Morgunblaðið - 17.03.1976, Blaðsíða 9
Eyjabakki
3ja herb. ibúð á 2. hæð. um 85
ferm. i 3 lyftu fjölbýlishúsi. fbúð-
in er ein stofa með svölum, eld-
húsi með góðum innréttingum
og borðkrók. hjónaherbergi og
barnaherbergi. flisalagt bað með
lituðu setti. 2falt verksm.gler. Ný
teppi á gólfum.
Hraunbær
3ja herb. ibúð á 2. hæð, um 90
ferm. Stofa með suðursvölum,
stórt eldhús með borðkrók,
svefnherbergi og barnaherbergi.
Flisalagt bað. Mjög falleg ibúð.
Jörfabakki
4ra herb. ibúð á 1. hæð. um
1 10 ferm. Þvottaherbergi og búr
inn af eldhúsi. Fyrsta flokks
ibúð. Herbergi I kjallara fylgir.
Nökkvavogur
Hæð og ris ásamt bilskúr. Á
hæðinni eru 2 stórar stofur,
svefnherbergi og 2 rúmgóð
barnaherbergi, öll með skápum.
Stórt eldhús með nýjum
innréttingum og Westinghouse
tækjunl, flisalagt bað með nýj-
um tækjum. I risi eru 2 ibúðar-
herbergi með góðum gluggum,
þvottaherbergi með lögnum fyrir
þvottavél og þurrkara, snyrtiher-
bergi og geymsla. Stór upp-
hitaður bílskúr með vinnuað-
stöðu. Sér inngangur og sér hiti.
Kópavogsbraut
Sér hæð, um 1 30 ferm i ca 9 ára
gömlu húsi. Hæðin er miðhæð í
þribýlishúsi og hefur hita og
inngang sér. Á hæðinni er falleg
5 herb. ibúð með svölum. Bil-
skúr fylgir.
Álfheimar
4ra herb. ibúð á 2. hæð, um
120 ferm. íbúðin er suðurstofa,
hjónaherbergi, með skápum, 2
barnaherbergi, annað með skáp-
um, eldhús, forstofa innri og
ytri, og baðherbergi. Svalir til
suðurs. Teppi á íbúðinni og á
stigum.
Hraunbraut
4ra herb. neðri hæð í tvibýlis-
húsi, um 100 ferm. Sér-
inngangur og sér hiti. Bilskúr.
Nýtt tvöfalt verksmiðjugler i
gluggum. Teppi á gólfum. íbúð-
in er ein stofa, sem ganga má úr
út í garðinn, 3 svefnherbergi, öll
með skápum, stórt bað- og
þvottaherbergi, salerni með
handlaug, rúmgott eldhús, og
geymsla á hæðinni.
Hvassaleiti
3ja herb. jarðhæð með
sérinngangi sér hita og sér-
þvottaherbergi. Algerlega ofan-
jarðar. Gott útsýni þar sem húsið
stendur i halla og stendur við
opið svæði.
Hagamelur
4ra herb. ibúð á 1. hæð. Eldhús,
baðherbergi, hurðir og karmar
endurnýjað og nýtt verksmiðju-
gler i flestum gluggum. Góð
teppi. Sér hiti með Danfosshita-
stillum. 2 herbergi og snyrtiher-
bergi i risi fylgja.
Álftahólar
3ja herb. ný ibúð, óvenju falleg
að frágangi, er til sölu. íbúðin er
á 2. hæð i 3ja hæða fjölbýlis-
húsi. Réttur til að reisa bílskúr
fylgir. Lóðin erfrágengin.
Álfaskeið
3ja herb. ibúð á 1. hæð um 83
ferm. íbúðin er ein stofa, 2
svefnherbergi, eldhús með borð-
krók, flisalagt baðherbergi.
Svalir. 2falt verksm.gler.
NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT-
ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG-
LEGA.
Vagn Ev Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutnings- og innheimtu-
skrifstofa — Fasteignasala
Suðuriandsbraut 18
(Hús Oliufélagsins h/f)
Simar: 21410 (2 linur) og
82110.
Sjá einnig
fasteignir
á bls. 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1976
9
26600
ÁLFTAMÝRI
Einstaklingsibúð i kjallara i
blokk. Verð 4.0 millj.
BLÖNDUHLÍÐ
3ja herb. ca 75 fm risibúð i
fjórbýlishúsi. Verð 5.0 millj.
Útb. 3.0 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
5—6 herb. 1 20 fm endaibúð
á 1. hæð i blokk. Góð ibúð.
Tvennar svalir. Bilskúrsréttur.
