Morgunblaðið - 17.03.1976, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1976
ITAK - arkitekta- og
verkfræSfyrirtæla
„Nýtill”:
Ketill sem
notar bæði
rafmagn og
olíu
GUNNAR Thoroddsen,
iðnaðarrádherra, svaraði í gær
fyrirspurn frá Sighvati Björg-
vinssyni (A) varðandi niður-
stöðu athugunar á notagildi
nýrrar gerðar miðstöðvarkatla,
„nýtla“, sem notað geta jöfn-
um höndum rafmagn og olíu,
og hannaður er af Guðjóni
Ormssyni, rafvirkjameistara.
I svari ráðherra við spurn-
ingunni, sem var i tveimur lið-
um, kom m.a. fram:
UM FYRSTA LID
SPURNING ARINNAR
Nefndin telur, að sú hug-
mynd að byggja rafhitald inn i
olíukyntan ketil sé ekki ný.
Allt frá því möguleikar opn-
uðust til rafhitunar húsa hér-
lendis hafi nokkuð verið gert
af því að breyta eldri kötlum á
þann veg að setja í þá rafhitald
og nota þannig rafmagn í stað
oliu sem hitagjafa við venjuleg
miðstöðvarkerfi.
Það, sem hins vegar megi
telja nýstárlegt oj> um leið
athyglisvert við hugmynd Guð-
jóns Ormssonar, sé að nýta
jöfnum höndum bæði olíu og
rafhitun við sama ketil. I katli
sinum hefuríiuðjón gert þessa
hugmynd að veruleika með því
að hanna sjálfvirkan stjörn-
búnað, sem sér um, að sá híta-
gjafi sé i sambandi. sem hag-
kvæmari er, miðað við ákveðn-
ar gefnar forsendur. Verður
rætt um þessar forsendur
undir 2. lið spurningarínnar.
Þá telur nefndin rétt að geta
þess að samhliða nýting olíu og
rafmagns til húsahitunar þarf
ekki að vera bundin við eina
gerð katla eða sams konar raf-
hitald og Guðjön notar í sínum
katli.
Mestu máli skiptir í þessu
sambandi að notaður sé sá
búnaður, sem nýtir bezt varm-
ann frá hitagjafanum.
Við nýtnimælingar, sem
gerðar voru á katli Guðjóns,
reyndist nýtnin mjög góð. En
þar sem nákvæmlega sambæri-
legar mælingar hafa ekki farið
fram á öðrum kötlum, er á
þessu stigi ekki varlegt að full-
yrða mikið um nýtni hans í
samanburði við aðra katla, sem
hér eru i notkun.
A síðasta ári hefur verulegt
átak verið gert í því að kanna
nýtni og stilla húskyndingar-
katla víða um land. Mæld
hefur verið svonefnd
brennslunýtni katlanna og
þannig fylgzt með því hversu
vel þeir nýta oliuna.
Við lauslegan santanburð á
nokkrum niðurstöðum þessara
mælinga og sams konar mæl-
ingum, sem gerðar voru á katli
Guðjóns, virðist brennslunýtni
hans sambærileg því sem
gerist bezt íöðrum kötlum.
UM ANNAN LIÐ
SPURNINGARINNAR
Meðan heildarniðurstöður
athugana nefndarinnar liggja
ekki fyrír, er ekki hægt að gefa
nein tæmandi svör við þeim
atriðum, sem hér er spurt um.
Með tillití til þess, sem sagt
hefur verið um fyrri lið spurn-
ingarinnar, mun ráðuneytið
leggja skýrslu nefndarinnar til
grundvallar frekari könnun á
hitunaraðferðinni. án þess þó
að taka í því sambandi afstöðu
til ákveðinna gerða húshit-
unarkatla.
Öll þessi atriði munu verða
skoðuð, bæði i tengslum við
það málefni sem hér er spurt
um og aðra þætti orkumála.
Astæða er til að fagna því er
Framhald á bls. 31.
Kristján Armannsson
Nýir þingmenn
Tveir nýir þingmenn haf a tekið
sæti á Alþingi: Séra Þorleifur K.
