Morgunblaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 9
KÓPAVOGSBRAUT
7 herbergja íbúð á jarðhæð í
3býlishúsi. Grunnflötur um 150
ferm. íbúðin er 2 samliggjandi
stofur, svefnherbergi, og 4
barna eða einstaklingsherbergi,
Eldhús með nýrri innréttingu,
barherbergi og forstofa. Sér inn-
gangur. Sér hiti. Þvóttahús á
hæðinni.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. ibúð á 7. hæð. íbúðin
er tilbúin en vantar skápa, teppi,
stólbekki og flisar á bað.
Sameign frágengin nema lóð
aðeins sléttuð.
HAFNARFJÖRÐUR
3ja herb. ibúð á 1. hæð við
Öldutún. Ný innrétting í eldhúsi
og ný teppi á gólfum. Góðar
svalir.
BÁRUGATA
4ra herb. ibúð á 2. hæð í stein-
húsi (i 4 býlishúsi) 1. verðr. laus.
FÍFUHVAMMSVEGUR
4ra herb. ibúð á miðhæð í stein-
húsi sem er hæð, kjallari og ris.
Fallegt nýtizku eldhús, stórt bað-
herbergi. Mjög fallega standsett
hæð. Sér hiti.
DVERGABAKKI
3ja herb ibúð á 1. hæð ca 85
ferm. Stofa með svölum, 3
svefnherbergi, eldhús með borð-
krók og baðherbergi.
VALLARTRÖÐ
5 herb. ibúð á 2. hæðum, alls
um 1 20 ferm. auk stórs bílskúrs.
Svalir á báðum hæðum. Stór
garður.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. íbúð á 2. hæð, um
120 ferm. íbúðin er suðurstofa,
hjónaherbergi með skápum, 2
barnaherbergi, annað með skáp-
um, eldhús, forstofa innri og
ytri, og baðherbergi. Svalir til
suðurs, Teppi i ibúðinni og á
stigum.
HAÐARSTÍGUR
Parhús, með 5 herb. ibúð, mikið
endurnýjuð.
ÁLFASKEIÐ
3ja herb. ibúð á 1. hæð, um 83
ferm. íbúðin er ein stofa, 2
svefnherbergi eldhús með borð-
krók, flísalagt baðherbergi. Sval-
ir. 2falt verksm.gler.
HAGAMELUR
4ra herb. neðri hæð í tvílyftu
húsi. Endurnýjað eldhús, bað-
herbergi, hurðir og karmar
einnig endurnýjað. Sér hitalögn.
Tvö herbergi i risi fylgja.
NÖNNUGATA
3ja herb. íbúð á 2. hæð í 2lyftu
timburhúsi. Sér þvottaherbergi á
hæðinni.
HAFNARFJÖRÐUR
4ra herb. rishæð fremur súðarlit-
il, i steinhúsi. Laus strax.
NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT
AST Á SÖLUSKRÁ DAG-
LEGA.
Vagn Ewjónsson
hæstaréttarlögmaður
Mélflutnings- og innheimtu-
skrifstofa — Fasteignasala
Suðuriandsbraut 18
(Hús Ollufélagsins h/f)
Símar: 21410(2 llnur) og
821 10.
Njálsgata
3ja herb. ibúð 80 fm. Útb.
3.7—4 millj.
Kópavogur
120 fm. raðhús á 2 hæðum,
ásamt stórum bilskúr. Allt frá-
gengið. Útb. 7.1 millj.
Selfoss
132 fm. einbýlishús ásamt stór-
um bilskúr. Ekki fullfrágengið.
Útb. 6 millj.
Höfum kaupanda að einbýlis-
eða raðhúsi fokheldu eða tilb. u.
tréverk. Helst á Seltjarnarnesi.
Vill jafnvel láta i skiptum 130
fm. ibúð.
Höfum kaupanda að 4 herb.
ibúð tilb. u. tréverk. Útb. 4.4
millj.
Húseignin
fasteignasala,
Laugavegi 24, 4. hæð
Pétur Gunnlaugsson
logfræðingur
Simar 28040 og 28370
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1976
9
26600
ÁLFHÓLFSVEGUR
3ja herb. ca 70 fm. ibúð á 1.
hæð i fjölbýlishúsi. Bilskúrsrétt-
ur. Verð:6.5 millj. Útb: 4.5 millj.
