Morgunblaðið - 21.03.1976, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.03.1976, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1976 Brynjólfur Bjarnason, framkva*mdaslj<jri AB AB mun leitast við að svara breyttum þörfum fólks — segir Brynjólfur Bjarnason, framkvæmdastjóri Almenna bókafélagsins AI.MKNN'A l)ókafóla«i(V eitl stærsta útfjáfufélaM landsins, hefur fenfiirt nýj- an framkva'nidastjóra. Hann er unyur maóur, Brynjólfur Bjarnason, sem undanlarin þrjú ár hefur verirt for- störtuniartur Haffdeildar Vinnu- veitendasamhands. A þessutn árum hefur orrtirt talsverrt hreytinfj á samn- myamálunum oj> liiffrt hefur verirt aukin áherzla á efnahaffslefjar athufjan- ir of> mirt tekírt af ástandi atvinnu- <)f> afkoniumöfjuleika Islendinfja. Morfjun- hlartirt átti nú í vikunni samtal vírt Brynjólf, vefjna þessara tímamóta — ei htinn tekur nfí virt framkva'mdastjórn Almen na hókafélay.sms. — Þessi ár. sem ée hef starfart fyrir Vinnuveitendasamhandirt — safjrti Brynjólfur. — hafa samninjtavirtrærtur svo tíl stanzlaust startirt yfir. Aukin áherzla hefurí þessum virtrærtum verirt löfjrt á art fylfijast náirt ntert efnahafjs- málunum of> Opinherri skýrslufjerrt. Þetta starf mitt hefur verirt fólpirt í umrærtum ofj athufjunum á efnahaps- lej;u ofj afkomulejiu ástandi þjórtar- innar of> hefur þart í mötfju verirt áhufjavert. Kn ntifj lanparti til art komast í heina snertint>u virt rekstur fyrirtækis. enda var framhaldsnám mitt i Bandaríkjunum eftir art éf> lauk virtskiptafrærtipröfi allt mirtað virt fyrirtækjarekstur, rekstrarhafífræði. Morpunhlartirt spurrti Brynjólf um þá þröun. sem orrtirt hefrti á kjara- málunum þessi þrjú ár, sem hann hafi verirt virt þau riðin. Hann kvað það ekki fara milli mála, art hann hefði sjálfur fundiö fyrir breytingu á þeim. Upplýs- ingastarfsemi um stööu og náin sam- skipti aðila um efnahagsmál hafa auk- izt mikið og kvaðst Brynjólfur þá sér- staklega hafa i huga samningagerðina áriö 1975, bæði í marz og aftur í júní. Skilningur milli aðilanna hefur aukizt, þótt nokkuð vanti þar enn upp á. En hvað um Almenna bókafélagið og hið nýja starf Bry njólfs? — Almenna bókaféiagið er nú orðið 21 árs. — Það var stofnað 1955 og er því orðirt ári betur en myndugt — segir Brynjólfur. Megintilgangur þess er að vinna art alhliða menningarstarfsemi á þjóðlegum grundvelli. Þaö er sjálfs- eignarstofnun og þess má geta að það greiðir öll opinber gjöld, skatta og skyldur. og hefur aldrei notiö opin- berra styrkja. A siðasta aóalfundi þess var lögum félagsins breytt og raunar má segja, að á starfseminni hafi orðið talsverð breyting frá árinu 1971 — frá því umboðsmannakerfi, sem þá var. — Lagabreytingin fól í sér — en hún var framkvæmd á síöastliðnu ári — að niður féll ákvæöi um 42ja manna full- trúaráð, sem fór með æðsta vald í mál- efnum félagsins. Þetta ráö var fellt niður og vald þess flutt í hendur ævi- félaga AB. Með því er stefnt aö þvi að fátraustan hóp áhugamanna til þess að styöja félagið og efla, svo art unnt sé að takast á við veigameiri verkefni. I stjórn Almenna bókafélagsins eru nú: Karl Kristjánsson, formaöur, Jóhann Hafstein, Gylfi Þ. Gíslason, Halldór Halldórsson, Eyjólfur Konráð Jónsson, Erlendur Einarsson og