28.
Hcl — Hxa2, 29. h3 — Ha3,
(Eða 29. — Bd2, 30. Re7+ —
Kf8, 31. Hc7 og hvítur ætti að
vinna).
30. d5! — Bd2,
(Bezt!)
31. Hdl — Ha2,
(Eftir 31. — Bg5 vinnur hvít-
ur með 32. dxe6 — fxe6, 33.
Hd7)
32. dxe6?
(Hér gat hvitur unnið þving-
að með 32. d6 — f6, 33. Bg3 —
Rc5, 34. Rb8! — Kf7, 35. d7 —
Ke7, 36. Bf4 — Rxd7, 37.
Rc6+).
32. — fxe6, 33. Rd4, — Rc5, 34.
Rf3 — Re4, 35. Bd4 — Ba5, 36.
Hcl
(Til greina kom einnig 36.
Be3).
36. — Rc5!, 37. Re5
(Hvitur hagnast ekki á 37.
Bxc5 — bxc5,38. Hxc5 — Bb6).
37. — Bb4, 38. Hdl — h6, 39.
Rc4 — Ra4, 40. Rxb6 — Rc3,
41. Bxc3 — Bxc3, 42. Rc8
(Biðleikurinn!)
42. — Hb2, 43. b6 — Ba5, 44.
Hd6 — Bel!
(Eina leiðin til jafnteflis).
45. Kfl — Bxf2, 46. b6 — Bg3,
47. Hb6 — Hf2+, 48. Kgl —
Hc2! 49. Hbl
(Eða 49. Hc6 — Hb2 og svart-
ur heldur jöfnu).
49. — Bb8, 50. Rb6 — Hc7, 51.
Ra4 — Hc4 og hér sömdu kepp-
endur um jafntefli.
Aðalfundur
Skaftfellingafélagsins
verður haldinn miðvikudaginn 24. marz kl.
20:30 í Hreyfilshúsinu v/Grensásveg. Venju-
leg aðalfundarstörf. Önnur mál.
Stjórnin.
ENN BETRI KJÖR,
ENÁ VETRAR
ÚTSÖLUNNI
ALLT NÝJAR OG
NÝLEGAR VÖRUR
ÓTRÚLEGT
VÖRUÚRVAL
□ LÁTIÐ EKKI HAPP
ÚR HENDI SLEPPA
MARKABUR
er að
Laugavegi
66
áfSm. TÍZKUVERZLUN unga folksins
fa KARNABÆR
Útsölumarkaöurinn
Utsölumarkadurinn,
Laugavegi 66, sími 28155