Morgunblaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 26
26
--T-------------------------------
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 26. MARZ 1976
GAMLA BIO
Sími 11475
Þjófótti hundurinn
WALT DISNEY
e
pooch
isa
mooch!
productions'
MvDoíi,
theMaef
CO STARRING.
DWAYNE MARYANN ELSA JOE
HICKMAN ‘ MOBLEY * LANCHESTER * FLYNN
Bráðskemmtileg bandarísk gam-
anmynd í litum, gerð af Walt
Disney-félaginu.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Næturvörðurinn
Víðfræg, djörf og mjög vel gerð
ný ítölsk—bandarísk litmynd.
— Myndin hefur alstaðar vakið
mikla athygli jafnvel deilur, og
gífurlega aðsókn. — I umsögn í
tímaritinu Newsweek segir:
,,T*angó í París'' er hreinasti
barnaleikur samanborið við
..Næturvörðinn".
DIRK BOGARDE
CHARLOTTE RAMPLING
Leikstjóri: LILIANA CAVANI
íslenskur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Hækkað verð
Sýnd kl. 3, 5,30, 9 og 1 1,1 5.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
„Lenny”
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman.
Valerie Perrine.
LENNY er ,,mynd ársins" segir
gagnrýnandi Vísis.
Frábært listaverk — Dagblaðið.
Eitt mesta listaverk sem boðið
hefur verið upp á um langa tíð
— Morgunblaðið.
Ein af beztu myndum sem
hingað hafa borist — Tíminn.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Litli óhreini Billy
“DIRTY
LITTLE BILLY”
Spennandi og raunsæ ný amer-
ísk kvikmynd r litum um æskuár
Billy The Kid. Aðalhlutverk: Mic-
hael J. Pollard, Lee Purcell, Ric-
hard Evans.
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Bönnuð börnum
sýningarsalur
Tökum allar gerðir notaðra bifreiða í umboðssölu
Fiat 850 special
árgerð '71 230 þus.
Fiat 126 Berlína
árgerð '74 500 þús.
Fiat 126 Berlína
árgerð '75 600 þús.
Fiat 125 special
árgerð '71 450 þús.
Fiat 125 Berlina
árgerð 72 550 þús.
Fiat 125 P station
árgerð '73 550 þús.
Fiat 1 25 P árgerð
'75 750 þús
Fiat 124 station
árgerð '73 550 þús.
Fiat 127 3ja dyra
árgerð '74 550 þús.
Fiat 127 Berlína
árgerð '75 700 þús.
Fiat 128 Berlína
árgerð '71 400 þús.
Fiat 128 Berllna
árgerð 73 550 þús.
Fiat 128 Berlina
árgerð '74 650 þús.
Fiat 128 Berlína
árgerð '75 800 þús.
Fiat 128 Rally
árgerð 73 650 þús.
Fiat 128 Rally
árgerð '74 800 þús.
Fiat 128 Rally
árgerð '75 950 þús.
Fiat 128 Rally
árgerð '76 nýr bill
1100 þús.
Fiat 132 special
árgerð '73 850 þús.
Fiat 132 special
árgerð '74 1. milljón
Fiat 132 GLS
árgerð '75 1300 þús.
Willys Wagoner
árgerð '72 1 350 þús.
Citroen GS árgerð
'72 650 þús
Datsun 1 80 B
'73 1380 þús.
Toyota Corolla
'72 650 þús.
Hilmann Hunter
'73 750 þús.
Volkswagen Variant
USA árgerð '71
600 þús.
Volkswagen 1300
árgerð '67 100 þús.
Renault TS
árgerð '73 1450 þús
Austin Mini
árgerð 74 550 þús.
FIAT EINKAUMBOO Á ÍSLANDI
Davíð Sigurðsson h.f.
SÍÐUMÚLA 35, SÍMAR 38845 — 38888.
Heimsfræg músik og
söngvamynd, sem allsstaðar
hefur hlotið gífurlegar vinsældir,
— og er nú ein þeirra mynda,
sem lögð er fram til Oscar's
verðlauna á næstunni.
Myndin er tekin í litum og Pana-
vision. Leikstjóri Altman.
Blaðaummæli:
Hvort sem fólki likar það betur
eða verr þá er það næstum
öruggt að NASHVILLE verður sú
kvikmynd sem flestar aðrar stór-
myndir verða miðaðar við næstu
1 0 árin eða svo.
★ ★ ★ ★ ★Dbl
íslenskur texti
Ath. breyttan sýningar-
tíma.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
AIISTURBÆJARfíiíl
Co-Stirnng BEATRICE ARTHUR
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
bandarísk stórmynd í litum og
Panavision.
Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla
gamanleikkona:
LUCILLE BALL.
Sýnd kl. 5 og 9.
Vantar þig lán?
Get útvegað lánsfé stórar upphæðir sem smáar.
Get einnig selt góð skuldabréf og víxla. Tilboð
merkt: ..Peningar — 1 1 76" sendist Mbl.
Vegna flutninga
verður hjá Vefaranum
í Mosfellssveit sími 66142 seld með miklum
afslætti smáteppi og faldaðir teppabútar úr
alull, fimmtudag og föstudag.
VEFARINN
Páskaferð
í Öræfasveit og til Hornafjarðar
Lagt af stað frá B.S.Í. kl. 9.00 skírdagsmorgun
og komið til baka að kvöldi annars í páskum.
Verð kr. 8.500.00 m/gistingu
Verð kr. 14.500.00 m/gistingu og fæði.
Guðmundur Jónasson hf.
Ferðaskrifstofa — Borgartúni 34
Símar: 35215 og 31388.
Blóösugusirkusinn
Ný brezk hryllingsmynd frá
Hammer Production, í litum og
breiðtjaldi. Leikstjóri ROBERT
Young.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAð
B I O
Sími 32075
Waldo Pepper
[poj A UNIVERSAL PICTURE
Viðburðarik og mjög vel gerð
mynd um flugmenn sem stofn-
uðu lífi sínu i hættu til þess að
geta orðið frægir.
Leikstjóri: George Roy Hill
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1
#ÞJÓOLEIKHÚSIti
Carmen
í kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
Þjóðdansafélag Reykja-
víkur
laugardag kl. 1 5
mánudag kl. 20, siðasta sinn
Náttbólið
laugardag kl. 20
Karlinn á þakinu
sunnudag kl. 1 5
LITLA SVIÐIÐ
Inuk
sunnudag kl. 1 5
Miðasala 13.15 -— 20. Simi
1 1200.
<1J<»
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR Pfli
Villiöndin
i kvöld kl. 20.30
5. sýning. Blá kort gilda.
Skjaldhamrar
laugardag. UPPSELT.
Kolrassa
sunnudag kl. 1 5.
Equus
sunnudag. UPPSELT.
Saumastofan
þriðjudag kl. 20.30.
Villiöndin
miðvikudag kl. 20.30.
6. sýning. Gul kort gilda.
Skjaldhamrar
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl.
14 — 20.30 simi 16620.