Morgunblaðið - 21.03.1976, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.03.1976, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1976 15 AANUD4GUR 22. marz MORGUNNIIMN___________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ystugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Bjarman (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Gunn heldur áfram sögunni um „Krumma bolakálf" eftir Rut Magnús- dóttur (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Ótt- ar Geirsson ráðunautur talar um áburð og áburðarefni. tslenzkt mál kl. 10.40: endur- tekin þáttur Asgeirs Blön- dals Magnússonar. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Ingrid Haebler leikur „Kinderszen- en“, tónverk fyrir píanó eftir Schumann (Yehudi Menu- hin, Robert Masters, Ernst YVallfisch, Cecil Aronowitz, Maurice Gendrin og Derek Simpson leika Strengjakvart- ett nr. 2 i G-dúr op. 36 eftir Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. SIÐDEGIÐ______________________ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þess bera menn sár" eftir Guð- rúnu Lárusdóttur Olga Sigurðardóttir bvrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Cockaigne" forleik op. 40 eftir Elgar og Píanó- konsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Beethoven. Einleikari: Claudio Arrau. Stjórnandi: André Previn. 16.00 Fréttir. Tilkv nningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.00 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Aðtafli Guðmundur Arnlaugsson flvtur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Daglegt mál AIMUD4GUR 22. mars 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.10 Draumahcimur Betu Tékknesk sjónvarpsmynd. Beta er 15 ára gömul. Móðir hennar deyr af bainsförum. og hún verður að luetta í skóla til að annast föður sinn og nýfæddan bróður. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 22.25 Heimsstyrjöldin siðari 10. þáttur. Kafbátahernaðurinn I þessurn þa'tti er m.a. greint frá siglingum skipa- lesta bandamanna vfir Atl- antshaf og árásum þýskra kafbáta á þa>r. Þýðandi og þulur Jón ö. Ed- u ald. 23.15 Dagskrárlok. Guðni Kolbeinsson flvtur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Páll V. Daníelsson forstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin KVÖLDIÐ 20.25 Svipleiftur úr sögu Tvrkjans. Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur flytur fjórða og síðasta erindið í þessum flokki: „Úlfurinn grá, tvrkn- eska bvltingin. 21.10 Frá tónlistarhátíðinni i Prag í fvrrasumar. Ivan Moravec og Tékkneska fílharmoníusveitin leika Sin- fónískt tilhrigði fvrir píanó og hljómsveit eftir César Franck; Erich Leinsdorf st jórnar. 21.30 útvarpssagan: „Síðasta freistingin" eftir Nikos Kaz- antzakis Kristinn Björnsson islenzk- aði. Sigurður A. Magnússon les (7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (30) Les- ari: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.25 Myndlistarþáttur í umsjá Þóru Kristjánsdótt- ur. 22.55 Frá tónlistarhátíð nor- rænna ungmenna í Ilelsinki í fvrra Annar þáttur. Flutt verða verk eftir Olli Kortekangas, Björn Kruse, Hans Peter Rasmussen og Harri YV’ess- man. — Guðmundur Ilaf- steinsson kvnnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Loftaklæðning — Veggþiljur: Spónlagðar: Koto — Kirsuber — Hnota — Palisander Með plastdúk: Gullálmur — Or. Pine — Askur — Hnota. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. ÁRMÚLA 27 SÍMAR 86100 OG 34000 Fullt fargjald fyrir einn, hálft fyrir hina Félög sem greióa götu yóar erlendis 1. nóvember til 31. mars er í gildi fjölskyldu- afsláttur af fargjöldum okkar til Norðurland- anna.Luxembourg og Bretlands. Þegar fjölskyldan ferðast saman, þá greiðir einn fullt gjald, en allir hinir í fjölskyldunni aðeins hálft. Þannig geta þeir sem fara utan í viðskipta- erindum tekið með, ef ekki alla fjölskylduna, þá aö minnsta kosti maka sinn. Þetta er rétt að hafa í huga. KMC loftleidir ISLAJVDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.