Morgunblaðið - 17.03.1976, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 17.03.1976, Qupperneq 32
AUGLVsiNGASÍMINN ER: 22480 MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1976 AUGLYSINGASÍMINN ER: 22480 3Mar0un(i!abib Ný loðnu- ganga fundin? Rok og rigning — að vanda (Uósm mw FriðÞjófur). 1 27% hækkun hitgtveitugjaldu: „Unnt verður að halda áfram víð umsamdar framkvæmdir HR” — segir Birgir ísleifur Gunnursson, borgarstjóri HITAVEITA Reykjavíkur hefur fengið vilyrði fvrir gjaldskrárhækk- un, sem nema mun 27% frá núverandi gjaldskrá. Samkv. upplýsing- um, sem Mbl. hefur aflað sér, mun ekki ákveðið enn, hvenær hækk- unin kemur til framkvæmda, en eins og kunnugt er af fréttum, sótti Hitaveitan um 15 + 15% hækkun gjaldskrár í september síðastliðnum og var þar miðað við að hækkanirnar kæmu til framkvæmda 1. október og 1. janúar. Nam sú hækkun þvf 32,25%. Þessi hækkun, sem nú er væntanleg, mun hafa í för með sér að unnt verður að halda áfram við áður ákveðnar hitaveituframkvæmdir í nágrannabyggðarlögum Reykjavikur. Rannsóknaskipið Árni Friðriksson varð vart við loðnudreif á öllu svæðinu frá Skarðsfjöru vestur fyrir Dyrhólaey í fyrra- kvöld. Þegar skipið fór yfir þetta svæði var mjög vont veður og því erfitt að leita. Af sömu sökum var ekki unnt að taka sýni. Sýni verður tekið um leið og veður er gengið niður á þessum sióðum. Hjálm- ar Vilhjálmsson fiski- fræðingur sagði við Morgunblaðið í gær, að ef loðnan hefði ekki hrygnt væri mjög sennilegt að hægt yrði að veiða hana. I samtali vió Morgunblaðió í gær sagði Hjálmar Vilhjálmsson, að þeir hefðu haldið beina stefnu vestur með landinu, þegar þeir hefðu fundið þessa loðnudreif. Ekki hefði verið hægt að leita neitt nánar vegna veðurs, en það sem komið hefði fram á leitar- tækjum skipsins benti til þess að hér væri um töluvert magn að raéða. „Um leið og veður lægir mun- um við athuga þessa loðnu nánar og ef hún er óhrygnd er hreint ekki ósennilegt að hún hlaupi saman þegar veður lægir og að um nokkra veiði gæti orðið að ræða.“ Flest öll loðnuskipin lágu í gær í landvari undir Snæfellsnesi og Framhald á bls. 18 Geirfinnsmálið: Hæstiréttur skoðar gögnin HÆSTIRÉTTUR hefur fengið í hendur öll gögn Geirfinns- málsins, og eru dómarar að lesa þau vfir. Siðan mun rétt- urinn taka afstöðu til kæru á gæzluvarðhaldsúrskurði, sem þrír mannanna, sem sitja inni vegna málsins, lögðu fyrir Hæstarétt. Mál þetta hefur for- gang hjá réttinum, og má því vænta úrskurðar innan fárra daga. Verkföll Verkfall hefur hins vegar ekki verið hoðað á Stöðvarfirði, en þar er einn togari. Jafnframt hafa um 70 eskfirzkir sjómenn, bæði und- ir- og yfirmenn, undirritað yfir- lýsingu þess efnis að þeir muni Birgir Isleifur Gunnarsson, borgarstjóri, sagði í gær, er Mbl. spurðí hann um þessa fyrir- huguðu hækkun á gjaldskránni: „27% hækkun hitaveitugjalda nú gerir hítaveitunni kleift að halda áfram þeim framkvæmdum, sem þegar eru hafnar eða verksamn- ingar gerðir um. Þegar tekið ekki virða verkfallið, sem koma átti til framkvæmda síðastliðna nótt, enda telja þessir 70menn, að ekkert samráð hafi verið haft við þá um verkfallsboðunina. Þá hefur einnig verið boðað hefur verið tillit til nýgerðra launasamninga, sem hækka út- gjöld Hitaveitu Reykjavíkur um 31 milljón króna, svo og aukinnar greiðslubyrði vaxta og afborgana erlendra lána vegna gengissigs, verður urint að