Morgunblaðið - 21.03.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1976
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Bílasalinn v. Vitatorg
Opið í allan dag. Simar
12500 — 12600. j
Chevrolet Nova '74
keyrður 10 þús. km. Glæsi-
legur einkabíll til sölu. Sam-
komulag með greiðslu. Skipti
koma til greina. Sími 12500
og 12600.
Volga '73
mjög góður til sölu. Má borg-
ast með 5 ára skuldabréfi eða
eftir samkomul. Skipti koma
til greina. Símar 12500 —
1 2600.
tapaó —
fundiö
—A—A-A-
-A A—
Gullúr tapaðist
nýlega á leiðinni frá Morgun-
blaðshúsi á Borgarspítala
með viðkomu í Vörumarkað-
inum. Finnandi vinsamlega
skili því á ritstjórn Mbl. gegn
fundarlaunum.
-v-y~v—¥—v
bátar
Til sölu nýlegur
grásleppubátur 19 fet að
lengd með dieselvél. Uppl. i
sima 82267, Tilboð sendist
Mbl. f. 25. þ.m. merkt:
B-4971.
Aðstoðarmann
vantar strax á svinabúið
Minni-Vatnsleysu. Uppl. hjá
bústjóranum i síma
92 — 6617.______________
Maður óskast til að
reka fasteignasölu með öðr-
um. Skrifstofa fyrir hendi í
miðborginni. Heppilegt fyrir
ungan lögfræðing, sem hefði
áhuga, eða rrvann, sem hefði
með nýbyggingar að gera.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 25.
þ.m. merkt: ,.Gróði-1 1 54".
þjónusta ^
Bifreiðaeigendur
Útvegum varahluti í flestar
tegundir bifreiða.
Nestor umboðs- og heild-
verslun, Lækjargötu 2 (Nýja
Bíóhúsinu) s-25590.
Húseigendur
Tökum að okkur allar við-
gerðir og breytingar á fast-
eignum. Gerum bindandi til-
boð. 5 ára ábyrgð á ýmsum
greinum viðgerða. Vinsam-
legast gerið verkpantanir fyrir
sumarið. Sími 41070.
Raflagnir og viðgerðir
Teiknum raflagnir.
Ljósafoss, Laugav. 2 7,
Símar 82288 — 1 6393.
Vil kaupa 2ja herb.
íbúð
Hef þrjár til fjórar millj. kr. í
útborgun. Tilboð með uppl.
um íbúðina sendist Mbl. fyrir
24. þ.m. merkt: Ibúð 8617.
Reglusöm
inhleyp kona óskar eftir ibúð
til leigu í Vesturbænum.
S: 71186.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Blý óskast til kaups
Má vera brotablý eða gamalt
netablý. Gott verð. Sími
21296 kl. 9 — 5.
Keflavik
Til sölu glæsileg ibúð í tvibýl-
ishúsi. Allt sér
Eigna- og verðbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavík,
simi 92 — 3222.
[ tilkynningarj
Gönguferð Lækjarbotnu
Land óskast tii leigu
Land Vi til 1 hektara óskast
til leigu fyrir trjárækt og garð-
rækt í nágrenni Reykjavikur
eða Hafnarfjarðar, gott væri
nálægt vatni eða læk. Uppi. í
síma 21381 í dag og næstu
kvöld.
Svefnbekkjaiðjan
Höfðatúni 2, s. 15581.
Margar gerðir svefnbekkja. 1
og 2ja manna. Svefnstólar.
Póstsendum.
Til sölu
rafmagnshitakútur 33 gallon
og rafmagnsþilofnar. Uppl. i
sima 51258.
Kaupi frímerki
með dagstimplum frá islahdi
á pappir frá fyrirtækjum og
einstaklingum. Borga 1 00%
af verðgildi fyrir öll merkiri.
Stein Pettersen, Maridals-
veien 62, Oslo 4, Norge.
Kaupi ísl. frimerki
Safnarar sendið vöntunar-
lista. Jón Þorstemsson,
Tjarnarst. 3, Seltjarnarnesi,
simi 1 7469.
I.O.O.F. = 1573228’/2
9.0.
□ MÍMIR 5976227 — 1 Frl.
Atkv
□ St. . St.-. 59762136 —
VIII — Sth.
Ath breyttan fundartíma kl.
6._
Sunnudagur
21. marz
kl. 13.00
Selfjall að
Fararstjóri:
Kristinn Zophoniasson. Verð
kr. 500 gr.v. bilinn. Lagt upp
frá Umferpamiðstöðinni (að
austanverðuþ
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 21 /3 kl. 13
1 Búrfellsgjá i fylgd
með Gísla Sigurðssyni, sem
gjörþekkir þetta svæði. Létt
ganga.
2. Helgafell Einar Þ.
Guðjohnsen leiðbeinir um
meðferð áttavita og fjalla-
vaðs, og fer yfir grundvallar-
atriði í fjallgöngum.