Verð 1 1.0 millj. Útb. 7.2 millj.
ENGJASEL
Raðhús. jarðhæð og tvær hæð-
ir, alls um 180 fm. Selst fok-
helt innan, fullgert utan.
Fullgerð bilgeymsla fylgir.
Verð 8.350 þúsund.
EYJABAKKI
3ja herb. ca 85 fm ibúð á 3ju
hæð i blokk. Þvottaherb. i
ibúðinni. Verð 6.8 millj. Útb.
4.6 millj.
Eyjabakki
4ra herb. ibúð á 3ju hæð i
blokk. Góð ibúð. Útsýni. Laus i
mai n.k. Verð 8.4 millj.
GRETTISGATA
3ja herb. góð ibúð á 2. hæð i
steinhúsi. Nýjar innréttingar.
Verð 6.5 millj.
GRETTISGATA
3ja—4ra herb. risibúð i stein-
húsi. Verð 4.5 millj.
HÁALEITISBRAUT
4ra—5 herb. endaíbúð á 2.
hæð í blokk. Þvottaherb. í
íbúðinni. Sér hiti. Verð 9.0
millj. Útb. 6.5 — 7.0 millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. íbúð á 1. hæð í
blokk. Suður svalir. Verð 8.5
millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. falleg íbúð á 2. hæð í
blokk. Fullgerð íbúð og sam-
eign.
HVASSALEITI
4ra herb. um 1 1 2 fm íbúð á 4.
hæð í blokk. Suður svalir.
Mikið útsýni. Laus nú þegar.
Verð 9.0 millj. Útb. 6.0 millj.
HVASSALEITI
3ja herb. ca 90 fm ibúð á
jarðhæð í þribýlishúsi. Allt sér.
Verð 7.3 millj. Útb. 5.5 millj.
KÓNGSBAKKI
4ra herb. 105 fm ibúð á 2.
hæð í blokk. Þvottaherb. i
ibúðinni. Suður svalír. Verð
7.5 — 7.8 millj.
LEIRUBAKKI
4ra herb. 105 fm íbúð á 3ju
hæð í blokk. Þvottaherb. i ibúð-
inni. Verð 7.8 millj. Útb. 5.5
millj
LJÓSHEIMAR
4ra herb. mjög stór ibúð á 9.
hæð (efstu) í blokk. Stórar
svalir. Útsýni. Verð 8.5 millj.
LJÓSHEIMAR
4ra herb. ibúð á 3ju hæð i
blokk. Verð 8.0 millj. Útb. 4.7
millj.
MIÐVANGUR
4ra—5 herb. 1 1 5 fm ibúð á
3ju hæð i blokk. Þvottaherb. i
ibúðinni. Laus 15. maí n.k.
Verð 8.5—9.0 millj. Útb. 6.0
millj.
NJÁLSGATA
3ja herb. ca 80 fm íbúð á 3ju
hæð í steinhúsi Verð 5.6 millj.
NJÖRVASUND
2ja herb. kjallaraibúð
(samþykkt) í tvibýlishúsi. Sér
hiti. Nýjar innréttingar. Góð
íbúð. Verð 5.0 millj.
VALLARGERÐI, Kóp.
Einbýlishús, um 120 fm 4ra
herb. íbúð. Bílskúr fylgir. Stór
lóð. Verð 13.0 millj. Útb. 8.0
millj.
RAÐHÚS
í Breiðholti III., á einni hæð um
1 30 fm. ófullgerð og fullgerð
hús.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
SIMIMER 24300
til sölu og sýnis 1 7.
Við
Bragagötu
3ja herb. jarðhæð um 70 fm
með sérhitaveitu. Gæti losnað
fljótlega. Útborgun 3 milljónir.
Við Bjargarstíg
3ja herb. efri hæð í tvibýlishúsi.
Sérinngangur. Sérhitaveita.
Við Löngubrekku
3ja herb. jarðhæð um 85 fm
með sérinngangi, sérhitaveitu og
sérþvottaherbergi. Bilskúr fylgir.
Útborgun 3'/2 milljón.
Við Njálsgötu
4ra herb. íbúð, efri hæð um 100
fm með geymslulofti yfir hæð-
inni. Sérinngangur. íbúðin
þarfnast lagfæringar.
Við Haðarstíg
hæð og rishæð alls 5 herb. ibúð
i steinhúsi. Sérinngangur og sér-
hitaveita.
Við Fögrubrekku
4ra—5 herb. íbúð um 125 fm
efri hæð i 1 2 ára steinhúsi. 20
fm herbergi fylgir á jarðhæð.
