Morgunblaðið - 21.03.1976, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1976
| raðauglýsingar — raöauglýsingar — radauglýsingar
nauöungaruppbod
sem auglýst var í 68., 70 og 71. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á fast-
eigninni Brekkustígur 6, efri hæð Njarð-
vík, þinglesin eign Magnúsar Daniels-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 25. marz 1976 kl. 1 1 f.h.
Bæjarfógetinn í Njarðvík
á húseigninni Þórsmörk 4 á Selfossi, eign
Ólafs Þórarinssonar, áður auglýst í Lög-
birtingablaði 16., 23. og 30. janúar
1976, fer fram samkvæmt kröfum Veð-
deildar Landsbanka íslands -og Bruna-
bótafélags íslands á eigninni sjálfri föstu-
daginn 26. marz 1976 kl. 14.00.
Sýslumaður Árnessýslu.
Annað og síðasta uppboð á húseigninni
Borgarheiði 2 (íbúð til hægri) í Hvera-
gerði, eign Jóns Gunnars Sæmundsson-
ar, áður auglýst í Lögbirtingablaði 2., 9.
og 23. júlí 1 975 og í Morgunblaðinu 28.
september 1975, fer fram samkvæmt
kröfum lögmannanna Agnars Gústafsson-
ar og Skúla J. Pálmasonar og Trygginga-
stofnunar ríkisins á eigninni sjálfri laugar-
daginn 27. marz 1 976 kl. 1 5.00.
Sýs/umaður Árnessýs/u.
á húseigninni Borgarhrauni 13 í Hvera-
gerði, eign Sigurðar Frímannssonar, áður
auglýst í Lögbirtingablaði 27. og 29.
ágúst og 3 september 1975, fer fram
samkvæmt kröfu hrl. Einars Viðar á eign-
inni sjálfri laugardaginn 27. marz 1976
kl. 14.00.
Sýs/umaður Árnessýs/u.
á húseigninni Borgarhrauni 23 í Hvera-
gerði, eign Bjarna Kristinssonar, áður
auglýst í Lögbirtingablaði 16., 23. og 30.
janúar 1976, fer fram samkvæmt kröfu
Jakobs J. Havsteen lögfræðings, á eign-
inni sjálfri föstudaqinn 26. marz 1976 kl.
16.00.
Sýs/umaður Árnessýs/u.
ýmislegt
Peningalán
Vantar tilfinnanlega 250—300 þúsund
króna lán í nokkra mánuði, háir vextir.
Tryggum og skilvísum greiðslum heitið.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 26.
þ.m. merkt: „Skilvís greiðsla 3969".
bátar —- skip
Til sölu
3ja tonna bátur, með 10 hestafla vél.
Upplýsingar í síma 93-1 223. Akranesi.
Herpinótaskip
2 vel búin herpinótaskip, sem taka ca.
1 0— 1 2000 hl. óskast til kaups af norsk-
um leyfishöfum. Reikna má með góðu
verði. Þeir sem hafa áhuga snúi sér til:
Civilökonom Daniel J. Thomsen,
Langatún 10, 3800 Thorshavn,
FÆRÖERNE
Sími 14690 eftir k/. 18.00, te/ex 8/221.
tilboö — útboö
Útboð
Tilboð óskast í að fullgera bílastæði og
gangstéttir við sambýlishúsin nr. 7 —13
við Furugerði. Útboðsgögn eru afhent á
skrifstofu vorri gegn 5.000.00 kr. skila-
tryggingu. Tilboðum sé skilað á skrifstofu
vora eigi síðar en þriðjudaginn 6. apríl kl.
1 1 f.h.
m JMBpr VERKFRÆOISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf
ÁRMULI 4 REYKJAVlK SlMI 84499
Hafnarstjórn
Hafnarfjarðar
óskar eftir tilboðum i smíði steypts kants
1 86 metra ofan á stálþil í suðurhöfninni, í
Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent á
skrifstofu Bæjarverkfræðings Strahdgötu
6, gegn 5000 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, mánu-
daginn 5. apríl kl. 11.