ÁSVALLAGATA
3ja herb. ca. 8Ö fm kjallaraíbúð i
þribýlishúsi. Sér hiti. Snyrtileg
ibúð. Verð: 5.5 millj. Útb : 4.0
m.
BARMAHLÍÐ
3ja herb. ca 90 fm kjallaraibúð í
þribýlishúsi. Sér hiti. Verð: 5.2
millj.
BARÓNSSTÍGUR
2ja herb. ibúð á neðri hæð i
tvibýlishúsi. Sér hiti.
BLÖNDUHLÍÐ
3ja herb. ca 74 fm. risibúð í
fjórbýlishúsi. Verð: 5.0 millj.
Útb: 3.0 millj.
DVERGABAKKI
2ja herb. ibúð á 1, hæð i btokk.
Tvennar svalir. Verð: 4.7 millj.
Útb. 3.5 millj.
EYJABAKKI
4ra herb. íbúð á 3. hæð i blokk.
Nýleg falleg ibúð. Útsýni. Verð:
8.2 millj. Útb: 6.0 millj.
EYJABAKKI
3ja herb. ca 90 fm. ibúð á 3.
hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúð-
inni. Laus i april. Verð: 6.8 millj.
Útb. 4.6 millj.
HOLTSGATA
3ja herb. íbúð á 3. hæð í sex
íbúða húsi. Verð 5.8 millj. Útb.
3.6 millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. ca 100 fm ibúð á 1.
hæð í blokk. Góð íbúð. Verð:
8.5 millj. Útb: 6.0 millj.
HVASSALEITI
3ja herb. ca 90 fm. ibúð á
jarðhæð í þríbýlishúsi. Þvotta-
herb. i ibúðinni. Sér hiti. Sér
inngangur. Verð: 7.3 millj. Útb:
5.5 millj.
LAUFVANGUR
3ja herb. 96 fm. ibúð á 1. hæð i
blokk. Þvottaherb. i ibúðinni.
Suður svalir. Verð. 7.5 millj.
Útb: 5.5 millj.
LAUGAVEGUR
4ra herb. litil ibúð á 4. hæð i sex
íbúða húsi. Verð: 6.3 m. Útb:
4.5 millj.
MIÐVANGUR
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð i
blokk. Þvottaherb. i ibúðinni.
Suður svalir. Verð: 9.0—9 5
millj. Útb: 6.0—6.5 millj.
MOSGERÐI
2ja herb. litil ibúð á hæð i fjöl-
býlishúsi. Verð: 4.7 millj. Útb:
3.3 millj.
NESVEGUR
3ja herb. ca. 90 fm ibúð á
jarðhæð i tvibýlishúsi. Verð: 5.0
millj. Útb: 3.5 millj.
SILFURTEIGUR
3ja—4ra herb. ca 90 fm íbúð á
2. hæð i steinhúsi. Góð ibúð.
Verð: 8.0 millj. Útb: 5.0 millj.
VESTURBERG
3ja herb. ibúð á 3. hæð i blokk.
Nýleg góð íbúð. Útsýni. Verð:
7.0 millj. Útb: 5.0 millj.
VÖLVUFELL
Raðhús á einni hæð um 135 fm,
6 herb. ibúð. Næstum fullgert
hús. Verð: 1 1.0 millj. Útb: 7.5
millj.
BORGARNES
Húseign á tveimur hæðum sam-
tals 800 fm. í húsinu er 2ja
herb. ibúð, að öðru leiti er húsið
verzlunar- og iðnaðarhúsnæði
Skipti á eign i Reykjavik mögu-
leg.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
stmi 26600
SÍMIilER 24300
26.
Til kaups
óskast
Góð sérhæð sem væri 150 —
160 fm í borginni. Mjög há
útborgun.
Höfum kaupanda
af 2ja og 3ja herb. nýjum og
nýlegum ibúðum i borginni. Há-
ar útborganir.
Höfum til sölu
Húseignir
af ýmsum stærðum t.d. einbýlis-
hús, 2ja hæða ibúðarhús og 3ja
ibúðarhús. Einnig fokheld rað-
hús frágengin að utan og raðhús
langt komin i byggingu.
Nýleg 4ra heb. íbúð
Um 95 fm. á 2. hæð i Breið-
holtshverfi Sér þvottaherb.