Útborgun 5V2 milljón.
2ja herb. íbúð
um 60 fm á 1. hæð í steinhúsi i
eldri borgarhlutanum. Laus fljót-
lega.
2ja herb.
kjallaraíbúð
i góðu ástandi við Laugaveg.
Laus fljótlega. Útborgun 1 'h
millj.
2ja herb. íbúð
um 65 fm jarðhæð með sérinn-
gangi og sérhitaveitu við Unnar-
braut.
Laus 2ja herb.
kjallaraíbúð
með sérinngangi og sérhitaveitu
við Barónstig.
Húseignir
af ýmsurr^ stærðum og 5 herb.
sér efri hæð með bílskúr o.m.fl.
IVýja fasteigBasalan
Laugaveg 12QýXES9
utan skrifstofutíma 18546
FASTEIGN ER FRAMTlÐ
2-88-88
Við Háaleitisbraut
4ra—5 herb. glæsileg ibúð.
Sérhiti. Bilskúr.
Við Seljaland
4ra herb. ibúð á 1. hæð.
Við Álfheima
4ra-—5 herb. ibúð á 2. hæð.
Við Grettisgötu
3ja herb. rúmgóð ibúð i stein-
húsi. Ný innrétting og tæki i
eldhúsi.
Við Blönduhlíð
3ja herb. risibúð
Við Skólagerði
3ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér-
inngangur.
Við Æsufell
2ja herb. ibúð i háhýsi.
Við Kópavogsbraut
125 fm sérhæð i tvibýlishúsi. 4
svefnherbergi. Stór stofa, og
borðstofa, þvottaherbergi m.m.
Bilskúr.
Við Lyngbrekku
1 50 fm parhús 4 svefnherbergi,
stór stofa, 4 svefnherbergi, gott
útsýni.
I srmðum
selst fokhelt
Raðhús
við Seljabraut á góðum útsýnis-
stað. 2 hæðir og kjallari.
Raðhús
við Fljótasel Bilskúrsréttur.
4ra—5 herb.
ibúð í tvíbýlishúsi i Mosfells-
sveit.
2ja—3ja herb.
ibúð i tvibýlishúsi i Mosfells-
sveit.
AÐALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17. 3. hæð.
KvÖld og helgarsími
82219.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
LÍTIÐ HÚS
Múrhúðað timburhús i nágrenni
Hafnarfjarðar. 2 herbergi og eld-
hús. Húsið er laust til afhending-
ar nú þegar. Hagstætt verð og
útborgun.
3JA HERBERGJA
kjallaraibúð á góðum stað i Vest-
urborginni. Sér inng, Sér hiti.
íbúðin í góðu standi. Tvöfalt
gler. Ný teppi fylgja. Ræktuð
lóð.
2JA HERBERGJA
íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi i
Breiðholtshverfi. Vönduð ibúð.
Mjög gott útsýni.
3JA HERBERGJA
íbúð á II. hæð við Nýbýlaveg.
Sér þvottahús og búr á hæðinni.
Bilskúr fylgir.
4RA HERBERGJA
íbúð á 3. (efstu) hæð í nýlegu
fjölbýlishúsi við Eyjabakka. Rúm-
góð og vönduð ibúð. Sér þvotta-
hús á hæðinni.
FOSSVOGUR
5 herb. ibúð i nýlegu fjölbýlis-
húsi. Ibúðin er um 135 ferm.
Sér hiti, sér þvottahús og búr á
hæðinni. Tvennar svalir. Ibúðin
öll í mjög góðu standi. Bilskúr
fyigir.
SÉR HÆÐ
5 herbergja 120 ferm. íbúðar-
hæð við Digranesveg. Sér rnn-
gangur, sér hiti. Bilskúrsréttindi
fylgja. Mjög gott útsýni.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Hafnarfjörður
Sléttahraun
einkar falleg 2ja herb. íbúð á
efstu hæð i fjölbýlishúsi. Ibúðin
snýr öll á móti suðri. Góð teppi
og vandaðar innréttingar. Bil-
skúrsréttur.
Kaplakriki
lítið einbýlishús sem þarf lagfær-
ingar við 2 herb. og eldhús.
Heildarverð 1.5 millj. Útb. 800
Móabarð
3ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi.
Fallegt útsýni. Bilskúr.
Suðurgata
falleg 4ra herb. ibúð á 1. hæð i
fjölbýlishúsi. Vönduð og góð
eign.
Hjallabraut
4ra herb. ibúð á 1. hæð i fjöl-
býlishúsi. Vönduð eign.