framkvæma fyrir 570 milljónir króna á árinu, að óbreyttu verðlagi." I verkfall á Hornafirði frá og með 23. marz. Upphaflega boðuðu sjó- I menn þar verkfall 18. febrúar. | Hinn 1. marz var verkfallinu j siðan frestað, en nú er aftur boð- að, en á sama tíma er jafnframt veitt undanþága fyrir öll skip þar eystra, nema eitt, skuttogarann Skinney. Að sögn Jónasar Har- aldssonar hjá Landssambandi ís- lenzkra útvegsmanna er slík verk- fallsboðun, sem í reynd er aðeins gegn einu skipi, algjörlega ólög- mæt, þar sem skuttogarar af minni gerð eru í vertíðarsamningi bátanna. Jónas sagði að verka- lýðsfélagið Jökull á Hornafirði Framhald á bls. 18 „I virkjanir að Reykjum," sagði Birgir Isleifur, „og aðveituæðar þaðan munu fara 390 milljónir króna, til dreifikerfa í ný hverfi í Reykjavík og endurbóta á eldri NORÐMENN og Færevingar hafa styrkt mjög aðstöðu sína gagnvart Islendingum á EBE-markaðinum. fyrir freðfisk og ýmsar aðrar sjávarafurðir, þar eð við gjöldum þess að eiga í fiskveiðideilu við Breta og einnig Þjóðverja um skeið. Sem kunnugt er hefur þetta leitt til þess að ákvæði um tollalækkanir á útfluttum fisk- afurðum tslendinga til EBE- landanna hafa ekki tekið gildi meðan bæði Norðmenn og Færey- ingar selja þangað freðfisk og aðrar fiskafurðir gegn mun lægri eðaengum innflutningstollum. I samtali við Morgunblaðið í gær sagði Þórhallur Asgeirsson, ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðu- neytinu, að enginn vafi væri á því að aðstaða Islands bæði á Bret- landsmarkaði og á gamla EBE- markaðinum hefði mjög veikzt vegna þessara kringumstæða er nú væru ríkjandi. Þórhallur sagði raunar, að Noregur væri með frí- verzlunarsamning við EBE, sem væri ekki eins hagstæður sjávar- útvegi þeirra og samningur Is- lands hefði verið, ef hann hefði tekið gildi á þessu sviði. Hins hverfum munu fara 46 milljónir króna, til framkvæmda f ná- grannasveitarfélögunum, þ.e. Kópavogi, Garðabæ og Hafnar- firði, munu fara 84 milljónir króna. Þá munu fara 50 milljónir Framhald á bls. 18 vegar væri þá nú staðreynd að Norðmenn væru nú með lægri Framhald á bls. 18 Heyrnleysingja- skóknum \oka8 vegrui músalauga- veikitilfella BORGARLÆKNIR lokaði I gær Hevrnleysingjaskólanum, þar sem þar hafa nú komið upp nokkur tilfelli af svon- nefndri músataugaveiki, sem er náskvld taugaveikibróður. Að því er Skúli Johnssen, borgarlæknir, tjáði Morgun- blaðinu í gærkvöldi er þarna um 6—8 tilfelli að ræða og öll í tengslum við heimavist skól- ans. Skúli sagði að ákveðið hefði verið að loka skólanum og ein- angra heimavistina í því skyni Framhald á bls. 31. og harka í sjó- nmnníideilu á Austfjörðum 70 sjómenn á Eskifirði ætlsi ekki að virða boðaða vinnustöðvun SAMNINGAFUNDUR í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna á Aust- fjörðum hafði í gær ekki verið boðaður, en sá sáttasemjari, sem hefur málið með höndum, er héraðssáttasemjarinn á Eskifirði, séra Sigurður Guðmundsson. Á sáttafundum undanfarið hafa aðilar rætt um kröfu- gerðina fram og aftur, en án árangurs til þessa. Boðað hefur verið verkfall sem kom til framkvæmda á miðnætti síðastliðnu á Eskifirði og ánæstkomandi miðnætti hefur verkfall verið boðað á Fáskrúðsfirði, Seyðisfirði ogNorðfirði. Óiöfn aðstaða á brezka freðfiskmarkaðinum: y Islendingur með 12% innflutningstoll Norðmenn 1,5% toll, Færeyingar engan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.