Kristmundsson, Kolfreyjustað, í
í gær var samþykkt sem
lög frá Alþingi frumvarp
um greióslu á vátrygging-i
um fiskiskipa. lÆgin
gera ráð fyrir aó viðskipta-
banka útgerðarmanns
sé skylt aó halda eftir
fjárhæó, sem nemi 5%
af heildarsöluverðmæti
afla, sem landaö er er-
lendis, og 4% af söluverð-
mæti afla, sem landað
er erlendis. Skal fjárhæð
þessi renna til greiðslu ið-
gjalda af vátryggingum
fiskiskipa. Viðskiptabank-
arnir skila fé þessu á reikn-
ing Landssambands ísl. út-
• VANSKIL
VERKTAKA
Jónas Arnason (K) hóf þessar
umræður vegna beiðni ýmissa í
kjördæmi hans, sem vanskil við-
komandi verktaka hafa bitnað
harkalega á. Taldi hann verktak-
ann skulda vinnuvélaeigendum
milli 11 og 12 m.kr., vöru-
bifreiðarstjórum og verkafólki
verulegar fjárhæðar, sem og
vegna orlofs- og lífeyrissjóðs-
greiðslna. Þessi vanskil hefðu
komið mjög illa við fjölda marga í
Vesturlandskjördæmi, ekki sízt
eigendur vinnuvéla, sem af þess-
um sökum væru í greiðsluerfið-
leikum á söluskatti og öðrum
gjöldum, sem greiða þyrfti af
rekstri þeirra. Verktakinn hefði
gengið á öll fyrirheit um greiðslur
og hér væri risið veigamikið vand-
ræðamál.
Spurðist þingmaðurinn fyrir
um, hvort járnblendifyrirtækið,
eða rikið, sem væri meirihluta-
eigandi að því, bæri ekki siðferði-
Iega ábyrgð á þessum vanskila-
skuldum; hve háum fjárhæðum
hefði þegar verið varið til járn-
Þorleifur K. Kristmundsson
fjarveru Tómasar Arnasonar (F)
erlendis — og Kristján Ármanns-
son, kaupfélagsstjóri, Kópaskeri,
í fjarveru Stefáns Valgeirssonar
(F).
vegsmanna hjá viðkom-
andi banka, en landssam-
bandið skilar því mánaðar-
lega til viökomandi vá-
tryggingafélags.
Við árslok skal endur-
greiða skipseigenda inn-
stæðu skips, er kann að
vera umfram greiðslu vá-
tryggingaiðgjalda, og fyrr,
ef vátryggingagjöld skips-
ins eru að full greidd.
Lög þessi eru sett í fram-
haldi af tillögum nefndar,
sem fjallaði um niðurskuró
á sjóðakerfi sjávarútvegs-
ins.
blendiframkvæmda; hvort ekki
þyrfti að leggja þetta mál allt á ný
til ákvörðunar þingsins vegna
gjörbreyttra viðhorfa um afsetn-
ingu framleiðslu slíkrar verk-
smiðju, og hvort ekki yrði séð um
að framfylgja lögum um náttúru-
vernd á Grundartanga, þar sem
unnin hefðu verið hin verstu
náttúruspjöll.
• SVAR IÐNAÐAR-
RÁÐHERRA
Gunnar Thoroddsen, iðnaðar-
ráðherra, sagði það óvenjulegt, að
Alþingi fjallaði um vanskil ein-
stakra verktaka, eins og hér hefði
verið efnt til. Að lögum bæru
verktakar einir og sjálfir ábyrgð á
þeim skuldbindingum, er þeir
stofnuðu til. Stjórn járnblendi-
verksmiðjunnar teldi sig hafa
greitt að fullu verklaun til við-
komandi verktaka. Hins vegar
væru fram komnar viðbótar-
kröfur af hans hálfu, sem nú
væru í athugun, en úrskurði um
þær mætti áfrýja til gjörðardóms.
Hugsanlegt væri að með þeim
hætti kæmu til fjármunir, sem
MORGUNBLAÐINU barst í gær
eftirfarandi fréttatilkynning frá
ITAK h.f. vegna skrifa Arkitekta-
félagsins um Seljaskóla:
Vegna nýtilkominnar ályktunar
frá Arkitektafélagi Islands vill
Itak h/f taka eftirfarandi fram:
I október 1974 var fyrirtækið
Itak h/f stofnað í kringum hug-
myndir, sem orðið höfðu til við að
kynnast uppbyggingu bygginga
úr steinsteyptumeiningumíDan
mörku. Hugmyndir þessar voru
kynntar á Islandi fyrir ýmsum
aðilum og voru undirtektir það
jákvæðar að eðlilegt þótti að
stofna fyrirtæki sem gæti komið
fram sem ábyrgur og sjálfstæður
aðili í frekari viðræðum, sérstak-
lega þegar tiilit var tekið til þess
að þetta fyrirtæki gæti haft
greiðan aðgang að sérþekkingu á
ofangreindu sviði frá Danmörku,
sem nægja mundi til þess að
skýraþessar hugmyndir.