Miðvangur
4ra til 5 herb. 1 20 fm. ibúð á 1.
hæð í fjölbýlishúsi. Falleg ibúð
með góðum innréttingum.
Heiðvangur
5 til 6 herb. einbýlishús. Stofa,
hol, 4 svefnherb. eldhús, þvotta-
hús ásamt búri, stórt baðherb.
ásamt litlu snyrtiherb. i forstofu.
Góður bilskúr. Húsið telst rúml.
tb. undir tréverk, en þó íbúðar-
hæft.
Garðabær
5 til 6 herb. raðhús i Lundum
ásamt bilskúr. Lóð að mestu frá-
gengin og hús að utanverðu.
íbúðin telst rúml. tb. undir tré-
Vestmannaeyjar
Hásteinsvegur
4ra til 5 herb. efri hæð og ris i
tvibýlishúsi. Útb. 2.5 millj.
Árni Grétar
Finnsson hrl.
Standgötu 25,
Hafnarfirði,
sími 51500.
Fasteignir til sölu
Digranesvegur Kópavogi,
5 herb. parhús, glæsileg eign. Bilgeymsla fylgir.
Vesturbæ Kópavogs
einbýlishús um 1 20 fm ásamt bílskúr.
Víðihvammur Kópavogi
3j—4ra herb. ibúð. Bilskúrsréttur.
Eskihlið Reykjavík
6 herb. jarðhæð, vönduð innrétting. Sigurður Helgason hrl.,
Þinghólsbraut 53,
sími 42390.
2 7711
EINBYLISHUS
Á ÁLFTANESI
1 36 fm einlyft einbýlishús ásamt
35 fm bílskúr. Húsið er m.a.
stofa, 4 herb. o.fl. 2000 fm
eignalóð. Góð aðstaða fyrir bát.
SÉRHÆÐÁ
HÖGUNUM
Til sölu 5. herb. 1 30 ferm. vönd-
uð sérhæð (1. hæð) á Högunum.
íbúðin skiptist í 2 stofur, hol, 3
svefnherb., vandað baðherb.,
eldhús og W.C. Bilskúrsréttur.
Verð 13 millj. Útb. 9
millj.
{ NORÐURMÝRI
TVÆR ÍBÚÐIR
í SAMA HÚSI
Höfum til sölu tvær ibúðir i sama
húsi við Flókagötu. Hér er um að
ræða 4ra herb. ibúð á 1. hæð og
3ja herb. ibúð i kjallara. Utb.
samtals kr. 9 millj. Eða
5,5 millj. og 3,5 millj.
seljist íbúðirnar sér.
RAÐHÚS VIÐ
FLJÓTASEL
í SMÍÐUM
Höfum til sölu 240 fm fokhelt
raðhús við Fljótasel. Utb. 5,3
millj. Teikn og allar upplýs. á
skrifstofunni.
SÉRHÆÐ VIÐ
ÁLFHÓLSVEG
4—5 herb. 120 fm sérhæð
(miðhæð) við Álfhólsveg. Bilskúr
fylgir. Útb. 7,5-8 millj.
VIÐ HRAUNBÆ
4 — 5 herb. vönduð ibúð á 3.
hæð. í sameign fylgja 2ja herb.
ibúð og einstaklingsibúð i kjall-
ara Útb. 6 millj.
VIÐ LANGHOLTSVEG
4ra herb. sérhæð (jarðhæð) i
nýlegu tvíbýlishúsi. Vandaðar
innréttingar. Utb. 6-6.5
millj.
VIÐ ÁSVALLAGÖTU
4ra herb. ibúð á 2. hæð. Herb. i
kjallara fylgir. Útb. 4.5 millj.
VIÐ HVASSALEITI
3ja herb. vönduð ibúð á jarð-
hæð. Sér inng. og sér hiti. Utb.
5 millj.
VIÐ ÞVERBREKKU
2ja herb. vönduð ibúð á 4. hæð.
Laus strax. Útb. 3.6 millj.
VIÐ VÍÐIMEL
2ja herb. risibúð. Útb. 3
millj.
HÖFUM KAUPANDA
að 2ja herb. ibúð i Fossvogi,
Stóragerðissvæði eða Háaleiti.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herb. íbúð i Vesturbæ,
Háaleiti eða Heimahverfi. íbúðin
þyrfti ekki að losna fyrr en í
ágúst—sept. n.k.
Eicn^mi0iunin
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
SöÍMStjóri: Sverrir Kristinssow
AUGLYSINGASIMINN ER:
22480
2R»rgunbIabiþ