Vandaðar innréttingar. Laus eftir
samkomulagi
3ja herb. ibúðir
í eldri borgarhlutanum.
Laus 2ja herb. íbúð
Um 60 fm á 1. hæð i steinhúsi í
eldri borgarhlutanum. Útborgun
2.5 til 3 milljónir.
Laus 2ja herb. kjallara-
íbúð
með sér inngangi og sér hita-
veitu við Baronsstig.
2ja herb. kjallaraíbúð
I góðu ástandi við Laugaveg.
Útborgun 1.5 millj. sem má
koma má í áföngum. Ibúðin
getur losnað fljótlega.
Byggingarlóó
1430 fm. á góðum stað á Sel-
tjarnarnesi og m.fl.
Alfja fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 1 2
utan skrifstofutíma 18546
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
Við Hörðarland
2ja herb. falleg ibúð á jarðhæð.
Við Klapparstig
2ja herb. risibúð i góðu standi
Við Miðvang
2ja herb. glæsileg ibúð á 8.
hæð.
Smáibúðarhverfi
einbýlishús hæð, ris og kjallari
með bilskúr. Á hæðinni eru stof-
ur, eldhús, baðherb. í risi eru 3
svefnherb. í kjallara geymslur
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Vð Efstahjalla
3ja herb. nýleg ibúð á 1. hæð.
Svalir. Sér þvottahús á hæðinni.
Sér hitaveita. Laus fljótlega.
Við Hjallaveg
3ja herb. snotur risíbúð i stein-
húsi.
Við Bjargarstig
3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sér
inngangur Sér hiti.
2ja herb.
Höfum kaupanda að 2ja herb.
rúmgóðri ibúð á hæð, sem næst
miðbænum.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 21155.
Einbýlishús í Kópavogi
Hef til sölu 2 einbýlishús í vesturbæ Kópavogs
ásamt stórum bílgeymslum. Hagkvæm verð.
Sigurður Helgason hrl.,
Þinghólsbraut 53, Kópavogi,
simi 42390.
RAOHÚS VIÐ
VÖLVUFELL.
127 fm 5 herb. vandað raðhús
við Völvufell. Útb. 8 millj.
Skipti koma til greina á 2ja eða
4ra herb. íbúð í Reykjavik.
VIÐ BRÆÐRABORGAR-
STÍG
5 herb. 125 fm falleg ibúð á 1.
hæð. Gott skáparými. Svalir. Sér
hiti. Útb. 6,8 — 7 millj.
VIÐ HÁALEITISBRAUT
Falleg 4ra herb. ibúð á 4. hæð.
Góðar_ innrétt. teppi. Sér hita-
lögn. Útb. 6.5 millj.
VIÐ NÖKKVAVOG
MEÐ BÍLSKÚR
3ja herb. góð ibúð á efri hæð i
tvibýlishúsi. Bilskúr fylgir Utb.
5,5 millj.
ASPARFELL
3ja herb. vönduð ibúð á 8. hæð
Útb. 4,8—5.0 millj.
RISÍBÚÐ VIÐ
MÁVAHLÍÐ
3ja herb. risibúð vi Mávahlið.
Útb. 3,5—3,8 millj.
í FOSSVOGI
2ja herb. vönduð ibúð við
Markland. Útb. 4,5—5
millj.
VIÐ UNNARBRAUT
2ja herb. góð ibúð á jarðhæð.
Sér hiti og sér inng. Utb. 3,8
millj.
VIÐ ÁSBRAUT
2ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb.
3 millj.
VIÐ VÍÐIMEL
2ja herb góð risibúð við Viðimel
Útb. 3 millj.
Hafnarstræti 1 1.
Simar: 20424 — 14120
Heima: 85798 — 30008
Til sölu
í Kópavogi
Mjög góð 3ja herb. íbúð á 2.
hæð efstu i fjórbýlishúsi. ásamt
geymslu og innbyggðum bilskúr
á jarðhæð. Laus um n.k. áramót
Við Melgerði
Góð 3ja herb. risibúð.
Við Öldutún í Hafnarfirði
Góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð i
fjórbýlishúsi.
LUXUS -TOPPÍBÚÐ
Til sölu mjög vönduð luxus-
toppibúð á tveimur hæðum,
samtals ca. 150 ferm. íbúðin er
þannig innréttuð i dag: Á neðri
hæð er hol, setkrókur, vandað
stórt baðherb., stórt, gott þvotta-
og vinnuherb. og tvær geymslur.