Þegar ljóst yarð að áhugi var
fyrir að hagnýta sumar þessara
hugmynda var leitað eftir fag-
mönnum, sem áhuga hefðu á að
taka þátt í samstarfi um að ryðja
til rúms hagkvæmari byggingar-
háttum á Islandi. Var þá sérstak-
lega haft i huga að verkefni fyrir-
tækisins yrðu unnin með hóp-
samstarfi mismunandi sérfræð-
inga til þess að auðvelda samhæf-
ingu hinnaýmsu hönnunarþátta.
Eftir því sem fagmenn hafa
ráðist til fyrirtækisins hafa þeir
gerst hlúthafar með því að kaupa
hlutabréf af hinum upphaflegu
hluthöfum og eru núverandi hlut-
hafar Itaks h/f þessir:
1. Einar Sigurðsson, arkitekt,
menntaður við Norges Tekniske
Höyskole. Vann i Noregi í rúm
þrjú ár að loknu námi við hönnun
á byggingum úr steinsteyptum
einingum og stálgrindahúsum.
Hefur siðan starfað á Islandi í
rúm tvö ár við hönnun bygginga.
2. Sveinn Ingólfsson, bygginga-
verkfræóingur, menntaður við
Norges Tekniske Höyskole.
Starfaði að loknu námi í eitt ár
gengið gætu til greiðslu á vanskil-
um sem hér um ræddi.
Yrði sú raun á, sem engin að-
staða væri til að fullyrða um hér
og nú, að verktaki yrði gerður
gjaldþrota, kcemi til framkvæmda
lög, sem fælu I sér greiðsluábyrgð
ríkissjóðs á vangreiddum vinnu-
launum. Hins vegar væru lögin
þann veg úr garði gerð, að ekki
væri hægt að grfpa inn I slfkt mál
sem þetta fyrr en gjaldþrotaskipti
væru um garð gengin.
Ráðherrann sagði að staðið yrði
við skuldbindingar, sem náttúru-
verndarlög kvæðu á um, og hafizt
handa í því efni strax og aðstæður
leyfðu að vori. — Ráðherrann
rakti ítarlega aðdraganda fram-
kvæmda á Grundartanga, þá
endurskoðun á stofn- og rekstrar-
kostnaði, sem nú færi fram, vegna
breyttra söluhorfa á framleiðslu
verksmiðjunnar. Á meðan þessi
athugun færi fram hefði stjórn
fyrirtækisins ákveðið að stofna
ekki til nýrra fjárhagslegra skuld-
bindinga varðandi framkvæmdir,
sem hér væri frestað um sinn.
• LAGT FYRIR A
NVJAN LEIK
Lúðvík Jósepsson (K) ítrekaði
fyrirspurn þess efnis, hvort málið
í heildyrði ekki lagt fyrir Alþingi
til ákvörðunar, eftir að yfirstand-
andi endurskoðun á aðrsemi
fyrirtækisins hefði farið fram.
• GANGI TIL GREIÐSLU
VANSKILA
Jón Árnason (S) áréttaði, að
hjá ráðgefandi verkfræðifyrir-
tæki i Danmörku. Vann síðar í
rúm sex ár við ráðgefandi verk-
fræðistörf álslandi.
3. Hafsteinn Blandon, vélaverk-
fræðingur, menntaður við Dan-
marks Teknftke Höjskole. Hefur
starfað að námi loknu í tæp fjög-
ur ár á Islandi, aðallega við hönn-
un hita-, loftræsti- og hreinlætis-
lagna.
4. Agúst Þ. Jónsson, fram-
kvæmdastjóri, menntaður við
Danmarks Ingeniörakademi. Var
framkvæmdastjóri fyrir bygg-
ingafyrirtæki i Danmörku í þrjú
ár og framkvæmdastjóri Itaks h/f
frá stofnun þess.