Hafnarstjórn Hafnarfjarðar.
Lóðir til sölu
i
Til sölu eru nokkrar lóðir á Arnarnesi í
! Garðahreppi. Uppl. eru veittar á lögfræði-
skrifstofu Vilhjálms Árnasonar hrl., Lækj-
argötu 1 2, símar 24635 og 1 6307.
| ——-------------—---——--------------
Húsbyggjendur athugið
[ Höfum til sölu 7 og 1 0 cm. milliveqqja-
P'ötur Bja/Uh.f.,
Het/u
sími 99-5939
í hádeginu og á kvö/din.
Heildverzlun til sölu
Vegna forfalla eiganda er til sölu, ekki
stór en vel þekkt heildverzlun í fullum
gangi. Góð erlend umboð og bankasam-
bönd hér geta fylgt. Tilboð sendist Mbl.
sem fyrst merkt: Hagkvæmni — 2405.
| ....................... 1 "
tilkynningar
Höfum flutt skrifstofur okkar frá Austur-
stræti 7
að Laugavegi 120,
3. hæð (Búnaðarbankahúsið við Hlemm-
torg). Óbreytt símanúmer 21706 og
24203
Lífeyrissjóður Apótekara og
Lyfjafræðinga.
Mánudaginn 22. marz 1976 munu skrif-
stofur okkar opna í nýju húsnæði
| að Laugavegi 120, 3. hæð
(Búnaðarbankahúsið við Hlemmtorg).
Símanúmer óbreytt, 21706 og 24203
Bjarni Bjarnason
Birgir Ó/afsson
Löggittir endurskoðendur.
Bandalag háskólamanna
hefur flutt starfsemi sína að Hverfisgötu
26, Reykjavík. Athugið breytt símanúmer
27877.
ýmislegt|
Verslunarlóð
Mosfellssveit
Verslunarlóð ásamt byrjunarframkvæmd-
um sem á henni eru er laus til endurút-
hlutunar.
Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri
Mosfellshrepps í síma 662 1 9.
Sveitarstjóri.
Er kaupandi
að litlu innflutnings- eða þjónustufyrir-
tæki. Upplýsingar sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 26. mars, merkt: fyrirtæki
1146.
húsnæöi í boöi
Iðnaðar-/
Geymsluhúsnæði
Til leigu 300 ferm. húsnæði í vesturborg-
inni. Innkeyrsla fyrir bifreiðar. Tilboð,
ásamt nánari uppl. sendist Mbl. fyrir
25/3 '76 merkt: Vesturborgin 8619.
Til leigu
er iðnaðar- eða geymsluhúsnæði í mið-
bænum. Tilboð merkt: Bankastræti 8618
sendist Mbl. fyrir 1. apríl.
Verzlunarhúsnæði
Við Láugaveginn til leigu. Stærð rúmlega
1 00 fm.
Upplýsingar í síma 16666 að deginum
og 18832 að kvöldinu.
F.U.S. Kjósarsýslu
Aðalfundur F.U.S. i Kjósarsýslu verður haldinn mánudaginn
22. mars að Hlégarði, Mosfellssveit og hefst stundvislega kl
9.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Jón Magnússon formaður Heimdallar kemur á fundinn.
Ungt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta.
Stjórnin
Klúbbfundur Heimdallar S.U.S.:
Alþýðubandalagið,
staða þess og stefna
Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubandalagsins kemur á klúbb-
fund Heimdallar n.k. fimmtudag 25. marz kl. 18 að Hótel Esju
Hann mun ræða um ofangreint efni og svara fyrirspurnum.
Heimdallarfélagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér
gesti.
Heimdallur.
Innheimta félagsgjalda
Varðar
Þeir Varðarfélagar er fengið hafa senda gíróseðla vegna
innheimtu félagsgjalda 1975—1976 eru vinsamlegast beðnir
um að greiða þá hið fyrsta.