Svalir. Léttur stigi úr holi upp á
efri hæð. Þar er sérlega vandað
eldhús og glæsilegt snyrtiherb.
með góðum mnréttingum.
Svefnherb., geymsla og stór
stofa. Suður svalir fyrir allri stof-
unni. Útsýni óviðjafnanlegt. Bil-
skýli. íbúðinöll sérlega glæsileg.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
2n«rgunl>Iat>ib
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
LAUGARNESVEGUR
2ja herb. kjallaraíbúð (sólrík
endaíbúð). Tvöfalt gler í glugg-
um að hluta. íbúðin í allgóðu
standi. Verð 4.8 mlj. útb. 3-
3.5 mlj.
LAUGAVEGUR
2ja herb. kjallaraíbúð með sér
hita. Útb. 1 .5 — 2 millj.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. 90 ferm. íbúð á 4.
hæð með býlskýli. Helst skifti á
4ra herb. íbúð i Hliðum eða
nágr.
EYJABAKKI
4ra herb. rúmgóð ibúð á 3. hæð
með sérlega rúmgóðum barna-
herbergjum. Þvottahús inn af
baði, gestasnyrting. Sérlega stór
geymsla fylgir í kjallara.
LAUGARNESVEGUR
5 herb. 1 15 ferm. mjög falleg
ibúð á 3. hæð ásamt mikilli sam-
eign í verzlunarhúsnæði, lager-
plássi og húsvarðaribúð. Björt
og góð íbúð, gott útsýni.
KÓPAVOGSBRAUT
SÉRHÆÐ
5 herb. glæsileg ibúð. Allar inn-
réttingar mjög vandaðar. Þvotta-
hús og búr fylgir á hæðinm.
Fallegt útsýni. Ræktaður garður.
Góður bílskúr.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
2ja herb.
falleg ibúð á jarðhæð við Álfhóls-
veg. Sér inngangur. Sér hití.
2ja herb. íbúð með bil-
skúr
stór og vönduð 2ja herb. ibúð á
3. hæð við Dalbraut. Nýtttvöfallt
verksmiðjugler. Skipti á 2ja til
3ja herb. ibúð möguleg.
Espigerði
5 herb. glæsileg ibúð á 4. hæð í
háhýsi við Espigerði. Sér þvotta-
herb. í ibúðinni. Auk þess vélar-
þvottahús. Vandaðar innrétting-
ar. Sameign og lóð fullfrágeng-
in.
Smáibúðarhverfi
mjög gott einbýlishús i Smá-
ibúðarhverfi 85 fm. að grunn-
fleti. Á 1. hæð eru 3 saml.
stofur, eldhús og snyrting. í risi
eru 3 svefnherb. og bað. í kjall-
ara eru geymslur og þvottahús.
Upphitaður bilskúr. Húsið er i
ágætu standi.
Einbýlishús
glæsilegt 1 70 fm. einbýlishús
ásamt 44 fm. bílskúr, á mjög
fallegum stað í Mosfellssveit.
Vandaðar innréttingar. Stór og
falleg lóð með gosbrunni. Mögu-
leikar á að hafa sundlaug.
í smiðum
2ja og 3ja herb. íbúðir ásamt
bílskýli á 2. hæð við Krumma-
hóla. Geymslur á sömu hæð og
ibúðirnar. Frystigeymslur á 1.
hæð. íbúðirnar seljast t.b. undir
tréverk. Sameign fullfrágengin.
2ja herb. ibúðin er t.b. til af-
hendingar strax, 3ja herb. ibúðin
í ágúst.
Skrifstofuhúsnæði
4ra herb. jarðhæð við Bergstað-
arstræti. Hentugt sem skrifstofu-
húsnæði eða heildsala. Þarfnast
standsetningar. Góðir greiðslu-
skilmálar. Möguleikar á bila-
stæðum á lóðinni.
Seljendur ath:
Höfum fjársterka kaupendur að
ibúðum, sérhæðum, raðhúsum
og einbýlishúsum.
Málflutnings &
t fasteignastofa
Agnar Gústafsson. hrl.
flusturstrætl 9
kSímar22870 - 21750,
Utan skrifstofutima
— 41028