5. Hreinn Svavarsson. Hefur
starfað i tæp niu ár að hönnun
raflagna í byggingar.
Auk þessara manna er innan-
hússarkitekt starfandi hjá fyrir-
tækinu.
Til þess að tryggja sér sérfræði-
þekkingu á byggingu húsa úr
steinsteyptum einingum hefur
Itak h/f frá upphafi haft samstarf
við tvö þekkt dönsk fyrirtæki,
arkitektafyrirtækið Vagn O. Kyd
og Per Kyd A/S og verkfræði-
fyrirtækið Harry og Mogens
Larsen I/S. Þessi tvö fyrirtæki
hafa sérhæft sig í hönnun skóla-
bygginga úr steinsteyptum
einingum og voru aðalhönnunar-
aðilar hinnar svonefndu Fjóns-
áætlunar um skólabyggingar í
Danmörku, en tilgangur þeirrar
áætlunar var að stuðla að sem
hagkvæmustum framkvæmdufh
við gerð skólabygginga. Hafa
þessir aðilar nú hannað rúmlega
600.000 fm af skólabyggingum,
þar á meðal skóla á jarðskjálfta-
svæðum í Kaliforníu.
Itak h/f vill að gefnu tilefni
taka fram að fyrirtækið er arki-
tekta- og verkfræðifyrirtæki, sem
starfar eingöngu að hönnunar- og
ráðgjafastörfum.
hér væri um veruleg vanskil að
ræða. Skuldir við vinnuvélaeig-
endur væru 12 m.kr. Skuld við
vörubifreiðastjóra 3 m.kr. Verka-
mannalaun I eina viku væru van-
greidd. Ennfremur nokkrar fjár-
hæðir 1 orlofs- og lífeyrissjóðs-
greiðslum.
Líkur bentu til að verktaki ætti
rétt á nokkrum viðbótargreiðsl-
um, einkum vegna tilkomu vöru-
gjalda. Tryggja þyrfti að þær fjár-
hæðir, ef til kæmu, færu til
greiðslu á umræddum vanskil-
um. Naumast væri tímabært að
ræða um greiðslur vegna gjald-
þrots, þar eð ekki væri á þessu
stigi hægt að fullyrða um, hver
fjárhagsstaða verktakans væri.
Jón taldi óhjákvæmilegt að
járnblendiverksmiðjan og ríkið
beittu sér fyrir viðunandi lausn á
þessu máli.
Aðrir, sem tóku til máls I þess-
ari umræðu, vðru Steingrfmur
Hermannsson (F) og Stefán Jóns-
son (K), Jðnas Árnason, Lúðvfk
Jósepsson og Gunnar Thoroddsen
tóku á ný til máls, og sagði ráð-
herrann, að skýrsla um stöðu
járnblendimálsins yrði lögð fyrir
Alþingi strax og yfirstandandi
endurskoðun málsins 1 heild væri
lokið; og hann hefði lagt svo fyrir
stjórn fyrirtækisins, að allt yrði
gert, sem hægt væri, til að standa
skil á vangreiddum vinnulaunum
vegna framkvæmda á Grundar-
tanga.
Lög frá Alþingi:
Vátryggingaið-
gjöld fiskiskipa
Járnblendiframkvæmdir:
Virðingarfyllst,
f.h. Itaks h/f.
Ágúst Þ. Jónsson
Vanskil verktakans á Grund-
artanga
rædd á Alþingi, utan dagskrár
NOKKRAR umræður urðu I sameinuðu þingi I gær, utan dagskrár, um
vanskil verktaka við undirbúningsframkvæmdir járnblendiverksmiðju
á Grundartanga I Hvalfirði, einkum við vinnuvélaeigendur, vöru-
bifreiðarstjóra, verkamenn og á orlofs- og Kfeyrissjóðagrciðslum. Það
vóru þingmenn Vestlendinga, JÓN ÁRNASON (S) og JÖNAS ÁRNA-
SON (K), sem vöktu athygli á vandkvæðum fjölda manna I kjördæmi
þeirra vegna þessara vanskila. Inn 1 umræður blönduðust bollalegg-
ingar um hugsanlega stöðvun járnblendiframkvæmda vegna breyttra
og verri söluhorfa á framleiðslu verksmiðju af þessu tagi.