Davíð Oddsson. I varastjórn eru Davíð Olafsson, Geír Hallgrímsson og Erna Ragnarsdóttir. Þá hef ég einnig mér til trausts og halds sérstakt útgáfuráð, sem í eiga sæti: Tómas Gurtmundsson, formaður, Guömundur G. Hagalín, Indrirti G. Þorsteinsson, Matthías Johannessen, Jóhannes Nordal, Kristján Albertsson, Birgir Kjaran, Höskuldur Olafsson og Sturla Friöriksson. Hjá AB starfa nú 10 manns auk laus- ráðinna ráðgjafa. Félagið á og rekur Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, en starfsmenn hennar eru 18. Þá er í gangi sérstakur Bókaklúbbur AB, sem gefur út 6 til 10 bækur á ári. Eru félagsmönnum boðnar bækur klúbbs- ins á sérstöku verði. Eru félagsmenn nú þegar um 4 þúsund og fjölgar stöðugt. Art lokum sagði Brynjólfur Bjarnason: — Eg er bjartsýnn á framtíðina. AB hefur mjög gott starfslið. Mér verður einnig til aðstoðar, eins og áður er getið, mikill og góður hópur mætra manna. Eg mun kappkosta að sjálf- sögöu að athuga hinar ýmsu hliðar út- gáfustarfsemi mert breyttri tækni og skipulagi og leitast við aö svara breytt- um þörfum fólks. Sextug: Sigríður Sigurjóns- dóttir, Hurðarbaki Artur fyrr- og er svo reyndar enn — var talirt art vorirt byrjartu á jafndægri. Vorkoman vekti mönn- um nýja von um björg og betri tírt. Kn vorirt 1916 færrti hjónunum Sigurjóni l’éturssyni og Sigur- bjiirgu Asbjörnsdöttur lika væna gjöf, dótturina. sem virt þekkjum í dag sem Sigrírti húsfreyju á Hurrt- arbaki i Borgaríirrtí Hún er því sextug í dag. hinn 21. marz. Sigurjón á Alafossi var sannar- lega einn af vormönnum hins unga Islands og er táknrænt art vorkoman flytur honum og fjöl- skyldu hans þannig barnalánirt. Sígríður Sigurjónsdóttir ólst upp virt ástríki í foreldrahúsum. Hollustuhættir voru þar hafðir i fyrirrúmi. ræktun sálar og lík- anta. en umfrani allt var döttur- inni innrætt þjórthollusta. Hún gekk í Verzlunarskólann og út- skrifartist þartan árirt 1933. Sírtan kom kénnarapróf mert sérgrein í íþróttum. Þá framhaldsnám í London og í Danmörku. Sigurjón á Alafossi. sá þjórt- kunni íþröttaskörungur, keypti klærtaverksmirtjuna á Alafossi ár- ið 1919 og nokkrum árum sírtar hóf hann þar sundkennslu og hélt íþröttasköla. Hann leiddi þrngart heitt vatn, meira en eins kíló- metra vegalengd og hitaðí upp hús sín og verksmirtju. Ariö 1934 reisti hann svo sundhöll aö Ala- fossi. Mátti nærri geta. aö Sigrirt- ur. þótt ung væru, studdi lortur sinn dyggílega í þessu framfarar- máli og kenndi hún í mörg ár virt- skóla hans, svo sem menntun hennar og áhugi stórtu til. Minn- ast margir nemenda hennar þess hve riisk og einheitt hún var virt sundkennsluna, en líka þolinmóð og natin við þá, sem miöur gekk art læra þessi þjórtþrif. Sundkenn- ari virt Sundhiíll Reykjavíkur varrt hún 1937 og árirt 1943 var hún skipuð forstjöri þeifrar stofn- unar Rey kjavíkurhæjar. Sigríður gekk art eiga Bjarna Þorsteinsson frá Hurrtarhaki í Reykholtsdal áriö 1945 og tóku þau virt búi þar sama árirt. Er skemmst frá því art greina, art þar hafa þau hjón búirt sírtan virt virö- ingu og vinsældir hérartshúa og annarra. Hurrtarbak er górt jörrt og vel setin. Búið er vænt, aldrei of stórt, en prýrtilega arðhært. Þart er heinlínis frórtlegt að kynnast heimilinu á Hurrtarhaki. Fágurt