Morgunblaðið - 21.03.1976, Blaðsíða 27
C- 'ÍV I .
í 'Á
U : /'
• ■ v« • y
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 21. MARZ 1976
27
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Háseta vantar
á Höfrung II sem gerður er út frá Grinda-
vík. Upplýsingar í síma 92-8170.
Skrifstofustúlka
óskast
Heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða skrif-
stofustúlku hálfan daginn. Enskukunnátta
nauðsynleg. Umsóknir sendist Mbl. fyrir
27. marz merkt: Stundvís — 2312.
Oskum eftir
að ráða
stúlku til afgreiðslustarfa í kaffiteríu. Upp-
lýsingar á staðnum.
Skútan
Reykjavíkurvegi 1.
Tjónaskoðanastarf
Vátryggingafélag óskar eftir manni til
tjónaskoðana, aðallega á ökutækjum. Bif-
reiðasmiða- eða bifvélavirkjaréttindi æski-
leg. Umsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri aðalstörf óskast
send afgreiðslu þessa blaðs eigi síðar en
fimmtudaginn 25. þ.m. merkt „Tjóna-
skoðun 1 1 53".
Vön
skrifstofustúlka
óskast til starfa, hálfan eða allan daginn
eftir samkomulagi.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 25. þ.m.
merkt: „Vön 2404".
Skrifstofustarf
Stúlka vön vinnu við bókhaldsvélar, vél-
ritun og önnur venjuleg skrifstofustörf
óskast sem fyrst. Þarf að geta hafið störf
eigi síðar en 25. marz.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 23. marz merkt
Vön — 1 143"
Viljum ráða
tvær stúlkur til starfa á skrifstofu. Einhver
starfsreynsla — eða verzlunarmenntun
nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir með uppl. um
menntun og fyrri störf sendist í pósthólf
906.
Kristján Ó. Skagfjörð h. f.
Hólmsgötu 4.
Keflavík
Verkafólk óskast til fiskverkunarstarfa hjá
Röst h.f. í Keflavík.
Upplýsingar í síma 1589 á skrifstofu-
tíma, heimasími 92-2814.
\A
Fóstra
Fóstra óskast á Dagheimili Kópavogs.
Upplýsingar gefur forstöðukona í síma
41 565.
Vélvirki
Bifvélavirki
Afgreiðslumaður
Innflutningsfyrirtæki vill ráða nú þegar
vélvirkja eða bifvélavirkja til standsetn-
inga og stillinga á nýjum vélum og tækj-
um. Ennfremur afgreiðslumann í vara-
hlutaverslun. Æskilegt er að viðkomandi
hafi þekkingu á landbúnaðar- og vinnu-
vélum. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamleg-
ast leggi inn á afgr. Morgunblaðsins
upplýsingar um aldur, menntun og fyrri
störf merkt framtíð — 1152.
Viljum ráða
traustan og ábyggilegan mann til að sjá
um frystigeymslur vorar að Hólmsgötu 4.
Uppl. í síma 24120.
Kristján Ó. Skagfjörð h. f.
Framkvæmdastjóri
óskast
Hafnverk h.f., bókhaldsþjónusta, Hafnar-
firði óskar eftir að ráða framkvæmda-
stjóra.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist formanni
félagsstjórnar, Sigurði Kristinssyni póst-
hólf 91 Hafnarfirði, fyrir 28. þ.m.
Með umsóknir verður farið sem algert
trúnaðarmál.
Skrifstofustarf
Stúlka eða piltur óskast til starfs hjá
vátryggingafélagi. Góð rithönd og góð
kunnátta í almennum reikningi nauðsyn-
leg. Umsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist
afgreiðslu blaðsins eigi síðar en miðviku-
daginn 24. þ.m. merkt: „Vátrygging
1 177".
Tvær
aðstoðarstúlkur
óskast á tannlækningastofu í miðbænum,
allan daginn. Aðeins röskar og áreiðan-
legar stúlkur koma til greina.
Ráðningartími frá 1 5. apríl og frá 1. maí.
Skriflegar umsóknir ásamt mynd sendist
Mbl. fyrir föstudag 26. marz merkt:
„stundvísi — 11 50".
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Sjúkraliðafélag
íslands
Sjúkraliðar
áríðandi fundur í Lindarbæ 24. marz kl.
17.00. Forystumenn um samningsréttar-
mál mæta á fundinn.
Mætið öll.
Stjórnin
Psoriasis- og
exemsjúklingar
Aðalfundur samtaka Psoriasis- og exem-
sjúklinga verður haldinn mánudaginn 29.
marz kl. 20.30 í Atthagasal Hótel Sögu.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Hestamanna-
félagið
Fákur
Aðalfundur
félagsins verður haldinn í félagsheimili
Fáks, 23. marz kl. 20.30. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Ath.
Þeir félagsmenn, sem ætla að fá gras-
köggla hjá félaginu panti þá fyrir 6.
apríl, einnig þarf að endurnýja gamlar
pantanir. Hestamannafélagið Fákur
Steinsteypufélag Islands
Fundur verður haldinn á Hótel Loftleiðum
Víkingasal, mánudaginn 22. marz kl
20.30. Takið eftir efni fundarins, en það
er notkun steinsteypu í háspennumöstur.
Stjórnin
Hjúkrunarfélag
Islands
heldur áríðandi fund um samningsréttar-
mál í Glæsibæ, Kaffiteríunni þriðjudaginn
23. marz kl. 20:30.
Haraldur Steinþórsson framkv.stj.
B.S.R.B. mætir á fundinn.
Hjúkrunarfræðingar fjölmennið.
Stjórnin.
Fáskrúðsfirðingar
í Reykjavík og nágrenni halda skemmti-
kvöld í félagsheimili Fóstbræðra við Lang-
holtsveg laugardaginn 3. apríl n.k. kl
20.30.
Félagsvist og dans.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Aðgangur ókeypis fyrir 65 ára og eldri.
Skemmtinefnd.