Morgunblaðið - 21.03.1976, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.03.1976, Blaðsíða 34
34 MOKCUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1976 Ragnhitdur Helgadóttir Þingmannakvöld Heimdallar Ragnhildur Helgadóttir mætir á þingmannakvöld Heimdallar í Sjálf- stæðishúsinu við Bolholt, annað kvöld kl. 20:30 (mánudag 22. mars) Hún mun ræða um nýafstaðið Norðurlandaráðsþing, svo og þau þingmál sem henni eru ofarlega í huga. Félagar eru hvattir til að fjölmenna — Stjórnin OOLF er með framhjóladrif og sterka, endingargóða og Ifflega 50 eða 75 ha, vatnskælda vél, sem er óvenju sparneytin. Benzfneyðsla 7—8 I á 100 km. Uppherzla einu sinni á ári eða eftir 15 þús km akstur. Ársábyrgð, óháð akstri. GOLF er rúmgóður 5 manna bfll með stórt farangursrými (allt að 1000 I). Stórar lúgudyr að aftan, sem auðvelda hleðslu. GOLFer fallegur og hagkvæmur fjölskyldubíll. Komið, skoðið og kynnist GOLF Sýningarbflar á staðnum. GOLF® HEKLAhf Laugavegi 1 70—1 72 — Sími 21 240 í m RJEIDHOLT \ V; éJ \ / ff/í&RA- JS,R£IOMOÍT ZWA- &RE.ÍDH0LT'} AIASKA SlMi: 3S22S Svo auðvelt að rata Allar sömu vörur og í litla hlýlega gróðurhúsinu við Miklatorg. Jafnvel meira úrval. Sjáið sérkennilegustu verzlun landsins Sendum um land allt. Miklatorgi, sími 22822 — 19775 Kópavogslæk, simi 42260 Breiðholti, simi 35225. Hvað er í útstillingu í Valhúsgögn? Litið i gluggana um helgina. Valhúsgögn, Ármúla 4. Ad sjálf sögdu vegna einstakra gæda Reyplasteinangrunar. 1. Hitaleiðni er mjög takmörkuó (lamdagildi 0,028 - o,03Q) 2. Tekur nólega engan raka eóa vatn í sig ^BJjj|| 3. Sérlega létt og meófœrileg ^jfcilll Yfirburóir REYPLASTeinangrunar eru augljósir og mi enn sem fyrr er REYPLAST i fararbroddi. VÉ REYPLAST hf. Í3KJ NAMSKEIO HEIMILISIÐNAÐARFÉLAGS ÍSLANDS Vefnaðarnámskeið — kvöldnámskeið Kennt er mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 20.00 — 23.00. Byrjar 24. marz—24. maí. Tekið á móti umsóknum í verzlun félagsins. fslenzkur heimilisiðnaður Hafnarstræti 3, Sími: 11 785. TÆKIFÆRI Tilboð — Tilboð Tækifæri er nú fyrir bakarí, kjötiðnað — fóður- stöðvar — alifuglabú — fiskimjölsverksmiðjur, kexverksmiðjur ofl., að gera tilboð í eftirfarandi vélar og tæki: 1. rúgbrauðssprauta með innbyggðum útrúllara og vog. 2. Eitt stk. sjálfstætt færiband, 20 cm. breitt 3,5 metrar á lengd. 3. 4 rekkar stórir á hjólum. 4. Álbökunarplötur. 5. Gufuketill 6. Búningsskápar 7. Eldtraustir múrsteinar, nýir og notaðir. 8. 3 stk. hrærivélar fyrir lausa potta á hjólum. 9. 2 stk. veltivélar fyrir deigpotta. 10. 7 stk. aukadeigpottar. 11. 2 stk. vatnsmælar. 12. 1 stk. gufupottur til suðu. 13. 1 stk. lítil rúgbrauðssprauta. 14. Vélartil hrökkbrauðsframleiðslu. 15. Fullkomin myllukvörn fyrir fóðurblöndun hvers konar og hveiti. 16. Fóður og hveiti síló fyrir hveitiblöndur og fiski- mjöl ofl. 1 7. Drifmótorar og smærri mótorar. 18. Rafmagnsrofar ofl. 19. Tromlur og færiband ofl. úr stórum gegnum- gangandi bökunarofni. 20. Hrökkbrauðsofn. Þessir munir eru til sýnis í dag, sunnudag 21. mars milli kl. 3 og 6 e.h. og á mánudag á sama tima, í Borgartúni 6, áður Rúgbrauðsgerðin h.f. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tekið við tilboðum á sama stað og sama tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.