Brottför frá B.S.Í. að vestan-
verðu. Verð: 500 kr.
Hjálpræðisherinn
Kl. 1 1 helgunarsamkoma.
Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl.
20.30 hjálpræðissamkoma.
Mikill söngur og hljóðfæra-
sláttur. Allir velkomnir.
Hörgshlið 1 2
Almenn samkoma
fagnaðarerindisins
sunnudag kl. 8.
boðun
kvöld
Elím Grettisgötu 62
í dag sunnudag, sunnudaga-
skóli Jd. 11. Almenn sam-
koma kl. 5. Allir velkomnir.
Félag Kaþólskra leik-
manna
Fræðslufundur um Biblíuna
og helgisiðina verður haldinn
í Stigahlíð 63 þriðjudaginn
23. þ.m. kl. 8.30 e.h.
HeimatrúboÓið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6a í kvöld kl. 20.30.
Sunnudagaskóli kl. 14.
Verið velkomin.
Nýtt líf
Kristileg samkoma kl. 16.30
í Sjálfstæðishúsinu í Hafn-
arfirði. Willy Hansen talar og
biður fyrir sjúkum.
Líflegur söngur.
Allir velkomnir.
Keflavík — SuÓurnes
Sunnudagaskólinn byrjar kl.
1 1 f.h. Öll börn velkomin.
Almenn samkoma kl. 2 e.h.
Sllir hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía, Keflavík.
Kvennadeild Breið-
firðingafélagsins
heldur fund í Safnaðarheimili
Langholtssóknar, þriðjudag-
inn 23. marz kl. 8.30. Kynnt-
ar verða kryddvörur.
Stjórnin.
Fíladelfía
Safnaðarguðþjónusta kl. 14.
Ræðumaður Guðmundur
Markússon.
Almenn guðþjónusta kl 20.
Ræðumenn Daniel Glad og
Einar Gíslason. Fjölbreytt-
ur söngur. Einsöngvari Svav-
ar Guðmundsson. Einleikur á
orgel Árni Arinbjarnarson.
Barnaföt í úrvali
nýkomin baðhandklæði verð 862. — , dömu-
bikini, herra- og barnasundskýlur, fallegar
sængurgjafir, allur ungbarnafatnaður, prjóna-
garn.
Póstsendum. Bella
Laugavegi 99, sími 26015
gengið inn frá Snorrabraut.
Skrifstofu
Iðnaðarhús
— Heildsölu —
Til sölu 4ra hæða hús ca. 450 fm hver hæð við Ármúla. Lyftuaðstaða er
í báðum endum hússins. Tilboð óskast í húsið í einu lagi eða hverja hæð
fyrir sig. Allar nánari upplýsingar verða aðeins veittar á skrifstofunni,
góðfúslega hringið og ákveðið tíma.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIIM
HAFNARSTRÆTI 11.
Símar 20242 — 14120.
Vönduð karlmannaföt
nýkomin
tækifæriskaup, kr. 10.975.00. Flauelsbuxurn-
ar eftirspurðu nýkomnar, verð kr. 2060.00.
Glæsilegar skíðaúlpur nýkomnar kr. 5000.00.
Terylenebútar kr. 670.00 í buxurnar (1 .30 m).
Sokkar kr. 130.00, terylenebuxur og fleira
ódýrt. Opið föstudag til kl. 7 og laugardag til kl.
12 Andrés, Skólavörðustíg 22.
Dansk-íslenzka
félagið
minnist nú 60 ára afmælis síns föstudaginn 26.
marz n.k. með hátíðarfundi í NORRÆNA
HÚSINU og hefst hann kl. 20.30.
DAGSKRÁ:
1. Ávarp formanns.
2. SVEN AAGE NIELSEN, sendiherra Dana á íslandi
flytur ávarp.
3. ERLING BLÖNDAL BEGNTSSON og ÁRNI
KRISTJÁNSSON leika á selló og pianó.
4. Borðhald Undir borðum flytur BJÖRN TH.
BJÖRNSSON, listfræðingur ræðu.
Aðgöngumiðar seldir 22. — 25. marz í kaffi-
teríu Norræna Hússins og Bókaverzlun Lárusar
Blöndal.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka
með sér gesti. Allir Danmerkur vinir velkomnir.
STJÓRNIN
(Áður auglýst 20. febrúar s.l., en var þá frestað
vegna verkfalls).
oliuelli
Divisumma
ELECTRONISKIR
RAFREIKNAR
DIVISUMMA18 - veró kr 46.50Q-
............... ii i .
0
CD
CD
©
0
0
0
0
Vió erum í símaskránni og veróum þar einnig á morgun.
oliuetti
SKRIFSTOFUTÆKNI hf. Tryggvagötu - Box 454 - Sími 28511