menníng og smekkvtsi hjónanna er aurtsæ, innanhæjar sem utan. Gamla húsirt á Hurðarhaki, sem er mert elstu steinhúsum á landinu, er mjög artlartandi. Hús eiga sína sál. Hana skapa íhúarnir. Þar and- ar hlýju i þessu húsi. Alúrtargest- rísni og hressilegri glaðværrt hús- rártenda er virt hrugrtið og þarf ekki art kynna þart efni fyrir Borg- firrtingum, sem margir hafa átt þar górtar stundir, sem og lengra art komnir. Sigrírtur hefur starfart mikirt að félags- og menningarmálum Borgfiröinga. Auk þess aö styrtja art fram gangi íþróttamála og æskulýðsmála, hefur hún starfað art skólamálum. Hún hefur um árahil átt sæti í skólanefnd hús- mærtraskólans 3 Varmalandí. I stjórn Samhands borgfirzkra kvenna hefur hún verirt i rnörg ár. Formartur þess 1962—1968. Meðal rnerkra mála, sem sambandirt hef- ur barist fyrir, var art koma upp dvalarheimili aldrartra Borgfirrt- inga. Það er nú risið af grunni, og hefur starfað í nokkur ár og leyst mikinn vanda. Það er aldrei deyfö í návist Sigríðar. Glöð og hress gengur hún aö hverju viöfangsefni, hvort heldur leik eða starfi og lírtur engum lunta né úrtölur. Hrein- skilin og hreinskiptin er hún, eins og öllum górtum drengjum er tamt, — en þart skal hún eiga mert réttu, art hún er drengur'góður. Trygglyndi hennar og vinafesta er einstök. Víst er og öruggt. að vinir hennar senda henni og fjöl- skyldu hennar í dag heilshugár heztu árnaðaróskir. Eg vil þakka Sigrirti og Bjarna langa vináttu og allar górtar stundir. Af hálfu héraðsbúa í Borgarfiröi færi ég Sigrirti þakk- ir fyrir mikil og góð störf í hér- aðsins þágu, og vænti þess að hún megi enn um langt árabil styðja art framgangi górtra mála hér. Sigriður hefur legið í sjúkra- húsi nú um nokkurt skeið. Þar dvelur hún í dag. Við vinir hennar óskum henni górts hata og skjóts. Vorirt gengur nú í garö eftir tima- talinu, — og vonandi i reynd. Megi það flytja Sigríði fulla og öskerta heilsu svo að sú stund rnegi sem fyrst upp renna, art af- mælisbarnið komi heim á ný. Asgeir Pétursson. Vorhappdrætti Krabba- meinsfélagsins I FRÉTT frá Krabbameins- félagi Reykjavíkur kemur fram að nú er verið að hleypa af stokkunum vor- happdrætti félagsins. Miðar ásamt gíróseðli eru sendir öllum skattfram- teljendum á aldrinum 21—65 ára utan Stór- Reykjavíkur en lausasala verður í Reykjavík og ná- grenni. Þá segir í fréttatilkynningunni, að starfsemi krabbameinsfélag- anna hér á landi byggist að veru- legu leyti á fé sem aflaö er með happdrætti. Krabbameinsfélag Reykjavíkur sér um rekstur happ- drættisins en ágóöanum er variö til tveggja meginverkefna, annars vegar krabbameinsleitar og rann- sókna en hins vegar fræðslu um krabbamein og krabbameins- varnir. Undir fyrri starfsþáttinn falla leitarstöðvar krabbameins- félaganna og önnur skipulögð krabbameinsleit á vegum félag- anna. Hefur Krabbameinsfélag íslands þetta starf meö höndum ásamt ýmsum öðrum krabba- meinsfélögum úti á landi. Krabbameinsfélag Reykjavikur sér hins vegar að mestu leyti um íræðslustarfið bæði í Reykjavík og eins úti á landi. Vinningar i vorhappdrætti Krabbameinsfélagsins eru sumar- hús og fólksbifreiö og er verð- mæti hvors vinnings um sig um 2 rnillj. króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.